Morgunblaðið - 22.12.1932, Side 3

Morgunblaðið - 22.12.1932, Side 3
MORGUNBLAÐ7Ð 3 JRorguuWaM^ Útgref.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jön Kjartanseon. Valtýr Stofánsson. Rltstjörn og afgreitSala: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýslngastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrif stof a: Austurstræti 17. — Simi 8700 Heimasimar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuOl. Utanlands kr. 2.E0 á mánuttl. 1 lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Lesbök. Saslaus bcer. Skömmu eftir hádegi í gær tæmdust gasæðar bæjarins. Engar fregnir af kolaskipinu Rudolf. Hin væntanlegu gaskol seldi J.'C. Peacckos i Glasgew hingað. Samningur við H. Benediktsson & Co. hljóðar þannig, að skipið leggi af stað frá| Englandi strax eftir 10. nóv. Gas kom aftur í gærkvöldi kl. 7, og helst það fram til miðnættis. Er vonast eft- ir því, að gas haldist í lengri tíma í dag en í gær, þó ekki verði öðru ~til að dreifa en kolum þeim, sem hjer hafa fengist. Eru gaskolin á leiðinni? í gær kom Belgaum hingað frá Englandi, hafði aðfaranótt þriðju dags sjeð skip 100 mílur frá Vestmannaeyjum á leið hingað. Er talið að þar hafi varla annað ;skip verið á ferðinni en kolaskip- ið Rudolf með gaskolin. Innflutningur á fiski til Bretlands. Timinn London 21. des. United Press. FB. Innflutningstolla-ráðgjafarnefnd- In heldur nú fundi til þess að ræða brjef ' það, sem Samband breskra botnvörpuskipaeigenda hefir sent nefndinni. Hefir sam- handið farið fram á, að þegar í stað verði tekið til athugunar að leggja aultinn innflutningstoll á fisk, sem lagður er á land í Bret- landi af erlendum fiskiskipum. — Ákvörðunum nefndarinnar út af málaleitan þessari, er beðið með mikill óþreyju. Gullforði Frakka minkar. Gullforði Frakklands nemur nú 3 miljörðum og 392 miljónum. Hefir gengið allmikið á hann í tíð Herriot-stjórnarinnar og er um kent ýmsum nauðsynlegum greiðsl- um, sem Frakkar hafa orðið að láta af hendi í gulli. Skipaárekstur. Breskt gufuskip, Gateshead, og norskt gufuskip, Miranda, rák- ust á skamt frá Seaham-höfn snemma í morgun. Gateshead sökk á stuttum tíma, og er talið að skipstjóri og 7 af skipshöfn- inni hafi farist, en fyrsta stýri- manni, og 4 af skipshöfninni, var bjargað af Miranda. Skipið, sem var 712 smálestir að stærð, var á leið til Amsterdam. (F.tJ.) Í20. desember birtir greinar með eftirfarandi fyrirsögnum: 1. Stórkostlegt rjettar- hneyksli. Stjórnarskráin og hæstarjettarlögin þverbrotin af dómendunum sjálfum. 2. Pöntunin afgreidd í Hæsta- rjetti í gær. «. 3. „Rjettvísin sefur“. 4. Hraðsýknun. 5. Hæstirje'ttur gefur ranga skýrslu. 6. „Guði sje lof að til er Hæsti- rjettur“ og margt fleira. Talið er líklegt, að Hermann Jónasson lögreglustjóri sje höf- undur að talsverðum hluta grein- anna. Greinar þessar, sem allar eru að sjálfsögðu ritaðar í hinum þjóðkunna sorpblaðastíl Tímans og væru ekki taldar birtingarhæf- ar í siðuðu þjóðfjelagi, verða eigi gerðar hjer að umtalrefni. Fyrirsagnirnar einar gera grein fyrir svip þessa alveg einstaka stjórnarblaðs, er nú hefir tekið upp á stefnuskrá sína, að sví- virða’hæstarjett þjóðar sinnar. Enga yfirlýsingu birti Tíminn frá forsætisráðherra Ásgeiri Ás- geirssyni um það, að hann væri fylgjandi ofsóknunum á Hæsta- rjett. En vera má, að þögnin eigi hjer að þýða sama og samþykki. —• •••• Þýsfcur togari strandar á Meðal- landsfjörum. Mannbjörg. í gærmorgun strandaði þýskur togari á Meðallandsfjörum, á svo- nefndri Fljótafjöru, vestan við Eldsvatnsósinn. Togarinn heitir »Alexander Raber« og er frá Weesermiinde. Menn urðu varir við strandið frá næstu bæjum, sáu bál og heyrðu að* skip flautaði í ákafa. Brugðu menn skjótt við og fóru á fjöru og fundu strandið. Voru skipsmenn þá enn úti á skipinu, en það tókst brátt að koma þeim á land á línu. Skipsmenn voru 12 talsins og björguðust allir og eng- in meiðsl urðu. Var strax farið með þá til næstu bæja, Feðga og Hnausa. Ekkert er hægt um það aðsegja, hvort takast mundiað bjarga nokkru úr skipinu. Sakauppgjöf i Þýskalandi. Berlín 20. des. F.U. Þýska ríkisráðið samkykti í dag með 44 atkvæðum gegn 19, að hefja engin mótmæli gegn lögum þeim um uppgjöf pólitískra saka, sem ríkisþingið hafði samþykt, Móti voru fulltrúar Bayern, Baden og Wiirtenberg, og lýstu þeir því yfir, að þeir álitu, að það væri löndin hvert fyrir sig, sem ættu að gefa upp sakir, en ekki ríkið Ríkisþingið mun ekki verða kall- að saman fyrir jól, eins og búist var við, ef ríkisráðið hefði sam- þykt mótmælin. Prússneska stjórn- in hefir gefið út fyrirskipun um það, að hraða meðferð mála þeirra, sem heyra undir lögin um saka uppgjöf, þannig, að allir þeir póli- tiskir fangar, sem koma til greina, geta verið komnir heim til sín fyrir jól. Viðreisn Mið-Evrópu fæst ekki vegna Frakka. Berlín 21. des. F.U. Franska blaðið Excelcior ræðir um tvær leiðir til viðreisnar Mið- og Suður-Evrópu. Fyrri leiðin sje sú, að Þýskaland og Austurríki myndi með sjer tollsamband, en þaið f muni Frakkar aldrei ganga ián á* -i- Hin sje, að Donau-lönd- in t)g Balkanlöndin slái sjer sam- an með Austurríki sem miðdepil. — Blaðið gerir hinsvegar ekki ráð fyrir að sú leið verði nokk- urntíma trygg, því vegna legu sinnar og skyldleika á þjóðerni og tungu muni Austurríki aldrei til lengdar verða skilið frá Þýska- landi. Kúgun Sljesiu. Berlín. 21. des. F.Ú. í amtsráðinu í Eystri-Efri-Sljesíu á Póllandi urðu í gær miklar um- ræður um frumvarp, sem pólska stjórnin hafði lagt fyrir ráðið, og sem gengur út á það að draga mjög úr sjálfsforráðum þessa andshluta. Var frumvarpi þessu sjerstaklega mótmælt af tveim mönnum úr þýska minnihlutanum, og loks, að loknum umræðum, vísað til nefndar. Fjárhagsstríð Breta og íra Svo sem kunnugt er, hefir írska ríkisstjórnin neitaði að greiða’um- samdar borganir til bresku stjórn- arinnar, en það hefir orðið til?þess, að breska stjórnin varð í gær að leita aukafjárveitingar fyrir 18 miljónum marka, en það sam- svarar upphæð þeirri, sem írar neituðu að greiða. Merkilegur fornleifa- fundur. Rannsóknarleiðangur í norður- vegi, sem hefir vetursetu á Wran- geleyjunni í Norður-íshafi, hefir, að því er rússneska stjórnin til- kynnir, fundið þar geisimiklar leifar af fortíðarfíl þeim, sem Mammuth er kallaður. Fundu þeir tennur úr á að giska 52 fílum, og vógu þær, sem stærstar voru, um 100 pund. Bankarán. í gærdag var framið bankarán mikið í borginni Philadelphiu í Bandaríkjunum. í miðjum af- greiðslutimanum rjeðust ræningj- arnir að bankanum, og stóðu sumir þeirra á verði við dyrnar, en aðrir leituðu inn i afgreiðslu- stofuna og ljetu þar greipar sópa. Ræningjarnir höfðu 168.000 mörk upp úr tiltækinu, og tókst þeim að loknu verki að komast undan með ránsfenginn. Atvinnuleysið i Þýskalandi. Tala atvinnuleysingja i Þýska- landi hefir aukist um tæp 25Ó þús. fyrri helming desembermán- aðar. — Tekur atvinnuskrifstofan það fram, að þetta sje ekki meiri aukning en búist var við. — Roosevelt og stríðsskuldirnar. Franklin Roosevelt hefir lýst því yfir, að hann muni kalla ýmsa helstu fjármálamenn heimsins til fundar um skuldamálin eftir 4 mars. — Hann er ekki samþykk- ur öllum aðgerðum Hoovers þessu efni, en kveðst þó ekki munu grípa fram í neinar af þeim Dagbók. I. O. O. Fo Bbr. mæti i dag kl. 2'/a i Vonarstræti 10. Fjöl- mennið. Veðrið í gær. Vindur er all- hvass með regni og 6 st. hita á SV-Iandi. í öðrum hjeruðum er yfirleitt SA-kaldi og 4—5 st. hita. Á Snæfellsjökli þó SA-hvassviðri með mikilli fannkomu og þriggja st frosti. Lægðin hreyfist norður eftir Grænlandshafi. Veðurútlit i Reykjavik í dag. S og SV-átt, stundum allhvast og skúrir. Þíðviðri. Vestur-fslending’ur ferst. — í Heimskringlu þann 23. nóvember er birt eftirfarandi fregn: „Tveir menn, er stunduðu fiskveiðar á Young Lake í Ontario, eigi langt frá Port Arthur, hafa sennilega farist í hríðarveðri þann 3. þ. m. Þann 11. nóvember kom maður að kofa þeim, er þeir bjuggu í, ,og varð þess brátt var, að þar höfðu menn ekki verið nokkurn tíma. Hundar voru bundnir úti hjá kofanum nær dauða en lífi af hungri. Á borði í kofanum var skrifað á miða: „Við skruppum á pósthvisið. Komum heim innan skamms.11 Á pósthúsið, sem nefnt er ‘VVetcomb, komu þeir ekki, og til þeirra liefir ekki frjest síðan. Smábátur (eonoe), er þeir áttu, lá niður í flæðarmálinu á ströndinni. Virtist bátinn hafa rekið á land. Mennirnir hjetu Hörður Bergvins- son og Ollie Lafroth. Allar líkur benda til, að þeir hafi drukknað í vatninu. Hörður kvað hafa verið frá Manitoba." (FB). Skipafrjettir. Gullfoss er í Rvík. -— Goðafoss er í Hull. — Detti- foss kom til Reykjavíkur í gær- morgun, að vestan. — Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. — Brúar- foss er á leið til Hafnar frá London. — Selfoss er í Reykja- vík. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Árshátíð Verslunarskólans verð- ur haldin 2. janúar næstk. Að undanförnu hafa samkomur skól- ans verið haldnar í skólahúsinu sjálfu, en vegna væntanlegrar mikillar aðsóknar verður árshá- tíðin haldin að Hótel Borg. Eins og í fyrra, má búast við að marg- ir gamlir nemendur, sem yngri, fjölmenni á þessa skemtun. Nánar auglýst síðar hjer í blaðinu. Til mæðrastyrksnefndar. J. B. 5(1 krónur. Ónefndur 10 lcrónur. ,Hemill‘. Sigurjón Ólafsson seg- ir í Alþýðublaðinu um vin sinn Jón Baldvinsson: „Á tímum eins og þeim, er við lifum á, þurfnm við að eiga menn eins og Jón sem „rasa ekki um ráð fram“, og sem eru nokkurs konar „hemill“ á okkur æi’slabelgina," Umsækjendur um borgarstjóra- stöðnna eru þessir: Jón Sveins- son, bæjarstjóri á Akureyri Magnús Jónsson lagaprófessor Torfi Hjartarson cand. jur. og Sigurður Jónasson einkasölufor stjóri. Bæjarstjórnarfundi þeim, sem halda átti í dag, vérður frestað um nokkra daga, Kylfur í Noregi. Nokkrir ungir menn komu af stað óspektum í Kristianssand í gær. Lögreglan varð að skerast í leikinn og ryðja götumar. Beitti lögreglan kylfun- Hgæt jólagiðf er lítil ryksuga, sem heitir BICZA. Vönduð oþ,- ljett. Verð aðeins kr. 97.00, með öllum áhöldum, að eins nokkur stykki, sem af sjerstökum ástæðum seljast nú í Haraldamúl Komið og skoðið hetta fióða áhald. >OV) E Iðiasaimar á plötnna. Fallegar jólaplötur — spilaðar og sungnar. Nýjar flansDlðlur aðeins 3 krðnnr stykkið. Tónverk eftir rnestn snill- mgana. — Verðið lækkað. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. SHkisokkar frá 1.95, upp í 6.50, sjerstaklega sterkar og góðar tegundir. Kaupið jólasokkana á böm og fullorðna i verslun Guðbí. Bergbúrsdðttur. Laugavegi 11. um. Sjö menn voru handtfiksir. (NRP, FB)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.