Morgunblaðið - 17.09.1932, Blaðsíða 1
fiöfc .ÆÍáir.' i!>'
Kamla Bíó
4^2
Trader Horn.
Besta ferðasaga og dýramynd heimsins. Talmynd í 13 þáttum.
Skemtileg og fræðandi mynd, spennandi sem bestu skáldsögur.
Mynd sem allir ættu að sjá.
Z Þökkum öllum þeim, sem syndu okkur vinarhug á silfurbrúð-
•
• kaupsdegi okkar.
• Reykjavík, 15. september 1932.
• María Sigurðardóttir. Vigfús Guðbrandsson.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
föður okkar og afa, Jóns Hannessonar.
Böm og bamaböra.
<
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Helgu dóttur okkar.
Hólmfríður og Geir G. Zoega.
Því meir
sem þjer kaupið af kaffinu í blárönd-
óttu pokunum með rauða bandinu,
því meiri líkur eru til að þjer hljótið
vinninga þá, er þegar hafa verið aug-
lýstir og dregið verður um þann
10. október næstkomandi.
Hæstu verðlaun eru:
Kr. 300 -- þrjú hnnáraS hrúnnr
8 ára reyn^la tryggir gaeðinj
;öm
!fj
m
m
pipi
i
1
lUc:
Kaffibrensla
0. Johnson & Kaaber.
Dansklúbburinn
ii
Black Eyes“
Munið
í kvöld
í K. R. húsinu.
Tryggið yður aðgöngumiða
sem verðk seldir í dag frá
klukkan 1, x K. R. húsinu.
5 manna hljómsveit
leikur.
Itvtt SvhiakiU.
Hvtt dilkaklðt
Lifur og hjörtu
og Svið.
Ný kæfa og ný
Rúllupylsa.
Smjör — Egg og Ostar.
Toppkál — Hvítkál,
Rauðkál.
Versl. Kjöt & Flsfcur
Símar 828 og 1764.
Brænineti:
Tómatar
Blómkál. xPPfe&S
Hvítkál.
Rauðkál.
Púrrur.
QiÍdlltlcrsiontKalsL^
Garðastræti 17. — Sími 406.
Hvað
getið þjer óskað yður betra. á kvöld-
borðið en beit svið. Soðin svið fást
fralnvegis. Höfum einnig svið, tilbúin
í pottinn (klofin og verkuð).
Góðar kartöflur 8 aura y% kg. —
Lifur — Svið — Kjöt.
Verðið lækkað!.
Nýja kjOtbúðin,
Ilverfisgötu 74.
Sími 1947.
„DYNGJA
u
er íslenskt skúri- og ræsiduft
og fæst hjá
Elfs Jónssyni,
Reynistað.
Nyja Bíó
límlrlln frð Budapest.
Amerísk tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Evelyn Laye. Söngvarinn Jolrn Boles og skopleikarinn Leon Errol
Allir kvikmyndavinir munn brífast af leiklist og söng þeirra
Evelyn Laye og Jobn Boles í þessari mynd og hlægja d'átt að hinum
fyndna og fjöruga Leon Errol.
Ankamynd: FRÁ KANADA.
Gifé Svanur.
raatsölu- og veitingahús,
við Barónsstíg og Grettisgötu, verð-
ur opnað í dag klukkan 2 síðdegis.
Þar verður og selt brauð og kökur
frá Bjömsbakaríki.
Gjafverö
▼•rslniiiHBi Gnllfoss.
Því alt á a C í cl ast.
Laugaveg 3. Sími 599.
Siúrt pakkhís.
Pakkhús, um 1000 ferálna gólfflötur á fjórum gólf-
urn, til leigu frá 1. október n.k. á Vesturgötu 3.
Enn fr^mur bílskúr fyrir smábíl.
Geir Thorsteinsson.
Vesturgötu 3.
spaðitjðt er valið og metið
af lðigiltnm matsmðnnnm.
Eins og undanfarin haust seljum vjer Spaðsaltað dilkakjöt
úr bestu sauðfjárhjeruðum landsins. Þeir, sem óska eftir
að fá kjötið tímanlega í haust, ættu að panta það sem fyrst.
Kjötið fæst í heiltunnum, hálftunnum, kvartilum og kútum.
Af því lítið verður á boðstólum af sauðakjöti, ættu þeir,
sem ætla að fá sauðakjöt, að tryggja sjer það nú þegar.
Samband isl. samvinnufjelaga.
Sími 496.
Allir annnn A. S. I.