Morgunblaðið - 23.12.1932, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐ.Ð
3
JpRorgmiMatoft
Útffef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk.
Ritstjórar: Jön Kjartaneaon.
Valtýr StefAneaon.
Rltstjörn og afgrelOsla:
Austurstræti 8. — Simi 1600.
Augrlýsingastjöri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 3700
Heimasimar:.
Jön Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
E. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl.
Utanlands kr. 2.E0 á mánuBL
. 1 lausasölu 10 aura elntaklB.
20 aura meB Lesbök.
Rannsókn
IfÍ á KleppK
Tilkynning
frá dómsmálaráðuneytinu.
Yegna ummæli í blaðinu „Tím-
inn“, og að gefnti tilefni í brjef-
um frá landlækni, befir í dag
verið fyrirskipuð rannsókn á starfi
Lárusar læknis Jónssonar á nvja
spítalanum á Kleppi.
Hefir hæstarjettarmálaflutnings-
maður Garðar Þorsteinsson með
konunglegri umboðsskrá _ verið
skipaður til þess að t’annsaka starf
læknisins á spítalanum, aðbúnað
sjúklinga þar og ástand alt. Br
til þess ætlast að upplýsingar
fáist að fullu um óreglu læknis-
ins, vanrækslu eða hirðuleysi. frá
því fyrst er honum var falið
starfið sem yfirlæknir og þangað
til horium í þessum mánuði var
vikið frá því.
.... •
Hvað dvelur Rudolf?
Koma ekki gaskolin í dag ?
í gær höfðu bæjarbúar gas
þangað til kl. um 9 í gærkvöldi.
.Þá hvarf gas um tíma.
Fer nú að verða ískyggilegt'
með kolaskipið Rudolf. Kola-
skip kom til Dýrafjarðar í gær
frá Englandi, álíka hraðskreitt
talið og Rudolf þessi. Hafði farið
12 tímum seinna frá Englandi,
og 12 tíma sigling sunnar. Er;
ekki talið útilokað að það sje
Dýraf jarðarskipið sem Belgaum
sá til.
Ef Rudolf kemur ekki snemma
í dag, eru menn hræddir um að
skipinu hafi hlekst á, eða það
hafi farist í hafi.
Gaskol ætti að vera hægt að
fá frá Englandi með togurum,
sem selja þar afla næstu daga,
svo kolin yrðu komin hingað um
nýár.
Bæjarbúar heimta að gerð
verði ýtarleg rannsókn á því,
hver beri ábyrgð á, þeim vand-
ræðum, sem stafað hafa af gas-
leysinu undanfama d^ga, og
hvort gert hafi verið og gert
verði alt, sem hægt er að gerá
til þess að vandræðin verði sem
minst, úr því sem komið er.
Atvinnuleysið í Þýskalandi.
Berlín, 21. des.
Unitéd Press. FB.
Tala atvinnuleysingja í lándinu
er riú yfir ú.öOO.OÓO.
Morgunblaðið er 8 síðnr i dag.
OsDeMlraarJ. nóvember.
Málssókn gegn 17 mönnum.
Tilkynning frá dómsmálaráðu-
neytinu:
Réðuneytinu hefir nú nýlega
borist útskrift úr lÖgregluþingbók
Reykjavíkur, um rannsókn sétu-
dómara Kristj. Kristjánssonar á
óeirðunum 9. nóvember síðastl. í
sambandi við bæjarstjórnarfund
þann dag. Verður að telja rann-
sókn þessari að mestu lokið. Il.efij’
ráðunevtið út af því, sem upplýst
er uú í máli þessu, skipað fyriir
um málsókn gegn mönnum þeim,
ei- hjer segir:
1. Adolfi Petersen.
2. Brynjólfi Bjarnasyni.
3. Erlingi Klemenssyni.
4. Guðjóni B.rinediktssyni.
5. Gtinnarv Benediktssyni.
6. Halldóri Kristmundssyni.
7. Harik Siegfried.Björnssyni.
8. Hjeðni Valdimarssyni.
9. Hjalta Arnasyni.
10. Jóni Guðjónssyni.
11. Jafet Ottóssyni.
12. Ólafi Mágnúsi Sigurðssýni.
13. Sigurði Guðnasyni.
14. Sigurði Ólafssyni.
15. Stefáni Pjeturssyni.
Fisktollur f Bretlandl.
Tollhækkuninni slegið
á frest.
London, 22. des.
United Press. FB.
Innflutnings-ráðgjafarnefndin
liefir nxi tekið til fullnaðar-athug-
unar kröfur útgerðarmanna um
aukna vei'nd, atvinnugrein sinni til
handa, þ. e. að innflutningstollur
á fiski, sem settur er á land x
breskum höfnum af erlendum
fiskiskipum verði liækkaður. Hins
vegar hefir nefndin tilkynt, að á-
kvörðunar hennar sje eigi að
vænta- fyr en í byrjxxn xxæsta árs,
eins og uþphaflega var frá skýrt,
en xitgerðármenn og þmgmenn
þeir, sem tekið hafa að sjer mál-
stað þeirra, ætluðn að knýja á-
kvörðunina fram fyr, eins og
get.ið hefir verið í skeytxxm.
Kjötnefnd í Bretlandi.
Landbúnaðarrá.ðherra Breta
skýrði frá því í dag, að hann
hefði skipað nefndtil þess að gera
tillögur um endurskipulag á sölu
sláturdýra. Hann sagði að þeim
bæri, meðal annars, að athuga
takmörkun á innflutningi slátur-
dýra, kjöts og annars kjötmetis.
FÚ. 21. des.)
• - - • ——— • * -
Á járnbrautarstöð einni á Bret-
landi hefir verið komið upp kvik-
myndaleikhúsi, sem er ætlað far-
þegum til afþreyingar meðan þeir
eru að bíða eftir lestum. Vegna
þess, að líklegt þykir, að ferða-
mönnum muni hætta til að gleynia
sjer svo við þessa skemtun, að
þeir verði af lestum sinum fyrir
hragðið, er því svo fyrir komið,
að hurtferðartírixi og áfarigastað-
xii hverrár lestar er auglýstur á
h\ita tjaldinu með hæfilegum Fyr-
irvara, hvernig sem á fhyndinrii
stendur. (FÚ).
16. Torfa Þorbjarnarsyni.
17. Þorsteini Pjeturssyni.
Það er vitað um nokkra fleiri
menn, að þeir hafa verið að ein-
hverju viðriðnir óeirðir þessar en
eigi hefir enn verið ákveðin máls-
höfðun gegn þeim.
Eins og kunnugt er, var Kristj-
án Kristjánsson fulltrúi skipað-
ur rannsóknardómari í málum
þessum út af óspektunum 9. nóv.
Hann fekk skipunarbrjefið þ. 15.
nóv., en byrjaði á rannsókninni
daginn eftir. Lögregluþjónarnir
voru fyrst yfirheyrðir allir 22, og
síðan bæjarfulltrúar þeir, er sátu
þenna eftirminnilega fund, því
næst voru allmargir aðrir yfir-
heyrðir. Nokkrir þeirra neituðu
að svara.
Þann 9. des. var rannsókn svo
langt komin, að útskrift var gerð
til þess að málið yrði lagt fyrir
landsstjórnina. Síðan var út-
skriftin send í Stjórnarráðið.
í gær gaf dómsmálaráðuneytið
síðan út ofanritaða tilkynningu
um málshöfðanir.
Atvinnuleysið í Englandi.
Tillögur Lloyd George.
Lloyd George hóf í dag í
énska þinginu umræður um at-
vinnuleysismálin. Hann lýsti á-
standinu svo, að það væri m.jög
ískyggilegt, og miklu verra en í
fyrra. Lýsti hann því átakan-
lega, hvernig bændur væru að
flosna upp af jörðum sínum, og
hversu sjómenn væru atvinnu-
lausir meðan skipin fúnuðu í
naustum. Hann sagði að þetta
væri langsamlega erfiðasta
i kreppan sem yfir landið hefði
gengið, á friðartímum. Síðan
rakti hann tillögur sínar til
lausnar á atvinnuleysismálun-
úm, einkum tillögurnar um
stofnun nýbýla.
Ur flokki verkamanna var,
lögð áhersla á það í þessum um-
ræðum, að brýna það fyrir stjórn
inni, að hún gerði nú þegar ráð-
stafanir til þess að greiða úr at-
vinnuleysismálunum, til þess að
koma í veg fyrir alvarlegar ó-
eirðir. Af stjórnarinnar hálfu
var því svarað, að hún hefði nú
1 þegar gert ráðstafanir til þess,
að reyna að draga úr atvinnu-
leysinu á öllum sviðum, og hefði
hún fullkomna ástæðu til þess
ao álíta, af því sem þegar væri
fram komið, að stefna hennar í
málunum væri rjett, og mundi
henni því verða haldið áfram
(F.U. 22. des.).
Óeirðir í Glasgow.
Glasgow 22. des..
TJnited Press. FB.
Lögreglunni og atvinnuleysingj-
xim í þxxsundatali leriti saman hjer
í dag. Lögreglan beitti kylfum
sínum til þess að dreifa kröfu-
göngxxmönnum. Tíu lögreglumenn
meiddust og varð að flytja fimm
þeirra á sjúkrahús. Einn kröfn-
göngumanna var flnttur á sjúkra-
öhús. Fimm þeirrá handteknir.
^\)US Stftj
Það merkilega er, að það kostar
ekki meira en annað smjörlíki.
1—
1 Dregur til saetta milli W slati
Breta og Indverja. Jh llny
I neðri málstofu enska þings-
ins fóru í dag fram umræður
um indversku málin. Indlands-
málaráðherra, Sir Samuel Hoare
sagði að ástandið í índlandi væri
nú áberandi miklu betra, en það
var fyrir þremur mánuðum, og
ýmislegt benti nú í þá átt, að
méiri samkomulagsvilji væri nú
fyrir hendi en áður. Sú rödd hef-
ir komið fram í Indlandi í dag,
frá mikilsmetandi stjórnmála-
manni þar, að nú ættu aðiljar að
láta deilumálin niður falla,
Bretar að hætta refsingum sín-
um og gefa upp sakir en Ind-
verjar að hætta mótþróa sínum.
Lansbury ljet einnig í ljós þá
skoðun sína, í umræðunum í
enska þinginu í dag, að stjórnin
ætti að sýna jólahug sinn með
því, að sleppa Gandhi og öðrum
indverskum leiðtogum úr fang-
elsinu (F.U. 22. des.).
Úr
Hustur-Húnavatnss9slu.
vautar yðnr:
Spil.
Kerti, stór og smá.
Döðlur.
Fíkjxir. . , .
Súkkulaði.
KONFEKT,
í skrautöskjum og lausri
vigt.
Blandað ískex.
Kökur, útlendar,
stórt úrval.
Bauðkál. Blómkál.
Tomatar.
Grænar baunir,
íiiðursoðnar.
Aspargus, heill
og 'Súpur.
Ef þjer fáið ekki það
sein vðxir vantar hjá okkur,
þá þýðiv víst ekki mikið að
leita.
tuuzimidi
FB. 21. des.
Framfaraf jelag Austnx’-Húna-
vatnssýslu tilkynnir:
Dagana 9. og 10. des. 1932 hjelt
Framfarafjelag A.-Húnavatnssýslu
xxmræðxxfxxndi á Blönduósi. Var
þar tekið fyrir:
1. Rafveitumál hjeraðsins. Máls-
hefjandi Jón Jónsson alþm. í Stóra
dal. í lok umræða um málið kom
fram tillaga um að kjósa þriggja
manna nefnd, er hafi á hendi að
láta fara fram áframhaldandi
rannsókn xxm möguleika fyrir
sveita-rafveitum. Var tillagan sam
þykt. Kosningu hlutu: Hafsteinn
Pjetursson, Helgi Konráðsson og
Jón Pálmason, Akri.
2. Aðstaða bænda til atvinnu-
mála nú.
Máísbef jendui' voru Hafsteinn
Pjetursson og síra Gunnar Arna-
son. Miklar umræður urðu um
þessi mál og komu margar tillÖgxxr
fram'. Vegna takmai’kaðs fundar-
tíma var ekki xxnt að ræða þær
allar.
Þessai’ tillögni’ vorxx samþyktar:
a) Fundurinn skorai’ á almenn-
iug og búnaðarsambaad sýslutm-
Hóte! Skjaldbretð.
Þeir, sem kynnu að vilja borða
jólamatinn lxjer eða fá hann send-
an heim, gjörið svo vel og hringið
í síma 3549.
lólatriesskemtun
fyrir börn fjelagsmanna og gestá
þeirra verður haldin að Hótel
Borg, fimtudaginn 29. þ. m. ■—
Aðgöngumiðar eru seldir í Tó-
baksversluninni London, í Aust-
urstræti, og í Versl. Brynja,
Laugaveg 29.
Verð aðgöngumiða hefir lækkað
frá í fyrrá.
STJ’ÓRNW
t