Morgunblaðið - 23.12.1932, Page 1

Morgunblaðið - 23.12.1932, Page 1
Vilcublað: Isafold. 19. árg., 298. tbl. — Föstudaginn 23. desember 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. G'X“ Værðarvoð - alislensk fðlagjttf frá Hlafoss Laugaveg 44. Bankastr. 4. Sími 3404. Síml 2804. Samla Bíó Brnða frnar nnar Söng o ggamanleikur á þýsku í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Max Hansen. Szöke Szakall Lien Deyers. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Besta Jólakaffið fá þeir sem nota Rydens. Hotel Borg Opið um jólin svo sem að undanförnu. Orgel Grammófðnar og Grammóión- plStnr. Mest og best úrval á landinu. Ðorðið jólamatinn að HOTEL ÐORQ. Sjerstakur hátíðamatur báða dagana. — Qjörið svo vel að gera okkur aðvart með borðpantanir. Þeir* sem kynnu að vilja borða hjá okkur kvöldmat á aðfangadagskvöld. tilkynni okkur það, í síðasta lagi kvöldinu áður. Hýja Bíð Slökkviliðshetjan Þýskur kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum. Aðallilutverkið leikur ofurhuginn Harry Piel, af miklu f jöri og karlmensku Myndin er sjerstaklega merki leg fyrir það að hún sýnir hið stórkostlega slökkvilið Berlínarborgar að verki. Sími 1544 Vfnsælá Ijððabókin Þræðir. Góð ódýr gjttf. lóla - vindla 09 aðrar tóbaksvörur fá menn að vanda hvergi í meira úrvali — en hjá oss. — Austurstræti 17. NB. Sælgætið kaopa allir hjá oss. Blnggastengnr og flest annaið sem þarf til innanhússprýðis er nú aftur fyrirliggjandL Verslnnin Brynja. Laugaveg 29. Sími 4160. Mín góða og göfuga kona og móðir, Guðrun Ó. Bene- diktsdóttir, fædd Waage, andaðist í gærkvöldi. Jarðarför- in verður ákveðin síðar. Reykjavík, 22. desember 1932. Guðjón Einarsson prentari og börn. Konunglegur hirðsali Hress- Ingerskðlinn Anstnrstræfi 20. SVÍNAKODELETTUR, kr. 1,25. SVÍNA-STEIK kr. 1.25. I dag, Þorláksmessu, Iieitur matur allan daginn, — frá hádegi, til klukkan 11*4 síðdegis. Smiðatækl er ákjósanlegasta jólagjöfin handa börnum yðar. Við höf- um nýlega fengið stóra sendingu með mjög hagkvæmu verði, þjer þurfið þess vegna ekki að leita að þessum hlut- um heldur fara beint í Verslnnina Brynju. Laugaveg 29. Sími 4160. A. S L simi 3700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.