Morgunblaðið - 28.08.1932, Side 8

Morgunblaðið - 28.08.1932, Side 8
8 ir 01? g r n b L a fv r ** s Frú Purfður Þörarinsdðttir s j ötug. Frú Þuríður er fædd á Stóra- Hrauni á Eyrarbakka þ. 28. ágúst 1862. Foreldrar hennar voru merk- ishjónin Þórarinn Arnáson jarð- yrkjumaður, systursonur sr. Tóm- asar Sæmundssonar, og Ingunn Magnúsdóttir, bónda og alþm. Andrjessonar á Syðra-Langholti í Arnessýslu. Þegar frú Þuríður var 21 árs gömul, giftist hún Guðmundi Jak- obsssyni, prests og alþm. Guð- mundsspnar á Sauðafelli. Hafa þau lengst af búið í Reykjavík og hafa eignast átta börn; tvö þeirra eru dáin, en sex eru á lífi, syn- irnir Jakob, Eggert, Þórarinn og Guðmundur læknir á Reykhólum, og dæturnar Anna, gift Fr. M. Bendtsen, bókaverði í Árósum, og Magnea, gift Páli Sæmundssyni, fulltrúa í fjármálaráðuneytinu danska. Enn fremur á hún fjögur uppeldisbörn. Þegar synirnir Eggert og Þór- arinn þurftu að fara til Kaup- mannahafnar til hljómlistarnáms, tók frú Þuríður upp heimilið og fluttist með þeim til Kaupmanna- hafnar, til þess að hægra væri fyrir þá með alla aðstöðu, og dvaldist þar í 3 ár. Á þeim tíma var .jeg gagnkunnugur á heimili hennar og þekti þar allan heim- ilisbrag. Er mjer óhætt að segja út frá þeirri og síðari viðkynn- ingu, að frvl Þuríður hefir verið ágæt húsmóðir, sparsöm, stjórn- söm og vinnusöm, forkur dugleg og afbrigða góð móðir. Hefir húú iEfintýraprinsinn. hverju þetta sætti, liún hefði nú biðið með þolinmæði í þrjá mán- uði og ekki fengið að tala við hertogann. — Þrjá mánuði. Hvernig víkur því vi. Þjer áttuð strax að koma til mín og láta innrita nafn yðar, þá væru þjer fyrir löngu búnar að hitta hertogann. íijún sá að heúúi hafði farist þetta illa. Hún hefði átt að leita sjer upplýsiúga um reglur hirðar- innar í stað þess að sitja aðgerða- laus og bíða. Jóhanna hafði ekki haldist við í Middelborg eftir að maður hennar var líflátinn og fluttist til Vliss- ingen í sín fornu heimkynni. 1 Middelborg minti svo margt á síð- ustu raunir hennar og ýfði sárin. Og þar átti Claude de Rhynsault líka heima. En verst af öllu voru þó slúðursögurnar. Kjaftakerling- nnum þótti það úiatur að hafa hana milli tannanna. Þær breiddu það út, að hún væri tilfinúingar- laus skækja, er hefði heimsótt land stjórann, elskhuga sinn, hvað eftir þurft á þessum eiginleikum að halda, með stóran barnahóp og margt í heimili oftast. En dugnað- ur hennar og úrræði hafa unnið bug á öllum erfiðleikum. Frú Þuríður vai^ ágætum gáfum gædd og söngelsk mjög, og kem- ur það fram í börnum hennar, sem sum eru frábær á hljómlist- arsviðinu og öll söngvin. — Er óhætt að segja, að hún héfir haft barnalán, og er það hverri góðri móður hin dýrmætustu laún. A þessum merkisdegi í lífi heún- ar munu streymá að hénni hug- heilar árnaðaróskir vandamanna og vina, sem hún hefir áunnið sjer með sínu langa og fagra æfi- starfi. Stuðlamál Iíl. Skylt er fyrst að minnast á það, er manni þykir aflaga fara í bðk- inni eður betur mætti vera. Finn jeg það þá fyrst til, að mjer finst ósæmandi, að í formála fyrir vís- um hvers skálds, skuli lagður dóm- ur á skáldið, og stundum kveðið svo ríkt að orði þar, að maður væntir einhverra framúrskarandi afburða, en svo, er stökurnar eru lesnar, komast sumar ekki langt fram úr því, sem kallað er leir- linoð. Þetta rýrir gildi bókarinn- ar að mun, en hitt, sem í þessum formálum stendur, um ætterni og uppruna skáldanna er gott að vita. Annað finst mjer vítavert — og skal þó ekki fullyrða það að ó- reyndu máli — að svo sýnist að safnandi vilji hlaða inn í hvert hefti Stuðlamála ögn fyrir ögn af því, sem hver og einn höfundur hefir til brunns að bera, svo að Stuðlamál sje laus við þann höf. í eitt skifti fyrir öll. Á þetta bendir „Viðauki“ sá, er fylgir þessu hefti, og um hann segir svo í formála: „Síðan I. og II. hefti af Stuðla- málum komu út, hafa mjer borist yísur frá stöku höfundum, sem áður voru komnir í safnið. (Let- urbreyting mín). Sumar þær vísur eru síst lakari en þær, sem áður eru prentaðar eftir þá höfunda, og margar betri. !T '>turbreyting mín). Þess vegna hef jeg sett nokkra annað meðan Danvelt var í fang- elsinu og meira að segja verið hjá honum morguniún sem maður hennar var hengdur. Þær mintust ekki á, að de Rhynsault hafði þrisvar komið til Jóhönnu og altaf verði vísað á bug. Og það sem meira var, hann hafði altaf hlýtt í stað þess að troða sjer inn með valdi, sem var þó líkara honum og ineira að hans skapi. Kjaftæðið mintist ekki á það, menn sögðu að Jóhanna hefði tekið á móti honum með mestu blíðu. Kvöld eitt kom Jan heim með glóðarauga. Hann hafði lent í slags málum við mann er fór ósæmileg- um orðum um húsmóður hans. Jó- hanna bað hann segja sjer hverju þetta sætti og sagði Jan henni þá upp alla sögu, hvað um hana væri sagt og var hryggur yfir. Jóhanna bar sig vel, slíkar sög- ur hrinu ekki við hana. Samt á- kvað hún nokkru seinna að flytja til Vlissingen, æskustöðva sinna, og leigði verslunina í Middelburg rúanni er lengi hafði starfað hjá tengdaföður liennar og reynst hinn mætasti maður. þeirra í Viðauka aftan við bók- ina“. Þetta finst mjer rangt. Stökur fæðast áður en nokkur veit af —- sujnar góðar, sumar ljelegar. En engi maður veit hvenær hann hefir gert sína bestu stöku. Hefi jeg ætlað Stuðlamálum þann metnað ’að safna hinu besta, sem finst í alþýðukveðskap, á hvaða tíma sem er, en 'eigi hitt að safna og vinsa úr á vissum tíma því hrafli, sem fléstir eiga í fórum sínum, og setja síðan punkt þar við (nema Viðauki sje). Nú er og frá því að segja, að rnjer þykir efnisval höfunda í þéssu liefti nókkuð einhæft, til ’dæmis hvé mikið ber þar á vísurn úm tíðarfar og veðráttu. Þó er á hitt að líta, að fæstar þjóðir eiga jafn mikið undir veðráttu komið óg íslendingar. Og þar sem alt hefir verið svo í óvissu um veðr- Úttufarið, fram til þessa tíma, er éðlilegt að alþýðuskáldin, sem alt- áf verða að berjast við dutlunga náttúrunnar, finni sjer þar helst yrkisefni. En mismunandi vel fara þau með það, og ber átakanlega á því, þegar mörgum slær saman, ■ein.s og í Stuðlamálum. Jeg ætla ekki að gera neinn sam- anburð, en gullkorn eru þarna innan um, og get jeg ekki stilt mig um að tína þau: Sól af blundi svifin hljótt saklaus undan lítur, meðan grund við glæsta nótt gleðifundum slítur. Lof þjer hátt rím lög og ból Ijóða sáttir munnar dýrðarmáttug, mikla sól, ' móðir náttúrunnar. Stígur nótt á stjörnuvöll; stara fold og ögur. Raknar sundur eilífð öll endalaus og fögur. Geigvænlegur, grænn og blár girðir vík og ögur hafís vestan Tjömes-tár tengdur alt í Gjögur. Glymja tindar, harðna hljóð, hrapi blindast elfur, tröllin vinda ærast óð, alheimsgrindin skelfur. í Vlissingen undi hún betur hag sínum, þar hafði hún lifað glaða æsku. Þar hafði Antoníus verið og hrifið hug hennar. Skipasmíðastöð föður hennar hjelt áfram starfsemi sinni. For- stjóri fyrir henni h.jet Plancensir. Var það vinsæll maður og dugleg- ur. Hann hafði Jóhönnu með í ráðum við allar framkvæmdir og' sýndi henni fulla virðingu. Þarna beið hún nú eftir að hertpginn kæmi heim aftur. Dagarnir liðu hægt og rólega, hún rifjaði dag- lega upp fýrir sjer kærar endur- mínningar frá þeim tíma er Anton- íus dvaldi þar. Hvar sem hún fór úti og inni kom hún auga á eitt,- hvað er minti á hann. Um nýjársleytið fekk hún skeyti um það, að hertoginn væri kominn til Bryssel aftur. Hún tók sig upp í súatri og túk sjer far til Shup ásamt þjónum sínum og fylgdar- liði, voru það 20 meún frá skipa- Smíðastöðinni, alt dyggir og dug- legir menn. Hún kom til Bryssel á nýjárs- dag og settist að á gestgjafaliús- inu „Stúri b,jörninn“. Hún fór á fund herra de Chavigny og bað Þótt siún sje höfundur að liverri þessari vísu, mynda þær til sam- ans gott kvæði, sem lýsir breyti- leik náttúrunnar á íslandi. Hitt er líka sjálfsagt á að minn- ast, að hestavísur eru margar í bókinni, enda væri annað undar- legt. Svo segir einn: Forlög þjóðar, fáks og manns fótspor saman undu; Islending og hestinn hans heillastrengjum bundu. „Straumur“ hamast, hvessir brá, hleypinn, framatamur, taumum ramur teygir á, töltir gamansamur. Lengra skal nú ekki haldið, enda vegur þetta talsvert upp á móti því, sem jeg hefi bókinni til foráttu fundið. Af leirburðinum í bókinni ætla jeg ekkert að hirða til sundurtætingar. Vil þó, til þess að fyrirbygg.ja misskilning, taka fraiú. að langt er frá því, að leir- búrður sje alt, sem jeg hefi ekki tínt fram. Og um leið vil jeg þá minnast þessarar vísu (bls. 70) ; Hljótast lítil höpp af því heimskan nýtir frónska hvern þann skít, sem okkur í útlend grýtir flónska. — Já — þrátt fyrir alt: Lesið heldur Stuðlamál en útlenda reif- ara og bull. Og útgefanda og safnanda ritsins langar mig að gefa annað heilræði: Vandið betur til Stuðlamála heldur en gert hefir verið, því að slíkt rit, sem túlkar hugsanir og tilfinningalíf þjóðar- innar, á s.jer tilverurjett, að breyttu breytanda, Árni Óla. Fangelsisvist Sanjurjo. Madrid, 26. ágúst. United Press. FB. Sanjurjo var fluttur til Dueso- fangelsis á norðurströnd Spánar, en þar eru þeir fangar hafðir, sem vinna hegningarvinnu og dæmdir hafa verið í fangelsi til langa tíma. hann leiðbeina sjer. — Mjer væri sönn ánægja að lijálpa yður ef jeg gæti, sagði de Cavigny. Jóhanna var orðin tortryggin í seinni tíð, hið sama hafði de Rliyns ault sagt er hún leitaði til hans í raunum sínum. Ilún vonaði samt, að þessi maður reyndist heúni ekki eins illa, svo hún sagði Iionum nokkuð Um sína hagi og erindi. —Treystið mjer, jeg mun reyna það sem jeg get. Hafið þjer nokk- ur skjöl viðvíkjandi málefnum yð- ar, ef svo er, væri best að jeg fengi þau Almoner kardináli skriftaföð- ur hertogans og frænda mínum. Jeg treysti honum best allra til að hafa áhrif á hertogann yður í vil og fá hann til að lesa skjölin. . Jóhanna r.jetti de Cavigny sk.jöl- in er hún hjelt á í heúdinm, náð- nnarbrjef landstjórans og fleiri skjöl. — Ef kardinálinn les skjölin mun hann álíta það kristlega skyldu sína að h.jálpa mjer til að ná rjetti mínum. De Chavigny brosti, hann þekti heiminn betur en Jóhanna og vissi að guðsmönnunum getur skjátlast Frá yfimaltii Hrnesínga. Sem sýnisliorn af dómgreind dómara okkar Árnesinga og odda- inanns í minni liáttar lijeraðs- málum, langar mig til að biðja Morgunblaðið um að birta eftir- farandi fyrirspurnir og svör hans. ef svör skyldi kalla og jafnframt lielst að leita skýrari svara- hjá fjármálaskrifstofu stjórnarráðsins r Fyrirspurn. „Vill hin háttvirta yfirskat.ta- r.efnd Árnesinga gefa mjer upp- lýsingar um eftirfarandi tvö at- riði ? 1. Ber skattgréiðanda að telja fram til tekjuskatts skán, sauða- tað, mó og annan beimafenginn eldivið, ef seldur er? 2. Leyfist skattgreiðanda að telja sjer til g.jalda aðkeypt elds- neyti ? Virðingarfylst. Yfirskattanefnd Árnessýslu.* ‘ Svar Magnúsar Torfasonar. „Hjvorúgri spurningunni unt að svara nema að fengnum frekari upplýsingum. Skrifstofu Árnessýslu, Magnús Torfason“. Svar. „Hvaða upplýsingar er t. d. hæg't að gefa? Jeg orðaði spurn- ing'arnar svo alment, sem jeg gat,. enda tilætlunin að fá svar, sem ætti við alment, en ekki í ein- liverjum sjerstökum tilfellum. — Það getur varðað dálitlu til eða frá, hvort menn gera í þessum efnum rjtett eða rangt. Því eigi uema sjá.Ifsagt, að leita sjer upp- lýsinga um þau hjá þeim, sem betur ættu að vita og hafa aulv þess úrskurðarvald um þau. Burðarg.jald undir svarið hjer með. Virðingarfylst Yfirskattanefnd Árnessýslu.“ Lokasvar M. T. „Yfirskattanefnd vísar til fyrra svars, enda telur sjer hvorki rjett nje skylt að svara slíkum fyrirspurnum. Magnús Torfason.“ Svo hljóða hin vísu svör M. T. Árnesingur. í fræðpnum ekki síður en öðrum. — Jeg geri hvað jeg get, yður er óhætt að treysta því. Hún þakkaði honum kærlega fyrir góðar nndirtektir og bað Iiann að g-æta þess vel, að skjölin ekki glötuðust. Þegar hún sneri sjer við vissi hún ekki fyrri til en Kuoni von Stocken stóð á bak við hana. Hann. hafði komið til Bryssel með húsbónda sínum daginn áður, var landstjórinn þangað ltominn samkvæmt fyrirskipun hertogans. Kuoni var ekki lengi að koma auga á Jóhönnu og geta sjer til um erindi henúar. Ilann staulaðist' { ví í áttina til þeirra Jóhönnu o.g Cavigny og heilsaði þeim. Jó- hönnu varð hverft við er hún sá fíflið, hún geltk fram hjá Kuoni án þess að taka undir kveðju ha.ns og flýtti sjer út, henni stóð stugg- ur af þessum illgjarna ræfli. Fíflið horfði á eftir henni og leit svo á Cavigny: — Falleg kona finst yður ekki ? — Hún er eins og engill af himnum ofan. Fíflið kýmdi: — Þ.jer eruð auð- vitað kunnugur englunum, frændi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.