Morgunblaðið - 03.09.1932, Qupperneq 3
MORGUNBIAÐIÐ
• I
♦
♦
#
#
3föorgjmMttfóð
Úts*f.: H.f. Arrakur, KtJkJtTlk.
Stltatjðrar: Jðn KJartanaaoa.
Yaltýr StatAnaaoa.
Kltatjörn og afaralBala:
Auaturatrætl t. — Slaat tOt,
Aurtfalngaatjörl: B. Hafbarv.
Aucl^alngaakrlfatofa:
Auaturatraetl 17. — Waal Ttt,
Halaaaalaaar:
Jön KJartanaaon nr. Ttl.
Valtjr Stefánaaon nr. 1*10.
B. Hafbarc nr. 770.
AakrlftacJald:
Innanlanda kr. S.00 * nliiTL
Utanlanda kr. 1.10 * nlntL
1 lauaaaðlu 10 aura alntaklB.
10 aura naO Baabök.
ISorðurhuels-
rannsóknirnar.
Hollensku vísindamenn-
irnir hófu rannsóknaflug
sín í gær.
f>eir komust í 5250 metra
hæS og var þar 28
stiga frost.
Hollensku veðurfræðingamir
«g flugmennirnir hófu fyrir al
viiru rannsóknir sínar í gær.
Um morguninn var sendur
ílugbelgur í loft upp og komst
hann í 6600 metra hæð. Nokkru
á eftir hófu flugvjelarnar sig
til flugs, flugu fyrst yfir bæinn
og ljeku flugmennirnir margar
listir á lofti, og varð bæjarbúum
starsýnt þar á,
Síðan fór annar flugmaðurinn há
flug og komst upp í 5250 metra
Jiæð og var þar 28 stiga frost
;á Celsíus. Flaug hann suður og
vestur með ströndinni all-langt,
•en lenti svo hjer aftur heilu og
höldnu, og segir að flugvöllur-
inn sunnan við tjörnina sje á-
Æiætur.
Seinni hluta dagsins í gær
var farin önnur flugferð, og
iomst flugmaðurinn þá upp í
5200 metra hæð. Var þá 1 >ft
talsvert skýjað og náðu skýin
"•Í-P í 3000 metra hæð.
Sílðueiðin.
Siglufirði, FB 2. sept.
Mikil síldveiði síðustu dagana
hjer úti fyrir skamt frá landi. —
Hjafa torfurnar verið gríðar stór
*ar og mörg skipanna sprengt
herpinótina.
í dag hefir verið hjer gott veð-
nr, en sjór vaxandi. Veiðiskip
eru nú sem óðast að koma inn. —
Kveldúlfstogararnir líggja allir
hjer.
Víkingaskipið „Roald Amund-
sen“ fór hjeðan í gærmorgun á-
leiðis til Noregs.
„Gustav Holm“, annað af Græn-
Jands leiðangursskipum dr. Lauge
Koehs, kom hingað í gærkvöldi.
Síldartollur lækkar í Póllandi.
í síðasta tölublaði Ægis er skýrt
frá því, að innflutningstollur á
sdd í Póllandi verði lækkaður um
33^%, eða niður í 10 zloty pr.
100 kg. Tolllækkun þessi gildir til
31. des. nk., en er því skilyrði
hundin, að það fari ekki yfir 60'
síldar í hver 10 kg.
Væringjar. Farið verður sameig-
inlegt ferðalag Lipp að skála í
hvöld kl. 8y2 frá Miðbæjarbarna-
skólanum. Væringjar, verið allir
með í síðustu útilegLi sumarsins og
látið sveitarforingjana vita um
þatttöku ykkar sem fyrst.
Hýi kirkjugarðurinn
uígður í gcer.
Hinn nýi kirkjugarður Reykvíkinga
í Fossvogi var vígður í gær um leið
og hin fyrsta útfðr fór þar fram —
útför gamalmennis og barns
í gær fór fram einkennileg og Þegar kisturnar höfðu verið
hrífandi jarðarför. Voru þá bornir settar þar niður og manngrúinn
til moldar öldrmgurinn Gunnar . skipað sjer nmhverfis grafreitinn,
Hinriksson vefari og litli dreng-' gekk fram síra Friðrik Hallgríms-
urinn Ólafur Þorkelsson, sem fórSt | son og mælti á þessa leið :
við hið sviplega bílslys í Öskjn-j
hlíðinni um daginn. Þeir voru •
hinir fyrstu, sem jarðs'ettir eru í
hinum nýja kirkjugarði Reykja-
víkur suður í Fossvogi, og var
kirkjugarðúrinn um leið vígður
sem helgireitur.
„Ungur má, en gamall skal“,
segir fornt máltæki um það er
menn hverfa úr heiminnm. Við
þessa kirkjugarðsvígslu mnn það
hafa rifjast upp fyrir mörgum,
og eins hitt, sem sálmaskáldið
fræga kvað:
„Svo ldeypur æskan unga
óvissa dauðans leið
sem aldnr og ellin þunga,
alt rennur sama skeið“.
Einmitt þetta mun hafa sett sinn
svip á vígslu hins nýja kirkju-
garðs, og dregið suður í Fossvog
marga fleiri heldur en ef öðrú
vísi hefði á staðið.
í þann mund sem kistur hinna
framliðnn — báðar fagurlega
blómum skreyttar — voru hornar
í dómkirkjuna, sat þar fyrir fjöldi
manna, En um sama leyti mátti
líta stöðugan stranm gangandi
fólks út úr bænum eftir öllmn
þeim vegum, er suður liggja að
þjóðbrautinni til Hafnarfjarðar.
Hjelt þessi straumur fólks síðan
áfram óslitið upp nndir tvær
klukkustundir, og staðnæmdist
fólkið við austurhliðið á hinum
nýja kirkjugarði, og beið þess þar,
aö líkfylgdin kæmi. Var þár sam-
an kominn múgur manns, þegar
áður en hliðið var opnað.
tjm kl. 3 kom líkfylgdin suður
Laufásveginn.. Fyrst fóru tveir
líkbílar og á eftir þeim komu 48
aðrir bílar fullir af fólki. Var það
hrífandi og lítt gleymanleg sjón
að horfa á þessa einkennilegustu
líkfylgd þessa bæjar, þar sem svo
margir bílar aka skipulega og
liægt. Var bílalestin svo löng, að
þegar líkbílarnir koniu suður fyrir
Þóroddsstaði, þar sem litli dreng-
urinn, er nú var fluttur til hinstu
hvíldar, beið bana sinn, þá munu
seinustu bílarnir hafa verið niður
undir Laufásvegi.
Suður hjá kirkjugarði staðnæmd
ust bílarnir. Var þá kirkjugarðs-
hliðið opnað og inn í garðinn gekk
allur skarinn. Fremstir geugu þeir
prestarnir síra Friðrik Hallgríms-
son dómkirkjuprestur og síra Árni
Sigurðsson fríkirkjuprestur. — Á
eftir þeim voru kisturnar hornar.
Kistu Gunnars Hinrikssonar báru
fulltrúar sóknarnefndar, en kistu
Ólafs litla báru menn úr stjórn
Fríkirkjusafnaðarins. Þar á eftir
gekk söngflokkur og söng kirkju-
garðsvígslusálm, alla /leið frá hlið-
inu og upp að gröftinum, sem
teknar voru í norðaustur-horni
garðsíns.
til hvíldarstaðar líkömum þeirra
sem lokið hafa lífsbaráttu sinni
í heimi þessum.
í þessum friðarins reit munu
komandi kynslóðir Reykjavíkur
safnast saman, líkamir hinna
dánu, til hinstu hvíldar, og þeir,
sem eftir lifa, til þess að kveðja
hjer látna ástvini sína, til þess
að minnast þeirra, og til þess að
hlynna að legstöðum þeirra.
Hjer verður, þegar fram líða
stundir, einn helgistaður og
bænarstaður Reykvíkinga, þar
sem móðurmoldin grær yfir
dufti ástvina þeirra.
Vjer höfum þegar heyrt hjer heil
ög lífsorð kristinnar trúar, orð,
sem ætíð halda sínu gildi til
huggunar kynslóðunum í sorg-
um þeirra. En í raun og veru
eru það eigi fyrst og fremst
vígsluorð og helgisöngvar vorir
á þessari stundu, sem helga og
vígja þennan friðarins reit,
heldur þeir, sem hjer leggja
duft sitt til hinstu hvíldar, og
þá fyrst þessir tveir landnemar
kirkjugarðsins, öldungurinn og
bamið, í dag, og síðan allir, ung
ir og gamlir, sem upp frá þessu
1 verða kvaddir hjer um mörg
komandi ár. Orðin fáu, sem hjer
eru töluð í dag, munu gleymast.
En þeir, sem hjer kveðja ást-
vini sína, munu aldrei gleyma
því, að hjer er þeirra hinsti
hvíldarstaðui*. Hingað munu
þeir eiga göngur. Og hjer, við
leiði ástvina sinna, munu þeir
hefja upp höfuð sín og lyfta
augum til ódauðleikans. Hjer
munu saknandi og syrgjandi
hjörtu komast að raun um, að
,,anda, sem unnast, fær aldregi
eiiífð aðskilið". Hjer munu sál-
ir trúaðra mega líta engilinn,
við gröfina, eins og konurrar
forðum á páskadagsmorguninn
fyrsta, og heyra hann segja:
„Vinur þinn er ekki hjer; hann
er upprisinn og lifir“. Eigi síst
hjer á þessum stað munu sálir
elskandi vina heyra bæn sinni
svarað, verða næmar fyrir boð-
um frá guði, sem berast yfir
landamæri lífs og dauða til að
hugga mennina og styrkja, og
sætta þá við dauðann, sem ó-
aðskiljanlegan þátt af lífinu, og
sem fæðingu til lífsins í ósýni-
lega heiminum, föðurhúsinu
með hinum mörgu híbýlum, sem
Kristur, konungur lífsins, vísaði
oss veginn til.
Svo helgast þessi dánarreitur
Ræða
síra Friðriks Hallgrímssonar.
Jesús sagði: „Jeg er upprisan
og lífið, sá sem trúir á mig, mun
lifa þótt hann deyi“.
Sárt væri það — já sárara en
orð fá lýst, að fylgja hingað fram
liðnum ástvinum, ef við ættum
ekki fagnaðarerindi Jesú Krists
um sdgur lífsins yfir dauðanum. —
Þess vegna á vel við að það fagn-
aðarerindi sje boðað um leið og
við göngum fyrsta sinn inn
þenna reit.
Minnumst þess, að Jesús Kristur
breiddi faðminu út á móti mæddu
mannkyni og sagði: „Komið til
mín, allir þjer sem erfiðið og
þunga eruð hlaðnir, og jeg mun
veita yður hvíld.“
Minnumst þess, að hanu sagði
við ekkjuna sorgmæddn, sem
fylgdi einka syni sínnm til grafar
„Grát þú >ekki“.
Minnumst samúðartára hans
með sorg systranna í Bethaníu við
gröf Lazarnsar.
Minnumst þess, hve öruggur
hann hneig sjálfur í faðm dauð-
ans og bað: „Faðir, í þínar hend-
ur fel jeg anda minn!“
Og minnumst páskadagsmorg-
unsins dýrlega, þegar hann reis
úr gröf sinni, sem áður hafði sagt
við lærisveina sína: „Jeg lifi, og
þjer munnð lifa.“
Það fagnaðarerindi hefir hngg-
un að veita sorgbitnum og djörf-
ung danðlegum mönnum í stríði
dauðans.
Þess vegna viljum vjer vígja
þenna kirkjugarð með því að á-
kalla lífsins Guð:
Lof sje þjer, himneski faðir,
sem gafst oss lífið. Ver þú með
öllnm, sem syrgja framliðna ást-
vini og hjálpa þeim til að finna
sorgmæddum hjörtum hnggun við þeim, sem hjeðan hverfa til
von eilífa lífsins. Ver þú með öll-| hinsta hvíldarstaðar, og ástvin-
Hfram
eftir 0. S. Marden.
Þessi ágæta bók er ná
komin út í airnari útgúfu
og fæst í bókaverslunum
og kostar í fallegn bandi
kr. 3.50. — Besta bókm,
sem hægt er að gefa ung-
liugtun.
(safoldarprentsmiðia h.f.
um, sem eiga í dauðans stríði, og
lát þá finna frið í trú Jesú Krists.
Ver þú með sálum þeirra, sem
hjeðan hverfa og gef þeim þinn
eilífa frið. Lát blessun þína vera
yfir þessum kirkjugarði og öllnm
sem um hann ganga.
[Faðir vor o. s. frv.
Svo vígi jeg þenna kirkjugarð
til að vera grafreitur Reykjavík-
nr, í nafni Guðs föðnr, sonar og
heilags anda. Friðnr Gnðs sje með
sálum þeirra allra, sem hjer eiga
aauðlega líkami sína geymda!
Amen, í Jesú nafni.
Síðan gekk fram síra Ámi Sig-
urðsson og mælti á þessa leið:
Ræða
síra Áma Sigurðssonar.
Vjer höfum komið hjer sam-
an til þess að vígja þennan reit,
er blasir hjer við suðri og sól,'
um þeirra til helgistaðar og
bænarstaðar. Guð gleðji í sínu
eilífa ríki sálir þeirra, er hjer
bera beinin. Og megi þeir, sem
hingað koma með söknuð og
sorg í hjarta, sjá sól eilífðar-
innar vefja björtum geislum
grafir látinna vina, og taka hjer
af öllu hjarta undir lofgjörð og
sigurhrós postulans: „Dauði,
hvar er sigur þinn? Dauði, hvar
er broddur þinn? Guði sjeu
þakkir, sem gefur oss sigurinn
fyrir Drottin vorn Jesúm Krist“.
Drottinn minn
gefi dánum ró,
hinum líkn, er lifa.
Náðin D^rottins Jesú Krists,
kærleiki Guðs og samfjelag
heilags anda sje með oss öllum.
Að þessari ræðu lokmni var
til leign nú þegar ódýrt.
Upplýsiogar í sfma 1335.
Mskilflnd.
Yfirkennarahjón í Liibeck taka
tvær ungar íslenskar stúlkur af
góðu fólki á heimili sitt gegn saiur
gjarnri þóknnn.
Kensla í tnngumálum og músfk.
Nánari upplýsingar gefur
Theúdór Siemsen.
Grár rykfrakki
og grár hattur, er var tekið í mis-
gripum á miðvikudagskvöld, í
fatageymslunni að Hótel Borg, —
óskast skilað þangað.
Nfreykl
dilkaleri
og spikfeitt nýtt dilkakjöt.
Verðið lækkað.
Lifur — Svið og Pylsur.
Munið:
Kjðl &
Fiskmetisgerðina.
Hverfisgötu 64.
Sími 1467.
Útbú, Fálkagötu 2,
Sími 924.
lœkkBi verð,
Nýtt kjöt — Lifur —
Hjörtu — Sviðin svið — Tó-
matar — Gulrætur — Jarð-
epli — Rófur.
Nýja kjðtbúðin.
Hverfisgötu 74.
Sími 1917. !