Morgunblaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIi Kolaierslii 6«Ib8 4k Einars heiir sima 15 9 5 (tvær linor). f leilðsfiinbirsðir: Þakjárn Nr. 24 03 26 ailar stærðir 6’—10’: Uinsoelöir „Bláa borðans“ aukast með ðegi huerjum. llar torí nn 1 Íorlííá $mjo H.f. 5mjörlíkisgerðin. 5ími 1651. H Tflboð ðskast í ca. 25 tonn af kolutn og 25 tonn af koksi (tegundir til- greinist) sem afhendist eftir hendinni á tímabilinu dhs.— apríl. Tilboðið óskast fyrir 6. desember. Hótel Islaad. Hngsanlr yðar eru, vegna erfiðra tíma, bundnar við að gera sem best kaup á vörum, sem þjer þurfið að nota. — Vger bjóðum yður eftirfarandi gæðakaup: ííóð tegund af ensku reyktóbaki í dósum: *4 lbs. áður kr, 3.20; nú 2.40. % lbs. áður kr. 1.60, nú 1.20. Brlstol, ianftastræti 6. Simt 4335. 1 Saamastefaa Iðja verSur opnuð í dag í Austurstræti 20, ,uppi, yfir Hressingarskálarsum. Saumastofan tekxir að sjer: að setja. upp púða og fótskari. að falda alls konar dúka. aJð sti-engja púðaborð og að sauma nýtísku gluggatjöld o. m. fl. fiuðrún BlBmsdðttlr. í gærmorgun, snemma, andað- ist á Vífilsstaðahæli Guðrún Björnsdóttir Magnússonar frá Hnausum og Ólafíu Lárusdóttur prests Benediktssonar frá Selár- dal. Hún var 27 ára að aldri, fædd 5. maí 1905, og hafði átt við langa vánheilsu að búa. Eins og við má búast er æfi- sága sú, sem hjer er nú lokið, ekki margbrotin. Guðrán ólst upp í for ! eldrahúsum, og yfirgaf þau ekki i fyr en hún varð að leita heilsu- hælisins á Vífilsstöðum. Innan við ; hálfþrítugt hófst fyrir alvöru sá I sjúkdómur, er dró hana til dauða, ' og á þeirn aldri er æfisögum | venjulega skamt komið. I»að eru undirbúningsárin ein saman. Þó entist henni aldur til þess i að sýna, hvað í henni bjó, og hve mikill skaði það virtist vera, að henni skyldi ætlað svo stutt líf hjer. Það er ef til vill ekki mikið sagt með því, að hún hafi enga i óvini átt, enda má óhætt á því i herða, og segja, að hún hafi átt jjafn-marga vini og þá er þektu hana. Gáfur hennar og hæfileikar og lipurð í umgengni, var langt um fram meðallag, og hefði án efa borið sjer fagra ávexti, ef henni hefði orðið langra lífdaga auðið. j Én sá, er betur veit en við, gaf henni nú þetta hlutskifti, og hví skyldum við efast um, að það hafi verið henni og öllum fyrir bestu? Æfisagan varð stutt en bletta- laus. Ekkert nema góðar hugsanir fylgir Guðrúnu inn á ókunna landið. M. J. 5extugsafmcen. ; Fjögur æfintýri 32 bls. 0.50. Rófragægir 55 bls. ib. 1.50. TveJr vinir 140 bls. ib. 2.50. Allar meö myndum. —------- lOld Bovs DansleHn verður að Hótel Borg í kvöld Öllum í. R.-ingum og: gest- um þeirra heimil þátttaka. Borðhald kl. IVz. Dansleikur kl. 9V2. Sækið aðgöngumiðana tím- anle,e:a, sem fást hjá Ey- mundsen og að Hótel Borg. Skemtinefndin. ii eltlr! Hangikjöt viðurkent 60 au. y2 kg. Kaffipakkinn á 90 au. (Kaabers). Exportstöngin á 60 au. (L. D.). Smjörlíkisstykkiö á 80 aura. Sveskjur 60 aura i/2 kg. Saltfiskur pressaður á 25 au. y2 kg. Matarkex (sætt) á 80 au; y2 kg. Kirsuberjasaft heil fl. 1 kr. Fægilögur hál'f fl. 1 kr. Nýir, þurkaðir og niðursoðnir ávextir. Munið að símanúmerið er 3 5 8 6. Versl. Einars Eyjðlfssonar Sími 3586. Týsgötu 1. r$ /■ Virðingarfylst. Heyfa Pjetnrsdðttlr. Allir mui A. S. L Bergur Einarsson sútari er-.sex- tugur í dag. Hann er fæddur að Steinum undir Eyjafjöllnm 3. des. 1872 og voru foreldrar hans Ein- ar hrepx>stjóri Einarsson og kona hans Guðfinna Vigfúsdóttir. Hann fór ungur á gagnfræðaskólann í Flensborg og nokkru síðar til Dan merkur og dvaldi þar og víðar er- lendis í nálægt 4 ár og lærði og vann að sútaraiðn og mun hann vera einn hinn fyrsti íslendingur er þá iðn hefir lært. Han'n byrj- aði starf sitt hjer í hæ fyrir ná- lægt 26 árum og giftist þá konu sinni, Önnu Árnadóttur, og hefir heimili þeirra jafnan verið mesta géstrisnisheimili og má margur muna þar glaða og góða stund. Gjörsamlega eignalaus og án styrks eða hjálpar hyrjaði hann starf sitt, en hefir með miklum dugnaði og áræði smátt og smátt komið sjer upp nanðsynlegum hús- um, eignast vjelar og annað, sem við þarf við þenna starfa, orðið efnalega sjálfstæður og veitt mörg um manni atvinnu. Og má hann lcallast brautryðjandi á sviði þessa þarfa og þýðingarmikla, atvinnu- vegar og mun þessi grein iðnað- arins eiga mikla framtið á landi hjer. Bergur er fríður maður sýnum, traustur á velli og tryggur í lund, glaður meðal vina en jafnan stilt- ur vel. Hann hefir verið þarfur maður og merkur á marga lund og er hinn hesti drengur. Munu margir vinir hans minnast hans í dag. óskandi honum og hans allr- ar hlessunar við þessi tímamót í lífi hans. s- Mötuneyti saínaðanna hafa hor- ist eftirtaldar gjafir: 25 kg. Blái borðinn smjörlíki frá Smjörlíkis- gerðinni h.f., 3 dunkar smjörlíki frá hollensku flugmonnunum, kr. 50.00 frá konu, kr. 10.00 frá stúlku, 50 kg. salt frá ónefndum, sárahindi og glycerin frá Reykja- víkur Apóteki og nokkur brauð frá ónefndum. Auk þess liafa bor- ist marðar smáar og stórar fata- gjafir frá ýmsum, 15 kg. fatáefni frá Pjetri Björnssyni skipstjóra og 30 stk. regnkápur frá Veiðar- færaversl. Geysir. Bestu þakkir. Gísli Sigurbjörsson. f opnum bát yfir Atlantshaf. Þremur stálpuðum cfrengjum hefir tekist að sigla yfir Atlantshafið í litlum opnum seglhát. Þeir lögðu af stað frá Hamhorg síðast í júlí og hafa nú lent heilu og höldmi við norðurströnd Brasilíu. (F.tJ.). Hið frumlega jafnvægis To-To |99 og 55 er komið aftur. Farið. nú að æfa yður. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 10. ATLABÚÐ, Laugave^ 38. m Ný bægindi. Hnssnæðnr. Tökum að okkur, að hreinsa ryk úr alls konar húsgögnum, með ágætum áhöldum. Upplýsingar í síma 4624. Hár & ViHl. mikðiiakioi og nautakjöt- af ungu. Hlðtbúðin Herðubreið. Sími 1575 (2 línur). Nýtt nautakiöt. KLEIN. Baldursg'ötu 14. Sími 3073. FJelagsprentsmiðjan Ingólfsstræti — Reykjavík. Leysir fljótt og veL af hendi alla prentun. Sömuleiðis strikun á öllum skrifstofubókum. Sigli (Seglmærke) fást með litlum fyriryara. Pappír, Karton og umslög fyrirliggjandi í miklu úrvai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.