Morgunblaðið - 22.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1933, Blaðsíða 1
Gamla Bíó ___________ Kl. 9. Kl. 9. Dansandi lantinant. Afar skemtileg þýsk tal- 0" söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika sömu skemtilegu leikarar sem ljeku í liinni skemtilegu mynd Yalsdraumar, sem sýnd var í Gamla Bíó nú nýlega. nfl.: ERNST VEREBES. GRETL THEIMER. ALBERT PAULIG. KI.7 Alþýðusýning kl. 7. Kl.7 nifjelagarnir sex. Sýnd í síðasta sinn. Að þessari mynd fá börn ekki aðgang. Sjerstök barnasýning kl. 5. Hnefaleikararnir. Gamanmynd í 8 þáttum. Leikin af Litla og Stóra. Leikhósið 1 dag kl. 8: Rfintfri í gonguíör Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir klukkan 1. lOStPH RHHK. ltd., Hull — England. Bretlands stærstn mylnnr. Mælir með sínu heimsfræga óviðjafnanlega nalsmjBU, sem er fyrir löngu viðurkent á Islandi, að vera hið albesta og kraftmesta fóðurmjöl fáanlegt. Úr maásnum er grandgæfilega vjelhreinsað alt rusl og óhreinindi, áður en mölun hefst, og sam- anstendur því maísmjölið aðeins af hreinum ó- menguðum LA PLATA MAÍS, sem inniheldur all- an fóðurkraftinn. Allar þær fóðurverslanir, sem bjóða fyrsta flokks vörur, selja: Ranks malsmiöl. Biðjið um „RANKS“ því það nafn er trygging fyrir vörugæðum. Allar RANKS VÖRUR eingöngu með EIMSKIP. veranr laugard. 4. febr. f IÐHÓ kl. 5 lyilr börn og gesli Kl. 9fyrir fullsrðna og gesfi. flðgöngum. seldir á æfingum. (Grímudansleikurinn verður ekki endurfekinn í wefur). ilikBtfuar I samkvæmísdansi daglega á Laugaveg 13. Sími 3922 Hsa Hanson, danskennari. sími 3 9 2 2 Pjetur H lónsson óperusöngvari. syngur í dag (22. þ.m) kl. 3 I Gamla Blö. Aðgöngumiðar seldir á kr. 3.00, 2.50 og 2.00 í Gamla Bíó eftir kl. 1 í dag. Nýja Biú Kátnr og kærnlans. Skemtileg og' spennandi amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðallilutverkið leiknr kvennagullið Ronald Colman og hin fagra leikkona Loretta Joung. Sagan er þessi bráðskemti- lega mynd sýnir, er æfintýri um ungan og fjörugan aðalsmann, sem þurfti að ganga í gegnum margvísleg æfintýri og erfið- leika áður en hann gat kallast stefnnfastur og ákveðinn. Aukamynd: Skíðaíþróttir. Sýningar kl. 5, 7 og kl. 9. Alþýðusýning kl. 7. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 5. sflnHHHnm Umbúðir - pappfr i rnllnm, flelri fitir og gæði 20, 40, 57, 75, 90, 100, 125, 150 cm., i rlsnm fl. teg., brjelpokar allar stærðir, gara margar leg., teyja fl. stærðir. Heildverslun Oarðars Oíslasonar. Sími 1500. Halldóra Þ. Jakobsdóttir frá Ögri, andaðist á Landspítalan- um 20. þ. m. Líkið verður flutt vestur með »Goðafoss«. Minníngarathöfn íer fram í Dómkirkjunni mánudaginn 23. þ. m. kl. 4 e. m. Fyrir hönd aðstandenda. Jón A. Jónsson. Þvottaöalar 08 FOtar, allar slærðir. jArnvörudeod Jes Zimsen. Aðfaranótt laugardagsins 21. þ. m., þóknaðist Guði að taka til sín litlu dóttur okkar, Guðleifu Grjetu. Ingibjörg Helgadóttir. Björgvin Magnússon, frá Kirkjubóli. Systir okkar, Rannveig Kolbeinsdóttir, andaðist í Jósefs- systraspítalanum í Hafnarfirði í gærmorgun. Ingileif Ólafsdóttir. Þorvaldína Ólafsdóttir. Konan mín, Guðný Jónsdóttir, sem andaðist 15. þ. m. verður arðsungin að Stóra-Núpi, laugardaginn 28. þ. m. Páll Stefánsson. Konan min, Kristín Bergþórsdóttir andaðist 21. þ. m. Teitur Pjetursson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns Eyjólfssonar. Aðstandendur. Sonur okkar og bróðir, Erlendur Einarsson, andaðist í Lands- spítalanum 20. þ. m. Einar Erlendsson. Sigrún Erlendsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.