Morgunblaðið - 26.08.1932, Side 4
W0R8UNBLAÐIÐ
á
Athugið- Karlmánnafatnaðarvor-
ur ócjýrastar og bestar í Safnar-
stræti 18, Karlmannahattabúðin.
Binnig gamlir hattar gerðir sem
nýir._____________________________
2 ódýr skrifstofu- eða lager-her-
bergi til Ieigu 1. okt. í miðbænum.
Upplýsingar á skrifstofu .Sindra'.
Sámi 589.
Glænýr Silungur. Nordalsíshús.
Súnj 7.
fbúðir, þrjú og fimm berbergi
auk, eldhúss til leigu ódýrt við
miðbæinn. NB. Ekki miðstöð nje
bað. Upplýsingar á A. S. f. frá
11—-12 og 2—3 í dag.
BájT' Reynið viðskiftin við Press-
uuar- og Viðgerðarvinnustofuna í
Þingholtsstræti 33.
Dúnkraftar og felgujárn tapað-
ist austarlega í Hellisheiði á laug-
ardag. Skilist gegn góðum fundar-
launum í Versl. Halldórs R. Gunn-
arssonar, Aðalstræti 6.
Fiskfars, fyrsta flokks er altaf
til. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu
57. Simi 2212,
Hefi í matinu í dag. Nýja stór-
lúðu, smálúðu og stútung, enn
fremur nýja síld og margar fisk-
tegundir fleiri. Simi 1402. Jón
Magnússon.
Glænýr Iax og silungur, stút-
ungur og margt fleira. Símar 1456
og 2098. Hafliði Baldvinsson.
Flauelisteygja, 3 breiddir, ný-
komið í Versl. „Dyngja".
Café Höfn selur meiri mat, 6-
dýrari, betri, fjölbreyttari og
fljótar afgreiddan en annars stað-
K,
Kvenbolir 1.50, Kvenbuxur 1.85,
Sobkar, silki og ísgarn, 1.75, Corse-
let 3.75, Brjóstahaldarar 2.50, Nátt-
kjólar 3.75, Undirkjólar 4.50. —
Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3.
Sigurður Thoroddsen verkfræð-
ingur. Tek að mjer mælingar lóða,
háUamælingar, vegamælingar og
ýms önnur verkfræðingastörf. —
Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Viðtals-
tími frá 4—6 síðd.
Silkiklæði, ódýrt, Silki í Peysu-
föt, Silki í Upphluta, ódýrt og
gott. Slifsi og Silkisvuntuefni. —
Versl. „Dyngja", Bankastræti 3.
Haupmenn!
er lang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavíkur og um hverfis
hennar, og er þvf besta
auglýsingablaðið á þessum
slóðum.
I sl. blémkál
ódýrt.
K1 e i n,
Baldursgotú 14. Sími 73.
Templarar efna til sameiginlegr-
ar berjafarar næstkomandi sunnu-
dag. Farséðlasölu annast Bifreiða-
stöð Reykjavíkur (B. S. R.).
Síra Benjamín Kristjánsson, sem
þjónað hefir Sambandssöfnuði
vestan hafs undanfarin ár, hefir
sagt upp stöðu sinni hjá söfnuðin-
um, og ákveðið að hverfa heim til
Islands. Ætlaði hann að leggja á
stað um miðjan ágúst.
Farþegar með Lyru í gærkvöldi
auk þeirra, sem annars staðar eru
taldir, voru Páll ísólfsson og frú,
Davíð Stefánsson skáld, Jón Lofts-
son heildsali, Bjami Þ. Johnson
hrm. og Þorvaldur Pálsson læknir.
íslensku samningamennimir,' Ól-
afur Thors og Jón Árnason sigldu
ásamt frúm sínum í gær með
Lyra. Fara þeir til þess að halda
áfram samningaumleitunum við
Norðmenn í Oslo. Einnig fór skrif-
ari íslenska nefndarhlutans, Stef-
án Þorvarðsson stjórnarráðsritari.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir.
19 40 Grammófónsöngur: Chalia-
pine syngur: Söng víkingsins úr
„Sadko‘ ‘ eftir Rimsky-Korsakow;
Tvö lög úr „Prince Igor“ eftir
Borodine: Hvemig gengur, prins,
og Söng Galitsky prins; Söng
Varlaam’s úr Boris Godounov, eft-
ir Moussorgsky. 20.00 Klukkuslátt-
ur. Grammóf óntónleikar: Rienzi-
Ouverture, eftir Wagner; Faust’s
Verdamnis, eftir Berlioz og Dance
macábre, eftir Saint-Saens. 20.30
Frjettir. — Lesin dagskrá næstu
viku. — Músík.
Unglingaf jelagið Þröstur fer
náms- og skemtiferð að Geysi og
Gullfossi um næctu helgi. Lagt
verður af stað frá Austurbæjar-
skólanum kl. 4% á laugardag. Fje-
lagsmenn tilkynni þátttöku sína í
íbúð skólastjóra Austurbæjar-
barnaskólans (sími 2328) ekki síð-
ar en í kvöld. Ferðin verður ódýr.
Til Prestlaatnasjóðs Strandar-
kirkju frá N. N. 10 kr.
Hagbeit og fóður fyrir hesta
auglýsti Dýraverhdunarfjelag ís-
Iands í blaðinU í gær. í Tungu er
hægt að fá fóður og hesthús frá
1. nóvember og fram í maí, en tún-
beit verður útveguð fyTÍr þá hesta
frá miðjum september til október-
loka.
Drengjanxótið heldur áfram í
kvöld.
fEfintýraprinsinn.
Hún þreif skykkjuna ofan af hon-
um.
Nú var henni nóg boðið, hún
beit á vörina svo logblæddi. Hún
starði á líkið á börunum sárhrygg
yfir ranglæti þessa heims,
— Hann var hengdur um sólar-
upprás í morgun. Það var dómi
landstjórans sem var þannig full-
nægt,
Hún gat ekki staðið á fótunum,
hún hnje niður við líkbörurnar.
Þannig hitti Rhynsault hana
nokkru seinna. Hann átti ekki von
á, að neinn væri í salnum og var
því gramur á svipinn er hann sá
Jóhönnu þar og lík Danwelts
Landstjórinn ætlaði að snúa við
aftur án þess Jóhanna yrði hans
vör, en þá kom þjónn Jóhönnu,
Jan gamli.
Rhynsault notaði tækifærið: —
Farið með hana heim, Jan.
Jóhanna hrökk við, leit upp og
horfði fast á landstjóra.
>— Þjer hafið svikið mig, þjer'
lofuðuð að frelsa líf Danwelts
gegn þeim skilyrðum, er jeg hefi
þegar fullnægt. Þjer hafið svívirt
mig á alla lund, þjer erað ódreng-
ur, varmenni, níðingur.
Matsala til sfilu.
. Af sjerstökum ástæðum er mat-
sala, í miðbænum, í fullum gangi,
til sölu nú þegar. Agætar stofur.
Góðar geymslur og eldhús. Sann-
gjöm leiga. Tilboð með fullri
adressu, merkt „Matsala“, leggist
inn á A. S. í. fyrir föstudags-
kvöld.
Reykjavíkur (íþróttavallarins). -—
Tókst honum það, þrátt fyrir hvast
og óhagstætt veður. Hann hljóp
þetta á 1 klst. 4 mín. 9.1 sek.
Gamla metið, sem Magnús Eiríks-
son átti, var 1 klst. 5 mín 48 sek.
— Karl hefir nú á einni viku sigr-
að í fjórum þolhlaupum, fyrst
Hafnarfjarðarhlaupinu, þá í 5 km.
hlaupi, þá í 10 km. hlaupi og nú
feíðast í Álafosshlaupi.
íslendingasundið fer fram hjá
Orfirisey á sunnudaginn. Keppend-
ur verða fjórir: Jónas Halldórsson
(Æ.) sundkappi íslands, Ingib.
Sveinsson (Æ.), Hafliði Magnús-
son (Á.) og Sigurður Runólfsson
(K. R,). Allir eru þeir ágætir sund
menn. — Samtímis verður keppt í
ferþraut (1000 m. hlaup, 1000 m.
hjólreiðar, 1000 m. róður og 1000
m. sund). Keppendur eru tveir,
Haukur Einarsson og Guðjón Guð-
laugsson, báðir úr K. R. — Þá fer
og fram kappsund fyrir drengi og
gtúlkur og verður þar mikil þátt-
taka. Kemur t. d. einn keppandi
frá Keflavík. — Þetta er seinasta
sundmótið á þessu ári og Eklegt
að fjölment verði úti í Eyju.
Samsæti verður frú Þuríði Þór-
arinsdóttur haldið að Hótel Borg
28. þ. m. í tilefni af sjötugsafmæli
hennar. Listi til áskrifta liggur
frammi í Nýju Hárgreiðslustof-
unni, Austurstræti 5, til Iaugar-
dags kl. 6.
Drengur fótbrotnað. í fyrradag
vildi það slys til inn hjá*Langholti
að 4 ára gamall drengur, sonur
Har. Richter, fótbrotnaði. Yar
drengurinn að leika sjer nálægt bif
reið sem hlaðin var heyböggum.
Hrataði einn bakkinn ofan af
hlaðanum og ofan á drenginn. Tví-
brotnaði vinstri fóturinn. Bifreið-
arstjórinn, sem var með heyið,
hafði ekki orðið drengsins var
fyrri en bagginn datt ofan á hann.
larlmannafOt
frakkar, pokabuxur,
drengja-pokaföt, húf-
ur, manchettskyrtur,
bindi, nærföt, axla-
bönd og sokka, er-
best að kaupa í /
MaBchester.
Eiultennur yðar gulur 7
Hafið þjer gular eða dökkar
tennur, notið þá Rósól-tannkrejn,
sem gerir tennumar hvítar og eyð-
ir hinni gulu himnu, sem leggst á
þær. Rennið tungunni yfir tenn-
urnar eftir að þjer hafið burstað
þær og finnið hversu fágaðar þær*
erm — Rósól tannkrem hefir ljúf-
fengan og frískan keim og kostar-
að eins 1 krónu túban.
Tannlæknar mæla með því.
RX ifmgerð ReyKjavíKur.
kemisk verksmiðja.
Blábe r,
Kirsnber,
þnrknfi, nýkomin.
Halldör R.
Aðalstræti 6.
Sími 18ia.
Ægir heitir fjelag, sem er ný-
lega stofnað í Vestmannaeyjum.
Það hefir leigt tvo enska togara
til þess að flýtja bátafisk í ís til
.Englands og ef vel gengur, er í
ráði að leigja þriðja tögarann.
Þeir, sem eru í fjelaginu eiga um
20 báta og búast við því að geta
fylt togara á 5 dÖgum. Fyrri tog-
arinn er væntanlegur upp úr helg-
inni og hefjast þá veiðamar.
Dómur í gjaidþrotamáli. Saka-
málsrannsókn fyrirskipaði stjórn-
arráðið út af gjaldþroti Gísla
Johnsens kaupm. í Vestmannaeyj-
um. Er undirrjettardómur nýlega
fallinn og var Gísli fundinn sekur
um rangt bókhald og ívilnanir til
handa einum lánardrotna sinna.
Var hann dæmdur í 45 daga venju
legt fangelsi. Mancher endurskoð-
andi bókhaldsins fekk skilorðs-
bundinn dóm, 15 daga einfalt
fangelsi.
B-liðsmótið. Urslitakappleikur-
tnn í gærkvöldi milli Vals og K.
R. fór þannig, að Valur sigraði
með 2:0 og vann þar með mótið.
Ferðafjelag íslands. Árbók þess
fyrir 1932 er komin út, og <er hún
eingöngu helguð Snæfellsnesi. —
Helgi Hjörvar skrifar grein er
nefnist Snæfellsnes og lýsir lands-
lagi þar. — Þrír sögustaðir í Þórs-
nesi heitir grein eftir Ólaf Lárus-
son prófessor. Af Snæfellsjökli,
heitir grein eftir Jón Eyþórsson
veðurfræðing. Jarðmyndanir á
Snæfellsnesi heitir grein eftir
Guðm. G. Bárðarson náttúrufræð-
ing. Ferðafjelag Islands og hug-
sjónir þess, eftir Bjöm Ólafsson
kaupm. Frá Férðafjelaginu. Bókin
er prýdd fjölda ágætra og fá-
gætra myndá.' Henni fylgir líka
kort af Snæfeíísnesi.
Innanf jelagsmót Danska íþrótta-
fjelagsins hefst á morgun, langar-
dag, kl. 6 síðd. á íþróttavellinum.
Skipafrjettir. Gullfoss er á leið
til Reykjavíkttr frá Kaupmanna-
höfn, kemur um helgina. — Goða-
foss er í Hámborg. — Brúarfoss
er væntanlegur hingað í kvöld og
fer hjeðan á lángardagskvöldið. —
Lagarfoss var á Hvammstanga í
gær. — Dettifoss kom til Siglu-
fjarðar í gærmorgun á norðurleið.
— Selfoss er í Hamborg.
Met í Álafosshlaupi. í gær freist-
aði Karl Sigurhansson þolhlaupari
frá Vestmannaeyjum að setja met
í að hlaupa frá Álafossi hingað til
— Gætið að hvað þjer segið, frú
mín góð.
H]ún hristi höfuðið og horfði
djarflega framan í hann: — Hjeð-
jan af hræðist j'eg ekkert. Þjer
hafið drepið manninn minn og
alt það besta í sál minni. Allur
heimufinn skal fá vitneskju um
þá svívirðingu er jeg hefi orðið
fyrir frá yðar hendi.
— Þjer eruð ekki með -öllu viti
kona, ætlið þjer að opinbera yðar
eigin smán. — Þjer getið það fyr-
ir mjer, ef yður sýnist svo. En
hvað sem því líður þá vil jeg að
þjer farið hjeðan hið fyrsta, nú er
þolinmæði minni lokið. — Út, út.
Hann benti þeim á dymar.
— Já, við skulum fara, stundi
hún, og bað þjóna sína að taka
börarnar. . - .
Þeir fóru á undan henni með
líkið. Jóhanna sneri sjer við í dyr-
unum: — Vegur yðar er mikill
hjer í Walcheren sem stendur, en
sá dagur mun upp renna, að þjer
fallið úr tigninni og nafn yðar
verður lítilsvirt.
23. kapítuli-
Þegar hertoginn. kom frá Liége,
var hann mánaðartíma í Bryssel.
Hann tók daglega á móti fólki í
höllinni í Bryssel þann tíma. Þyrpt
ust menn þangað til að hitta her-
togann að máli. Mönnum var vísað
inn til hertoga eftir röð og var
óhugsandi að allur sá manngrúi,
er þar var saman kominn, gæti
fengið áheyrn þennan stutta tíma
sem hertoginn dvaldi í borginni.
Meðal þeirra er þarna voru var
kona, er menn veittu mikla eftir-
tekt. Hún var fögur ásýndum og
búningur hennar ríkmannlegur. —
Þjóna tvo hafði hún með sjer og
eina þernu. Menn stungu saman
nefjum um hver þessi kona mundi
vera og komust að raun um, að
hún væri kaupmannsdóttir frá
Vlissingen, en maður hennar hefði
verið ríkur kaupmaður í Middel-
borg, einhver Philip Danvelt, er
nýlega hafði verið hengdur fyrir
þátttöku í óeirðum gegn hertog-
anum. Hvað gat hún viljað? Það
var óhugsandi að hertoginn lið-
sinti þessari ekkju.
Þegar mánuður var liðinn til-
kynti dyravörður hertogans fólk-
inu, er beið þess að ná tali hans,
að hertoginn væri farinn aftur og
kæmi ekki fyr en eftir. nokkra
mánuði.
Jóhanna vjek sjer að verðinum
herra de Chavigny og spurði
Fljótir nn!
Nýslátrað dilkakjöt, ódýrast 1
bænum. Lifur og hjörtu, sviðiiE»
svið. Hangikjöt. Salt dilkakjöt::
íslenskar Giilrófur.
Sendið eða símið.
Allir í
Björninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Notið
HBEINS-
handsápn,
og þið mnnnð gleðjast
yiir gæðnnnm.
1» Mll með Islenskam Cklpnm!