Morgunblaðið - 13.10.1932, Síða 4
4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Huil$sIngadBD&ók
l
Veialur og samkvíemi, fSást háldin
í Svq,ninum við Barónsstíg og Grett-
isgötu. Mjög sanngjarnt verð.
Morgun- og eftirmiðdagskaffi með
2 vínarbrauðum eða samsvarandi kök-
um á 75 aura. Mjólk, heit og köld,
mjög ódýr. Engir drykkjupeningar. —
Svanurinn við Barónsstíg og Grett-
isgötu.
Fæði, gott og ódýrt og einstakar
máltíðir. Svanurinn við Barónsstíg og
Grettisgötu. Engir drykkjupeningar.
Rúm (2 manna), gott og ódýrt,
til sölu á Skólavörðustíg 16.
Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14
— sími 1443. Kristinn Magnússon.
Ensku og dönsku kenni jeg bæði að
tala og skrifa. Einnig brjefaskriftir
á þeim málum. 2 kr. á klukkustund.
Ódýrara ef fleiri eru saman. Gunnar
Benjamínsson, sími 166.
Nýr fiskur í dag hjá Fisksölufjelági
Keykjavíkur. Símar 2266 og 1262.
Grænkál, rófur og annað grænmeti
ávalt fyrirliggjandi. Blóm og kransar
í miklu úrvali úr lifandi og þurkuð-
um blómnm. Flóra, Vesturgötu 17.
Sími 2039.
Beiðhjól tekin til geymslu. „Öm-
inn‘ ‘, sími 1161, Laugaveg 8 og
L-^gaveg 20,
Fiskfars, heimatilbúið, 60 auxa
% kg., fæst daglega á Fríkirkju-
veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd-
sen.
Cafó Höfn selur: Miðdegisverð með
kaffi c. kr. 1.25 og einstakar máltíðir
á 75 aura. Fljót afgreiðsla, og góður
matur.
Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur.
Lóða- og hallamælingar og fl. Frí-
kirkjuveg 3. Sími 227. Heirna 4—6.
Fæði og húsnæði Ijós og hiti, alt á
sama stað, fyrir karla eða konur. Lágt
verð. Svanurinn, Grettisgötu og Bar-
ónsstíg.
fsl. málverk, fjölbreytt úrval bæði
í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar
af mörgum stærðum, veggmyndir í
stóru úrvali. Mynda- og rammaverslun-
in, Freyjugötu 1. Sig. Þorsteinsson.
Sími 2105.
l 1 IMIIll yiliriHl
„Sailor Home“ Room 30.
Does teach English. Garanteed to be
understood in the „Engish Spoken
World.‘ ‘
Dömubindið
Geltex
er úr mjúku dúnkendu efni.
Það leysist upp í vatni, má því
kasta því í vatnssalemi. — 6
stykki kosfca aðeins 0.95. —
Dömuhelti, sem passa við öll
bindi, — Samaapressuð dömu-
bindi fleiri stærðir.
Laugavegs Hpótek.
fræg og skinnhúfur hans kostuðu
ekki nema þrjá dali. Hann lætur ekki
aðeins eftir sig djúpt syrgjandi ekkju,
en einnig miklar birgðir af höttum og
húfum allskonar, er seldar verða á
uppboði til lágóða fyrir fjölskyldu
hans. A besta aldri og á miðju starfs-
skeiði var <hann burtnuminn úr tölu
hinna lifandi, er hann einmitt hafði
nýlega fengið í hendur geysimikið af
flóka við vægu verði, svo ekkja harns
getur nú framleitt hatta fyrir lægra
verð eftir gæðum, en nokkur annar
hattari bæjaros. Er mikill harmur
kveðinn af ættingjum hans og vinum,
en sárast saknar hans eftirlifandi
<
ekkja hans, sem nú mun kosta kapps
um að halda Verslun ihans áfram með
sömu reglusemi og ráðvendni, til þess
að geta, eigi síður en hann, gert við-
skiftavini verslumarinnar ánægða.
□agbók.
Veðrið í gær: Lægðin, sem var yfir
Grænlandshafi í gær, er nú við SV-
land og fer minkandi. Hinsvegar er
ný lægð milli íslands og Skotlands
á hreyfingu NA-eftir og fer vaxandi.
Mun hún valda N- og NA- hjer á
landi á morgun. Sem stendur er víðast
hæg SA- eða A-átt, nema út af Vest-
fjörðum er orðið allhvast á NA. — Á
A-landi er talsverð rigning og smiá-
skúrir á S-landi. Hiti er víðast 5—7
stig.
Veðurútlit í dag: NA- eða N-kaldi.
Bjartviðri.
Hvalveiðar við fsland. Samkvæmt
norskum útvarpsfregnum er hvalveiða-
skipið, sem lá hjer í Faxaflóa ;í sum-
ar ,komið heim til Haugasunds. Hafði
það alls veitt 291 hval og var lýsið
úr þeim 10.250 tunnur.
Atvinnuleysi í Ósló eykst nú stór-
um, síðast liðinn mánuð um 13%,
að því er útvarpsfregmir herma. Talið
er að nú sje í Ósló 12.544 menn, sem
enga atvinnu hafa.
Great Hope, kolaskip, er væntan-
legt hingað í dag frá Englandi með
farm til Ól. Ólafssonar, kolakaupm.
Togararnir Geir kom frá Englandi
í fyrrakvöld og fór á veiðar í gær.
Þórólfur fór á veiðar í fyrrakvöld. —
Egill Skallagrímsson og .Snorri goði
eru að búa sig á veiðar.
Sjúkrasamlagið heldur fund í kvöld
kl. 8 síðd. í Iðnó. Þar verða teknar
ákvarðanir um það hvemig jafna
skuli fyrirsjáanlegum halla á rekstri
samlagsins.
Vörður. Landsmlálafjelagið Vörður
heldur fund í kvöld kl. 8% í húsi sínu
við Kalkofnsveg. Pjetur Halldórsson
bæjarfulltrúi hefur umræður. Allir
Sjá'Ifstæðism. eru boðnir og velkomn-(
ir á fundinn. Best er, að menn mæti
stundvíslega, því að húsriím er tak-
markað.
Hjálpræðisherinn. Hljómleikasam-
koma ‘í kvöld kl. 8. Lúðraflokkurinn
og strengjasveitin ispila. Opinber helg-
unarsamkoma annað kvöld1 kl. 8. —
Majór Hal. Beckett stjórnar.
Afmæli á í dag Jóhanna Guðmunds-
dóttir, Traðarkotssundi 3.
Trúlofun Ungfrú Guðbjörg Jóels-
dóttir, Skólavörðustíg 15 og Ogmund-
ur Sigurðsson raflagningarmaður.
Skipafrjettir. Goðafoss fór hjeðan í
gurkvöldi til útlanda (Huli og Ham-
borgar). Brúarfoss er á ieið til Lon-
don fullfermdur af frystu kjöti. —
Dettifoss er á leið hingað frá Hull.
Gnllfoss kom til Kaupmannahafnar
í gærmorgun Selfoss er á leið hingað
frá útlöndum
ísfisksala Karlsefni séldi afla sinn
í Grimsby í gær fyrir 1063 stpd.
WALCKEB-pfpnorgel
hentu^ fyrir meðalstórar kirkjur og: aðra álíka rúmmikla sali. hafa 2 manuala, 56
nótur (tasten) hvor, C-g’”, pedal, 30 nótur C-f’ og hessi Regristur:
V
Man. I:
Gadackt
Gemshorn
Flöte
Nasat
Nachthom
8’
8’
4’
2%’
2’
8’
4’
4’
2’
1W
Pedal:
Subbass
Bourdon
-^oralbass
Bauernflöte
16’
8’
4’
2’
^lan. II:
Flöte
Praestant
Traversflöte
Piccolo
Quinte
Verkið er hrein-elektriskt að allri gerð og1 bess veuna laust við bau óbægindR
sem fylg'ja pneumatiskum or^elum. — Orgelið tekur nokkru meira gólfrúm en stórt
piano off hæðin er 2,40 mtr. Það er viðlíka dýrt hjer á staðnum eins og1 gott flygeL
Teikningar geta menn sjeð hjá mjer og fengið n ánari upplýsingar.
Firmað E. F. Walcker & Cie var stofnsett 1786. Það er heimsbekt. —
Byggir alls konar pípuorgel.
Elias Bjarnason,
Sólvöllum 5, Reykjavík.
19
DYNGJA“
eríslenskt skúri-’og ræstiduft
og fæst hjá
LIVERP00L.
Yfirlýsing. Að gefnu tilefni vil jeg
lýsa yfir því, að yfirlit það um akst-
ur bifreiðarinnar RE 451, er birt var
í Morgnnblaðinn í gær, var birt iám
vitundar Bifreiðastöðvar Beykjavíkur
og ökumanns RE 451, og ber jeg því
einn ábyrgð á þeim upplýsingum, sem
jeg hefi gefið í þessu máli.
Reykjavík, 12. okt. 1932
Filippus Bjaroason
Aðalfundur Glímufjelagsins Ármann
verður haldinn á sunnudíag 23. okt.
Nánar auglýst hjer í blaðinu.
Hlutaveltu til ágóða fyrir íþrótta
starfsemi sína, hefir Glímufjel Ár-
mann fengið leyfi til að halda á
sunnudaginn kemur. Heitir stjórn fje-
lagsins 'á alla f jelagsmenn og velunn-
ara þess að bregðast vel við með
gjafir til hlutaveltunnar og koma mun
unum sem fyrst til Þórarins Magnús-
sonar, Laugav. 30. Eða í síðasta lagi
í K. R húsið frá kl 4—7 á laugardag
Barnaskóli Aknreyrar. í honum eru
445 skólaskyld bÖm í vetur, og er
þeim skift í 16 deildir.
Farþegar með Goðafossi í gærkvöldi
voru margir, flestir til Vestmanna-
eyja. Til útlanda tóku sjer far dr.
Gunniaugur Ciaessen læknir, Jón Guð-
brandsson, frú Gnðrún Jónasson, frk.
Gunnþórunn Halldórsdóttir, Ingólfur
Þorsteinsson, ungfrú Thors, Benjamín
Eiríkssön, Sveinn Þórðarson, Matthías
Jónsson, 'Sigríður Einarsdóttir, Grímur
Magnússon og margir útlendingar.
Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir.
12,15 HádiegisútVarp, 16,00 Veður-
fregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Til-
kynningar. Tónleikar, 20,00 Klukku-
sláttur, Frjettir, 20,30 Erindi: Ferða-
minningar, II. (Magnús Jónsson, pró-
fessor). 21,00 Tónleikar. (útvarpskvart
ettinn). Grammófónsöngur: Gluntarne
Næsti háskólafyrirlestur E. Briiel er
í dag, kl. 6 síðd. Mun E. Briiel í
þessum fyrirlestri tala um afvopnun;
hvort einstakar þjóðir, sem eru í
Þjóðabandalaginu bafi r.jett til að
leggja niður vopn, þótt aðrar þjóðir
bandalagsins geri það ekki. Þetta efni
getur einnig .snert okkur, hvort við
vopnlaus þjóð, getum gengið í Þjóða-
bandalagið o. s. frv.
Togarinn Draupnir, sem Alexander
Jóhannesson skipstjóri o. fl. hafa
keypt, hefir nú verið skírður um og
heitir hjer eftir „Geysir“. Er hann
nú að búast á veiðar.
Fynrhafnarlítið pn)œ jea pvottinri
_ J ^seqir María
Rmso
þýðir
minni vinnu oa
hvítari þvotr
STOR PAKKI
0,55 AURA
LÍTILL PAKKI
,0,30 AURA
M-R 4 1-047A IC
wotturinn minn er hvítari
n nokkumtíma, áður — en.
jeg er líka hætt viö þetta.
gamla þvottabretta nudd..
Fötin, sem em mjög óhrein
sýÖ jeg eÖa nudda þau laus-
lega, svo skola jeg þau —
og enn á ný verða ]?au
braggleg og hrein og alveg;
mjallhvít.
Þvottadagurinn verður eins-
og halfgerður helgidagur:
þegar maður notar Rinso.
R. S. HUDSON LIMIXED, LIVERPOOL, ENGLAND
Purkaðlr og niðursoðnir bh Uaffar ■
ðvextlr B lldllOI H
allar tegnndir. linir og harðir í
Egg á 14 anra. miklu og nýtísku
Afbragðs gðð kafa in vaii, íiyKOinniFt
á 80 aara kg. IHiriihiiciil
'ORiFANDf iUrUIIUðlO.
LAUGAVEG 63.
SÍMI 2393.
Lifur og hiðrtii.
K1 e 1 n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Þeir,
sem kaupa trúlofunarhringat
hjá Sigurþór verða altaf
ánægðir.