Morgunblaðið - 30.12.1932, Page 4
4
MORGUNBLATHÐ
Glæný ýsa. Piskbúðin í Kola-
sundi. Sími 4610.
Glæný ýsa og stútungur fæst
í síma 4933. Fisksala Halldórs
Sigurðssonar.
■ ———i-------------------—■—
Stúlka óskar eftir skrifstofu-
eða búðarstörfum. A. >S. f. vísar á.
Glæný ýsa. Piskbúðin í Kola-
supdi. Sími 4610.
Dokkrar
heiltunnur
af spaðsöltuðu dilkakjöti til sölu.
Verð 92 kr.
MagnúsTh.S. Blöndahl hf.
Simi 2358.
Harlnnnna
ffit,
Frakkar,
Ryk og
Regnfrakkar.
VOruhúsli.
HVkomli:
Náttföt og náttkjólar með
löng'um og stuttum ermum.
mjög ódýrir. Kven og barna-
sokkar, svartir og mislitii.
Sömuleiðis lífstykki, sokka-
bandabélti, korselett o. m. fl.
Manchester.
Sími 8894.
Heiðruðu
húsmæður!
Jbiðjið kaupmann yðar eða kaup-
Ijelag ávalt um:
Vanillu
búðingaduft
frá
Citron
Cacao
Rom
H.f, Efnagerð
Reykjavíkur,
Besta þorskalýsið
I bsennm
fiið þið í nndirritaðri verslnn. Bí-
vaiandi sala aann&r gæðin.
BJðrninn,
Bexgstaðastræti 35. Sími 4091.
Hollensku flugvielinni
hlekklst ð.
1
1 gærmorgun fór önnur hol-
lenska flugvjelin, sem hjer er, til
loftrannsókna, eins og vant er.
Pór hún hátt, og hrepti slæma
veðurhryðju á fluginu og gat þess
vegna ekki náð flugvellinum hjer
aftur, en varð að halda vestur með
Reykjanesi og nauðlenti á túninu
á Auðnum á Vatnsleysuströnd. —
Ekki sakaði flugmanninn og flug-
vjelin mun hafa skemst lítið eða
ekki.
Plugmaðurinn kom hingað í
gærkvöldi. Hjnn hollenski flug-
maðurinn, Diesen, hefir verið las-
inn í nokkra daga og liggur rúm-
fastur enn.
Dagbók.
I.O.O.F. = 11412308V2-
Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5):
Lágþrýstisvæðið helst óbreytt. að
mestu yfir íslandi og umhverfis
það. Veður er því kyrt um alt
Iand, aðeins í Vestmannaeyjum er
vindur allhvass !SV. Á S- og V-
landi gengur á með jeljum. Hiti
er um 0 stig.
Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti-
Ieg átt og hægviðri. Snjójel.
Sjómannakveðja. Gleðilegt nýár.
Skipshöfnin á Andra (PB.).
Strandmennirnir af þýska tog-
aranum, sem strandaði á Meðal-
landsfjörum á dögunum, komu
hingað til bæjarins í fyrrakvöld.
Þeir voru fluttir á hestum úr
Meðallandi til Víkur, en þaðan
kómu þeir á hílum. Sama og engu
hefir enn verið bjargað úr skip-
inu, og er það nú að mestu komið
í kaf.
Skipafrjettir. Gullfoss fer frá
Reykjavík 3. janúar. — Goðafoss
kom til Hamborgar í fyrrinótt. —
Brúarfoss og Lagarfoss eru í
Kaupmannahöfn. — Dettifoss er á
útleið. — Selfoss er í Reykjavík.
Veðráttan í apríl. Tíðarfar var
óhagstætt, lengst af norðanátt með
snjókomu nyrðra og frosti, og oft
hvast. Gróður, sem lifnað hafði í
febrúar og mars, dó alveg út og
víða varð að taka fjenað á gjöf.
Loftvægið var 1.4 mm. yfir meðal-
lag, hitinn 1.5 gr. fyrir neðan
meðallag, og sjávarhiti 0.3 gr. til
0.5 gr. undir meðallagi. Úrkoma
var, 24% umfram meðallag á öllu
landinu, mest á Vestfjörðum og
Norðurlandi. Á Akureyri var hvin
t. d. 243% yfir meðallag. — Þoka
var sjaldgæf. Norðanátt var tíð-
ust, en sjaldnast austanvindar. —
Mest snjódýpi var mælt 67 em. á
Grímsstöðum þ. 11.—13. — Hagi
var í meðallagi á öllu landinu, en
nýttist víða illa vegna óveðra. —
(Eftir Veðráttunni).
Veðurstofnunin á Snæfellsjökli.
Jensen, danski loftskeytamaðurinn
í vísindastöðinni á SnæfelLsjökli,
var í Ólafsvík í gær. — Hafði
hann þær frjettir að færa, að á
jólakvöldið hefði sest svo mikjl
ísing á loftskeytaþræði stöðvar-
innar, að þungi þráðanna hefði
sligað símastaurana og þeir báðir
brotnað. Öðrum staurnum tókst
þeim fjelögum að koma upp aftur,
en hinum ekki, og verður það að
gerast seinna. Er stöðin sambands
laus við umheiminn eins og stend-
ur. Jensen bjóst við því að leggja
á stað aftur upp á jökul í dag.
Súðin fer hjeðan til Flateyrar
seinni partinn í dag, tekur þar
fisk og fer síðan beint til Eng-
lands. Hún tekur heðan póst og
farþega vestur.
Trúlofun sína opinberuðu á jóla
daginn ungfrú María Helgadóttir,
Hverfisgötu 104 og Ágúst Þor-
steinsson frá Káraneskoti í Kjós.
Leikhúsið. Vegna geisimikillar
aðsóknar að sýningum Leikfje-
lagsins á „Æfintýri á gönguför‘ ‘,
verður Ieikið tvisvar á nýársdag,
kl. 3 og kl. 8. Sala aðgöngumiða
að nónsýningunni (kl. 3) hefst á
gamlársdag kl. 1 síðd. Pantaðir
aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir
kl. 6 á gamlársdag. Til þess að
fyrirbyggja misskilning skal þess
getið að engir sjerstakir harna-
miðar eru seldir.
Til Strandarkirkju frá H. P. 2
kr., Reykvíking 50 kr., H. J. 5 kr.,
ónefndum (gamalt áheit). 1.75.
Efnileg kommúnistastofnun. —
Jónas frá Ilriflu vissi hvað hann
var að gera hjerna um árið, þegar
hann valdi kommúnistann Pálma
Hannesson í rektorssætið við
Mentaskólanm Hann getur og ver-
ið ánægður með árangurinn af
þeirri ráðstöfun. Nýlega var hald-
inn fundur í „Framtíðinni", mál-
fundafjelagi lærdómsdeildar, og
var löggæslan í landinu til um-
ræðu. í því efni er í rauninni
aðeins einni spurningu að svara,
og hún er þessi: Á ríkisvaldið
eða óaldaflokkur kommúnista að
ráða. í landinu 1 Samkvæmt því
er hlað kommúnista skýrir frá,
hafa lærisveinar Pálma Hannes-
sonar svarað spurningunni með
svohljóðandi tillögu, sem samþykt
var með 27:13 atkvæðum: „Pund-
ur í „Pramtíðinni", málfundafje-
lagi Iærdómsdeildar Mentaskólans
lialdinn 17. desember 1932, lýsir
yfir, að hann telur stofnun svo
nefndrar varalögreglu svívirðilega
árás á verkalýðshreyfinguna, og
þá menn, sem í þetta lið ganga,
vesæl leiguþý íslensks ríkisauð-
valds“. Vafalaust hafa þeir í fje-
lagi, Pálmi og Jónas gefið lummu-
kaffi eftir þenna fund.
Flugeldar á gamlárskvöld. Lög-
reglustjórinn hefir beðið Morgun-
blaðið að láta þess getið að bann-
að sje að skjóta púðurkerlingum
og flugeldum á götum hæjarins á
gamlárskvöld og allar sprenging-
ar bannaðar. En leyft er að hafa
flugelda á Skólavörðuholtinu, á
Tjarnarhrú og suður hjá íþrótta-
velli. Þessi ákvæði eru sett sam-
kvæmt 6. gr. lögreglusamþyktar
Reykjavíkur.
Tryggvi Magnússon, hinn al-
kunni og vinsæli teiknari, ætlar
nú upp úr áramótunum að kenna
fólki að teikna og mála (sjá augl.
í blaðinu).
Dr. Eckener, skipstjóri loftskips
ins fræga, „Graf Zeppelin", fer í
dag frá Rotterdam áleiðis til
Egyptalands og nýlendna Hollend
inga í Asíu, til þess að gera athug-
anir fyrir hollensku stjórnina um
hvernig hest verði á komið skipu-
lagsbundnum flugferðum milli Hol
lands og nýlendanna. — Ráðgert
er að nota Zeppeliu-Ioftskip í
ferðum þessum. (FB.).
Hjónaefni. Á aðfangadaginn op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Sigríður Guðmundsdóttir og Ey-
jólfnr Eyjólfsson skósmiður.
Heimir (ekki Mímir) heitir sö*ig
kórinn, sem skemti í Kópavogs-
hælinu á annan í jólum.
Hekla fór í fyrradag frá Neapel
til Livorno og Genúa.
Málverkasýning Pinns Jónsson-
ar í Bankastræti 7 (uppi) verður
opin enn í nokkra daga frá kl. 10
til 10.
Hjónaefni. Nýlega opinheruðu
trúlofun sína ungfrú Bergþóra
Brynjúlfsdóttir Björnssonar tann-
læknir og Kristján Guðlaugsson
cand. jur.
Trúlofun. Á jóladaginn opinber-
uðu t-rúlofun sína ungfrú Anna
Magnúsdóttir, Mjóstræti 2 og Ár-
sæll Einarsson, Ölcíugötu 30.
Mullersskólinn. Athygli skal vak
in á því, að næstu námskeið Mull-
ersskólans í Austurstræti fyrir
börn innan skólaskyldualdurs (5
—8 ára) liefjast 3. janúar, og
verða umsóknir að koma hið allra
fyrsta, því að takmarkað er hvað
skólinn getur tekið á móti mörg-
um nemendum. Það hefir svo oft
verið brýnt fýrir fólki hve nauð-
synlegt er að börn fái að njóta
líkamsmenningar sem allra fyrst.
að óþarfi er að fjölyrða um það.
En á hitt skal bent, að þau hörn,
sem eru líkamlega þroskuð og heil
brigð, hafa að jafnaði hagnýtara
gagn af andlegri fræðslu heldur
en önnur, og því er líkamsmentun
nauðsynlegur undanfari hinnar
andlegu mentunar og besta ráðið
til þess að fóllc komist heilu og
höldnu út úr langri skólaseJ
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.05 Fyrirlestur
Búnaðarf jelags Islands: Búnaðar-
afkoman 1932. (Bjarni Ásgeirs-
son). 19.30 Veðurfregnir. 19.40
Tilkynningar. — Lesin dagskrá
næstu viku. Tónleikar. 20.00
Klukkusláttur. Prjettir. 20.30
Kvöldvaka.
Mötuneyti safnaðanna hafa bor-
ist eftirtaldar gjafir: N. N. 50 kr.
Skipstjórafrú gaf skófatnað fyrir
60 kr. N. N. 200 kr. Kristján Egg-
ertsson 20 kr. Ónefndur 100 ltr.
saft. Áfeugisverslun ríkisins ýmis-
legt til bökunar. N. N. % tonn
kol. Gísli Sveinsson sýslum. 100
kr. Magnús Blöndahl h.f. 1 poki
kartöflur, sveskjur o. fl. Jón Lofts
son strangi af taui, liangikjöt,
síldartunna. N. N. 2 eplakassar. H.
K. 35 kr. Áheit 10 kr. Á. 20 kr.
A. T. (afh. Sig. Halldórssyni) 150
kr. og 100 kr. E. B. 50 kr. Fata-
böggull frá Kristjáni Sigtryggs-
syni kaupm. A. K. 50 kr. Guðrún
Hannibalsdóttir 10 kr. S. I. trje-
smiður 10 kr. G. 5 kr. N. N. 200
kr. N. N. 40 kr. B. Þ. 50 kr. Jón
Ölafsson & Co. 200 kr. B. S. 20
kr. Kolaverslun Guðna og Einars
1 tonn kol. Kolasalan 1% tonn
kol. Pramtíðin ullarnærfatnaður.
Danskur maður 100 kr. L. H. M.
50 kr. Jóhanna Magnúsdóttir 200
krónur. Völundur h.f. 250 krónur.
S. M. S. 100 krónur. B. L. 20 kr.
N. N. 10 kr. N. N. 20 kr. Kona 20
kr. G. B. 10 kr. Nafnlaust í hrjefi
10 kr. G. G. 5 kr. Gamall maður
10 kr. N. N. 5 kr. Einar Jónsson
10 kr. N. N. 10 kr. Ólafur Bene-
diktsson 1 tonn af kolum. S. P. S.
20 kr. G. Þ. 50 kr. N. N. 10 kr.
Aukavinna frá N. N. 24 kr. Pá-
tækur 5 kr. N. N. 10 kr. M. B. 50
kr. Stúlka 5 kr. N. N. 10 kr. Ó-
nefndur 10 kr. Óskar 10 kr. J. J.
J. 5 kr. Maggi 10 kr. K. A. 10 kr.
Guðbergur 10 kr. S. K. 10 kr. M.
20 kr. P. H. 100 kr. Stúlka 10 kr.
Kristjana 5 kr. Kona 5 kr. N. N.
20 kr. G. Ó. 20 kr. Prá skipshöfn-
inni á varðskipinu Ægi 138 kr.
Samskot í fríkirkjunni kr. 127.41.
Samskot í dómkirkjunni 485 kr.
Áheit frá Keflavík 5 kr. Bestu
þakkir. Gísli Sigurhjörnsson.
Alar ódýr
kg. 1.00.
I!
„DYN6JA“
er íslenskt skúri- og rsestiduft
og fæst i
Dýlenduvöruvepslunin
les Zimsen.
Holasalan s.r.
Sími 45144; 21
K. R.
lúlatrlesskemtan
fjelagsins 2, janúar. — Aðgöngur-
miðarnir eiga að sækjast í dag og-
á morgun í verslun Haraldar-
Árnasonar, eða til Guðmundar-
Ólafssonar, Vesturgötu 24.
Jðn Benediklsson
fiskimatsmaður.
Fæddur 2. febrúar 1880.
Dáinn 4. desember 1932.
Kveðja
frá samverkamönnum hans.
Á leiði þitt við leggjum þennan
kranæ
vor látni vin í nafni kærleikans.
Sem þakkarfórn fvrir liðna lífið
þittr
sem lokið hefir nri við starfið sitt.
Þú vinur góði, ávalt þökk sje þjer
frá þínum vinum, sem þú áttir
hjer,
þín fagra lífsbraut firnast ekki
kann,
þó feli jörðin dáinn líkamann.
Þó holdið sofi, sálin vakir þín
í sælu, þar, sem lífið aldrei dvín.
Þar fegri krans þú færð um höfuð
þitt,
er föður hönd guðs opnar ríkið:
sitt.
Vor fjelagshróðir, sofðu sætt og-
rótt,
þjer Sjálfur Drottinn veiti góða
nótt.
Þín ljúfa sál á himnum hærra
skín.
f hjörtum okkar geymist minningr
þín.