Morgunblaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 2
I
*
2
Soviet viðurkennir ekki Mandsiukuo.
Frá ófriðnum í Mandsjnkno. Japanar gera áhlaup á kínverska upp-
reisnarmenn, hjá járnbrautinni til Mukden.
Japanska stjórnin hefir svarað áliti
Lytton-nefndarinnar út af Mansjú-
ríku málinu. Mun svarið birt samtím-
is í Genf og Tokio núna um mánaða-
mótin. Nokkuð kvisaðist þó um það
áður hvernig svar þetta væri. Japan
mótmælir harðlega álitinu og segir að
það beri Ijós merki fjandskapar í
garð Japana. — Segja Japanar að
nefndin byggi álit sitt á 1500 brjef-
um, sem skrifuð sje að óvinum
Japana.
Fullyrt er að stjórnin í Moskva
hafi tilkynt japanska sendiherranum,
;tð hún geti ekki viðurkent Mand-
sjpkuo, sem sjálfstætt ríki. En jafn
framt er sagt að rússneska aðalkon-
súlnum í Mansjúríu hafi verið falið
að krefjast þess af kínversku upp-
reisnarmönnunum, að þeir láti þegar
iausa alla þá Japana, sem þeir hafa
höndum tekið. Að öðrum kosti er
uppreisnarmönnum hótað því, að Rúss-
ar skuli fara með her inn í landið.
Japanska stjómin hefir tilkynt
Muto, yfirhershöfðingja sínum í
Mandsjukuo þessar fyrirætlanir
Rússa og er hvergi nærri ánægð með
Sveinn Þórarinsson og kona
kans, Agnete Þórarinsson, hafa
sýningu þessa dagana í Húsgagna
versluninni við Dómkirkjuna. Frú
Þórarinsson málar helst manna-
myndir. Stærsta myndin er af
í} „spilakerlingum". Yiðfangsefnið
er vandasamt, en hún leysir það
vel úr hendi, bygging myndarinn-
ar er heilsteypt, litirnir djúpir og
alvörugefnir. Svipað má segja um
aðra mynd sem hún kallar „Guð-
rún gamla í Mýrarkoti“. Báðar
þessar myndir bera vott um mikla
kostgæfni. Agnete málar líka
landslag, en á því nær hún ekki
eins föstum tökum.
Sveinn Þórarinsson sýnir þarna
margar myndir. Hann er rómantilc
ærinn í íslenskri list, hann sækist
oftir tunglskinsblæ og áhrifafrek-
um litum, sem oft skemma mynd-
írnar. af því að honum, þrátt
fyrir það, tekst, ekki á nógu skil-
merkilegan hátt að sýna það sem
honum liggur á hjarta. „Útlagar“
■er mislukkuð mynd. svo er um
nokkrar fleiri af olíumyndunum,
það er eins og kraftur fínni lit-
anna hafi gufað upp í meðförun-
nra. Stóra myndin no. 1 „A heim-
leið úr kaupstað“ er falleg mynd
og vel útfærð, þar haldast í hend-
herstjórnin helst, að Rússar muni ætla
að leggja undir sig norðurhluta lands-
ins með aðstoð uppreisnarmannanna.
Araki hermálaráðherra Japana.
Hann hafði nýlega í hótunum um
það, að Japanar skyldi mynda sjer-
stakt þjóðabandálag í Asíu, og her-
taka Peking, ef það gerist n'auðsyn-
legt til þess að berja niður kínverska
hershöfðingjann og landstjórann í
Mansjúríu, Chang-Hsueh-Liang, sem
er aðalforingi hinna svokölluðu* upp-
iir veðrabrigðin og hið risavaxna
landslag, þar sem alt stendur á
öndinni af þrá eftir óendanlegri
vídd. Litir myndarinnar sýna inni
lega og stei’ka tilfinningu fyrir
blæbrigðum veðráttunnar. Það er
einmitt í þessu að hann sver sig
í ætt rómantiskra málara.
Á sýningunni eru margar eftir-
tektarverðar myndir, sem menn
ættu að skoða vel.
Orri.
FUhugasemö.
í tilefni af því, að ritstjóri Tím-
ans og Jónas Þorbergsson gera
sjer tíðrætt um veru ínína á síð-
asta fundi í Fjelagi útvarpsnot-
enda, m. a. af því að jeg ætti ekki
viðtæki, tel jeg eftir atvikum
rjett að skýra frá lieimild minni
til fundarsetu.
Jeg hafði innritað mig í fjelagið
og greitt árgjald fyrir mörgum
mánuðum, eftir að liafa fengið
þær upplýsingar hjá einum stjórn-
armanna, að jeg ætti rjett á að
vera í fjelaginu, þótt jeg ætti
ekki viðtæki.
Er á fund kom, var tilkynt, að
fjelagar, sem ekki hefðu fengið
skírteini, skyldu vitja þeirra til
stjórnarinnar. Gerði jeg það, en
MORGUNBLAÐIÐ
var þá tjáð, að jeg væri eigi fje-
lagi, þar eð jeg ætti ekki viðtæki,
„og gæti gjarnan fengið gjaldið
aftur“. Úrslturð þenna staðfesti
fundarstjóri, en neitaði að áfrýja
honum til fundarins, sem þó ávalt
má, um úrskurði fundarstjóra.
Þegar til atkvæðágreiðslu kom,
kvaðst jeg eigi mundu greiðo, at-
kvæði, og gerði ekki. Onnur um-
mæli eru eigi umsagnar verð. Það
er samsetningur ókvæðisorða, m.
a. kvartar Jónas sáran undan
gáfnaleysi mínu. AJlir munu. skilja
þaðj að jeg mundi telja næsta
heimskulegt að ræða um gáfnaf'ir
við mann, sem staðinn er að
því, að misnota fje ríkisins, sem
hann er settur til að gæta, til sæl-
gætis, cigarettu og vindlákaupa
og til bílanotkunar fyrir sig, kven
fólk sitt og flöskur, og sem lýsir
jafnframt yfir því, að slíkt fram-
ferði sje ekki saknæmt og sjer í
fylsta máta samboðið.
Carl D. Tulinius.
Fyrirspurn
til útuarpsráðsins.
Oss hefir borist til eyrna, að dóm-
kirkjupresti síra Bjarna Jónssyni hafi
verið send áskorun um að flytja í út-
varpið nokkra fyrirlestra um einhver
rit Nyjatestamentisins og hafi hann
tjáð sig fúsan til þess. En er að því
kom að útvarpsráðið skyldi verða við
ósk hlustenda sinna, ( og gefa rúm
fyrirlestrum þessum, hafi það neitað.
Er þetta satt?
Sje svo, hvaða ástæður liggja þá
til grundvallar fyxir neitun útvarps-
ráðsins?
Háttvirta útvarpsráð! — Vjer ósk-
um eftir opinberu svari við spurning-
um þessum hið allra fyrsta. Yitum
vjer að vísu, að nöfn þau, sem hjer
standa undir gefa yður ekki neitt
sjerstakt tileíni til að verða við
þessari ósk vorri. En hitt vitum vjer
Vg', að þjóðin, útvarpshfustendur,
krefjast sannra fregna í stað óstað-
festra sögusagna í máli sem þessu, og
viljum vjer benda yður á, að ámæli
mun af hljótast fyrir yður ef þjer
ekki gefið fullnægjandi skýringu á
öðru eins og þessu. Megið þjer og
skilja að betra er að hinar fullnægj-
»ndi ástæður sjeu opinberlega birtar
en að þjer eigið á hættu að rangar
etsakir*sjeu á yður bornar. —
Reykjavík, 7. nóvember 1932.
Virðingarfylst.
Signrbjörn Einarsson,
stud. theol.
Sigurður Pálsson,
stud. theol.
Auarp.
Það er alkunna, að óstundvísi
liggur hjer í landi, meiri en víð-
ast annars staðar.
Skólarnir hjer 1 Reykjavík eru
ekki lausir við þennan hvimleiða
ósið. Óstundvísi og ástæðulausar
fjarverur í kenslustundum þekkj-
ast hjer í flestum skólum meira
og minna, og þarf því ekki að
lýsa, hversu óhollur sá vani er,
ekki aðeins skólunum sjálfum,
heldur einnig út í frá, því að á-
lirifin frá skólunum berast, út,
hvort sem þau eru ill eða góð.
Á skólastjórafundi, sem haldinn
var 31. okt. s,l„ gerðu undirritaðir
skólastjórar í bænum samtök með
sjer um að gera gangskör að því
þær. Þykist hún sjá það í gegn um
evarta leppinn, að eitthvert leyni-1 reisnarm'anna, er ekki vilja viður-
samband sje milli Rússa og upp-j kenna nýja ríkið Mandsjukuo og vf-
reisnarmannanna kínversku. Hyggur; irráð Japana þar.
Málverkasvning
Honda karlmönnum:
Velrarfrakkar.
Rykfrakkar.
Alfalnaðir.
Notið tækifærið áður en úrvalið minkar.
Scotland Yard
Þýtt hefir Mamús IHagnússon pltstjóri. — Sannap
leynilttgpeglusSgup fpó London, Paris, Beplin og Vin-
apbopg. Kostap að oins 4 krónup, og op það mun
ódýrara en bókin hefir kostað hjer á dðnsku.
að útrýma óstundvísi og skrópun
úr skólunum í vetur og framvegis.
Um það voru samþykt eftir-
farandi atriði:
1. Að skora á alla nemendur og
kennara að gæta fullrar stund
vísi og láta sig ekki vanta í
kenslustundir nema nauðsyn
krefji, enda sje skólastjóra
gert aðvart, ef forföll eru.
2. Þeir nemendur, sem berir
verða að því að skróþa, fái á-
minningu skólastjóra.
3. Þar sem svo hagar til, að nem
endur eiga heima hjá foreldr-
um sínum, skal skólastjóri
leita til þeirra og fá þá í lið
með sjer, þegar þörf krefur í
þessu efni.
4. liáti nemandi, sem sannur er
orðinn að sök um vanrækslu,
ekki skipast við áminningar
skólastjóra, skal hann rækur
úr skóla vetrarlangt.
Að vísu verður aðferðum þess-
um ekki beitt á sama hátt/í öllum
skólum bæjarins, þar eð aðstæður
eru með ýmsu móti. Það verður
að fela á vald hvers skólastjóra,
hvernig hann framkvæmir þær í
sínnm skóla. Hitt er aðalatriðið,
að allir leggist á eitt, að útrýma
óstundvísi úr skólunum. Er hjer
með heitið á foreldra nemend-
Skoðið falleefu
betristofu húsgögnin
sem kosta aðeins
495 krónur.
besta tegund.
HAsgagnaversl.
við Dómkirkjnna
anna, sem heimili eiga hjer, og
alla aðra, sem á einhvern hátt
mega að þessu styðja, að gera sitt
til, svo að tilraun þessi inegi bera
árangur.
Freysteinn Gunnarsson. Helgi H.
Eiríksson. Ingibjörg H. Bjarna-
son. M. E. Jessen. Jónas Jónsson.
Jngimar Jónsson. Páll Halldórs-
son. Pálmi Hannesson. Sigurður
Jónsson. Sigurður Thorlacius. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason.
Sjómannakveðja. (FB 8. nóv.)
Lagðir af stað til Englands. Vel-
iíðan. Kærar kveðjur. Skip-
verjar á Sindra.