Morgunblaðið - 23.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1932, Blaðsíða 1
 mmM VikublaS: Isafold. 19. árg., 246. tbl. — Sunnudaginn 23. október 1932. I^foldarprentsm’ðja h.f. Hattabúðin Hattabúðin. Anstnrstræti 14. Ný sðludeild. Nýkotnið úrval af kvenhöttum, allir litir og stærðir verð frá 6.00. Barnahattar úr flóka, hvítir og mislitir, verð frá 4.00. Alpahúfur, skólahúfur, ullarhúfur, verð frá 1.65. Allskonar efni svo sem flókahettir (capeliner) í öllum litum. Silkibönd, smáfjaðrir, hnappar og blóm, fyrir afar lágt verð. Óskreyttir flókahattar og kollfóður. — Angoragarn hvítt 100%. Þess skal getið, að sala og afgreiðsla á hattaefnum verður fyrst um sinn aðeins til kl. 12 árdegis daglega. ---- Komið og kaupið ódýrt, vandaða og góða vöru. Anna Ásmnndsdóttir. fiamls BÍ6 Miljóna - ueðmáiið. Skemtilegasta danska talmyndin sem hefir verið búin til. VerSur sýnd exm þá í dag kl. 7 og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd: í herþiónustu Leikin af LITLA og STÓRA. Litla leikijelasið. Þegiðn stráknr — ! Gamanleikur í 5 þáttum, eftir Óskar Kjartansson. Sýndur í Iðnó í dlag kl. 3.30. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 1. Lækkað verð! Leikskrá ókeypis! C H I C BANKASTEÆTI 4 HUkomið: Crepe de Chine, þvottegta, við lægra verði en þekst hefir hjer áður. — Ennfremur georgette og satin. Hvítt C'repe de Chine í fermingarkjóla, þjett og fallegt, seljúm við á 4.50 p. meter. Fallegasta tösku úrval bæjarins er hjá okkur. C H I C BANKASTEÆTI 4 Málverkasýning Magnúsar fl. Hrnasonar Pósthússtræti 7 (fyrrum Hressingarskálinn) Opin daglega 10—21. laiz-klOhhurlnB heldur fyrsta dansleik sinn sunnudaginn 23. október í Iðnó, og hefst kl. 9 síðdlegis. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4—8 í dag (sunnudag). Fyrirliggjandi: Appelsínur, 126, 176 og 216 stk. Epli, Jonathan. — Laukur. Kartöflur íslenskar og útlendar. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. I termingarveislur Fiskbúðingur, Garnerings- bollur, Butterdeigs-hörpu- diskar, Krustader. Tertur, Formkökur og alls konar Smákökur o. fl. eftir pöntun. Pantið í tíma. nFreiacc Laugaveg 22 B. Sími 1059. ^^mmm Ný|a Bíú Meyer hlúskaparbraskarl. Þýskur tal- og hljómgleðileikur í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika tveir vinsælustu skopleikarar þýskalands: Ralph Arthur Roherts og Siegfried Arno. Að hlæja hátt og hressilega er heilnæmt. Sú ánægja og heilsubót getur hlotnast öllum ef þeir sjá þessa bráðfinduu og fjörugu mynd. Aukamynd: Öiknbnskan. Teiknimynd í 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Hjá GaldralækBluiim. Skopleikur í 5 þátum leikinn af krökkunum. Aukamynd: Knattspyrnu' hetjurnar. Skopleikur í 2 þáttum leikinn af Ballónbræðrunum. Allir mnna A. S. L Fæði og einstakar mál- tíðir. Kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir allan daginn. Brauð- og mjólkursala. Svanurinn, við G-rettisg. og Barónsstíg. Gleyaiio ekkl að í hverjum einasta bláröndóttum pa'kka af okkar brenda og malaða kaffi, er til 1. nóvem- ber verðlaunaseðill. * Hæstu verðlaun eru: Kr. 300,00 „ 100,00 50,00 99 Dregið og yfir hundrað smærri verðlaun. verður 10. nóvember. Þeir sem ekki neyta okkar kaffis, fara á mis við tækifæri til vinninga. Sláið tvær flugur í einu höggi: Kaupið besta kaffið. Notið tækifærið til að verða aðnjót- andi vinninganna. laffibrensla 0. lohnson s Koaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.