Morgunblaðið - 23.12.1932, Side 6

Morgunblaðið - 23.12.1932, Side 6
8 MORGUNBLAÐIÐ Epll, Cltrónur, fyrirliggjandi, lítið ðselt. einn — tveir — iirír — Ný bðk: Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Tólf sönglög fyrir karlakór: (Inni- liald: Lofsöngur — Til stjörnunnar — Sumarkveðja — Ó, fögur er vor fósturjörð — Aldamótaljóð — Töframynd í Atlantsál — Ingólfs minni — Dettifoss (með undirleik) — Fífilbrekka — Móðurmálið — Ólafur og álfamær — Þar sem elfan er tær.) 48 bls. 4vo, með mynd höf. Kostar ób. 4.00. Gefið iit af sambandi ísl. karlakóra. Ágæt jólagjöf handa söngvinum. Fæst hjá bóksölum. Bðkaverslan Sigfnsar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Fyrirligg jaiiili s Víndlar mjög ódýrir. Snkkat. Bláber. Sætar nöndlnr. Epli. Kartöflnr. Snltntan. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). S álholt I—II í fallegu, vönduðu skinnbandi, mjög vönduðu, rauðu shirt- ingsbandi eða kápu, er sjerlega heppileg jólagjöf. Sjer- staklega er bókin ódýr í skinnbandi — hæfilega dýr, en þó prýðileg jólagjöf. Góð bðk er besta jólagjöfin. Sími 2484. Sími 2484. Tek að mjer alls konar raflagnir og viðgerðir í húsum og skipum. Atl unnið úr fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. Lágt verð. Vinnustofa Spifalastíg 3. Slg. Jóasson, löggiltur rafvirki. Sími 2484. Sími 2484. Skip sem mætast á nóttu komu út í annari útgáfu fyrir hálfum mánuði, en eru nú nálega uppseld aftur. Þeir, sem ætla sjer að ná í þessa ágætu bók, ættu ekki að draga það úr þessu. grein, hafið umræður um þessi mál, geng jeg út frá að leyft verði að ræða í blaðinu þær tillögur*), sem í grein þessari felast, og ljái mjer því rúm fyrir þessar línur. En rökin, sem þessar tillögur styðjast við, eru sum fengin með því að draga ályktanir af niður- stöðum nefndarinnar, sem jeg tel rangar og get ekki látið óá- taldar. Það sem greinarhöfundur hef- ir til málanna að leggja, kemur í rauninni alt fram í síðustu máls- grein greinar hans, og er á þessa leið: „íslenska þjóðin mun aldrei telja eftir sjer að halda Eim- skipafjelaginu uppi, en jafn- framt verður hún að krefjast þess, að fyrir það fje og þau fríðindi, sem hún veitir fjelag- inu á hinum erfiðustu tímum, komi það, að hún öðlist rjett til að hafa fullkomin yfirráð yfir stjórn þess og rekstri. Verð ur þetta auðveldlega gert með því að fje það, sem ríkið legg- ur fjelaginu, komi inn í það sem forgangshlutaf je og hverf- ur þá vald hinna dutlungafullu fjárplógsmanna eðlilega af sjálfu sjer. Þegar svo er kom- ið virðist ekkert lengur því til fyrirstöðu að sameina útgerð Eimskipafjelags- og ríkisskip- anna“. Hjer er mjög glögt markað, hvað greinarhöfundur telur eiga að vera grundvöllinn undir sam- vinnu ríkisins og Eimskipafje- lagsins í strandsiglingamálunum. Sá litli hluti af kostnaði fjelags- ins af strandsiglingum, sem það hefir að undanförnu fengið end- urgreiddan með ríkissjóðstillag- inu, á í framtíðinni að hverfa úr sögunni. Aftur á móti skal gefa fjelaginu kost á að fá að láni hjá ríkinu (sem forgangshlutafje) svo mikið fje, sem óhjákvæmilegt er, þegar önnur efni fjelagsins eru þrotin, til þess að jafna tapið af sfrandsiglingunum. Þetta ör- læti ríkisins orðar hann svo, að „íslenska þjóðin muni aldrei telja eftir sjer að halda Eimskipafje- laginu uppi“. Með þessu móti verð ur fjelaginu gert það kleift að sökkva í dýpra og dýpra skulda- fen gagnvart ríkinu, og greinar-. höfundur bendir rjettilega á, að við þetta hverfi vald „hinna dutl- ungafullu fjárplógsmanna“, sem nú eiga og stjórna fjelagiáu, eðli- lega af sjálfu sjer. En tillagan tryggir meira; hún tryggir það, að hlutafje fjelagsins verði á ör- stuttum tíma algerlega tapað og í rauninni einskisvirði frá þeirri stund, sem þessi stefna yrði upp tekin. Og hún tryggir það, að fje- lagið verði um allan aldur gjald- þrota fyrirtæki, sem vantar meira og meira, eftir því sem stundir líða, til þess að eiga fyrir skuld- um. Hitt skal látið ósagt, hvort þessi afdrif eru þau, sem vakað hafa fyrir þeim mönnum, sem 'stofnuðu fjelagið, sem eins og greinarhöfundur segir sjálfur á öðrum stað, „hefir verið álitinn einhver sterkasti þátturinn í sjálf stæðisbaráttu þjóðarinnar, enda var það stofnað með f járframlög- *) Blaðið hefir þó, þegar til kom, ekki sjeð sjer fært að birta þessa grein, og hefir þess vegna orðið dráttur á birtingu hennar. B. St. um frá mönnum af öllum stjett- um, jafnt í sveitum lands og í kaupstöðum“. Og það skal enn- fremur látið ósagt, hvort svo ó- frægileg afdrif Eimskipafjelags- ins mundu verða til hvatningar fyrir menn, ef til þess kæmi, að einhverntíma þyrfti í framtíðinni að hrynda af stað einhverju þjóð- þrifafyrirtæki á líkan hátt og gert var við stofnun Eimskipa- fjelagsins. Annars skal ekki fjöl- yrt frekar um tillöguna, hún mæl- ir með sjer sjálf. Það er eins og bóndi segði við vinnumann sinn, sem hann hefir goldið illa í mörg ár: „Hjeðan af verðurðu að vinna kauplaust, en jeg skal lána þjer sem svarar kaupinu, ef þú kaupir fyrir það endurgjaldslaust lífs- nauðsynjar í heimili mitt. En fyrir þetta f je og þau fríðindi sem jeg þar með veiti þjer á hinum erfiðustu tímum, komi það, að jeg öðlist rjett til að ráða alger- lega yfir þjer“. Þetta er sú úrlausn, sem grein- arhöfundur sjer á síðara atriði málsins, sem minst var á hjer að ofan, en það var grundvöllurinn undir samvinnu Eimskipafjelags- ins og ríkisins í framtíðinni. Til þess að rjettlæta þessa grimmi- legu meðferð á Eimskipaf jelaginu ætti nú að bega búast við því, að fyrra atriðið væri þeim mun bet- ur trygt, eða að hægt yrði að reka strandsiglingarnar með litl- um heildarkostnaði, án þess að draga úr siglingunum. Til þess ætti ríkið líka að hafa allgóða að- stöðu, þegar það er búið að ná undir sig öllum skipum fjelagsins og öðrum eignum fyrir ekki neitt. Verður því næst fyrir að athuga .rök greinarhöfundar fyrir því að heildarkostnaðurinn við strand- siglingarnar muni lækka við það að þær komist undir ríkisrekstur. í því skyni gerir hann nokkurn samanburð á rekstri Skipaútgerð- ar ríkisins og Eimskipaf jelagsins og segir, að ekki sje kunnugt að neinn rekstur hafi orðið dýrari hjá Skipaútgerðinni en var hjá Eimskipafjelaginu. Jeg efast um að þetta hafi nokkurn tíma verið rannsakað, en þó það sje tekið trúanlegt, þá eru þó engin með- mæli með ríkisútgerð fólgin í því. Aftur á móti bendir hann á 2 at- riði, þar sem sparast hefir fje síðan Skipaútgerðin var stofnuð. Hið fyrra er það, að útgerðar- stjórn „Esju“ sje framkvæmd nú fyrir hjer um bil helmingi lægra vorð en þær 34.000 kr. sem ríkið greiddi Eimskipafjelaginu áður fyrir útgerðarstjórn hennar. Ekki liggur þó nein sönnun fyrir ágæti ríkisútgerðar í því; hitt gæti eins vel verið, að ríkið hafi greitt Eim- skipafjelaginu fyrir útgerðar- stjórnina meira en sannvirði, en auk þess getur sparnaðurinn að minsta kosti að einhverju leyti legið í lækkuðu verðlagi. Hitt at- riðið er það, að sparast hafi á „Esju“ 10—12 þúsund krónur á ári við það að skipaútgerðin tók í sínar hendur alt fæðishald og veitingar um borð. Samskonar breyting mun einnig hafa verið gerð fyrir nokkru hjá Eimskipa- fjelaginu, enda er hún jafn sam- rýmanleg einkaútgerð og ríkisút- gerð. Liggur því heldur ekki í þessu atriði nein sönnun fyrir á- gæti ríkisútgerðar. Frh. I" !■* „DTNGJA“ er íslenskt skúri- og ræstidaft og fæst i Nýlenduvöruverslunin Lles Zimsen. ALLAR tegnndir af Græmméión- ijöðrnm iyrirliggjanfii 0RNINN. Langav. 8 og 20, Sími 4161. Besta þorskalfstð í bænnm fáið þið í undirritaðri veralun. Sí- vaxandi sala sannar gæðin. Bjðrnlnn, Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Danskar kartðflnr. Góðar kartöflur af tegundunum „King Edward“ og „Up to Date“ til sölu fyrir sanngjarnt verð í stærri og smærri kaupum, gegn greiðslu í dönskum banka. Hefi síðastliðin ár flutt út meir en 80.000 tunnur, og engar kvartanir fengið. I. P. Hansen. ,,Bedelund“, Esbjerg, Danmark. Lillu bðkunardropar 3 í ■ 0 ■&» J ' . í þessum umbúð- [( um hafa reynst vel, og munu á- valt reynast bragðbestir allra bökunardropa, enda vinsæl- ir bjá húsmæðrum og brauðgerðar- land liúsum um _______ alt. — Þetta sannar hin aukna sala, sem i rlega fer sívaxandi. Notið því aðeins Lillu-bökunar- dropa. — íí.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. lilaliberar. Barnabollastell Póstkort Barnahringlur Munnhörpur Myndabækur Jólatrjeskúlur og Flögg, Myndaramma Jólakerti o. fl. Andrjes PAlsson. Framnesveg 2. Sími 3962. 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.