Morgunblaðið - 23.12.1932, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
JL
Lðlið yður ekki muna um
að leggja krók á leið ykkar, og skoða lampana hjá okkur.
Yerðið er lægra en nokkur getur hugsað sjer, því alt á
að seljast upp.
Notið tækifærið fyrir jölin, meðan birgðir endast.
Bræðurnir Ormsson.
Óðinsgötu 25.
Teitlð athygll.
Um hátíðina verða ferðir vagna okkar, sem hjer segir:
1 dag, síðasta ferð frá Lækjartorgi kl. 1 (eftir miðnætti)
Á aðfangadag síðasta ferð frá Lækjartorgi kl. 18
Á jóladag fyrsta ferð frá Lækjartorgi kl. 13.
Á annan jóladag fyrsta ferð frá Lækjartorgi kl. 9.
Á gamlársdag síðasta ferð férá Lækjartorgi kl. 18.
Á nýársdag fyrsta ferð frá Lækjartorgi kl. 13.
Að öðru leyti eru ferðirnar eins og venjulega.
StrætisTagnar Reyk] ivíknr h.f.
Ath. Ýmsir munir sem fundist hafa í vögnunum, svo
sem regnhlífar, peningabuddur, krakkavetlingar
o. fl. o. fl. óskast vitjað fyrir áramótin.
„Gnð hennar miimmn!11
Neðanmálssaga „Brautarinnar'', eftir Elisabeth
Beskow. Þýtt af síra Sigurði Gunnarssyni præp. hon.
Nýkomin í bókaverslanir. Verð 3 krónur.
BESTA JÓLABÓKIN!
fult nri tyrir peninginn.
Ef þjer hafið efni á að prýða heimili yðar fyrir jólin, þá
wildi jeg gjarnan mega benda yður á Bergers frægu máln-
ingarvörur, svo sem Bronce, Ofnlakk, Luc sem má mála
;alt með, og er þur eftir y2 tíma, Gólflakk, Gólfbón, Hús-
gangabón og þetta albesta Matroil.
Verslnnin Brynja.
Laugaveg 29. Sími 4160.
Iðln- oo nflirsKveilur.
Eíkisútvarpið tekur til flutnings jóla og nýjárskveðjur til
almennings og einstakra manna. Kveðjurnar verða lesnar
i útvarpið á aðfangadagskvöld jóla og á gamlárskvöld, eft-
ir því sem n'ánar verður tilkynt í útvarpinu.
Bikisntvarpið.
Beiaskinn,
hvít og blá. — Hentugar jólagjafir. — Sanngjarnt verð.
Kouráð Stefánsson.
Uerslunarmenn
og jólin.
Það munu nú um þrjár vikur
síðan, að jeg fyrst átti tal við
formenn þeirra fjelaga er reka
smásölu í Reykjavík, um þá mála-
leitun þeirra, að þeim yrði heimil-
að af lögreglustjóra, samkvæmt
núgildandi bæjarsamþykt, að hafa
opnar sölubúðir sínar eitt kvöld
í vikunni fyrir jól til kl. 10, eða
þrjá tíma umfram venjulegan lok-
unartima. Þessi málaleitun var
sem væntá mátti borin fram með
kurteisi og festu, þannig, að öll-
um mátti vera ljóst, að þetta mál,
úr því það kom fram, mundi sótt
af nokkru kappi, ef ekki yrði
samkomulag.
Nokltru síðar var haldinn fund-
ur, þar sem mættir voru formenn
smásalafjelaga, undirritaður fyrir
hönd Yerslunarmannafjel. Reykja
víkur og Sigurður Jóhannsson fvr-
ir hönd verslunarmannaf jelags-
ins „Merkúr“. Tilefnið til fundar-
boðunarinnar, var sem vita mátti,
að reyna að ná fullu samkomulagi
um þessa breyting lokunartímans.
Þess skal getið, að stjórnir versl-
unarmannafjelaganna höfðu féng-
ið tækifæri til að ræða þessa mála-
leitun, og að komið hafði fram
fnjög skynsamleg tillaga í sam-
bandi við þetta lokunarmiál, sem
sje, að búðir matvörukaupmanna
hefðu opið annað kvöldið til kl.
1C, til þess meðal annars, að fá-
Tiðuðiun matvörukaupmönnum og
þjónum þeirra gæfist, kostur á að
heimsækja aðrar- verslanir fyrir
jólin, en hitt kvöldið hefðu svo
aðrar búðir opið til kl. 10. Þá
gafst eigendum þeirra búða og
þjónum þeirra, tækifæri til að
líta inn til kunningja og sam-
herja í öðrum greinum verslun-
árinnar.
Á þessum fundi náðist ekki
fult samkomulag, þar sem form.
,,Merkúr“ kvað sig skorta sam-
þykt meiri hluta meðstjórnenda
sinna fil þess að fvlgja þessu máli,
enn eftir nokkrar umræður, fjelst
hann á, að svo framarlega sem
hann yrði að spurður af lögreglu-
stjóra um afstöðu „Merkúr“, lof-
aði hann því að láta málið hlut-
laust. Tíminn leið, stjórnir smá-
sala áttu tal við lögreglustjóra,
hann lofaði skjótu svari, og kvaðst
mundi leita umsagnar stjórna
verslunarmannafjelaganna í Rvík
um málið, með brjefi dags. 15. þ.
m., og afhentu frá kl. 11 V2 til
IVo, óskar lögreglustjórinn^ um-
sagnar stjórna fjelaganna um
þetta mál, er yrðu að vera komn-
ar fyrir kl. 3 sama dag. Það var
liægt verk fyrir mig, að svara
brjefinu innan þess tíma, þar sem
afstaða stjórnar Verslunarmanna-
fjelags Reykjavíkur var skýrt af-
mörkuð, enn vera má, að svar
„Merkúr“ hefði orðið eitthvað
vægara, enn raun varð á, hefði
henni gefist lengri tími til um-
hugsunar.
Samtímis að Verslunarmannafje
lag Reykjavíkur fyrir sitt leyti
samþykti þessa málaleitun smá-
sala fjelaganna. hóf jeg umræður
við stjórnir þeirra fjelaga um, að
reynt yrði að bindast samtökum
um það, að öllum sölubúðum og
skrifstofum yrði lokað þriðja dag
jóla n.k., og rökstuddi þá mála-
leitun með því, að svo vildi til í
ár, að jóladag og nýársdag
bæri upp á sunnudag, þessu var,
eins og jeg átti von á, tekið mjög
vel, og að minsta kosti annað fje-
lag smásala samþykti hiklaust að
verða við þessari málaleitun, svo
framarlega, sem, eins og talið var
víst, að heimilað vrði að liafa opið
þrem stundum lengur einn dag
fyrir jólin.
Nú víkur sögunni að „Mei*kúr“
og lögreglustjóranum. Þrátt fyrir
yfirlýsingu formanns þess fjelags
um hlutleysi, kom ákveðið nei frá
hans hendi fyrir hönd „Merlcúr“
og* á þeim grundvelli, að stjettin
væri ekki sammála, neitar lög-
reglustjóri um hið umbeðna leyfi.
Til þess nú að bæta gráu ofan á
svart, séndir „Merkúr“ fjelögum
heildsala og smásala brjef, þar
sem það fer fram á, að allar versl-
anir og skrifstofur loki algjörlega
þriðja dag jóla og annan janúar.
Eftir það er á undan var gengið
má það teljast meira en lítil bí-
ræfni að kref jast slíkra hlunninda, ’
og ekki furða, að atvinnurekendur
tækju því þa.nn veg sem raun er
á; orðin, að neita um nokkurt frí1
um fram það er lög ákveða.
Þess skal að Tokum getið, að
stjórn „Merkúr“ var full kunnugt
áður en hún sendi svar sitt til
lögreglustjóra, að neitun um fram
lengingu á opnun sölubúða frá
>eirra hendi, hlyti að hafa þær
afleiðingar í för með sjer, að
einnig yrði neitað um frí á þriðja
í jólum. Bið jeg yður nú að lokum,
alla verslunar- og skrifstofumenn,
að senda „Merkiir" og st.jórn
lians þakkir fyrir framlengingu á
jólafríinu, er þið ekki fenguð.
Brynjólfur Þorsteinsson,
Karlinn í tunglinu.
Svo heitir barnabók, ný útkom-
in. Bókin er þýdd úr ensku, og
hefir (iuðjón Guðjónsson skóla-
stjóri gert þýðinguna. Efnið er
nýstárlegt að 'því leyti, að jafn-
hliða því, sem bókin er æfintýri,
er hún full af fróðleik, sem börn-
in öðlast svo að segja án þess að
vita af og fyrirhafnarlaust. Hjer
má því segja, að tilraun sje gerð
til þess að kenna aðrar náms-
greinar samhliða lestrinum. En sú
skoðun er einmitt að ryðja sjer
til rúms meira og meira, að kenna
megi börnum ýmsar greinar, svo
sem landafræði, sögu og náttúru-
fræði með lestrarbókum við barna
liæfi, þar sem efnið er fært í ýmis-
legan frásagnarbúning og gert
skemtilegt. Þessi bók er af því
tagi. Mjer virðist hafa tekist vel
með liana. Efnið er fyrst og fremst
til skemtunar. Þýðingin er ljett og
lipur og tilgerðarlaus. Letrið er
stórt og skýrt, pappír allgóður og
bandið sterkt og einfalt. Nokkrar
prentvillur hefi jeg rekist á, og
er það meinlegt að geta ekki losn-;
að við þær úr barnabókum, en
ekki lái jeg þýðanda það. Það
vita þeir, sem reynt, hafa, að þann
draug er erfitt að kveða niður.
Framan á kápunni er mynd af
karlinum í t.unglinu, og getur nú
hvert barn borið saman og at-i
hugað, hvort það er sami kariinn
og í tunglinu á heima.
Freysteinn Gunnarsson.
Fönar
með
iðlaverði.
Ferða- borð- og gólffónar.
Áður 90.kr. nú 65 kr. ferðaf.
Áður 110 kr. nú 75 kr. —
Áður 125 kr. nú 85 lcr. —
Áður 135 kr. nú 100 kr. 1—
Áður 165 kr. — með pickup-
útbúnaði fyrir liátala og
liljóðdós nú 120 kr. (aðeins ‘
15 stk.)
Áður 250 kr. His Master s •
Voiee mahogni nú 185 kr. •
Áður 300 kr. His Masters ;
Voice maliogni 220 kr.
Áður 650 kr. gólffónn nú 375
kr. (aðeins 1 stk.)
Harmonikur frá 10 krónum.
25% afsláttur af stærri har-
mónikum).
Hljóðfærahúsið.
(Brauns Verslun).
og \
ntiohui.
Langaveg 38.
Jðlatrle
fást kjá
lóni Hjartarsyni
& Co.
f Borg
verðnr besl að
kanpa
kiöt oi II.
I Ifilonotloo.
Munlð að
hringia f
nftna
2834-183-
NðtUðln 10RI.
Langaveg 78.