Morgunblaðið - 25.10.1932, Síða 2

Morgunblaðið - 25.10.1932, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hálaunamennirnir og ðilksuerðin. i. Lýðskrumarar. Þegar pól itískir spákaupmenn og lyðskrumarar eru að brjótast til valda spara þeir hvorki stóryrði í garð and- stæðinga sinna nje fögur loforð til kjósendanna. Alt ætla þeir að bæta og I: gfæra, sem miður hefir farið. Og það er jafnan margt, sem aflaga fer, þegar andstæðingar sitja við stýrið. Einn sh'kur spámaður braust hjer tii valda síðla árs 1927. Þessi maður var Jónas Jónsson frá Hriflu. — Skömmu eftir að hann hafði hreiðrað itm sig í valdastólnum, ljet hann Tím- ar.n flytja þjóðinni boðskap hinnar nýju stjói’nar. Þar var m. a. þannig komist að orði: „Rík þjóð getur leyft sjer slíkt. En fátæk þjóð, skuldug og með merg- sogna atvinnuvegi verður að gæta hófg. Þess vegna verða á næstu ár- um að fylgjast að tvær hliðstæðar umbætur. Að koma jöfnuði á til- kostnað og tekjur atvinnuveganna, og að koma á nýju skipulagi á starfs- mannahaldi þannig, að þeim stór- fækki' ‘ (Auðk. hjer). II. Hið nýja „skipulag“. Spámaðurinn frá Hriflu sat svo við stýrið í 5 ár. Hann byrjaði fljótlega að „skipuleggja“ starfsmannahaldið, Hið nýja „skipulag“ varð að vísu all-mjög á annan veg en lofað var í boðskapnum til þjóðarinnar. Fyrir skömmu var hjer í blaðinu getið uin sjö nýjar ríkisstofnanir, sem spámaðurinn frá Hriflu og hans samherjar settu á laggirnar. Þar eru á framfæri yfir 100 nýir starfsmenn. f boðskapnum hjet þetta þannig, að starfsmannaliðið yrði að „stór- fækka“ og þessu var þjóðinni lofað. En í framkvæmdinni varð þetta þannig, að starfsmannaliði fjölg- aði stórlega. Annað „skipulag“ komst einnig á við þetta nýja starfsmannahald. Laun hinna nýju embættismanna voru á- kveðin margfalt hærri en laun annara starfsmanna ríkisins. Þar eru t. d. „forstjórar“ með hærri laun en ráðherrar. Þar eru skrifstofustjórar, birgðaverðir, af- greiðslumenn, vínaftapparar, frjetta- ritarar o. s. frv. með hærri laun en prófessorar við háskólann. Mun láta nærri, að þetta nýja starfsmannalið kosti ríkið yfir 300 þúsundir króna á ári. Þannig varð í framkvæmdinni þessi nýja „skipulags“-breyting á starfsmannahaldinu. III. Sýnishorn af „skipulaginu“. Þegar farið var að athuga hið nýja „skipulag“ á starfsmannahaldinu, komu ótrúlegustu hlutir í ljós. Lítum t. d. á útvarpið, sem Jónas Þorbergsson er settur yfir. Undir það heyra tvær stofnanir Viðtækja- verslunin og Viðgerðastofa útvarps- íns. Þarna. starfa þrír „forstjórar“ með samtals um 27 þús. kr. árslaunum. íivo hneykslanleg er ágengnin á opin- bert fje, að sjálfur útvarpsstjórinn fekur árlega 2000 krónur fyrir „eftir- lit“ með stofnunum, sem hans em- bættisskylda er að hafa eftirlit með. | í staka borgun fyrir eftirlit með sjálf- um sjer. Ofan á þetta bætist svo það, sem síðav hefir verið upplýst, að Jónas Þorbergsson hefir s'córlega misnotað fje útvarpsins. Hann hefir notað fje útvarpsins í eigin, pex-ónulegar þarf- ir. Hefir hvað eftir annað verið bent á þetta hneyksli hjer í blaðinu og krafist rannsóknar, eu yfirvöldin hafa hingað til ekkert aðhnfst. Fatækir útvarpsnotendur úti um hinar dreifðu sveitir landsins eru krafðir um 30 kr. skatt á ári. Þeim er engin miskun sýnd. Oft hefir þeim, nú í kreppunni, verið hótað lögtaki, ef þeir ekki greiða skattinn tafar-; laust. Bændur fara nú e. t. v. að skilja það, hversvegna gengið er svona. j hart að þeim. Jónas Þorbergsson þarf' að fá 2000 kr. ofan á sín háu laun, i fyrir eftirlitið ineð sjálfum sjer. — Hann þarf einnig að fá fje inn í ! útvarpið til þess að geta greitt með snatt-bílferðir sínar, sælgæti og annað góðgæti. - Tekjur hans mega ekki fara niður úr 12000 kr. á ári. IV. Hálaunaraennirnir og dilksverðin. Tíminn gat ]>ess á dögunum, að sjóðir samvinnumanna næmu a. m. k. 700 þúsund dilksverðum. Blaðið v^ir auðsjáanlega mjög hróðugt yfir þess- ari tölu og hjelt víst í einfeldni sinni, að nú yrðu kaupfjelagsbændur glaðir, þar sem þeir ættu 700 þúsund dilks- verð í sjóðum. En hvernig verður þetta í veru- leikanum? Allir vita — og kaupfjelagsbændur best — að „sjóðirnir“, sem Tíminn er að guma af eru ekki til nema ú pappírmim. „Sjóðirnir“ eru tapaðir — svo gersamlega tapaðir, að vilji bændur grípa til þeirra til að minka kaupfjelagsskuldirnar, líta kaupfjelags stjórarnir ekki við þeim. Tíminn kemur þessum pappírs- „sjóðum“ kaupfjelagsmanna upp í 700 þús. dilksverð. Og hann er ákaf- lega glaður yfir, hve dilksverðin eru mörg. En hvernig verður ánægjan í veru- leikanum hjá bændum? Dilkarnir eru aðal-innlegg bóndans. Þeir eru nú í lægra. verði en nokkru sinni, síðan fyrir ófriðinn mikla. Vegna þess hve dilksverðið er nú lágt, er svo komið fvrir miirgum hóndanum, að hann sjer engin úrræði til þess að bjarga sjer. Og það er vafalaust engin huggun fyrir kaupfjelagsbænd- ur nú í kreppunni, þótt þeim sje bent á, að því verðminni sem dilkar ]>eirra eru, því stærri verði pappírs- „sjóðirnir' ‘. En vel á minst. Yæri ekki fróðlegt að vita, hve miklu nema laun há- launamannsins, .Tónasar Þorbergsson- ar reiknað í dilksverðum? Með nú- verandi verðlagi nema árslaun hans nm 2000—2400 dilksverðum. Er nokkur sá hóndi til á landinu, sem vill árlega fórna þessu fje til •Tónasar Þorhergssonar? Kvenrjettindafjelagið heldu^ fund kvöld í Yinnnmiðstöð kvenna kl. Er það meiri ósvífni og frekja en ^ Frú Brekkan flvtur erindi og menn eiga aS venjast, að embættis-. •■- tt verður um vetrarstarfsemina. maður skuli leyfa sjer að taka sjer-1 — Elnkenni hlns gðða lampa Gæði lampa verða ekki dæmd af ytra útliti hans, því góðir og slæmir lampar líkjast hverir öðrum. Nafnið eitt segir til nm gæðin. Alt frá fyrstu tíð glólampanna hefir nafnið „Osram“ ávalt verið áreiðanleg trygging á ágæti þeirra: að hagnýta vel rafstrauminn, að hafa mikið ljósmagn og að hafa þá end- ingu sem samsvarar mestri sparneytni. Skýrsla tollstjóra "ra misfellur, sem tollskoðun hefir leitt í ljós. Fjárniálaráðherra hefir sent F. B. elt irfarandi skýrslu frá tollstjóranum : Reykjavfk, til birtingar í blöðunum: Sarnkva.mt tilmælum, yðar, herra ! jármálaráðherra, skal jeg, allra virð- irgarfylst, láta yður í tje eftirfarandi skýrslu. Himi 19. f. m., þegar farinskráin ir ; Es Dettifoss barst hingað á skrif- stofuna, fvrirskipaði jeg, starfsmönn- um mímnn og öðrum að óvörum, toil- skoðun ú öllum vörum, sem komu írá útlöndum með skipinu og kæmu með öðrum skipum þá á næstunni, þnngrtð til jeg gerði rtðra x-áðstöfun. tslík allsherjar vörurannsókn, sem gerð hefir verið hjer niokkui’um sinn- um áður, á að leiða í ljós, hvort 'hinni venjuiegu tollunar- og toligæsluaðferð, sem lögin gera ráð fyrirj þótt þau einnig heimili hina, sje ekki í ein- hverju ábótavant, svo ástæða sje að brevta að einhverju leyti til um hina venjulegu aðferð, Jeg hafði ætláð að láta liana fara fram fyr á árinu, en það hafði farist fyrir, enda var vöru- iimfhitningur óvenjulega fábreyttur, vegna innfiutningshaftanna, fen þegar rýmkað var nokkuð í bili um inn- flutningsleyfi, í ágústmánuði, afrjeð ,]eg' að láta hana fara fram þegar hinar nýju vörur kæmi hingað. Jeg iiafði ekki borið þessa ráðstöfun mína undir ráðmieytið, enda hefi jeg fuila heimild að lögum, til að láta hana fara fram þegar mjer þykir ástæða til eða tel æskilegt, og hefir ráðu- neytið engín afskifti haft af henni. Rkal nú, samkvæmt beiðni yðar gerð grein fyrir misfellum þeim, sem kom- ið hafa fram við allsherjarskoðun þessa, þó svo, að nöfn þeirra firma er í hlut eiga, verða ekki nefnd, en að sjálfsögðu getið þjer fengið nöfn þeirra, ef þjer æskið þess. Fyrsta rannsóknardaginn kom í ijós, að er borið var saman hjá einu f'irma, vantaði nokkuð af innkaups- reikningum. Var eigandi varanna sjálf ur staddur við rannsóknina, og ann- aðist hann þegar um að reikningar þessir kæmn þá samdægurs, en einn var ekki kominn til landsins, og var þeim vörum, er hann tilgreindi, hald- ið eftir þangað til Tiann kom. Vörun- um bar saman við aiia íeikningana. Fvrstu dagana eftir að rannsóknin hyrjaði, virtist nokkuð kveða að því meira en vanalega, að menn sæktu og kæmu með á skrifstofuna inn- k.nupsreikninga til viðbótar ]>eim, sem afhentir voru fyrst með farm- skírteinunum. Ákvæði löggjafarinnar um afhend- ing á innkaupsreikningum, gera ráð fju'ir ]xví, að þa;ð komi fyrir, að allir innkaupsreikningar sjeu okki í fyrstu afhentir með farmskír- teinunum eða þeir afhentu sjeu ekki fullnægjandi, svo að það út af fyrir sig er ekki brot, sem kært verður fyr- ir, að allir innkaupsreikningar hafi ekki komið strax. Það verður f’yrst bi-ot, ef sannað verður, að aðili hafi með vilja leynt reikningunum, en það var ekki hægt að sanna í umræddum tilfellum. Þá hefir það komið fyrir, að í vefn- aðarvörusendingar til tveggja firma hefir verið pakkað lítilsháttar af súkkulaði, tei, karamelium og kexi. Þessar vörur voru þó á innkaupsreikn- ingum þeim, sem afhentir voru með íarmskírteinum, svo að ekki iágu fyrir tiiraunir til að komast undan tolli, en tvær af þeim vom liannvörur, sein ekki hafði verið fengið innflutnings- leyfi fyrir. Þessum vörum var að sjálfsögðu haldið eftir, og viðtakendur sóttu um innflutningsleyfi fyrir þeim, en því var neitað. Voru þá vörur þessar end- ursendar til sendanda undir innsigli tollgæsiunnar, en móttakendur þeirra iátnir borga toll af þeim, og þeim lát- ið fylgja skírteini, sem endursendast skal með áritun hlutaðeigandi útlendr- ai’ tollgæslu um að vörurnar sjeu end- ur komnar þangað. Þessi aðferð hefir verið höfð, með samþykki stjórnar- ráðs og innflutningsnefndar, síðan höftin komust á í fyrra haust, er ræða hefir verið um smávægilegar sendingnr, er borist hafa liingað án þess að innflutningsleyfi væri fyrir, og ekki hefir fengist eftir á. Þá hefir það komið fram við skoð- unina, að í sendingum hefir verið smávegis af ýmsum bannvörum, svo sem flaueli, barnaboilum í leirvörum, ilmvötnum og lakkskóm, sem efasamt þótti að innflutningsleyfin næðu yfir, en vörur þessar stóðu allar á afhent- um innkaupsreikningum. Hefir inn- fiutningsnefndin sumpart veitt leyfi fyrir þessu eftir á, og sumpart litið svo á, að það fjelli undir þegar veitt leyfi. Loks hafa komið fram ‘tveir inn- kaupsreikningar, er tilgreina svo lágt verð í samanburði við vöruna, að rannsaka þarf hvernig í því liggur. Verða þau tvö mál send til rjettar- rannsóknar, og verður sú rannsókn að skera úr um það, hvort hjer er um sök að ræða eða ekki. Þetta eru þá þær misfellur, sem í’ram hafa komið, og orðrómur sá mn tollsvikatilraunir, sem gengið hef- ii' hjer í bænum og komist í nokkur blöð hjer, sennilega er bygður á. | ESJA fer hjeðan fimtudaginn 27. ; ]). ín. nustur um land. Vörusendingar : óskast tiikyntar og afhentar í dag og ! iniðvikudaginn. Biklsslip. Hessa vlku verður gefinn 10% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. Notið tækifær- ið og kaupið ódýran bovðbiinað, leir- (au og fermingargjafir. VERSLUN Jóns B. Helgasonar Laugaveg 14. Vínber, Appelsinnr, Epli. Nýkomið. Verslun Þðrsfiðtn 3. Sími 2302. Nýr fisknr fæst í Fiskisölufjelagi Reykja- vikur. Ýsa, stútungur o. fb Simar 1262 oíí 2266. III VllBI, við blóma og garðrækt, ódýrt, fljótt og vel af hendi leyst. Ckr. fflorlensen, garðyrkjnmaður, Hótel ísland. Jón Hermannsson. Til fjármálaráðherra. f dag er Magnús G. Guðnason leg- -teinasmiður, Grettisgötn 29, sjötngur ð aldri. Hann hefir dvalist hjer í bæ frá fimm ára; aldri og stundað leg- steinasmíði nær 50 ár, og hefir nú, sem 'Sunnugt er, stærsta legsteina- verkstæði hjer á landi. Munu margir kunningjar senda hinum aldraða ung- lir.g sínar bestu óskir og vona að Reykja.vík ætti fleiri svo góða borg- •íra:. Kunningi. Weck Gúmmíhringir komnir aftur í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.