Morgunblaðið - 04.12.1932, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.12.1932, Qupperneq 5
Sunnudaginn 4. des. 1932. Nýttðrval af fataefnam er nú aftur komið. Nýjasta Lundúnatíska, Get aðeins bætt fáum fötum við til jóla. Andrfes Andrjesson. Laugaveg 3. HiæiNf Fata- og irakkaeini langmest úrval í bænum. Svört og blá efni, margar teg. Lágt verð. ft. Bjarnason & Fjeldsted 5jálfsuörn Þýskalanös. Eftir v. Scnieicher kanslara. Það er löngti kunnugt, að v. Svhleieher liershöfð- ingi hefir verið aðalkraftur þeirrar stjórnar, er setið hefir um hríð að völdum í Þýskalandi, þeirrar stjórnar er dirfðist að ganga beint til verks um að berja niður þjóðskemdarstarfsemi og byltingahug kom- múnista innanlands, og krefjast jafnrjettis fyrir Þjóð- verja út 4 við. Nú er v. Sehleicher orðinn ríkiskansl- ari í Þýskalandi, og mun því mörgum þykja fróðlegt að kynnast því, hver stefnuskrá hans er um sjálfsvörn þjóðarinnar, út á við og inn á við. Sími 3369. —— Fyrirligy jandi: Epli í ks. Délicious fancy og ex. fancy. Epli í ks. Jonathan fancy og ex. fancy. Laukur. Kartöflur. Eggert Krtstj&nssoB & Go. Sími (3 línur) 1400. III ...■■■■■■ ..... ....... BBrnln og Jðlfn. Þyki yður vænna um börnin ykkar en um sjálfa yður, þá sparði þjer við yður jafnvel mat, til þess að geta keypt leikföng og glatt börnin með á jólunum. — Island mun eflaust vera eina landið í heimi, þar sem algert innflutn- ingsbann á barnaléikföngum hefir staðið 1932, og þar sem landsmenn sjálfir, ekki að neinu ráði geta búið þau til, jafnvel þótt leikföng sjeu hæst tollaða varan, sem flutt er til landsins, að áfengu víni og blómsturvörum undanskyld- um. En þar eð við eigum ennþá dálítið af leikföngum, ætt- uð þjer að gera kaup yÚar sem fyrst, því rjett fyrir jólin má búast við að litlu verði ún að velja. K. Einarsson & BjSrnsson. Bankastræti 11. Sími 3915. Símannf0ni1lireiu vmsamleg'a beðnir að færa þetta UllliailUtOlltlUi inn í símáskrá Hafnarfjarðar: Tollgæslan í Hafnarfirði. Q 1 O /1 Friðrik Björnsson, Linnetsstíg 2. ✓ I w • Sjálfsvörn einstaklings er frá alda öðli viðurkend rjettmæt, vegna þess að annars gæti ekkert þjóðfjelag staðist. Og það er ein- kenni þræla, sem ekki eiga sjálfs- varnarrjettinn, að þeir verða orða laust að þola allan yfirgang. Hjá fullvalda ríkjum er tekið mest mark á því, að þau hafi bæði vilja og mátt til þess að verjast yfirgangi annara þjóða. í Kel- loggs sáttmálanum er gert ráð fyrir árásarstríðum, en jafnframt skýrt fram tekið, að hver þjóð hafi rjett og skyldu til þess að verja sig. Og Þjóðabandalagið hefir líka viðurkent þá grund- vallarreglu, að það sje skilyrði fyrir því, að þjóð sje frjáls, að hún geti varjð si-g. ef á hana er leitað. Á þessum grundvelli byggist sjá.lfsvörn Þjóðverja. En hún á ekkert skylt við „militarismus' ‘ nje'vilja til þess að ráðast á aðra. Hún er trygging borgarafriðar í landinu sjálfu. Sjálfsvörnin er jafn nauðsynleg þjóðum og ein- staklingum. Síðan árið 1919 er afstaða Þjóð- verja sú, að inn á við hafa þeir nóg frelsi, en út á við ekki neitt. Og þá vo'ru þeir sviftir öllum ráð- um til þess að verja sig. Það er eftirtektarvert, að í flokka og stjettabaráttu innan- la.nds er ríkinu leyfður rjettur til sjálfsvarnar, en út á við er þessi rjettur því bannaður. Og sorg- legt er að hugsa um það, að þýsk- ir hermenn mega vera á landa- mærum Þýskalánds, en þeir mega ekki hafa nein vopn í höndum. Með Versalasamningnum var það ákveðið, að Þjóðverjar væri svift- ir öllum vopnum. En nú er það og á að vera stéfna vor að heimta vorn rjett til að vera frjálsir, heimta jafnrjetti við aðrar þjöðir um sjálfvörn. En mjer er spurn: Hvernig á sú þjóð að verja sig, sem svift ei öllum varnargögnum, þjóð, sem ekki má eiga hernaðarflugvjelar, ekki mlá eiga landdreka nje stórar fallbyssur, ekki má hafa her nje járnbrautir til herflutninga ? — Iívernig á hún eftir slíkt ástand í 12 !ár að geta reist rönd við því, ef einliver önnúr þjóð ræðst á hana ? Og' hvernig gétur nokk- urri þjóð fundist hún sjálfstæð þegar henni eru allar bjargir bannaðar, en á víðum landamær- um hennar byggja nágrannaþjóð- irnar hvert. vígið eftir annað? — Hýernig getur stjórn slíks ríkis trygt þjóðinni borgarafrið svo að hún fái að starfa frjáls og óháð, og fái að njóta þeirra mannrjett- inda, sem af öllum eru viðurkend? Saga seinustu 12 áranna svarar öllum þessum spurningum. bæði um viðburði innanlands og utan: Hertaka Rínhjeraðanna, fjármála- yfirráð framandi þjóða um m-örg >ár bannið gegn því að Þýskaland og Austurríki mynduðu með sjer tolla bandalag — árangurslaus örvænt ingarbarátta rjettar gegn ofbeldi, yiðskiftahöft og hernaðarskaða- bætur. Ut úr þessu öngþveiti verður Þýskaland að komast. Og með þvj er lagður grundvöllur að afvopn- un þjóðanna. Hjer er um það að ræða að dreifa þoltu seinni ára, kasta frá sjer árangurslausum ráðstefnum, lagakrókum og „diplo matiskum“ hrekkjum, sem liafa hlaðið sig hver á annan eins og snjóbolti, sem barn veltir. Yjer verðum að horfast í augu við 'sannleikann, því að sannleikurinn mun gera yður frjálsa þegar vjer tökum rjett fram yfir mátt. Vjer verðum að horfast í augu við sannleikann: Rjettur án sjálfs- bjargar er magnleysi, og máttur án rjettar leiðir af sjer þrælkun. Reykiavfkorbrief. 3. desember. Danzig-síld. Eins og kunnugt er varð tals vert eftir óselt af síld !á Norður landi í liaust þegar síldarsala hætti að mestu til aðal-markaðs- landanna. Þessar óseldu eftirstöðv- ar voru þó ekkert svipað því eins miklar og eftirstöðvar einkasöl- unnar í fyrra. Pyrir forgöngu nokkurra síldar- útflytjenda opnaðist í sumar mark aður fyrir íslenska síld í Danzig. Reyndist íslenska síldin þar svo vel, að eftirspurn eftir henni óx ört. Og nú í haust hafa Akureyr- ingar getað útvatnað síld þá sem óseld var þar, og útbúið hana fyr ir Danzig-markaðinn. Hafa þeir fengið skaplegt verð fyrir þessa vöru sína, sem í liöndum Einka- sölunnar liefði vafalaust orðið að skepnufóðri eins og í fyrra. Er hjer enn eitt dæmi þess, liví- líkur ljettir það hefir orðið síld- arútgerðinni að losna við einka sölufarganið. Kjötverslunar ráðstefna Hömlur á kjötinnflutningi til Englands komu fyr til fram kvæmda en búist var við. Land- búnaðarráðherra Breta Ijet það boð út ganga til viðskiftaþjóð- anna, er selja Bretum kjöt, að stjórnin ætlaðist til þess, að mink- aður yrði kjötfnnflutningur nú jegar' til Englands, „til þess að stöðva verðhrun kjöts, sem kemur jafnt niður á breskum bændum, sem þeim er selja Bretum kjöt.“ Hafa þjóðir þær, er mest seljá af kjöti til Englands þegar dreg- io úr kjötsölu sinni, þangað um 10—20%. Danir hafa minkað sinn kjötútflutning til Englands um 15%. .' Svo virðisf sem Bretastjórn hugsi sjer að gera víðtækari ráð- stafánir gagnvart kjötverslun, eri. þær, sem gerðar verða í sambandi við Ottawasaminngana. Því næsta. iái- á að halda í Londön alsherjar ráðstefriu kjötframleiðenda. í ráðstöfunum þeim, sem gei-ð- ai eru um kjötinnflutning til Eng- lánds, sjest ekki minst á „inn- flutning sláturfjár á fæti. Skyldi sú leið enn harðlokuð okkur ís- lendingum ? Skýrsla v, Gronau Hinn víðkunni flugkappi Wolf*- gang v. Gronau, er komið hefir liingað til Islands fjórum sinnum loftleiðis, kom til Þýskalands í nóvember, úr hnattflugi sínu. — Lagði hann upp í þá ferð, sem kunnugt er í júlí í sumar, og fór um ísland, Cfrænland til Ameríku. Síðan fór hann norður um Alaska yfir Beringssund, síðan um Japan og Tndlandshaf um Arabíu og heim. Alls var hann 300 klst. á flugi þessa leið. Er hann kom heim til Þýska- l&nds sagði hann að aðaltiígangur- inn með þessari ferð sinni hafi verið sá, að rannsaka, hvort til- tækilegt væri að koma föstum flugferðum á milli Evrópu og Ameríku um ísland, Grænland. Kvaðst hann nú, að þessum at- hugunum loknum vera sannfærður nm að reglubundnum flugferðum sje hægt að halda uppi þessa leið allan ársins liring. Danskir bændpr á íslandi. Undapfarin ár liafa nokkrir Danir starfað hjer á landi við ýmiss konar landbúnaðarfram- leiðslu. Hafa þessir dönsku menn jafnan haft meiri kunnleik á ný- tísku Mudbfinaði eú samstarfs- rnenn þeirra, og áhugi þeirra fyrir búnaðárriiálefnum' liefir haft góð áhrif hjer í Danmörku er mi starfandi nefnd1 manna.'sem hefir fengið það' verkefni að athuga hvernig greiða megi götu ungra vinnufúsra manna. Hefir nefnd þessari,, að því er sagt er í dönskum blöðrim dottið í liug að athuga, hvort ekki myndi hægt [ að koma dönskum bændaefnum að jarðnæði hjer á fslandi. Dönsk jarðræktarmenning á vissulega eríndi til íslenskra sveita Ef Danir gera alvöru úr þessum bollaleggingum sínUm; ættum við A F R n m hin ágæta bók eftir O. Swett Marden, sem Ólafur heit. Bjöms- son ritstjóri íslenskaði, er öllum bókum betri fyrir unglinga. Gefið börnum yðar bókina í afmælisgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.