Morgunblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 1
Verið Islenðingar,
nctið „Álafoss“-föt.
Hvergi betri eða ódýrari Föt. Nýjar tegundir vikulega,
verð frá 75.00. Klæðið börn yðar í Álafoss Föt. Þau endast
best. Blússur og Buxur af öllum stærðum — ódýr vara. —
Afgr. „niafoss“
Laugaveg 44.
„IÍlafoss“ ntibá,
Bankastræti 4.
Ksmla Bfé
Trader Horn.
Besta feröasaga og dýramynd heimsins. Talmynd í 13 þáttum.
Skemtileg og fræðandi mynd, spennandi sem bestu skáldsögur.
Mynd sem allir ættu aíS sjá.
Mílmksstning
fireta Bjðrnsson
verðnr opin ti! miðvikndagskvðlds
kl. 10—9 daglega.
Bakarar.
Þao tiikynnist frændum og vinum að okkar hjartkæri sonur og
hróðir, Kári Ásbjörnsscn, andaðist sunnudaginn þ. XI. kl. 4 síðd.
Rannveig Ólafsdóttir. Ásbjörn Pálsson, og systkini.
Jarðarför mannsins míns, Friðriks Ásgríms Klemenssonar, fyrrum
póstmanns, fer fram miðvikudaginn 14. þ. mán. og hefst kl. 1 e. h. með
kveðjuathöfn á heimili hans, Bergstaðástræti 23.
Það var ósk Friðriks að engin blóm væri látin á kistuna og engir
sveigar á leiðið.
María Jónsdóttir.
TUboð ðskast nm bestn kjör á branðnm og
köknm f branðsölnbnð og veitingakás á sama
stað. — Tiiboð merkt: „Branðsala" sendist
A. S. í. sem fyrst.
Yfirforingi hollenskii flngstöðvar-
innar í Beykjavik tilkrnnir að það sje
stór hæfitniegt fyrir
alla ériðhemaadi
að vora A flngvellinnm á þeim tímnm
er flng steniar yfir og teknr kann ekki
ákyrgð á neinum slysnm nje ððrnmaf-
lelðingnm er kljðtast knnna af nærvern
áviðkomandi fölks á flngvelllnnm.
Foreldrar ern sjerstaklega keðnir
að kenda bðrnnm sfnnm á þetta.
J. H. van Giessen.
SSlKhtð með
vörugeymsluplássi er til leigu í Hafnarfirði nú þegar
Upplýsingar gefur
Helgt IHagaússoa,
útibússtjóri.
' Sími: 228, Hafnarfirði.
llegna larðarlarar
verða branða- og mjólknrbáðirnar á
Hverlisgötn 93, Vitastíg 10, Kárastíg I
eg Fjðlnisveg 2 lokaðar frá kl. 12--6
eftir hádep i dag.
iItsbibh I miton
hæfitir liiMtHflaginn 15. þ. m.
HHNýja Bfó
Spanskfiugan.
Þýsk tal- og hljóm-gleðileikur í
9 þáttum. Samkvæmt sainnefndu
leikriti eftir Arnold og Bach.
Kvikmyndin er bráðsmellin og
hlægileg frá .upphafi til enda og
leikin af snjöllustu skopleikurum
Þjóðverja, þeim:
Ralph Arthur Roberts og
Oscar Sabo.
hr»
Ágætir kjólar —
Frjálst nr að velja H fk
Verð npp i 50 kr.
Komið á meóan nokknð er till
25
Hötei Boro
Fvrsta HnrgirkvOM
verður á morgun
miðvikudag.
Matskr á:
Cröfgaldin (Grapefruit). — • Hrein
skjaldbökusúpa. — Steikt heilagfiski
í „bearnaise“-dýfu með jarðeplum.
— Tupguvafin lifrarkæfa. — Borg-
arsteik með jarðeplum og grænmeti.
— Ánægju-ábætir. — Kaffi.
Eggert Hilfer
Orgel og Pfanskensla.
Flslverkunarstöð
fyrverandi eign Verslunar Böðvarssona
í Hafnarfirði er til leigu frá 1. okt. n.k.
Upplýsingar gefur
Helgi Magnússon,
útibússtjóri.
! Hverfisgötu 32.
Símí 454.
Sími: 228.
Hafnarfirði.
Fataeinl
Svört — Brún — nýkomin.
Gerið svo vel að athuga þessi efni áður en þjer festið
kaup annars staðar. Það mun borga sig.
Gnðm. Benjamfnsson,
Sími 240. klæðskeri. Ingólfsstræti 5.
Karlakór Reykjavíkur:
Aðalfnndnr
í K. R. húsinu fimtudag 15.
sept. kl. 8V2 síðdegis.
Bragið e&hi
til morguns, það sem þjer getið gert
í dag. — Líftryggið yður í
inivðkn.
Sími 1250.
»
DYNGJA“
I er íslenskt skúri- og ræsiduft
og fæst hjá
Verslnnin Varmá.
\