Morgunblaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 4
I MORGUNBLAÐIÐ Hugívslnyadagbok Fianókensla. Byrja nú þegar. Þór- unn K. Elfar. Eaugaveg 20 (uppi). |a Fseði og húsnæði, með ljósi og hita fyrir 2 stúlkur, sem vildu búa saman, afar ódýrt. Upplýsingar í Svaninum (horníð á Barónsstíg og Grrettisgötu). Aeynslan hefir jjegar sýnt fjöida iiúsmæðra að það rnargborgar sig að kaupa miðdegismatinn handa heimilinu á Svaninum (hornið á Barónsstíg og Grtsttisgötu). Komið með ílát og þjer fáið hollan og góðan mat fvrir lágt verð. Hestaeigendur! Lesið „Meðferð hesta“, eftir Daníel Daníelsson, fæst hjá bóksölum og höfundi. í Lækjargötu 12 B fæst fæði. Sömu- Jeiðis einstakar máltíðir. Anna Bene- diktsson. Sigurður Thoroddsen, yerkfræðingur. Lóðar- og hallamælingar og fl. Frí- kirkjuveg 3. Sími 227. Heima 4—6. Lítið loftherbergi til leigu á Grett- isgötn 65. 2 herbergi og eldhús eða 3—4 her- bergi og eldhús til leigu strax (2 stök herbergi fyrir einhleypa til leigu á sama stað). Mjóstræti 6 (miðhæð). Lág leiga. Miðdagur og fult fæði, Lækjargötu 8. Sigríður Sveinsdóttir. Keiðhjól tekin til geymslu. „Orn- inn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. í Lækjargötn 10 er best og ódýrast gert við skófatnað. íd. málverk, fjölbreytt úrval bæði í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgum stærðum, veggmyndir í etórn úrvali. Mvnda- og ratnmaverslun- in, Freyjugötu 1. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. M.s. Dronning Alexandrine fer föstudaginn 7. þ. m. kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegrar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag og í síðasta lagi fyrir hádegi á morgun. SUpaafgreiðsla Jes Zimseu. Tryggvagötu. Sími 25. E.s. Lvra fer hjeðan í dag 6. þ. mán. kl. 6 síðdegis, til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 í dag. Hlc. Biarnason t Smlth. rJúlíus Björnsson raftakjavcrslun Í sl« blóðmör og danskar blóðpylsur. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. tirin. Munið, að I. W. C. úrin taka óllum öðrum úrum langt fr^m. Fást hjá umboðsmanni vefksmiðjunnar — Sigurþór Jonssyni, Austurstræti 3. Sími 837 Austurstræti VACUIJII OIU COMPA5ÍV A/s * Umboðsmenn: H. Benediktssen t Gc. Heimdallur. Skemtikvöld með kaffi- drykkju og dansleik heldur Heimdallur næstkomandi laugardagskvöld í Gafé Vífi'll. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur. Nánar auglýst síðar. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Dansleik heldur „Charmaine" -klúbb- urinn í Iðnó á laugardagskvöldið n.k. Viltar ástríður heitir mynd sú, er Nýja Bíó sýnir, og er Emil Jannings aðalpersónan. Fjallar myndin nm und- irheimalíf Berlínarborgar, þar sem Jannings er glæpamannaforingi, en hverfnr altaf við og við í tryggari I höfn heimilislífsins. Þar mætir hou- I um kvenmaður, sem gerir honum lífið svo erfitt, að hann að lokum telur sig best kominn innan veggja fangelsisins. Leik Jannings þarf ekki að lýsa. Hann er bíógestum svo kunnur. Togararnir. Á veiðar búast nú þess- (r togarar: Skallagrímnr, Þórólfur, Draupnir og Hannes ráðherra. Skúli fógeti kom frá Englandi í fyrrinótt og fór á veiðar í gærkvöldi. ísfisksala. Geir seldi hluta af afla sinum í Englandi í gær fyrir 785 sterlingspund. Fyrir 20 árum. Hinn 14. sept. s.l. voru Iiðin 20 ár síðan bæjarstjóm Reykjavíkur samþykti á aukafundi, að taka tilboði N. C. Monbergs, um byggingu hafnarinnar. Þá var verð á fiski þannig: Þorskur nr. 1 58 kr., þorskur nr. 2 50 kr., ýsa nr. 1 44 kr., ýsa nr. 2 36 kr. og labri 40—42 kr. (Ægir). Afli spönsku tögaranna, 6 að tölu, sean stunduðu veiðar hjer við land og víðar, nam alls 5000 smálestum af fullverkuðum fiski, að því er fiski- fulltrúi okkar á 'Spáni segir. Prestafjelagsritið er komið út. Flyt- ur það að vanda margar og merkar ritgerðir um kirkju- og trúmiál. Mjólkurgjafir. Aðalnefnd mötuneyt- is safnaðanna hefir farið fram á, að bæjarstjórn taki upp almennar mjólk- nrgjafir handa skólabörnum nú þegar og auki matgjafír í skólum bæjarins að miklum mun frá því, sem áður hefír verið. Bæjarstjómarfundur yerður haldinn í dag og eru 13 mál á dagskrá. Námskeið fyrir atvinnulausa menn. Matgjafanefnd safnaðanna mun jhafa í hyggju, að stofna til námskeiðs í franska spítalanum í vetnr fyrir at- Vinnulausa menn. Skýli í smágörðum. Byggingarnefnd og bæjarráð htafa haft til athugunar teikningar af skýlnm í smágörðum. Felst bæjaraáð á teikningar þær, sem fyrir lágu og fól byggingarfuMtrúa að veita hyggi'ngarlevi á skýlum þessum gegn 10 kr. gjaldi. Frönsku skúrarnir. Olíuverslun ís- lands hefir tekið á leigu frönsku skúr- ana við Lindargötu. Bæjarráð hefir ákveðið leiguna '5000 kr. fyrir tíma- bilið til 1. júlí 1932 og frá þeim tíma 2200 kr. árlega. Segja má leigu- samningnum upp með þriggja mánaða fyrirvara af beggja hálfu. Rafmagn til iðnaðar. „Bræðurnir Ormsson“ hafa farið fram á það við bæjarstjórn, að þeir fái annað hvort viðunanlegt verð á rafmagni (4—5 aura krvvst.) til iðnaðar á verkstæði þeirra , Oðinsgötu 25, eða þá að þeir fái þar gas til notkunar. Bæjarráð ákvað að leita álits gasstöðvarstjóra og rafmagnsstjóra um málið. Leikhúsið. „Karlinn í kassanum“ verður sýndur í kvöld. Yerð aðgöngu- miða er Iækkað. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregn ir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn- VopnafiarðarkiOtið kom með e.s. „Esja£t. Þeir, sem hafa pantað hjá okkur kjöt, gjörisvo vel að talai við okkur sem fyrst. Nýbomlð: Epli — Laukur — Appelsínur 126, 176 og 216 stk„ Bláber — Súkkat — Makkarónur,. Eggert Kristjánsson & Co, Eneforhandler •i med'láger i fast regning söbes av stöme norsk firma i pakkpapir, skrivepapir og poser. Ansökning- ■ _ m m m jm er undér billet mrk.: „Straks Agent for Island 106m.. ,a a. í t - Svona vinn jeqnúer verkió hceqt seqir Mafia Rinso berhitaoq þunga þvottadagsins STOR PAKKI 0,55 AURA JLÍTILL pakki 0,30 AURA » M-R 44-047A IC Þvotturinn er enginn præl- dómur fyrir mig. jeg bleyti þvottinn í heitu Rinso vatni, kanske þvæli lauslega eða sýð þau fötin sem eru mjög óhrein. Síðan skola jeg þvot— tinn vel og eins og þið sjáið, þá er þvotturinn minn hreinn. og mjallhvítur. Reynið þið bara Rinso, jeg veit að þið segið : ,,En sá mikli munur.“ R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLANÐ1- Kennl frönsku, ensku og spönsku. Hdolf Ðuðmundssan. Bergstaðastræti 8. ingar. Tónleikar. 20.00 KlukkusMttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Stofnenska. (Þorbergur Þórðarson). 21.00 Tónleik- ar (Útvarpskvartettmn). 21.15 Upp- lestur. (Frú Soffía Guðlaugsdóttir). Granunófón: Quartett Op. 161, eftir Schubert. Weck er merkið á þeim? niðursuðuglösum, sem flestir nota. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.