Morgunblaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 1
Slátnr af góðum dilkum og fullorðnu, fæst á morguri, föstudag, ódýrt. Vel þvegið. heim. Upplýsingar. Sent áfgr. Hlafoss. Sími 404. Laugaveg 44. thunli Bfé Dr. lekyll og Mr. Hvde. Talmynd í 10 þáttum samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Robert L. Stevenson’s. Aðalhlutverkin leika: Frederic March og Miriam Hopkins. Börn fá ekki aðgang. Jaxðarför drengsins okkar, Skúla litla, sem andaðist 30. f. m. fer fram frá fríkirkjunni á morgun, föstudag 7. okt., kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 6. október 1932. Nelly og Skúli Skúlason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Mar grjetar Ögmundsdóttur. Ásta Christensen. Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Ólafur Þorsteinsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för móður minnar, Oddbjargar Kolbeinsdóttux. Finnbogi Finnbogason. Decca DansplBlnr. Nýkomin smá sending. Komið áður en alt selst upp. Hljómsveitir: Jack Hylton. Roy Fox. Henry Hall. ÓÐINN. Bankastræti 2. Haldfð fegarð yðar við, mað því að nata Nyj« Bió r ðstriður (Stiirme der Liendenschaft). Þýsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings og rússneska leikkonan Anna Sten af óviðjafnanlegri snild, sem aldrei mun gleymast þeim er sjá þessa stórfenglegu myhd. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. ' Aukamynd: Frá dýragarði Hagenbeck’s í SteJlingen (Hamborg). v . Litskreytt hljómmynd í 1 þætti. Fast alstaðar. Lalkhfillf 1 dag kl. 8: Karlinn í kassanum. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL 1. 29. sinn. Fáar sýningar! Lágt verð! Vegna jarðarfarar verðnr skrtf- stofnm h.f. Atiance iokað frá kl. 12 f dag. Hótel Borg. Þeir, sem kynnu að hafa silfurföt og annan borðbúnað frá Hótel Borg í fórum sín- um, eru beðnir að gjöra svo j vel og tilkynna það húsfreyj-; unni í síma 1168. Ní ern Mustads - önglar eru aflasælastir. Gamli maðurinn veit hvað hann syngur. — Hann not- ar eingöngu Mustadsöngla. Aðalumboð Væringjar og Ernir mæt- | i ið á áríðandi fundi, sem ijhaldinn verður í K. F. U. {M.-húsinu klukkan SV> á föstudagskvöld. ---------- 0. lobnson s Kaaber. Reykjavík. Hafnfirðingar. Er byrjaður tungumála- kenslu aftur. I Jðn Anðnns. aðeins þrír dagar eftir af dtsðlnnnt. Notið nú tækifærið og gerið góð kaup. / _ . ■ Verslnnin Skógafoss. Laugaveg 10. FunÖur verður haldinn í Fjelagi íslenskra stórkaupmanna föstudaginn 7. þ. in. í Hótel Borg, kl. 3y2 síðdegis. Mikilsvarðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. SMr og gúd bði við Barónsstíg er til leigu. A. S. 1. vísar á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.