Morgunblaðið - 22.01.1933, Qupperneq 5
Smmudaginn 22. janúar 1933.
Elsti atuinnuuegur íslenöinga.
Það er gamall og góður siður,
að staldra við á tímamótum og líta
yfir liðna tíð og skygjiast nm leið
inn í framtíðina svo sem kostur
er á.
Um þessi áramót hefir, eins og
venja er til, verið birt yfirlit
um ástæður helstu atvinnuvega
þjóðarinnar, athugað hvernig
hagur þeirra er nú og hvers má
vænta af þeim á komandi ári.
Einn er sá atvinnuvegur þjóð-
arinnar, sem stundaður er í ein-
hverri mynd á hverju einasta ís-
lensku heimili, það er heimilisiðn-
aðurinn. Hann er jafngamall þjóð-
inni og henni í blóð borinn. Það
er ekki sá íslendingur til. að hann
hafi ekki gaman af að sjá fallega
handavinnu, og um hantjavinnu
má tala við alla menn.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
geri jeg ráð fyrir, að þetta sje
sá atvinnuvegurinn, sem náð hef-
ir einna mestum þroska hjá okkur.
Það er óhætt að fullyrða, að íslensk
alþýðulist jafnast fullkomlega á
við það, sem nágrannaþjóðimar
hafa að bjóða í þeim efnnm, og í
tóskap skara íslendingar þar langt
fram úr
Þótt mjög lítið sjáist í verslun-
arskýrslum um þennan atvinnuveg,
þá er hann engu að síður mikils
virði fyrir efnalega afkomu þjóð-
arinnar. Það munaði áreiðanlega,
um það í þjóðarbiiskapnum, ef alt
í einu ætti að fara að kaupa það
alt út, sem unnið er á heimilun-
um af ullarvinnu, saumum og
smíðum. Það er að sínu leyti eins
með það og með kjöt, mjólk, egg
o fl., sem til fellur á heimilunum,
það er ekki tölum talið, en á sinn
stóra þátt í áð viðhalda lands-
fólkinu með hollustu sinni.
Elsta útflutningsvaram okkar
var ull og gærur, og lengi vel
hin eina. Það voru fararefnin,
sem hinn ungi íslendingur fekk,
er hann fór að leita sjer fjár og
frama í fjarlægum löndum. —
Þannig á þá ullin sinn þátt í að
varpa ljóma yfir fornaldarhetj-
urnar okkar, skáldin og sagna-
ritarana.
Um leið og blessuð ullin vermdi
líkama landsmanna. svo þeir
króknuðu ekki í köldum húsa-
kynnum, rakasömu loftslagi og
hríðarbyljum, vermdi hún líka sál
þeirra með listinni, sem þeir lögðu
í margt það sem þeir gerðu úr
ullinni, þegar öll önnur sambæri-
leg efni til listiðnaðar voru ófá-
anleg.
Að öllu samanlögðu mætti líta
svo á, að við íslendingar hefðum
fulla ástæðu til að elska ullina,
í stað þess að lítilsvirða hana eða
fyrirlíta.
Við ættum öll að nota hana
margfalt meira en við gerum og
vinna hana alla í landinu, svo
hún verði landsins gull eins og
hún áður var. Sumir amast við
íslensku ullinni, segja hana óþjála
og ófæra í allan vandaðan iðnað,
þetta mun vera oftnælt. Hún
svo mikið þykir þar til ullarinnar
koma, að hún er tekin fram yfir
aðra uU í sportklæðnað, og til
vefnaðar og útsaums og alt gert
til að viðhalda fjárstofninum.
Um kunnáttu Islendinga í tó-
skap þarf ekki að örvænta, sem
betur fer, þar er aldagamalli þekk-
ingu og kinmáttu til að dreifa.
Míkilsmetinn Norðmaður ljet
þau orð falla, er hann hafði skoð
að íslenska ullarvinnu: „Þið hafið
bestu ullina og knnnið hest að
vinna úr henni/1 Þetta var vel
mælt, en ekki ofmælt.
Að fomu Og nýju hefir íslensk
húsmóðir farið i nllarpokann sinn,
þegar einhvern heimamann hefir
vantað flík ut.an á sig, yst eða
inst, það var hennar flrullnáma.
Þangað fór vestfirska konan, þeg-
ai' hónda hennar vantaði yfirhöfn
(kafíu) á Kollahúðarfundinn um
miðja öldina sem leið, fundinn
átti að halda eftir viku. Það var
tætt og spunnið, ofið, þæft, litað,
sniðið, saumað, og búin var kafían
á tilteknum táma. í „gullnámunai‘
var farið, þegar austfirskar kon-
ur vildu hjerna á árnnnm gefa
Lovísn drotningu skrautgrip, tætt
og spunnið, litað, ofið, glitofið, hið
fegursta áklæði, þótti sóma sjer
vel meðal annara góðra gjafa
drotningar.
Á „hempuna“, sem konur not-
uðu alment alt fram á síðustu öld
fyrir yfirhöfn, var flosaður borði
(hempuborði) úr dregnu togi, af
hinni mestu snild, og kniplaður
var brejðui' bekkur á vaðmáls-
samfellurnar úr sama efni. Mikið
af þevssari knnnáttn og leikni er
enn til, sem betnr fer og það
jafnvel hjá yngri kynslóðinni,
lengi lifir í kolunum.
Nú á seinni árum er komið mik-
ið af áhöldnm. sem flýta fvrir við
uUarvinnuna, enda er mikið unn-
ið til heimanotkunar og í vinnu-
skiftu* alla vega, á síðari árum.
bæði í sveituín og sjávarþorpum.
Þegar lítið er um gjaldeyri og
innflutningur t.akmarkaður, kem-
ur það sjer vel að fá skilding í
lófann eða vinnn í skiftum, sem
annars þyrfti að kaupa út. Pyrir
nokkrum árum (1927—28) var
leitað eftir skýrslum um ullar-
framleiðslu og ullarverkfæri um
land alt. Það sýndi sig, að alveg
furðulega rnikið var fraanleitt,
þó lítið sem ekkert, af því væri
söluvarningur svonefndur, sem
færðnr er á verslunarskýrslnr.
f fimm hreppum Bangárvalla-
sýslu (Fljótshliðarhr., Ásahr.,
Holtahr., Landhr. og Rangárvalla-
hr.) vorn það ár til 104 vef-
stólar og flestir í notkun. nær
allir gamlir. Á þessa vefstóla
höfðn verið ofnar þann vetnr um
100 álnir í hverjum hreppi til
jafnaðar, og á eina prjónavjel á
Vesturlandi voru þennan vetnr
prjónaðar á, fimt.a hnndrað flíkur.
Það er svo komið, að íslensk
heimili til sveita og í mörgum
sjávarþorpum eru að verða sjálf-
hæfir þó veðurlagi okkar og er um sjer nóg í þessum efnum,
allri uH hlýrri, en þann kost kunn-
um við lítt að meta og tökum bana
því ekki fram vfir aðra. ull. heldur
þvert á móti
Þessi fjárstofn, sem hjer er, muu
nú orðinn fágætur, nema í út-
sierjnm nágrannalandanna, en
frjettir koma um það úr öllum
áttnm á síðari árum, og ekki síst
á þessum vetri, að það sje verið
„að hamast við tóskapinn.“ —
Verksmiðjnrnar hafa aldrei haft
jafnmikið að kemba og aldrei
verið unnið þar eins mikið til
vefja fyrir heimilin og nú, og þó
er mest unnið til vef ja heima, því
spunavjelar eru nú það margar
í landinu, að flestir hreppar hafa
aðgang að þeim (eitthvað á 2.
hnndrað.) Prjónavjelum hefir
fjölgað stórkostlega hin síðari ár
og vefstólum nokkuð.
Það er alveg furða, hve menn
hafa getað klofið það að eignast
þessi dýru áhöld. Mörg kvenf jelög
hafa lagt mjög hart á sig til að
geta eignast spunavjelar og vef-
stóla.
Það hefði áreiðanlega verið vel
til falHð, að hjálpa mönnum með
kanp á þessnm þarflegu verkfær-
um með því að láta almenning
njóta sömu hlunninda við kaup
á þessnm yerkfærum og jarðyrkju
verkfærum, sem ríkissjóður hefir
styrkt svo ríflega undanfarin ár.
Það mun verða gert alt sem
hægt er til að fá því áorkað, að
tóvinnuverkfærin komist á næstu
árum inn á þennan lið jarðrækt-
arlaganna. Að því verða allir góð-
ir heimilisiðnaðarvinir að vinna.
Spunavjelum, vefstólum og
prjónavjelum þarf að fjölga enn
mikið í landinu, ef framleiðslan
á að aukast. Crömhi vefstólarnir,
sem til era í landinu, era allir
að ganga úr sjer, þeir eru ekki
til frainbúðar, þá þarf að end-
urnýja. Að því þarf að stefna,
að til sje vefstóll á liverju einasta
sveitaheimili og á mörgum kaup-
staðaheimilum líka. Yefnaðurinn
getur orðið arðvænleg heimavinna,
sem ftf til vill getur haldið einni
og einni ungri manneskju heima
í sveitinni eða kauptúninn yfir
veturinn, sem annars yrði að leita
burt eftir atvinnu.
Á undanförnum árum hafa,
norsku heimilisiðnaðarfjelögin
haft 6—800 vefara í þjónnstu sinni
árlega víðsvegar um landið og
hafa greitt, þeim um 200-000 kv.
árlega samtals í vinnulann.
Það sem hefir átt einna mest-
a n þátt í að vekja og glæða
skilning og áhuga fyrir heimilis-
iðnaðinum hin síðari árin eru hin-
ai mörgn sýningar, sem haldnar
hafa verið til og frá um landið,
handavinnukenslan í húsmæðra-
skólnnum og verkleg námskeið
víðsvegar um landið — og nú
síða-st „íslenska vikan“ með þeim
eggjunarorðum, sem henni fylgdu.
Sem dæmi um áraugur „Vik-
unnar“ má geta þess, að Kaup-
fjelag Eyfirðinga á Akureyri
seldi þá vikn og næstu vikurnar
fram eftir vorinu prjónavarning
úr íslenskri nll fyrir hátt á 2.
þúsund krónnr í Akureyrarbæ og
nágrenninu. Vörurnar voru að
mestu teknar í fastan reikning
fjelagsmanna í kaupfjelaginu og
seldar við sannvirði og með lít-
illi álagningu. Sýndi stjórn og
framkvæmdastjóri góðan skilning
og mikinn áhuga fyrir þessu máli.
Þeir hyggjast nú í vetur að taka
enn stærra átak.
Menn hugðu gott til glóðarinn-
ar, þegar þessi tilraun gekk svo
vel að vinna nú mikið, bæði af
prjónlesi og bandi, því K. E. A.
gerði það þjóðræknisbragð að
panta ekkert útlent ullargarn í
haust, en ætlar að selja íslenskt
band eingöngu. Sumir fjelags-
menn K.E.A. hjeldu mestallri nll
sinni eftir heima síðastliðið vor.
Það er vel til falHð, að sam-
vinnnfjelög bænda ríði á vaðið
H. B .8 GO.
Kanpmeim ■
KellOBQ’s AH-brtn, Coruflakes og Rice Crispies
iyrirlÍBgjandL
H. Beasili&íssasB & Co.
Sími 1228 (þrjár línur).
.4'-'i.-1-, I
i«Mta«
jScmiífefataltrcittstt!) cjj Utrnt
^auj34 ^ðímts Í30O Jttjiiiavtí,
Fullkomnar vjelar. Nýjnstu og bestu efni. Þanlvant starfsfólk.
10 ára reynsla.
með tilraunir í þessa átt. enginn
stendur betur að vígi en þau í
þeim efnum.
011 stærri kaupfjelög landsins
voru á síðastliðnu hausti beðin að
hafa til sölu í verslunmn sínum
ýms þau efni, sem almenningur
þarf til heimavinnu, svo sem vefj-
araskeiðar, ullarkamba. góðan lit
o. s. frv.
Þær fáu tilrannir, sem gerðar
hafa verið með söluiðnað til og
frá um landið, hafa leitt í ljós
að það er bábilja ein, að íslensk
heimili geti ekki framleitt neitt
fi'ambærilegt til sölu, hvorki geti
það nje liafi tíma til þess, og að
verð og útlit geti ekki kept. við
útlenda vinnu. Alt er það hrakið
með þeim tilraunum, sem gerðar
hafa verið, þó í smáum stíl sje. ' svo mjög mikið á
Og eins hitt, að almenningur vilji | þá eru heimilin
ekki sjá íslenska vöru. Sem dæmi j vilja gjarna taka einþvern þátt
má nefna, að það fengu færri en , f þessari tekjugrein. Heimilavinn-
vildu reyrðu, eingirnis hálfsokk-; an á sannarlega rjett á sjer, engu
ana sem húnvetnskar konur sendu j síðiu' en verksmiðjuvinnan, og
hingað suður á „íslensku vikuna“ j liim er framkvæmanleg jafn góð
síðastliðið vor. Og revnslan, sem j og jafn ódýr (það liggur í hlut-
jafnan er ólýgnust, gefur þeirri j arins eðli að alt úthald verksmiðj-
framteiðslu hin bestu meðmæli, ; arma er dýrt). Margt af því sem
bæði hvað styrkleika og hlýindi j við flvtjum inn og álítum gert, t
snertir. Strax og fór að kólna í: verksmiðjum, er einmitt heima-
veðri í haust, fóru menn að spyrj- | vinna, svo hefir lengi verið um
ast fyrir sokkana. Þá fekk jurta- j margt, sem viðvíkur framleiðslu
litaða bandið hennar Matthildar j úra, t. d. í Sviss, leikfangagerð
í Oarði í Aðaldal svo góðai' við- j í Þýskalandi o. fl. o. fl. Vinnan
tökur hjer syðra, að þess eru fá j verður ódýrari á heimilunum
dæmi um íslenska framleiðslu. —; og um hollustu heimavinnunnar
Heimaunnið og heimalitað band er efast enginn, þar eru allir sam-
nú notað í öllum sveitakvenna- mála.
nú þegar þau eru orðin mikið
til sjálfbjarga til eigin afnota,
þá þarf söluframleiðsla að byrja,
en hún þarf að vera með nokkuð
öðrum hætti en það sem notað
er heima, sú vinna gerir meiri
kröfur, hlýtur altaf að gera það,
en með góðum vilja má yfirvinna
þá örðugleika.
Ullarverksmiðjurnar íslensku
vinna mikið og gott verk, þær
hafa kent mörgum íslendingnnm
að klæðast ullardúkum og eiga
eftír að kenna það fleirum, og
þær hafa stntt heimilisiðnaðinn
með því að kemba ullina fyrir
heimilin. Kembingin og spnnavjel-
arnar gera heimilunum það mögu-
legt að framleiða söluiðnað í stór-
um stíl, því þó ekki yrði unnið
hverjum stað,
mörg, og allir
skólunum til vefnaðar, og nokkuð
til útsaums.
Það hefir oft og mörgum sinn-
um sýnt, sig, að heimilin geta
fraraleitt ekki svo lítið af sölu-
iðnaði, þegar kostur hefir verið á
markaði, og það jafnvel á þessum
kaupstreitu og fólksfæðartímum.
Þetta geta heimilin, þegar kost-
ur er á markaði í einhverri mynd,
en þau gætu meira, ef vel væri
í pottinn búið með samvinnu og
skipulag. Þess má geta, að eitt,
heimili í Eyjafirði framleiddi
prjónavöru fyrir svo hundruðum
króna skifti þær fáu vikur, sem
unnið var í vor um „Islensku
vikuna.1 ‘
Heimilin á að efla á allan hátt
til meiri og skipnlegri framleiðslu,
er hin hentuga tíð að
á heimavinnu ullar hjer á
Nú
herða
landi í sveitum og sjávarþorpum,
þegar ullin er verðlítil og nær því
óseljanleg, þessir erfiðleikar hljóta
að kenna okkur ráð til að vinna
ullina ög gera hana þannig selj-
anlega, geti ekki krepþan k'ent
okkur-þetta, lærum við það aldrei.
Það hefir sýut sig, að heimilm
geta unnið vel frambærilega vöru
samkepnisfæra við það útlenda að
útliti, sterkleika og verði, og það
hefir sýnt sig. að menn vilja
kaupa íslenskn vöruna, ef hiin
hefir þessa kosti.
Hvað er þá til fyrirstöðu?
Það þarf að skipuleggja starfið.
Margt er nú talað um það að
ljetta þurfi á einhvern hátt. undir