Morgunblaðið - 14.01.1933, Page 1
Gaaila Bfó
Sjómannalíf*
Afar skemtileg og spennandi sjómannasaga, sem talmynd
í 9 þáttum — tekin af
Metro Goldwyn Mayer. Aðalldutverk leika.
John Gilbert. Leila Hyams. Wallace Beery.
Alþýðufræðsla Guðspekifjelagsins
}ón Árnason
flytur erindi um þjóðmál 'á guðspekilegum grundvelli,
kl. 8y% síðd. næstu þrjá sunnudaga í húsi Guðspekifjelags-
ins. — Allir velkomnir.
Leikfjelag Hafnarffarðar.
..Tengdamamma"
verður leikin í þriðja sinn í Góðtemplarahúsinu laugard.
14. jan. kl. 8 síðd. — Aðgöngumiðar, tölusettir, kosta kr.
1.50 og stæði kr. 1,00 og verða seldir í húsinu eftir kl. 1,
Aukafunður
verður haldinn í Vatnsveitufjelagi Skildinganesskauptúns
á skrifstofu h.f. Shell við Skerjafjörð sunnudaginn 22. þ.
m. kl. 10 árd.
Fundarefni: Samningar við Reykjavíkurkaupstað um
kaup á vatnsveitu fjelagsins.
Skildinganesi 12. janúar 1933.
Stjórnin.
Heimöallur.
Fundur verður haldinn á morgun kl. 2 síðdegis á venju-
legum stað.
Dagskrá: Baráttiunál fjelagsins, tveir frummælendur.
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Heimilisiðnaðarfjelag islands
Saumanámskeið fyrir ungar stúlkur byrjar 24. þ. mán.
Námskeiðið stendur í tvo mánuði og kent frá kl. 2—
7 síðd. daglega. — Allar upplýsingar gefur Guðrún
Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11 A.
Öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mjer •
uinarhug á sextíu ára afmœli minu, þakka jeg •
af öllu hjartá. I
Halldór Brynjólfsson,
Hafnarfiröi. •
Jarðarför fv. kaupmanns Jóns Árnasonar fer fram frá dóm-
kirkjunni mánudaginn 16. janúar og hefst frá heimili hans, Sól-
vallagötu 7, kl. 1 síðdegis.
Juliane Árnason.
Pjetur Á. Jónsson. Þorsteinn Jónsson.
Nýja Bió Hi
OlímUéiOflgurinn
Amerísk tal og hljóm skop-
kvikmynd í 8 þáttum. Aðal-
hlutverkið leikur skopleikar-
inn frægi
Joe. E. Brown og
Winnie Lightner.
Aukamynd:
Stúlkan frá Broadway.
Amerískur kvikmyndasjón-
leikur. Aðalhlutverk leika
Dorothy Mackaill og
Oharles Delaney.
Sími 1544
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn
minn Sigurþór Ólafsson, Fossá, andaðist 8. þessa mánaðar. —
Jarðarförin ákveðin þ. 17. þ. m. að Reynivöllum í Kjós.
Þórdís Ólafsdóttir.
Dóttir okkaí og systir, Ólafía Eiríksdóttir, andaðist að
Landakoti 6. janúar sl. — Jarðarförin fer fram frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 11 árd.
Hafnarfirði, 13. jan. 1933.
Ingibjörg Ölafsdóttir. Frímann Eiríksson.
Brauðgerð Haupfjelags Reykjavíkur
Bankastræti 2.
Reykvíkingar, hafið þið athugað, að kaupf jelagsbrauð-
gerðin selur brauðavörur með lægsta verði borgarinnar,
t. d. vínarbrauð og bollur á 10 aura stykkið.
Kaupfjelagsbrauðgerðin framleiðir ennfremur nýja
Lvrauðtegund, sem heitir kjarnabrauð. Það kostar aðeins
30 aura stykkið, þyngd Ví kg. Reynið }>að.
Sent um allan bæinn. Sími 4562.
IJpplýsingar um aðra starfsemi kaupf jelagsins er hægt
að fá í brauðgerð kaupfjelagsins í Bankastræti 2, á hverj-
um virkum degi frá klukkan 5VÍ> til 7 síðdegis.
tÆmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmamtmmamm
Ef nðgu marglr
bátai vilja selja, erum við kaupendur að bæði lifur og
hrognum á komandi vertíð (til 11. maí).
Samningar óskast gerðir fyrir 17. þ. m.
Reidar Sörensen & Co.
Mjólkurfjelagshúsinu, herbergi nr. 18, sími 2307.
Heima 1977.
Briefaskrlfilr
í enskn, þýskn og Irönskn
Hndlitsfegrun.
Tek framvegis á móti fólki
á Bókhlöðustíg 8, frá kl. 5—7
Bjarni Ouðmundsson.
ÖAinsgOtn t. Slml 1480.
Hartha Kalman.
Heimasími 3888.
Hvftkðl
Rauðkál
Blómkál
Púrrur
Selleri
Rauðrófur
iGulrætur
Citrónur
LjóSTallagðtn 10.
Sími 4879.
„Brnarfoss“
fer í kvöld kl. 10 til Breiða,-
fjarðar og Vestfjarða, og
snýr við á ísafirði hingað
aftur.
Vörur afhendist fyrir há-
degi í dag og farseðlar ósk-
ast sóttir.
Skipið fer 21. janúar um
Vestmannaeyjar beint til
Kaupmannahafnar.
Ilii Mlnina.
Tvö skrifstofuherbergi með
síma til leigu strax. Upplýs-
ingar í síma 3031 milli 10
og 12.
Kolasalan s.f.
Sínl 4514.