Morgunblaðið - 22.01.1933, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
íþróttafjelag Reykjavíkur.
Skentun
fyrir yngri deildir fjelagsins verð-
nr í Oddfollowhúsinu miðviku-
daginn 25. janíiar.
Veitingar:
Kaffi, ávextir.
Til skemtunar: Söngur, dans og
fleira.
Hver fjelagi yngri deilda má
taka með sjer einn til tvo fjelaga
sína-
Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50;
alt innifalið. — Miðar lijá Ey-
mundsen og Silla & Valda.
Eldri deildir eru meira en vel-
komnar.
STJÓRNIN.
margar nýlongar
nýkomnar I
JARNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Límir alt, lóðar
kalt — málma,
aluminium og
hlikk. — Athugið
að fara nákvæm-
lega eftir leiðar-
vísinum. Fæst 1
öllum stærri og
betri verslunum
bæjarins og kost-
ar 2 kr. glasið.
Umboðsmaður á íslandi:
BJarni Gnðtónsson.
Sími 2542.
Kez
satt og ósætt og
Kðknr
margskonar.
Aukin útgerð í Reykjavík.
Tilraunir tii að fá togara á leigu
vfir vertíðina.
Eins og getið var um hjer í
blaðinu í gær, flutti .Jón Þorláks-
scn borgarstjóri tillögu um það,
á síðasta bæjarstjórnarfundi, að
bæjarstjórn fæli borgarstjóra að
halda áfram tilraunum til þess að
útvega togara á leigu til útgerð-
ai hjeðan úr bænum á næstu ver-
tíð, svo og íhuga og kqma fram
með uppástungur um aðrar leiðir
til aukningar á útgerð í bænum,
eftir því, sem mögulegt er.
Um tillögu þessa fórust borgar-
stjóra m. a. orð á þessa leið:
Tillagan um leigutogara hingað
til bæjarins á næstkomandi ver-
tíð, er þannig orðuð, að tilraun-
um þessum skuli ,,lialdið áfra.m“.
Kemur það til af því, að á fundi
þar sem ákveðið var, að jeg tæki
að mjer borgarstjórastöðuna, var
talað um. að jeg leitaðist fyrir
um bað að togarar fengjust leigð-
■ ii liingað til bæjarins þrjá mán-
uði þessa árs, mars—maí, og ein-
stakir menu eða fjelög fengi þá
til útgerðar.
•Teg sneri mjer síðan til skipa-
miðlara hjer í bænum, Faaberg
og Jakobsson, og leituðu þeir taf-
arlaust tilboða um leigu á togur-
um í Englandi, Þýskalandi og
Frakklandi.
Nokkur svör við fyrirspurnum
þeirra eru þegar komin. En a 11-
mörg svör eru ókomin.
En af því, sem fram er komið í
málinu, er það sýnilegt. að noklt-
urir erfiðleikar eru nm leigu á
veiðiskipunnm frá þessum löndum.
Get jeg ekki fvllilega vitað
hvernig í þeim erfiðleikum ligg-
ur. F.n bægt er að geta sjer þess
til, samkvæmt löggiöf landanna.
Atviunuskortur ev þar alls stað-
ar. eigi síður en lijer. Má búast
vxð. að ekki sje bað vel sjeð að
í‘tvinriutæki eius og togarar sjeu
Itigðir út úr landinu, án ]xess að
]i(im fylgi skipsböfn frá sömu
hióð.
Fn tílraunir þessar halda að
■'lfsögðu áfram, þó ekki með
]i;ið fvrir augum. að brerinn taki
togarana á leigtx. og reki ntgerð
þeirra; þvi það er sannfæring
mín. að ef togarar fást hingað
með sæmilegum leigttskilmálum.
jmini einstakir atvinnurekendur
eða fielög fást til þess að taka
úte-erð þeirra að sjer.
Það er hverjum manni ljóst, hví
lík nanðsyn bað er fyrir bæinn,
að bjer verði um hverja vertíð
eins mikill sjávarút.vegur og fjár-
memt' og vinnuafl bæjarmanna
leyfir. Þarf ejgi að lýsa ]>ví, liví-
lík atvinnubót ]>að er fyrir bæj-
armenn, næstu tíma eftir vertið-
ira, við verkun aflans.
Er 1)0'"-”'"tjóri liafði lýst af-
i sfi'tðu simxi til b^ssa máls. og að-
gerðum risu sósíalitsar upp til
nv.dsvarr
Et. Jób. St. var mjög þvkkju-
t'Tugn’- vfir því. að borgarstjóri
1 - fði b’-riað íri'lirbúning þessa
m á 1 s, án þess að tala um þetta við
breia rráð.
Hann vildi blátt áfram vít.a
borgarstjóra fyrir slíkt framferði.
Að fara að vilja Sjálfstæðisflokks-
ins eins í þessum efnum (!)
En íxorgarstjóri benti honum á,
að allir flokkar bæjarst.jórnar
bæri fram tillög-ur sem miðuðu að
aukinni xxtgerð í bænum. Samþykt
liefði verið gerð í nóvember síðast-
liðnum um að borgarstjóri atbug-
aði þessi mál.
En þá fyrst varð St. Jób. St.
alvarlega kveðinn í kút.inn með
þessar fljótfærnislegu ákúrur sín-
ar, er borgarstjóri benti lionum
á, að fyr á sama fundi hefði St.
•Tób. St. viljað gefa í skyn að
boi'garstjóri hefði byrjað þessar
tilTaunir sínar vegna óbeinna á-
hrifa frá Alþýðuflokknum einum.
Vitaskuld væri þetta breinasta
vitleysa. En ásakanir ræðumanns
einkennilegar. að borgarstjóri
mætti ekki fara eftir samþykt
eða vilja Sjálfstæðismanna einna
en öðru máli væri að gegna, ef
Alþýðuflokkurinn ætti upptök
málsins.
Þeir Ólafur Friðrikssön og Sig.
Jónasson toluðu á fundinum um
ágæti bæjarútgerðar. Framan af
fundinum hjeldu þeir því fram,
að þeir hefðu aldrei. hvorki fyr
nje síðar sagt, að bæjarútgerð
yrði rekin með tapi.
Jakob Möller minti þá á, hvern-
ig einn varafulltrúi þeirra í bæj-
arsf.jórn liefði í nóvember síðast-
liðnum ekki verið myrkur í máli
um tap á bæjarútgerð; enda ein-
kennilegt, af sósíalistum í Reykja-
vík að tala svo. sem bæjarútgerð
yrði ekki rekin með tapi, þareð
|>eir liefðu dæmi fyrir sjer með
útgerð Hafnarfjarðar. Vildu sósí-
ídistar í Revkjavík halda því fram
að flokksbræður þeirra í Hafnar-
firði stæðu þeim svo að baki í
liagsýni og dugnaði ?
En er leið á kvöldið. gleymdu
þeir Olafur Friðriksson og Sig-
urður Jónasson alveg livað þeir
liefðu sagt fyr á fundinum um
þessi mál. Leysti þá. Ólafur Frið-
riksson alveg frá skjóðunni, um
væntanlegt 1a p á bæjarútgerð.
Lr liann hafði útmálað „blessun
tapsins“, á bæjarútgerðinni, vjek
borgarstjóri nokkrum orðum að
ræðu Ólafs. og komst meðal ann-
ars að orði á þessa leið.
Einkennileg tleila hefir risið hjer
í bænum um það, hvort sósíalist-
ar liafi baldið því fram, eða ekki
að tap vrði á bæjarútgerð. Hafa
]>eir mótmælt því að þeir ha.fi
gert ráð fyrir tapi.
Af fulltrúum sósíalista í bæj-
arstjórn, er Ólafur Friðriksson
hreinskilnastur. Hafa nú allir fund
armenn heyrt hvernig bann lýsir
því, að bæjarútgerðin ein verði
til þess að þalda sltipunum úti
á, ]>eim iímnru þegar útgerðin er
rekin með tapi. Hann fór eklci
í felur með það. að hann vildi
reka bæjarútgerð með tapi.
Hann gekk rneira að segja svo
langt, að balda því fram. að bæi-
arútgerð ætti að gera út togara
á, veiðar, þó veiðin gæfi ekki í
áðra liönd .• tm svoraði fæði sldp-
verjanna.
En því skyldu bæjarmenn eiga
að skjóta saman fje til þess að
slíta mönnum út í vinnu og til
að slíta fötum þeirra, og dýrum
skipum, og þurfa auk þess að
leggja þeim til fæði. Skyldi það
eltki verða erfitt að sannfæra
menn um að slíkt væri hagsýni.
Að vísu gerði Ólafur Friðriks-
son nokkra tilraun til þess að
sannfæra menn nm. að útgerðar-
tapið væri sama og gróði.
En jeg er alveg sannfærðnr um,
að Ólafur Friðriksson hefir ekki
atlmgað sjálfur rök sín í þessu
efni.
Þannig er mál með vexti, að
])ann tíma, sem togararnir leggja
ekki veiði sína hjer á land, er
lítillar atvinnu að vænta í bænum
af útgerð þeirra, nema fyrir þá
menn sem vinna á togurunum.
En ef svo ólíklega skyldi vilja.
til, að Ólafur Friðriksson gæti
talið mönnum trú um, að tap á
bæjarútgerð væri sama og gróði,
þá er ákaflega bætt við, að hagsýni
hyrfi úr rekstrinum, og menn'
tækju tapið, úr því það væri talið
svo blessunarríkt.
Pietur K. Iðnsson
heldur aðra söngskemtun sína í
Gamla Bíó í dag kl. 3 með að-
stoð Páls Isólfssonar. Pjetur er
sá eini af íslensku söng\7urun-
um, sem hefir starfað um ára-
fjölda við erlend óperuhús, og
er sú staðreynd í sjálfu sjer
nægileg til þess að sýna það, að
hann er aíburðamaður á sviði
sönglistarinnar. Úti í löndum
virðist nú svo, sem jazzið sje í
þann veginn að drepa alla heil-
brigða sönglist, og þykir sum-
um líklegt, að þess verði ekki
langt að bíða, að söngiðkanir
þær, sem hingað til hafa verið
mcst í hávegum hafðar, hverfi
úr sögunni eins og hver annar
hjegómi. Enn hefir þó jazz-öld-
in ekki gripið svo um sig hjer
á landi, að nokkur hætta sje
á því, að okkar þektasti óperu-
söngvari verði ekki metinn að
verðleikum. Nú um skeið hefir
lítiö verið um sönglist hjer í bæ,
og má því búast við, að þeir sem
góðum söng ijnna, fjölmenni á
söngskemtun Pjeturs í dag. Á
söngskránni eru ýms bestu lögin
úr óperum þeim, sem hann hef-
ir sungið á leikhúsum þeim í
Þýskalandi, er hann hefir starf-
að við, þ. á. m. ,,Tosca“, ,,Carm-
en“ og ,,Othello“. Meðferð Pjet-
urs á þessum lögum er svo mik-
ilfengleg, að engan þarf að
furða á því, þó að Þjóðverjar
hafi eignað sjer þennan söng\r-
ara vorn og Brimabúar kalli
hann aldrei annað en ,,unser
Heldentenor“. En nú er Pjetur
horfinn heim, og það er von-
andi, að Reykvíkingar sýni það
í verkinu í dag, að þeir kunna
að meta starf hans.
E. Th.
Skip ferst.
Berlin, 21. janúar.
1 gær fórst breskt gufuskip í j
Norður-Atlantshafi. Kom amerískt,
gufnskip til hjálpar og tókst því
iið bjai’ga allri áhöfninni, nema 4
mönnum, sem drukknuðu. (FÚ.).
Hvotlahretti,
fller á 2.50 og s)er-
stðk gler á 1.25.
Nýkomið í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Rnssneshar
bannir,
Victorínbennir.
Beilbannir.
Hálfbannir.
Grænarbannlr.
Brnnarbannir.
t
Halldöra Þ. laksbsdðttir
frá Ögri
andaðist hjer á Landsspítalanum
að kvöldi 20. þ. m., eftir uppskurð.
Hún var flutt hingað með „Dr.
Alexandrine“ síðast og var þá
mikið veik. — Halldóra sál. var
g-ædd framiu-skarandi mannkost-
um, og verður vafalaust einhver,
sem liana þekti vel til þess að
minnast æfiatriða hennar. Lík
hennar verður flutt vestur.
* »»*—1■ 0»
40 vinnustunda vika yrði að-
eins til að auka atvinnulevsi.
Fjelagi atvinnuveitenda í Sví-
þjóð var send til umsagnar uppá-
stunga um það að lögleiða um all-
an heim 40 vinnustunda viku, áð-
ur en ráðstefnan um það mál
hófst. Fjelagið svaraði svo, að það
yrði síst til þess að hæta úr at-
vinnuleysinu að setja ný þving-
unarlög, sem leggja framleiðslúnni
nýjar byrðar á herðar. Það er eng-
inn efi á því. segir fjelagið eíin-
fremur, að það lxefir stuðlað mjög
að aultningu atvinnuleysis þegar
vinnustundum :á viku var fækkað
niður í 48. Með því móti varð
vinnukraftur dýrari heldur en áð-
ur og verksmiðjur hafa því kapp-
kostað, miklu fremur en áður, að
fá vjelar til þess að vinna þau
vork, sem áður voru unnin í liönd-
unum. Og sarna mundi sagan vftf’ða
nú ef vinnustundum væri fækkað
niður í 40 á viku. Afleiðing hlyti
a(- verða sú, að framleiðendnr vrði
að frekkn fólki lijá sjer vegna
kostnaðar. og treysta enn meira
en áður á vjelaaflið, ef þeir treyst-
ast þá til þess að halda áfram
starfrrekslu sinni.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
c-tíg 3. Samkomur í dag. Fyrir’
trúaða kl. 10 árd. Fyrir börn kl. 2
sd. Alnienn samkoma kl. 8 síðd.