Morgunblaðið - 23.12.1932, Síða 4
4
MORGUNBLA^IÐ
HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA
OG HÚSGAGNASÝNINGIN Á HOTBL ÍSLAND
er opin ttl kl. 12 f kvðld. - Það er enginn vaudi að velja jðlaglafir, ef þjer
komið A þessa staði . sem ern þelr rjettu. .—
Jóla- og sálma-
sönglög
frá 2.50 stykkið.
Nýjustu
dansplöturnar
aðsins 2,50 stk.
Stærstu tónverk
mestu snSllinganna!
33V3% lækkað.
Hvergi fallegri nje
ódýrari plötur.
Hljúðfærahúsið.
í kjallaranum
o&
Htlabúð.
Epli
Delecious á 85 aura ^ kg.
Apppelsínur
stórar og góðar. 25 aura.
Kerti — Spil
Súkkulaði
og margskonar
Sælgæti.
Siolnn Ðorkelsson,
Sími 1969.
ar að beita kröftum sínum til
þess að styðja aukna garðrœkt og
matreiðslu garðjurta á næsta
eumri.
b) Fundurinn telur heppilegt
ráð til bjargar þjóðfjelaginu frá
fjárhagslegu hruni, að styrkja
landbúnaðinn með verðuppbót á
útfluttum landbúnaðarvörum, eink
um kjöti.
c) Fundurinn telur, að eitt af
þeim ráðum, sem almennast kæmu
að haldi til hjálpar atvinnuveg-
unum, væri, ef hægt væri, að
lækka vexti stórkostlega af öllu
lánsfje, þannig, að þeir svari sem
næst til þess, hvernig gengur að
ávaxta fjeð í atvinnuvegunum.
Skorar því á hina nýskipuðu
nefnd í landbúnaðarmálum, að
vinna að því við þing og stjórn
að lækka innlánsvexti banka og
annara lánsstofana, sem mest að
fært þykir.
d) Fundurinn beinir því til rík-
isstjórnarinnar, hvort ekki sje
hugsanlegt að skipa söluráð, er á
þessum neyðartímum greiði fyrir
sölu landbúnaðarafurða og nýjum
sölusamböndum, jafnvel með vöru-
skiftum.
Ennfremur komu fram eftirfar-
andi tillögur, sem ekki gafst tími
til að ræða til fullnustu:
a) Vegna þess, að fundurinn
telur mjög varhugavert að íslend-
ingar bindi gjaldmiðil sinn við
ótlendan gjaldmiðil og gullfót,
skorar fundurinn á þing og stjórn
að rannsaka ítarlega, hvort ekki
sje rjett að taka upp innanlands
gjaldmiðil miðað við verðmæti
framleidd hjer á landi.
b) Fundurinn álítur brýna nauð
syn á því, að rannsaka hvort ekki
væri mökulegt að lækka til muna
þá opinberu skatta, sem á þjóðinn
hvíla til ríkis, hjeraðs og sveita
óg hrinda því áleiðis svo fljótt,
sem kostur er á.
Dagbók.
Veðrið í gær. Lægðin, sem var
suðvestur af Reykjanesi á mið-
vikudagskvöld er nú komin norð-
ur fyrir ísland. Er vindur vest-
lægur á V-landi með 1—3 stiga
hita en austan lands er allhvast
á SV, og 5—6 stiga hiti. Ný lægð
alldjúp er vestur af írlandi og
virðist hún hreyfast hratt í stefnu
norðaustur um Færeyjar. Má því
búast við að vindur gangi yfir-
lcitt á NA hjer á landi þegar líður
á morgundaginn.
Veðurútlit í Reykjavík í dag.
Breytileg átt fram eftir deginum
en síðan vaxandi NA. Dálítil snjó-
jel. —
Sjómannakveðja. Erum á útleið.
Vellíðan allra. Innilegustu kveðj-
ur af útháfinu til vina og ætt-
ingja. Skipverjar á Valpole. —
(FB. 22. desember.)
Nokkur málverk, eftir Gunhlaug
Blöndal, eru til sýnis og sölu i
pappírs- og ritfangaversluninni
„Penninn“, Ingólfshvoli.
Til Strandarkirkju frá N. N. 3
krónur. Gamalli konu 5 kronur.
H. J. 5 krónur. M. H. 2 kr.
Skátabókin. Fyrir tveimur árum
kom út bók, sem er sígild fyrir
æskulýð þessa land. Það er Skata-
bókin. Hennar skal nú enn minst
vegna þess að allur æskulýður
landsins þarf að kynnast starfsemi
Skáta og hinni hollu hreyfingu,
sem þeir eru að flytja hjer inn
í landið. Þeir foreldrar, sem vilja
að börn sín njóti sólar og yls
til þess að verða frísk og fjörug,
ætti að gefa börnum sínum þessá
bók, því að margt má af henni
læra um þroska hinnar uppvax-
andi íslensku kynslóðar og hvern-
ig hún á að herða líkama sihn
með útiveru í náttúrunni, til auk-
ins þroska andlega og líkamlega.
Tilvalin jólagjöf handa öllum ung-
lingum.
Til mæðrastyrksnefndar. S. 10
krónur. G. Þ. 5 krónur. E. G. 20
krónur. ónefndur 5 krónur.
Póstur frá útlöndum er væntan-
legur hingað með togaranum Geir,
er sennilega kemur hingað á að-
fangadag. — Súðin er væntanleg
á annan jóladag frá Hull.
Ms. Dronning Alexandrine kom
til Kaupmannahafnar á' fimtudags-
morgun.
Fimleikaæfingar K. R. og aðrar
íþróttaæfingar falla niður nú um
jólin frá og með deginum 1 dag
’og til 5. jan. n.k.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir. 19.05 Fyrir-
lestur Búnaðarfjelags íslands.
19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Lesin dagskrá
næstu viku. 20,00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20,30 Kvöldvaka.
Hekla fór fram hjá Gibraltar
í fyrradag á leið til Neapel.
Útvarpslagið. Tveir menn voru
að hlíða á útvarpið. Annar sem
ekki hafði heyrt það áður, spurði.
„Hver hefir samið þetta lag, sem
altaf er verið að spila?“ Iffinn,
sem var hagorður, svaraði: „Það
er hann Jónas Þorbergsson. Þekk-
irðu ekki lagið?.
f tónlist fslands æðsta von
— altaf með sama lagið.“
Næturlæknir í nótt, Halldór
Stefánsson, Laugaveg 49, sími
2234. —
Vísa.
kveðin, er Hermanns-dómurinn
birtist:
Heilavisnir þó hæli,
hænukollar grænir,
orðrófs öfugsnurðu
ósóma ríkum dómi —
látt mun Rómarjettur,
rauðu girður, virða
hrærigraut með hárum,
hefir ógeð á slefu.
Dánarfregn. Frú -Guðrún O.
Benediktsdóttir, fædd Waage, and
aðist á heimili sínu í fyrrakvöld,
eftir langa legu. Hún var kona
Guðjóns Einarssonar prentara; en
móðir Benedikts G. Waage og
þeirra bræðra. Með frú Guðrúnu
er fallin í valin prýðileg hús-
freyja, og mannkosta manneskja,
sem eigi mátti vamm sitt vita, en
vildi verða öllum að liði, sem á
lífsleið hennar urðu. Að slíkum
konum er mikill mannskaði.
Björnsons-albúm, er ein af vin-
sælustu jólabókum á Norðurlönd-
um í ár. Eru þar myndir úr lífi
Björnstjerne Björnson á Aulestad.
Dagny Björnson hefir tekið flest-
ar myndirnar á sínum tíma. Skýra
þær frá daglegu lifi á Aulestad,
veislum og gestakomum. — Er
myndabók þessi hin eigulegasta.
Uerksmiðlumar
verda lokaðar allan dag-
inn á þriðja í jólnm og
annan i Nýári.
H.I. Hsoarður, H.I. Svanar,
H.f. Smíörlíkisgerdln.
Smlflrlíklsoerð Rnvkiavíkor
Sakaruppgjöfin í Þýskalandi. —
Samkvæmt nýju löggjöfinni um
sakaruppgjöf, voru i dag látnir
lausnir um 200 fangar úr fangg-
elsum Berlínar. (FÚ. 22. des.)
Tollsvik. Við landamæri Þýska-
lands og Póllands hefir komist
upp um stórkostleg tollsvik og eru
j margir tollmenn flæktir í málið,
þar á meðal pólski yfirtollstjór-
inn. (FÚ. 22. des.)
Verslanir í bænum eru opnar til
klukkan 12 í nótt.
Jarðskjálfta hefir enn orðið vart
í Grikklandi og kom þar mjög
snarpur kippur í gær, svo að all-
mörg hús hrundu, á skaga einum
í Suður-Grikklandi, en ekki er
getið um að menn hafi farist. —
(FÚ. 22. des.)
Stórsíldarveiði Norðmanna geng-
ur vel og hafa á síðasta sólar-
hring komið 4—5 þúsund hektó-
lítrar af síld til Álasunds. Síld-
arsamlagið norska hefir ákveðið,
að verðið fyrir síld, sem seld verði
í ís, skuli vera 9 krónur fyrir
snurpinótasíld en 8 krónur fyrir
reknetasíld. (FÚ. 22 des.)
Burmeister & Wain.
Danska stjórnin hefir farið
fram á tveggja mánaða gjald-
frest (moratorium) fyrir Bur-
meister & Wain skipasmíðastöð.
Fyrsti fundur um þetta míál var
haldinn á miðvikudaginn.
Hoover og Roosewelt.
Viðræður Hoover og Roose-
welts um skuldamálin hafa nú
verið birtar. Roosewelt hefir
neitað að taka á sig nokkra sam
Ekkí
má gleyma
lólapelanum.
Dom 2 stærðir.
Cacso 2 stærðlr.
Cnracao
Chartrenso 3 stærðir.
Caloric
allir á »original«-flöskum
og lageraðir í sex mánuði.
5illi & Ualði.
ReoBhlifsr
fallegast
og mest úrval
*
1
Verslnn
Inglbj. Johnson.
eiginlega ábyrgð með Hoover &
skipun nefndartil þess að fjalla.
um málið. Hann óskar að hafa
frjálsar hendur í þessum málum
þegar hann tekur við forsetaem-
bættinu. Hoover hefir því ákve$
ið að skipa enga nefnd, sem
skuldbindi komandi stjóm.
(F.Ú.).
«