Morgunblaðið - 24.11.1932, Page 2
2
MORGUNBLAÐJÐ
Framför enn
Iðnaði vorum fer óðum fram.
Nýjar iðngreinir bætast við ár-
lega og jafnframt hefir oss tekist
að gera margar vörutegundir vor-
ar svo úr garði að þær standa
fullkomlega jafnfætis erlendum
vörum og ryðja þeim þá af ís-
lenska markaðinum, sem eðlilegt
er. —
Það eru ekki ýkja mörg ár síð-
an hvert pund af smjörlíki var
flutt hingað til lands frá útlönd-
um. Fyrir 12 til 14 árum var
stofnsett hjer fyrsta smjörlíkis-
gerðin, en þrátt fyrir það voru
þó fluttar inn fleiri hundruð smá-
lestir árlega af smjörlíki.
Ástæðan fyrir þessu gat ekki
verið önnur en sú, að fólki líkaði
ekki allskostar liið íslenska smjör-
líki.
Á þessu varð sem betur fer,
mikil breyting árið 1931. Þá var
stofrmð hjer ný smjörlíkisgerð,
Ljómasmjörlíkisgerð, og síðan
hefir svo að segja ekkert smjör-
líki verið flutt til landsins, og
alls ekkert alt þetta ár.
Ástæðan fyrir þessu er augljós.
Allar vjelar Ljómasmjörlíkisgerð-
ar voru af nýjari og fullkomnari
gerð en hjer hafði þekst. Breyting
var gerð á tilbúningi smjörlíkis-
ins og betri hráefni notuð, en áð-
ur tíðkaðist. Sem dæmi þess má
nefna að í Ljómasmjörlíki var not-
aður rjómi að verulegum mun,
en algengt var áður að nota að
eins undanrennu í smjörlíki.
En á öðru sviði var Ljómasmjör
líkisgerðin einnig brautryðjandi.
Fjörefni (vitamin) höfðu engin
verið í smjörlíkinu. Ljómasmjör-
líkisgerðin gerði fyrst allra hjer,
tilraun til þess að blanda smjör-
líki sitt fjörefnaríkum efnum. —
Heilbrigðisstjórnin íslenska sendi
smjörlíkistegundirnar til Noregs
til þess að rannsakað yrði fjörefna
innihald þeirra. Segir í skýrslu
rannsóknarstofunnar norsku, að
T mjnasmjörlíki innihaldi helming
rf f jörefnaverkunum smjörs
(halvdelen af Smörrets Aktivitet)
— Ásgarðssmjörlíki þriðjung, en
Smára smjörlíki svo til ekkert,
af fjörefnaeinkennum smjörsins.
Undanfarið hefir verið rætt um
að blanda smjörlíkið rjómabús-
smjöri. — Ljómasmjörlíkisgerðin
hefir ákveðið að blanda smjör-
líki sitt framvegis nýstrokkuðu
rjómabússmjöri að svo miklu leyti
•sem lög frekast leyfa. Kemur hin
nýja tegund Ljómasmjörlíkis í
verslanirnar í dag. Verða pakk-
arnir með bláum lit, en á livern
pakka verður prentað með rauðum
lit: blandað með rjómabússmjöri
Er þess að vænta að allar hús-
mæður reyni nú hið nýja Ljóma
sjmörlíki, og athugi sjálfar, og
láti mann sinn og börn athuga,
hvort nokkur munur finsr. á því og
svujöri.
In -.
Stór og góð
söluöúð til leiou
Viriist kuioagom
Hlfforstfgvlet
margar tegnndir.
Tækiiærisverð:
kr. 3.00, 4 50, 6.50, 7 75, 9.75 og 11.75
Hvannbergsbræðnr
Brænlandsdeilan.
r*.
á besta stað í Hafn-
arfirði. Upplýsing-
ar hjá A. S. f. í
lUirkjavík.
Fulltrúi Dana harðorður.
Osló, 22. nóv. NRP. FB.
Rjettarsalurinn var troðfullur
út úr dyrum, er málflutningurinn
hófst fyrii- alþjóðiulómstólinum í
gær. Danski lögmaðurinn Boeg
hóf málflutninginn fyrir hönd
Dana og inælti ý franska tungn.
Hann lagði i’ram nýtt gagn í
málinu, yfirlýsingu frá Gudmund
Hatt prófessor og ummæli eftir
Knud Rasmuss'en, sem rjeðist.
hvasslega á Norðmenn fvrir sel-
veiðar þeirra við Grænland. Bull
undir sendiherra áskildi sjer, fyi-ir
hönd Noregsstjórnar, rjett til að
svara ásökunum þessum að fengn-
um frekari upplýsingum. Boeg
heldur áfram málflutningi sínum
í dag.
Riiser Larsen
er að búa sig út í
Suður pólsleiðangurinn.
London 23. nóv.
TJnited Press. FB.
Norski landkönnuðurinn Riiser-
Larsen er staddur í London og
nndirbýr sleðaleiðangpr til suður-
skautslandanna, ásamt tveimur
fjelögum sínum.
Ætla þeir að hafa 80 hunda
meðferðis. Gera þeir ráð fyrir að
verða komnir til Enderby-lands í
febrúar eða mars og fara þaðan
á sleðum 3500 mílur enskar til
Weddell Sea, þar af 2000 mílur
vfir áður ókunn svæði. Leiðang-
uismennirnir húast við að koma
aftur snemma árs 1934.
Breska þingið sett.
London 22, nóv.
United Press. FB.
Konungur setti ])ingið í dag á
liádegi, í viðurvist drotningarinn-
ar og prinsins af Wales. — Ræddi
konungur m. a. um hina fyrir-
Ixuguðu alheims viðskiftamálaráð-
stefnu og afvopuunarráðstefnuna,
sem lialdin er í Genf, og ljet þá
ósk í Ijós. að mikill árangur mætti
nást á háðum ráðstefnunum. —
Einnig ræddi hann ran, að sparn-
aðar væri gætt sem mest í ríkis-
búskapnum, viðskifti efkl, og land
búnaðurinn styrktur. Lýsti haan
því yfir. að ríkisstjórnin ætlaði
að koma áleiðis ráðstöfunuxn við-
víkjandi atvinnulevsi og atvinnu-
leysistryggingum, en sjerstakar
ráðstafanir þvrfti að gera til
hjálpar þeim, sem enga atvinnu
gæti fengið.
Hitler og Hindenburg.
* Berlín 23. nóv.
'United Press. FB.
Svar Hitlers til Hindenburgs
forseta var afhent kl. 6 síðd. Opin-
ber tilkynning um efni svarsins
ei ókomin, en samkvæmt fregnum
sem U. P. hefir fengið frá áreið-
anlegum heimildum, er talið, að
Ilitler hafi lýst því yfir í svari
sínu. að það sje sjer ógerlegt að
sameina það tvent, að mynda þing
ræðislega atjórn og fullnægja skil-
vrðum ríkisforsetans.
Trotski í Höfn.
Kalundborg, 23. nóv.
Leon Trotski kom til Esbjerg
með eimskipinu A. P. Bernstoff
í dag, og hjelt þaðan áfram til
Hafnar með járnbraut, kl. 14.40.
Lögreglan liafði gert víðtækar ráð
stafanir til þess að koma í veg
fyrir mannsöfnuð við höfnina, en
þó safnaðist þar allmargt fólk
saman, og heyrðust einstöku
ókvæðisorð, er Trotski steig á
land. Kommúnistar háru spjöld,
ev á var letrað: „Lifi Sovét Rúss-
land. Niður með svikarann Trot-
ski“. Trotski kemur til Hafiiar
samkv. boði frá .Tafnaðarmanna-
fjelagi Stúdenta og mun á þeirra
vegum flyrtja fyrirlestur um Rúss-
nesku stjórnarbyltinguna. Fimm
riddarar éru í fylgd með Trotski,
og auk þess tveir vinir hans,
franskir, sem slógust, í förina í
París.
Nýr Robinson Crusoe.
Nýbomiði
Eldsnvturnsr
ii
Leiltur"
Ef þjer viljið nota góðar eldspýtur, þá
biðjið kaupmann yðar um „Leiftur“. —
Franskt seglskip sendi nýlega
hát í land á eynni Rinea til þess
að leita þar að drykkjarvatni.
Þetta er eyðiey og er nm 100 sjó-
mílur fvrir norðan Magellan-snnd.
Þeir, sem fórn í land, rákust þar
á gamlan mann, klæddan geitstök-
nm. Sat, hann við eld og var að
stetkja kjöt. Hann hafði glevmt
málinu og gat ekki annað en rekið
npp ýms óskiljanleg hljóð. Þeir
gátu gert honum skiljanlegt að
þeir væri að leita að vatni og
fvlgdi hann þeim þá að lind nokk-
urri. Þá gerðu þeir houum skiljan-
legt með bendingum að hann
! skyldi koma um horð með þeim,
en hann varð skelkaður við það
og þaut inn í skóginn og sáu þeir
. hann ekki síðan. Sjómennirnir
! giskuðu á að hann mnndi vera af
germönsknm uppruna, hefði komist
af skipsbroti við ey þessa fyrir
löngu og glevmt að tala. vegna
jiess að hann hafði engan til að
tala við.
. STC»f*n(»u*«
ux
mmni vinnu oq
hvítari þvott
STOR PAKKI
0,55 AURA
LÍTILL PAKK!
,O,30 AURA
M-R 4 1 -047A IC
votturinn minn er hvítari
r nokkurntíma áður — en
jeg er líka hætt við þetta
gamla þvottabretta nudd.
Fötin, scm eru mjög óhrein
sýð jeg eða nudda þau laus-
lega, svo skola jeg þau —
og cnn á ný verða þau
braggleg og hrcin og alveg
mjallhvít.
Þvottadagurinn verður eins
og halfgerður helgidagur
þegar maður notar Rinso.
R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND