Morgunblaðið - 24.11.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
19. árg., 273. tbl. — Fimtudaginn 24. nóvember 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Ákveðið hefir verið að blanda Ljómasmjörlíki eftirleiðis nýstrokkuðu íslensku rjómabússmjöri, að svo miklu leyti sem lög frekast leyfa.
Þessl nýfa tegnnd Ljðmasmjðrlíkts
jjf|> > kemnr í ▼erslanirnar i fyrsta sinn í dag.
Umbúðirnar um þessa nýju tegund eru prentaðar með bláum lit, en £ hverjum pakka er auk þess prentað með rauðum lit:
blandað með rjómabússmjöri.
HÚSMÆÐ.UR! Reynið nn hið ný|a Ljómasmjerliki,
en gætið þess vel að A hverjnm pakka sem þjer kanpið, standi með ranðnm lit:
N
Blanda
með
jómabússmjöri.
m
Sauaia Bió
Eftlrtektarverð kona.
Þýsk kvikmyndatalmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Mady Christians Hans Stiirve.
Það er skemtileg mynd, efnisrík og vel leikin.
Bðiu fA ekki aðgang.
Leiksýning
undir stjórn
Soffln Gnðlangsdðtlnr.
Nýja
f iskbúðin
Laufásveg 37, sími 1663, —
býður yður í dag upp á glæ
nýja Grindavíkurýsu og
stútung.
iriiBtelallii
Leikrit í 3 þáttum eftir
H IBSEN.
Fyrsta sýning dag Iðnð.
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. — Pantaðir
aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 í dag. Simi 191.
Höfum fengið talsvert úrval af
peysum, sem við seljum mjög ó-
dýrt. Einnig ýmsar tegvmdir af
trefluin fyrir fullorðna og börn.
Nýi Bazarinn.
Hafnarstræti 11. Sími 1523.
Nýja Bíö
Skirnln mikln.
Norsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. . Samkvæmt
samnefndu leikriti eftir Oskar Braaten, sem leikið hefir verið
oftar en flest önnur leikrit á þjóðleikhúsinu norska.
I þessari mynd, sem er fyrsta tal og hljómkvikmynd, sem
Norðmenn hafa gert er á snildarlegan hátt lýst hugarástríð-
um og daglegu Iífi almennings, og hjer sem annars staðar
munu kvikmyndavinir fara í hópum til þess að sjá hvernig
færustu leikarar Norðmanna leysa hin vandasömu hlutverk
sín af hendi.
„Sonora“-
grammofónn
(Baby grand).
til sölu með tækifærisverÖi.
mjög lítið notaður,
H. Riering
í Freyjugötu 28.
Innilegt þakklæti til allra fyrir auðsýnda hluttekningu við
jarðarför Dagbjartar sáluga Ásmundssonar.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda,
Guðrún Björnsdóttir.
mrn
Það tilkynnist hjermeð heiðruðum viðskiftavinum
vorum og öðrum í Hafnarfirði, að framvegis er
hr. kaupmaður Valdemar Long,
umboðsmaður vor í Hafnarfirði.
N
Sjóvátryggingarlielag Islonds h.f.
Reykjavík.
R
E
K
K
Ð