Morgunblaðið - 29.11.1932, Page 5
Þriðjudaginn 29. nóv. 1932.
5
Hátttröllið.
Bindindi og bann. Nokk-
ur erindi. Stórstúka Isl.
gaf út. Rvík 1932.
Eiginlega ætti titillinn á kveri
þessu að vera „Ureltar skoðanir á
bindimli og bann“, eða „Nátt-
íröllið“, el' liit.t þætti of langt,
því hún sýnir ljóslega hversu bann
trúin er steingerð kredda í liöfð-
uin sumra tnanna. Það er eins og
þeir geti ekkert lært af reynsl-
unni, og sjái eltki hvað fram fer
rjett fyrir framan nefið á þeim.
Þeir t.rúa því, að flest mannlegt
böl sje sprottið af áfengisnautn,
að eina bótin við henni sjeu
ströng bannlög, strangari en öll
önnur lög, og með eindæma, gíf-
urlegum regsingum fyrir hvert
brot. Ef þeir hefðu vitað. að
Ilindúar hafa hegnt fyrir áfengis-
nautn með lífláti, þá væru þeir
ví.sir til að hafa lögleitt hana hjer.
Þetta er andinn í þessu kveri,
og mál sitt verja þessir góðu
menn með alls konar röksemda-
færslu, sem lítur vel út á papp-
írnúm, þegar best lætur, en tekur
ekkert tillit t.il mannanna eins og
þeir eru, ekkert til raunverulega
lífsins, eða reynslunnar í bann-
löudum.
..Drvkkjufýsnin er sjúkdómur,
sama eðlis og t. d. berklaveiki“,
segir t. d. Pjetur öuðmundsson,
sem er þó skvnsamur íhað-
ur. Nær myndi það lát.a, að hún
\æri sjúkdómseinkenni og væri
það þó livergi nærri rjett lýsing.
Þá segii' hann og, að „drykkju-
skaparfýsn sje unda.ntekningar-
laust sök annara. . manna", sem
gefið hafi ilt fordæmi. Hver keiuli
]>á manninum, sem. fyrstur neytti
áfengis? l'm sjálfan mig. er það
að segja, að jeg neytti í fvrsta
sinn áfengis af fróðleiksfýsn. að
eins til þess að vita hvernig á-
hrifin væru. *Jeg var einn míns
liðs og enginn hvatti mig. Svipað
mun vera um fleiri. Segir ekki
postvdinn: ..Beynið og prófið alla
hluti."
Jeg skal ekki lialda frekar út
í það, að nefna sjerstök dæmi,
heldur minnast lítillega á erindi
eftir Vilmund Jónsson landlækni
um „Áhrif öldrykkju á aðra á-
fengisnautn". Erindi þetta er þing
ræða, sem er hjer uppprentuð, og
æt.la mættti að væri vandlega
hnguð. Hún er líka eina erindið,
sem ekki er tóm orð — út í bláinn.
Tvent er það, sem höf. vill sanna
1) Að því meira sem drukkið
sje af öli, því meira sje drukkið
af ljettum vínum og líka af brend-
mn drykkjum.
2) Að börnin myndu fara að
drekka, ef leyft væri að brugga
áfengt öl.
Fyrir staðhæfinguna vill höf.
sanna. með því, að tilfæra, hve
mikils ýmsar þjóðir neyti af iili,
víni og brendum di-ykkjum. Það
kemur þá í ljós, sem er í raun
og veru lítil saga, að áfengisnautn
er misjafnlega mikil með þjóðun-
um, og að þær, sem meira drekka.
nota meira af öllum tegundum
áfengis. Þetta sannar ekki mál
höf. Til þess að vita livað satt er
í því, er hyggilegra að aðgæta
áfengisnautn hverrar þjóðar fyrir
sig í lengri tíma.
Ef vjer nú lítum fyrst á fengis-
nautn íslendinga þá hefir hún ver-
ið ]>essi (fyrir bannið) :
Árleg neysla áfengis á mann.
Ar Ol Vín dry Bvendii ikir. ltr.
1881—1885 1.6 1,3 2,3
1891—1895 2,1 0,8 2,2
1901—1905 3,3 0,7 1.6
1906—1910 4,2 0,6 1,3
Frá 1881—1910 liefir þá ölnautn
farið stöðugt vaxandi, nálega þre-
faldast, vínnautn og neysla
brendra drykkja minkað um því
sem næst helming.
Það verður ekki annað af þess-
um tölum ráðið, en að landlæknir
fari með algerlega rangt mál.
En skyldi þessu vera farið á
sama hátt í öðrum löndum? Afeng
isneyslan í Bretlandi var þessi:
Árleg áfengisneysla í Bretlandi
á mann (gallon).
Ár Ö1 Vín Brendii drykkir
1900—1904 36,2 0,4 1,2
1871- -1880 33,8 0,6 1,4
1891- -1895 35,7 0,5 1,2
1910- -1913 32,6 0,3 0,8
Á þessu tímabili hefir þá neysla
víns og sterkra drykkja minkað
um nál. helming, en öldrykkja
lítið sem ekkert. Ölið hefir liöggið
stórt skarð i annað áfengi, ]>vert
á móti því sem landlæknir telur.
Frá Bandaríkjunum nefni jeg
aðeins jie.ssar tölur:
Ár Ö1 Vín Brendir
drylikir.
1871—1880 - 33,8 0,61 1,4
1910—1913 32.6 0,31 0,8
lijer kemur sama fram. ()lið
rninkar ekki það neinu nemur, en
Vín og brendir drykkir um ]>ví sem
næst helming.
•leg býst ekki við, að Morgunbl.
leyfi mjer pláss fyrir fleiri dæmi,
enda ættu þessi að nægja til þess
að sýna, að fyrri staðhæfing land-
læknis er algerlega röng.
Þá kem jeg' að síðari staðhæfing-
unni, að börnum sje liætta búin af
því, ef leyft er að brugga áfengt
öl Jeg þykist hafa nokkra reynslu
sjálfur í þessu efni, því mikið
var drukkið af ölinu í Kaupmanna
höfn, þau 8 ár, sem jeg dvaldi þar.
•Jeg gekk þar lengi á spítala, þar
á meðal á barnaspítala, og kynt-
ist allmörgum fátækum fjölskyld-
um. Allan þennan tíma hitti jeg
aldrei eitt einasta barn, sem öl-
eða áfengisnautn yrði að baga, og
i raun og veru aldrei barn, sem
neytti slíkra drykkja að heita
mætti. Hinsvegar trúi jeg því vel.
að í sumum löndum, þar sem vín
eða öl er á hvers manns borði, fái
börnin að smakka á þessum
drykkjum. Hvað almenn borðvín
snertir. eru þau venjulega lítt
áfeng (rauðvín) og hæpið að
börnum stafi hætta af þeim. —
Mjer virðast þau líkari góðri
blöndu en áfengi. Um ölið er það
að segja, að fæstum börnum þykir
]iað gott vegna beiskjuBragðsins,
nema sætt maltöl, sem má heita
óáfengur nærandi drykkur.
Höf. gefur í skyn, að mikið
kveði að áfengisnautn skólabarna,
að minsta kosti sumstaðar. í Gera
a Þýskalandi eiga. þannig að eins
1% af skólabörnum að hafa ekki
smakkað áfengi. I Múnclien áttu
55% skólabarua að drekka að
staðaldri o. s. frv. Því . miður
munu fáar áreiðanlegar skýrsliu’
vera til um áfengisnautn skóla-
bái'na., en kvæði verulega að henni
hlvtu allar handbækur í heilsu-
fræði skóla að ræða mikið um
þetta miá.l, en svo er ekki. í liinni
noisku bók Carl Schiötz er aðcins
hálf lína um það. 1 bestu bókinni,
m Englendjngar eiga í þessum
fræðum (Kerrs) er ekki minst á
það. Eina bókin, sem verulega
ræðir um það, er hin mikla skóla
lieilsufræði Burgersteins (frá
1902), en ýmislegt, sem þar stend-
ur, er nú úrelt. Þar er þess t. d.
getið, að í stórborginni Vín liafi
3.5% skólabarna neytt einlivers
áfengis og er sú tala sennilegri
cn 99 r/r i Gera.
Jeg hefi verið hjer skólalæknir
í fleiri ár áiður en bannið kom.
Þó flóði lijer alt í öli, en aldrei
rakst jeg á eitt einasta barn, sem
neytti áfengis svo á bæri.
Jeg hefi spurt Ólaf Helgason
skólalækni hvort hann viti þess
nokkur dæmi, að skólabörn hjer
neyti á.fengis svo þess verði vart.
Hann kvað nei við því.
Þá hefi jeg spurt Óskar Þórðar-
son skólalækni um þetta. Sama
svar.
Og þó vita allir, að enn ermiikils
neytt af áfengi hjer í Reykjavík.
Jeg lield að þetta sje að minsta
kosti full sönnun fyrir því, að ís-
lensku börnnnum stafar lítil, eða
öllu lieldur engin hætta af því, þó
æmilegt öl væri bruggað lijer.
Og hvað.er þá eftir af staðhæf-
ingum landlæknis? Ekki vitund.
Þar stendur ekki steinn yfir
steini. Ræðan er ein endileysa.
En hún gekk þó í þingnienn-
ina eins og áfengt öl!
— Nú vona jeg, að landlæltn-
ir verði fús. til þess að greiða
atkvæði með frumvarpinu um
bruggun áfengs öls, úr því að jeg
hefi ljett af honum áhyggjunum
um hin illu áhrif þess. Jeg' trúi því
ki að óreyndu, að banntrúin hafi
blindað hann með öllu.
G. H.
Þorp til sölu.
Þeir, sein ferðast um hjeraðið
Pioui'gogne í Frakklandi, munu sjá
n.eðfraiu veginum stórt spjald sem á
ev letrað: Þorp til sölu! Það er
þorpið Aubepine, sem nú stcndur í
eyði, vegna þess að allir íbúarnir
hafa flutt burtu. Kaupverðið er 500
þnsund frankar. A efri myndinni
sjest auglýsingin, en á neðri myndinni
Uorpið.
80 öagsláítur.
Jeg' las með milli undrun grein
í Mbl. fyrii' nokkrum dögum um
landfiæmi mikið, sem Hermann
lögreglustjóri liefði tekið á leigu
í Garðalandi við þjóðveginu milli
Revkjavíkur og Hafnarfjarðar. -—
Undraðist jeg fífldirfsku og ó-
skammfeilni þeirra, að þeir skyldu
gera leigusamninga um landið á
þeim tíma sem þeir báðir lilutu
að vita, að þingið hafði tekið
Garðaland til ráðstafana fyrir
Hafnfirðinga til ræktunar. Jeg
hjelt þó, að lijer kynni eitthvað
að vera blandað málum, en þar
scm engin atbugasemd kemur
neinsstaðar frá, er bersýnilegt, að
það ótrúlega liefir hjer skeð, að
til var í'áðherra, sem var svo ger-
sneiddur virðingu fyrir vilja
þingsins, að hann beinlínis fer
þvert ofan í vilja þess, meðan það
situr á rökstólum. Og það hefir
líka sýnt sig, að til er á landi
hjer hálaunaður embættismaður,
sem er svo gráðugur í ávinning,
að hann lijálpar ráðlierra til þess
að brjóta gegn vilja þingsins. Það
bætir ekki úr, að embættismaður-
inn, sem á hjer hlut að máli er
lögreglustjóri í Rvík, maðurinn
sem á að liafa það hlutverk með
liöndum að halda uppi lögum og
r'jetti í st.ærsta lögsagnarumdæmi
landsins.
llún er heldur ófjeleg myndin
af því yfirvaldi, sem annan klukku
timann kveður upp harða dóma
fyrir minstu yfirsjón borgaranna,
en hinn klukkutímann er að
snuðra eftir ávinninngi og lætur
sjer sæma að sölsa undir sig land,
sem þingið ætlaði að úthluta lianda
30—40 fátækúm fjölskyldumönn-
um í Hafnarfh'ði, til þess að lje'tta
þeim lífsbaráttuna. Það er geðs-
legt, eða liitt þó heldur, að lieyra
þá nieiin. se.m að þessu atbæfi
standa, ]>á Jónas frá Hriflu og
Hcrinann Jónasson, prjedika mn
hið Iieilaga rjettlæti og um að þeir
láti jafnt ganga yfii' alla. Og
glæsilegri verður liún ekki sk'ríþa-
myndin af rjettlæti þessara manna
þegar þess er gætt, að þeir sæta
færis eins og iilfai' til þess að
hreimna bráðina meðan þingið
Iiefir málið til meðferðar. Þá fáu
daga, sem málið cr til meðferðar
i þinginn nota þessir falsspámenn
rjettlætisins til þess að ná á sitt
vald og' gleypa lamb, ekki eins,
heldur 30—40 fátækra manna.
Síðan þétta kom í liámæli liafa
ýmsir verið að reyna að mynda
sjer skoðun um, hvers virði það
muni vera fyrir lögreglustjórann
að hafa náð tangarhaldi á þessuni
80 dagsláttum. Engan liefi jeg
heyrt meta það minna en 50,000
kr. virði o»- sumir segja 100,000
kr. Sje geng'ið út frá að 1.500
töðuhestar fáist af landinu full-
ræktuðu og töðuhesturinn sje tal-
talinn á 10 kr. verða árstekjurnar
15 þús. kr., en þar frá dregst kostn.
og vextir, af þeim liluta rækt-
unarkostnaðar, sem ríkið greiðir
ekki. Meira en helmingur hrúttó-
teknanna ætti þó varla að fara
til þessa og í öllu falli ekki meira
en %. Verða þá eftir 5000 kr. og
eru það góðir vextir af 100.000 kr.
og notalegt að fá þetta fyrir sarna
og’ ekkert.
Alt bendir því til, að Hriflu-
Þ elr,
sem kaupa trúlofunarhringa
hjá Sigurþór verða altaf
ánægðir.
Hið heimsfræga
Yo-Yo
er búið til úr sjerstaklega góðu
trje og er rent úr einu stykki.
Heldur nákvæmu jafnvægi.
Fæst hjá
THIELE
Ausutrstræti 20.
Horðlenskt dilkakjöt
Klein,
Baldursgötu 14. Simi 73.
Nýkomið:
Svuntur, sloppar með ermum
óg ermalausir. Sömuleiðis
Tricotine undirföt og m. fl.
Manchester.
Laugaveg 40. Sími 894.
Purkaðlr og niðursoðnii
ávextir
allar tepuuúir.
BfiÉnnaregg 15 anra.
Albragðs gðð kata
á 80uanra ’Á^kg.
TiRir/iwai
bAUGAVEQ 68. SÍMI 239S
m egia 99
Höfum nú fengið hið egta Jó Jó
99, er við seljum á 1.50; hvert
stykki er stimplað „99“ og fæst
aðeins í svörtum lit. Jó Jó 55,
kosta 85 aura.
Hið svarta Jó Jó 99, mun eflaust
vinna í Jó Jó kepninni, reynið
það. Fæst aðeins í heildsölu og
smásölu hjá
Bankastræti 11.
■»- „DYNGJA“
er íslenskt skúrt- og ræstiduft
og fæst i
Verslnninni Bjarmi.
Skólavörðustig.