Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 2
M U K G Li N tl L A j t) m 5tórhöfðingleg afmcelisgjöf. Margar tegundir af Holmbladsspllum, eru komnar aftur. Þessi spil eru yið hæfi allra spilamanna. Sími: Einn - trelr - þrir - fjðrir. Frð bæiarskrifstofunum. Borgarstjórinn verður til viðtals fyrir almenning fyrst um sinn á mánudögum, miðvikudögum og föstudög- um ,kl. 11—12, en ekki á öðrum tímum nema eftir sjer- stöku samkomulagi. Garðar Þorsteinsson hæstarjettarmálaflm. verður til viðtals á skrifistofu bæjarins fyrst um sinn kl. 1—2 dag- lega viðvíkjandi innheimtu ógreiddra bæjargjalda frá 1932 og fyrri árum. Afgreiðslustofa fátækrafulltrúanna flyst nú um mán- aðamótin upp á næsta loft yfir bæjarskrifstofunni, og verður biðstofa fyrir þá, sem þurfa að hitta fátækrafull- trúana, í herbergi nr. 26, þar sem nú er biðstofa atvinnu- bótanefndar. Jón Þorláksson. niDinnuievsisskírslur. Slysavarnafjelagi íslands hefir borist 18,000 kr. afmælisgjöf 29. jan. 1933, á fimm iáfa afmælis- degi sínum. Þetta fje er sjóður, sem þilskipaábyrgðarfjelagið við Faxaflóa átti, en það fjelag var stofnað af 14 útgerðarmönnum 8. des 1894. Þessir voru stofnendur: Geir Zoega kaupmaður, Jón Þór- arinsson skólastjóri, Th. Thor- steinsson kaupmaður, Þórður Jónsson útvegsbóndi, Ráðagerði, Brynjólfur Bjarnason skipasmið- ur í Engey, Bjarni Magnússon skipstj. sama stað, Jón Jónsson skipstj. Melslmsum, Ingjaldur Sig'- urðsson hreppstj. Lambastöðum, Pjetur Sigurðsson útgerðarm. Hrólfsskála, Erlendur Guðmunds- son útgerðarm. Skildinganesi. Guðmundur Einarsson útgerðarm. |í NeG, Tryggvi Gunnarsson banka. stjóri, V. Christensen kaupm. og TTelgi Helgason kaupm. og voru þeir þrír siðastnefndu fyrstu stjórnendur fjelagsins. Þetta fjelag starfaði sem ábyrgð arfjelag öll árin 1894—1922. Tvö aðalmarksmið hafði fjelagið. 1) það, eins og önnur ábyrgðarfjélög að tryggja eignir manna svo sem skip, afla og einnig líf sjómann- anna. 2) Það lagði fyrsta grund- völlinn undir að bæta dálítið ör- yggi skipanna, þvi strax með stofnun fjelagsins voru kosnir 3 menn og 3 til vara til þess, bæði að meta skipin og tjón það, er þurfti að bæta. svo og sjá um að skipunum væri haldið svo vel við að örugt þætti að áliti þessara | manna að skipin færu út á veiðar, og ekkert skip fekk leyfi til a'ð fara út frekar þá en nú, eða var tekið í ábvrgð í byrjun vertíðar- innar, nema fyrir lægi yfirlýsing Jeg ábyrgist að stjórn S.V.Í. h-efir fullan hug á því að peningar þeir er henni er trúað-fyrir komi að sem mestum notum starfsem- inni til handa, og hvað þessa veg- legu gjöf snertir skal að sjálf- sögðu farið eftir fyrirmælum gef endanna. Þ. Þ. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra, sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti 1., 2. og 3. febr. n.k. frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við- búnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður jfri1 trunaðarmönnum fjelagsms sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta I ™' £. ‘‘J ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvmnu-j var undirritaður iengi vei frá lausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir: Rtr)fmm fjeiagsins. hafi haft vinnu, hvenær þpir hafa hætt vinnu og af hvaða; Þa? virðist þvi mjög vei við ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. j eigandi að íeifur þess fjelags fævi Ennfremur verður spurt um aldur, lajúskaparstjett ó- tii S.V.í. !>ar sem í báðum tilfeli- magafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í 11111 bnndið við Faxaflóa — það hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. janúar 1933. Jón Þorláksson. *••••• »••••€>••••••••••• ••••••••••••••• •••••••••••••• • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • « • • • Timburveralun P.W.JaeobseB ék Sðn. Stoffnud 1824 Slmnefnli Granfuru — Carl-Lundsgade, KBhenhavn C. Selnr timbnr í stærri og imærri lendingum frá Eanpmhöfa. * * Eik til ikipanniða. — Einnig heila ekipifarma frá Svíþjóð • • • • • • • I • • • • • 9 Hefi verslað við ísland í 80 ár. állir nmna A. I. að segia þiiskipaábyrgðai't’je lagið var bundið við Faxaflóa, og björgunarskip það, er peningarnir eiga að fara í, á að hafa aðsetur við Faxaflóa samkvæmt gjafa- brjefinu- Síðustu stjórendur fjelagsins og ]>eir menn er liöfðu ráðstöfunar- rjett á þeningunum eru þessir: Ásg. Sigurðsson aðalræðismaður, Rvík, Einar Þorgilsson kanpm., og útgerðarmaður, Hafnarf., Geir Sig ursson skipstj. Rvík og Geir Zoega framkvstj., Bfafnarf., auk þess hafa gjaldkerar sjóðsins frá stofn- un f jelagsins verið: C. Zimsen kon- súll, eldri, C. Zimsen konsvill yngri og Jes Zimsen kosúll, er tók við gjaldkerastörfum við fráfall bróð- ur síns. Fyrir hönd Slysavarnafjeh Isl. þakka jeg af heilum hug þeim áður nefndu síðustu stiórnendum sjóðsins, þeim mönnum er höfðú skilning, göfuglyndi, og ráðstöfun- arrjett, á peningunum — fyrir hina höfðinglegu og óglevmanlegu af- mælisgjöf mjer afhenta af síðasta gjaldkera sjóðsíns hr. konsúl Jes Zimsen. Rðalfunöur barnavinafjelagsins Sumargjafar var lialdinn á sunnudaginn var í Kaupþingssalnum. Fundurinn var æði fjölmennur. 1 byrjun fundar- i»s gaf formaður, Steingr. Arason, skýrsln um starfsemi fjelagsins undanfarin ár. Af starfseminni kveður mest að rekstri dagheimilisins, þar sem 60 börn fengu dagvist, fæði, kenslu og umsjón, ýmist fyrir lítið eða ekkert gjald. ITúsnæði fjelagsiiis, Grænaborg, hefir á árinu verið mikið enduv- bætt, og eins umliverfi þess, hið víðáttuniikla nýræktaða tún, leik- vellir og vegir að liúsinu. í Grænuborg er nú æfingaskdH Kennaraskólans með nál. 100 börn- um. Komið hefir ti! orða, að Sum- argjöfin fengi laugarvatn til hit- unar í Grænuborg úr hitaveituæð- inni sem ]>ar er nálægt. Yrði það fjelaginu ákaflega milcill styrkur. Fjðrhagur f.jelagsins er furðan- lega góður. Hrein eign þess sam- kvæmt efnahagsreikningi um 45 þús. kr. Tekjur á árinu urðu um 8500 kr. Gjöldin urðu að vísu nokkru meiri þetta ár, er stafar af umbótum á húsinu og rekstri dagheimilisins. Fjelagar eru nú á 4. hundrað, og verður ekki annað sagt en vin- sældir fjelagsins meðal bæjarbúa aukist með ári hverju. Nokkrar lagabreytingar voru gerðar á fundinum, m. a. að 7 menn skuli skipa stjórn og skipa 3 af þeim framkvæmdanefnd, er stjórnin kýs sjer innbyrðis. 1 stjórn voru þessir kosnir. er síðar skiftu þannig með sjer verk- um: Stgr. Arason form., ísak Jóns- son fjehirðir, Arngr. Kristjánsson ritari, og skipa þessir menn fram- kvæmdanefnd, en varamaður fram kvæmdanefndar er síra Þórður Ol- afsson. Aðrir meðstjórnendur eru: Frú Ragnhildur Pjetursdóttir, frú Bjarndís Bjarnadóttir og Sigurbj. Þorkelsson kaupm. Axngr. Ktistjánsson, er verið hefir gjaldkeri fjelagsins undan- farið, óskaði eftir því að/ hafa eigi gjaldkerastörf á liefiai. Sig. Thorlacius skólastj. Austur- bæjarskólans var í stjórn fjelags- ins, en ekki endurkosinn. Esja fer hjeðan í strandferð vest- ur um land föstudapinn 3. n. m. kl. 8 síðd. Vörum sje skil- að í seinasta lagi á fimtudag. flkranes-kartðflur ágætar, fást 1 heilnm poknm og iansri vigt. iqafa 16-Sfmi 4o63 Nýkomið: Hveiti í sekkjum á 14.50 pokinn. Norskar kartöflur á 8.00 pokinn. Hifirtnr Hiartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Besta eign barni hverju er lífsábyrgð í AndTökn. Lækjartorgi 1. . Sími 4250. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. Verslunurbúð Aðalstræti 3- þar sem áður var tóbaksverslunin London, er til leigu frá 1. febrúar n.k. Upplýsinaar í síma 2437 kl. 12,—1 í da^ og eftir kl, 7 í kvöld og- annað kvöld. S. EN6ILBEHTS, nuddlæknir, Njálsgötu 42. Heima 1—3. gími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Rndlitsfegrun. Tek framvegis á móti fólki á Bókhlöðustíg 8, frá kl. 5—7 Maður hverfur. Einar Einarsson innheimtumaður, til heimilis á Öldugötu 28, fór heimanað frá. sjer á föstudagskvöld síðastl. og hefir ekki til hans spurst síðan. Hans hefir verið leitað um bæinn og nágrenni, en árangsurslaust. rneð öllú. Iíann hefir að nndan-j förnu gegnt mnheimtustörfum fyr | staðið í skilmn spurði blaðið Ólaf ir Landsímann. Af orðasveim sem j Kvaran um það mál i gær. Talcþ var í bænum í gær um það, að j hann mjög ólíklegt, að nokkuð reikningsfærsla hans hafi verið ílslíkt hefði getað valdið Einari á- ólagi, og að hann hafi ekki get.að liyggju. Kartka Ksiman. Heimasími 3888.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.