Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 1
Gamla Bið Bráðabyrgðar hiónaband. Afar skemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Georg Alexander — Charlotte Susa — Hans Moser. HflHLDHHSlilHUR verður í húsi fjelagsins næstkomandi laugardag kl. 10 síðdegis. 6 manna hljómsveit frá Hótel ísland spilar. Aðgöngumiðar fást hjá Haraldi og Guðmundi Ólafssyni, einnig í K. R.-húsinu frá kl. 4 á laugar- dag. — Vegna væntanlegrar mjög mikillar aðsókn- ar eru meðlimir beðnir að tryggja sjer miða sem allra fyrst, fyrir sig og gesti sína. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn og faðir okkar, Loftur Jónsson, andaðist að heimili sínu, Stökutóft, Eyrarbakka, 28. þ. m. Jórunn Markúsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns, Ólafs Jónssonar læknis. er ákveðin miðvikudaginn 1. febr. og hefst með bæn að heimili okkar, Báru- götu 4, kl. 1 síðdegis. Lára Lárusdóttir. Jarðarför Axelíu M. Guðmundsdóttur frá Mjósundi fer fram föstudaginn 3. febrúar frá Villingaholtskirkju. Kveðjuathöfn fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 1 þ. m., sem hefst á heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 4, kl. 10 árd. Aðstandendur. THkynning. Með skírskotun til bráðabirgðalaga frá 5. desember SKEMTINEFNDIN. Vertn fslendingar! Notaðn „A1 a f o s s“ -1 ö t. SkíðafSi 09 sooriföt fyrir konur, karla og nnglinga. Saumuö eftir máli fljótt og vel. Einasta islenska verslunin, sem hefir best úrval, Mgr. fllafoss, Langaveg 44. Síul 3404. Göðnr skrlfarl getur fengið atvinnu þriggja vikna til mánaðartíma við að skrifa reikninga. Heiinavinna getur komið til greina. Eiginhandar umsóknir sendist Upplýsingaskrifstofu kaup sýslumanna, merktar „Góður skrifari.“ f. á. og reglugjörðar d!ags. 8. s. m., tilkynnist hjer með að þeir, sem ætla að sækja um leyfi til sölu á saltfiski skulu tilkynna það Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda, og tilgreina í umsóknunum eftirfarandi atriði: 1. Hver sje kaupandi og til hvaða staðar fiskurinn eigi að fara. 2. Fiskmagnið. 8. Söluverð fiskjarins frítt um borð í íslenskri höfn, (í umbúðum eða laust). 4. Hvenær senda eigi fiskinn. Sölusambandið áskilur sjer rjett til að sjá um sendingu fiskjarins og annast um innheimtu andvirðis hans. Stjúrn sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. Bestu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Westminster Virginia cigarettur í hverjum pakka er gullfalleg íslensk eimskipamynd. Sein verðlaun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vjer skínandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækk- aðar eimskipamyndir út á þær. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu lijá Tóbakseinkasölu ríkisins. Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd.. London. Þýsk tal- og hljóm-kvik- mvnd í 10 þáttuns. Aðal- hlutverkið leikur hinn fjör- ugi og fífldjarfi kikari Harry Piel, ásamt Dary Holm •• Alfred Abel. Mynd þessi gerist að miklu leyti í Nizza og kinurn und- urfögru lijeruðum þar í kring. Sfðasla sina! Kristjðn Hrlstiðnsson söngvari og Emil Thoroddsen skemta gestum okkar í kvöld kl. 9Vo. ' Pantið borð í tíma. Sími 3275. Café „Vífill**. Pjilir Pilim flytur fyrirlestur í Varðar- húsinu á morgun, miðviku- daginn 1. febrúar, kl. 8V2 síðdegis. Efni: Baráttan um bannlögin. Aðgöngumiðar á 1 krónu verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í dag og á morgun, og við inn- ganginn eftir kl. 8 á mið- vikudagskvöld. 20% af ágóðanum renna til Slysavarnafjelags íslands. Hlbingishátiðar- postulf n. Lttið eitt ðselt í dLluerpoo^ Verðið nlðnrsett!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.