Morgunblaðið - 23.12.1932, Page 5

Morgunblaðið - 23.12.1932, Page 5
FÖstudaginn 23. des. 1932. 5 onattttÞUtfóð liipið jöiisiðnð hið illii. - Hviiilinslriðv. Islendingar! Eflið innlendan iðnað! Kaupið nytsamar jólagjafir. Allir þurfa að hvíla sig um jólin í stólum frá okkur. •g 1» S « 35 CM Bsntastræti 10. 20 0 0 Afsláttur í dag af Borðlömpum Og Ljósakrónum Alt sent heim. lúlfus Bllrisson, Austurstræti 12. Simi 3837. <&]&> 'JjSb • /Vyy /.VA1 Karlmannafðt seljnm við alla þessa vikn með niðnrsettu jölaverði. Braflfls-Verslin. Til jólanna: Hangikjðt, Rnllnpylsnr og fryst kjðt, hver«$i betra en hjá H.f. fsbjðrntnn, Sími 3259. Allir mnna A. S. I. Eimskipafjelag lslanös og ríkið. Eftir Brynjólf Stefánsson. Á síðastliðnum vetri var skip- uð nefnd eftir fyrirmælum Al- þingis, til þess að í'annsaka strandsiglingakostnað Eimskipa fjelags íslands. Voru þeir Jör- undur Brynjólfsson alþingism. og Vigfús Einarssoti skrifstofu- stjóri, skipaðir í nefndina af rík isstjórninni og vánn jeg undir- ritaður með nefndinni fyrir hönd Eimskipafjelagsins. Skrifuðum vjer skýrslu um rannsókn vora á þessu máli, og náði hún yfir árin 1929 og 1930. Síðan skýrsla þessi var gerð, hafa komið fram ýmsar tillögur, bæði á Alþingi og í blöðunum, um framtíðarafstöðu ríkisins til strandsiglinga Eimskipaf jelags- ins. Hafa þessar tillögur, sem eðlilegt er, jafnframt snert fram tíðarfyrirkomulag á strandferð um þeim, sem ríkið hefir sjálft haldið uppi að undanförnu með eigin skipum. Er það ljóst, hve mikilvægt það er, að sem best takist um skipun þessara mála, ekki eingöngu fyrir Eimskipa- fjelagið og ríkið, heldur fyrir þjóðina í heild, þarsem um erað ræða aðalsamgöngur megin- þorra landsmanna. Jafnaug- ljóst er það, að til þess að koma þessum málum í sem best- horf, verður að hafahliðsjónafreynslu undanfarinna ára, og að rann- sókn, bæði á strandsiglingum Eimskipafjelagsins og ríkisins, eigi því að vera undirstaða und- ir tillögum þeim, sem fram koma um þessi mál. Aðalniðurstöðurnar í Skýrslu nefndarinnar, sem jeg gat um, eru þær, að strandsiglingar þær, sern Eimskipafjel. íslands held- ur uppi, kosta fjelagið stórfje ár- lega. Á þeim tveim árum, sem rannsókn nefndarinnar nær yf- ir, var tapið ca. kr. 663 þúsund fyrra árið, en ca. 929 þúsund síðara árið, eða að meðaltali næstum 800 þúsund krónur á ári í þessi 2 ár (1929 og 1930). Þó að rannsókn nefndarinnar nái ekki yfir lengri tíma en þessi 2 ár, og vera kunni að út- koman ’ sje ekki alveg svona slæm yfirleitt, þá er það þó ber- sýnilegt, að það er fjelaginu al- gerlega um megn að halda uppi af eigin ramleik, þeim strand- siglingum, sem það gerir nú og hefir gert að undanförnu. Hins- vegar bæta þessar siglingar úr brýnni þörf í samgöngumálum landsmanna og þeirri þörf yrði ekki fullnægt annars staðar frá, nema með því móti að ríkið heldi þeim uppi. Strandsigl- ingar fjelagsins hafa þannig beinlínis sparað ríkinu mikið fje, því án þeirra hefði ríkið ó- hjákvæmilega orðið að verja miklu fje til aukinna strand- siglinga, enda hefir fjelagið fengið viðurkenningu ríkisins fyrir þessu á þann hátt, að það hefir fengið, ,,styrk“ úr ríkis- sjóði, sem síðustu árin hefir num ið 145 þúsund krónum á ári, en var á síðasta þingi hækkaður upp í alt að 210 þúsund krónur fyrir yfirstandandi ár, og 250 þúsund kr. fyrir næsta ár. Það er því að eins lítill hluti af hin- um raunverulega strandsigl- ingakostnaði, sem fjelagið fær og hefir fengið endurgreiðslu á frá ríkissjóði, en Alþingi hefir samt, með því að veita þetta fje, ýtt undir fjelagið að koma sjer upp skipastóli til að geta annast strandsiglingarnar samhliða millilandasiglingunum. Annað 1 mál er það, að upphæðin sjálf er 1 sett af handahófi og enginn ^grundvöllur ákveðinn fyrir því, hvernig strandsiglingakostnað- 1 urinn skuli skiftast milli f jelags- ins og ríkisins. Samhliða strandsiglingum Eimskipafjelagsins hefir ríkið rekið strandferðir fyrir eigin ! reikning, síðustu tvö árin með 2 |skipum, ,,Esju“ og „Súðinni“. ' Einnig á þessum rekstri hefir verið stórtap árlega. Samkv. síðustu skýrslu frá Skipaútgerð ríkisins hefir tapið á árinu 1931 orðið rúmlega 371 þús. kr. fyrir bæði skipin og er þá ótalinn flokkunarkostnaður fyrir „Esju“ (65 þús. kr„ sem greiddur var á | árinu, en þar af ætti J/4 að færast jtil gjalda á því ári. Ennfremur ; eru ekki taldir með vextir af verði skipanna og ekki nægileg fyrning fyrir „Súðina“. Verður því hið raunverulega tap strandferða- skipanna þetta ár kringum 450 þúsund krónur. Ef þannig er miðað við síðustu skýrslur sem fyrir liggja um trandsiglingakostnaðinn hjá Eim skipafjelaginu og ríkinu, virðist hann vera nálægt 1V4 miljón kr. á ári samanlagt. Það má vera að þessi ár, sem miðað er við, sjeu óvenjulegaóhagstæð, en þó er það engan veginn víst. Hitt er aftur á móti víst, að þessi kostnaður er svo stórkostlegur, að full nauðsyn er á aJð finna þær leiðir, ef mögu- legt er, sem dregið gæti úr hon- um, án þess að gengið sje of nærri samgönguþörfum landsmanna. — En um leið og þær leiðir eru tekn- ar til athugunar, verður jafn- framt að athuga, livaða grund- völlur eigi að vera í framtíðinni milli samvinnu Eimskipafjelags- ins og ríkisins í strandsiglinga- málunum. Þessi tvö atriði eru að- alkjarni málsins. í „Tímanum“ hefir nokkrum sinnum verið minst á þessi mál og ákveðnar tillögúr komið fram í aðsendri grein (undir dulnefn- inu ,,X“), sem birtist í 39. tbl., þ. 10. sept. þ. á. — Er fyrirsögn greinarinnar „Skipaútgerð ríkis- ins og stóru hluthafarnir í Eim- skipafjelaginu“. Þar sem blaðið hefir, með því að birta þessa Múslkheftin til jólagjafa, eru komin. Verð frá kr. 2.25 bókin. (frá 24 upp í 30 lög í hverri). KVIKMYNDA- NÝUNGARNAR: „13 ár.“ „Han, Hun og Hamlet“ „ODDS 777“ „SIE ODER KEINE1 ‘ „Der goldene Traum“ „Ungariske Nætter“ Eftirsóttustu „slagarar“ í auganblilcinu eru TO HJERTERS SLAG og SIG DE ORD DU VED. Yo-Yo-valsinn. Flest þessi lög fást einnig á plötum. 6 Jólasálmar í hefti aðeins 0.35 og 1.00. Komið í kjallarann. Hljóðfærahúsið Og ií Htlabúð, Laugaveg 38. lólasælgæti: Súkkulaði, -erlent og íslenskt. Konfekt í skrautöskjum. Jólavindlar við allra hæfi. Ýmislegt góðgæti í jólapokana. Appelsínnr frá lOjmrum. Delecious epli. TlfflF^NDI Laugaveg 63. Sími 2393. Freðýsa kom með Esju. Komið sem fyrst, því það er hver ýsa farin, þegar hrm er barin. Einnig lúðnriblinpnr. Hjörtur Hiartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími: 4256. Holasalan s.f. Sínti 4514.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.