Morgunblaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 281. tbl. Laugardaginn 3. desember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. KolaverslnB Ölafs Bonediktssonar hefir sima 1845 SsmU Bté Spámaðnrlnn Kvikmyndagamanleiltur og talmynd á þýsku í 8 þáttum. Leikin af fyrsta flokks leikurum. Aðalhlutverk leilca: Johannes Riemann Ernst Verebes. Trude Berliner. Paul Hörbiger. Afar skemtileg mynd, jafnt fyrir eldri sem yngri. Mig langar að gefa Leikhúsið Á morgun kl. 8: Rjettvísin gegn Mary Dugan. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Síðasta sinn. Harlakfir Reykiavfkur. Söngstjðri: Signrðnr Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 4. þ. m. kl. 3. síðd. Einsöngvarar: Bjarni Eggertsson. Daníel Þorkelsson. Erling Ólafsson. Sveinn Þorkelsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og við innganginn í Gamla Bíó eftir kl. 1 á sunnudaginn. Bandalag kvenna í Reyklavík. Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 4. og mánu- daginn 5. desember í Kaupþingssalnum. Fundurinn byrjar kl. 3 síðd. Mörg merkileg mál til umræðu. Allar konur vel- komnar á fundinn. Stjórn Bandalagsins. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að systir mín, Guðrún Jónsdóttir, Gistihúsinu á Eyrarbakka, andaðist 23. nóvem- ber. Jarðarförin ákveðin mánudaginn 5. des. kl. 1 síðd. Gunnar Jónsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Snæbjarnar Eysteinssonar. Sjerstaklega vil jeg nefná Helgu Jónsdóttur bús- móður mína fyrir framúrskarandi nærgætni. Elín frá Jófríðarstöðum og aðstandendur. Það má ekki vera dýrt, en fallegt verð- ur það að vera og eitthvað, sem kemur sjer reglulega vel. Hvað á það að vera? Gjörið svo vel að líta á - það, sem við höfum. - C H I C BANKASTRÆTI 4 Stór Hringsskemtun verður haldin sunnudaginn 4. des. í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Húsið opnað kl. 8V2 síðd. Skemtiskrá: 1. Ræða, íslenska vikan í Stokkhólmi með skugga- myndum þaðan: Guð- laugur Rosenkranzson. 2. Sjónleikur. 3. Dans. Veitingar. Aðgöngumiðar kosta 1.50 fyrir fullorðna, 50 aura fyr- ir börn, seldir við inngang- inn. Styðjið gott málefni. Edison ’ skápgrammófónn, mahogni, með .nokkrum plötum fyrir hálft verð. Upplýsingar í | síma 4335. Nýtt nantakjöt. Hangikjöt. Saltkjöt. Reyktur fiskur. Hvítkál. Rauðkál og f leira nýtt græn- meti. íslensk egg. Versl. Hjðt & fiskur Símar 3828 og 4764. —hm Nýja Biú Hinn hræðitegi spádnmur. Tal og hljómkvikmynd er gerist að nokkru leyti í Marokko í hinum undursamlegu og einkennilegu arabisku bæjum Tanger og Fuz. Leikin af: Camilla Horn. Adolf Wohlbröck. Jack Trevor o. fl. Mynd þessi er sjerstaklega fróðleg. Hún sýnir manni lifnaðar- hætti og gamlar sioavenjúr innbyggjandanna á þeim slóðum. Jafnframt er fljettað inn í myndina spennandi leynilögréglu- æfintýri. Aukamynd: The Six Brown Brothers Saxophone — Sextet og Orcestra. Fyrsta skilyrðið fyrir að kaffið sje bragðgott og ljúffengt er að það sje blandað með hinum þjóð- fræga Ladvlg Ðavid kafiibæti. Fæst alls staðar. Versiunarmannafjel. Merkúr Framhaldsaðalfundur verður haldinn næstk. þriðjudag 6. þ. m. kl. 8V2 í K. R.- húsinu uppi. Fundarefni: Lagabreytingar 0. fl. Á skrifstofu formanns, Lækjargötu 2, liggja laga- breytingarnar frammi til sýnis. — Merkúristar fjölmennið á fundi stjettarfjelags yðar. STJÓRNIN. Mðlverkasviingu opnar Ólafur Túbals í dag, laugardaginn 3. þ, m., í Kirkju- torgi 4 (í salnum yfir húsgagnaversluninni). Sýningin verður opin d'aglega frá 10 árd. til 9 síðdegis. A. S 1. simi 3700. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.