Morgunblaðið - 20.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1932, Blaðsíða 1
Vlkuhlað: Isafold. 19. árg., 270. tbl. — Sunnudaginn 20. nóvember 1932. í~~fold&r> rentsm'ðja h.f. BORG Húsmæður nn veitlr elii af að spara, en efekert hefmili getnr verið án LEIETAUS. Þrátt fyrir alla verðhækkun og viðskiftaörðugleika, hefir versluninni Edinborg bó tekist að festa kaup á steintaui sem verður selt með svo lá.eru verði, að slíkt hefði verið talið ódýrt áður en kre^nan skall á. Þetta steintau ber nafnið NAVY“ STEINTAUIÐ og- stendur það tvímælalaust jafnfætis besta steintaui, sem hingað hefir flust. — Verðgæðin gefiið þfer sfeð á eftlrfarandi iistnm ‘OOOOOOOOOOOOOOOOOOO „NAVY“-STEINTAUIÐ 6 djúpir diskar 8’’ 6 grunnir diskar 8” 6 ^runnir diskar 7” 6 desert diskar 6” 6 bollapör. ooooooooooooooooooo >0000000000000000000 <Alt þetta fyrir einar 12 krý „NAVY“-STEINTAUIÐ ^ATH. 24 diskar og 6 bolla-< pör, alt fyrir éinar< 12 krónur. öoooooooooooooooooo' ooooooooooooooooooo- „NAVY“-STEINTAUIÐ )Þjer g-etið einnig fengið <keyptan einn disk í einu og er verið þá þannig: 6” diskar 0.30 aura 7” diskar 0.40 aura. 8” diskar 0.50 aura Bollapör 0.45 aura ooooooooooooooooooo Hásmæðnr! Bestar vörur og Iægst verð. — Á morgnn leggið þjer leið yðar nm Hainarstræti i EDINBORG. HUM Efnisrík og framúrskar- andi vel leikin talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: GRETA GARBO. LEWIS STONE. Mjmdin sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5: Xiintýrið í Vinarborg. Leikin af Litla og Stóra vðrir ef ískrcfi ský. ísletzkai rtm og fsiefizk stiþ. lifikomlð: Epll, delicious. Jonathans Mcintosh. G 1 ó a 1 d i n Gulaldin Bjúgaldin Hýja Bið Ástir Arabans. Stórfenglegur söngleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Don José Mojica. Carmen Larrabeiti og fleiri. Kipling segir að austur sje austur og vestur sje vestur, og það tvent mætist aldrei, en myndin sýnir að ástin getur yfir- stigið þennan örðugleika. — Austur og vestur mætist að lok- um í þessari mynd á mjög fagran og áhrifamikinn hátt. Söng- ur aðalpersónanna er aðdáanlegur. Mojica og Larrabeiti eru talin kunnust allra kvikmyndasöngvara. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Coney Island. skemtistaðúr New York búa, hljómmynd í 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: í nafni laganna. Spennandi Cowboysjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Cowboykappinn Teddy Wells. Aukamynd: Sænsk náttúrufegurð Allflr mnna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.