Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1933, Blaðsíða 4
MOftG oNBLAÐIÐ < 1 mm y Huglýsingadagbðk Þurkaður saltfiskur á 18 aura y2 kg. Fiskbúðin í Kolasundi. ■— Sími_4610._____ Reyktur fiskur á 25 aura % kg. Fiskbúðin í Kolasundi. Sími 4610. Veislur, skemtanir og fundahöld. Sanngjarnt verð. Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu. Fiskfars, fiskbúðingur, fiskboll- ur, kjötfars, kjötbúðiugur, kjöt- bojlur fást daglega. Freia, Laugá- vég 22 B. gími 4059. Kolaverslun Olgeirs Friðgeirs- sonar. Sími 2255. HÍKOHli: Nýtl íslenskt sm]ðr frá bændnm og ostnr. lækjargfitu 10 B. (Áðnr BraiðaMik). Sími 4046. Silki- flúmfepDl mjðg falleg. Kolasalan s.f. Sfml 4514. Qagbófc. □ 59331317 = 2. Atkvgr. Veorið (mánudagskvöld kl. 5): Lægðin sem var yfir tírænlands- hafi iá laugardag hefir færst aust- ur eftir og er nú yfir Islandi. Er veður enn fremur kyrt á S- og A- landi, en seint á sunnudagskvöld var komin N-hríð .á Vestfjörðum, og nær hún nú yfir allan V- og N-hluta landsins. Er vindur, bvass með 5—6 st. frosti. Mun N-áttin breiðast austur yfir landið í nótt, en verður liægari á morgun, og ljettir þá til hjer syðra. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass N. Ljettir til. Vörusýning í Leipzig. Þrátt fyr- ir kreppuna ætlar Leipziger Mes- samt að lialda hina árlegu vöru- sýningu sína í vor eins og að und- anförnu. Eru þar sýndir og seldir margs konar hlutir, áhöld, hús- gögn, vefnaðarvara, vjelar og hvað annað, sem nöfnum tjiájr að nefna. Segir svo í nýkomnu boðs- brjefi frá sýningarstjórninni, að margir erlendir (þ. e. ekki þýskir) sýnendur hafi þegar tilkynt þátt- töku sína. ftalir ætla t. d. að sýna þar flestar tegundir framleiðslu sinnar, iðnaðarvörur, matvörur og allskonar hrávörur. Japanir hafa iíka mikla allsherjarsýningu í hyggju. —- Ennfremur verða þar sýndar vörur úr þessum löndum: Argentínu, Brazilíu, Danmörku, Englandi, Finnlandi, Frakklandi, Indlandi, Jugoslavíu, Mexíkó, Nor- egi, Rúmeníu. Spáni og Ungverja- landi. Austurríki og Tjekkóslc- slóvakía sýna í sínum eigin sýn- ingarskálum eins og þau ríki hafal gert að undanförnu. Jafnframt landssýningunum sýna fjölmörg erlend verslunarfjelög ótalmargar einstakar vörutegundir. — Sýn- ingin liefst 5. mars. Ungmennafjelagið Velvakandi lieldur fund í kvöld kl. 9 á Loka- stíg 14. Sambandslögin verða til umræðu. Hjeraðslæknirinn á ísafirði er nú orðinn heill heilsu af inflúens- unni og laus úr sóttkví. Veikin hefir ekki breiðst neitt út á ísa- firði. Ekið á búðarglugga. Um kl. 2 í gær kom vöruflutningabifreiðin RE 728 niður Bankastræti. Hálka var á götunni, og er bílstjórinn var að beygja fyrir annari bif- reið er kom á móti honum, misti hann stjórn á bifreiðinni og rann Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verð altaf ánægðir. Fangl ð DlSflaey. — 42 viss um að hann verði ekki inn- lyksa þar í landi. Jeg vil fá gleggri vitneskju um þetta, og þá er stjórnardeildin svo vingjarnleg að síma til nágrannanýlendunnar og spyrja um það hvaða skilyrði hún setji fyrir því, að fanginn Alfons Paoli Schwartz fái að koma þar við -á heimleið. Svarið kom um hæl, og varð embættismönnum stjórnardeildar- innar til mikillar undrunar. Þar stóð aðeins að hollensku yfirvöld- in hefði ekki nokkurn skapaðan hlut við það að athuga, þótt Al- fons Paoli Schwartz kæmi þar við á heimleiðinni. Nú kom það upp að það var nú eitthvað annað en jeg mætti fara þegar frá nýlendunni. Hvers vegna? Það þurfti að gefa mjer yfirlýsirgu um það, að jeg mætti fara, en enginn í þessari opin- beru skrifstofu bafði hugmynd um það hvernig slíka yfirlýsingu hún upp á gangstjettina og á horngluggann og dyraumbúnað í skrautgripaverslun Arna B. Björnssonar. Urðu skemdir tals- verðar. Anna Borg. Dönsk blöð hafa það eftir henni að hún sje að liugsa um að hverfa frá Konung- lega leikhúsinu í Höfn er yfir- stanclandi leikár er úti. Orsökin sje sú, að henni þykir sem hún fói ekki lengur hlutverk þar við sitt hæfi. Ennfremur sje henni um geð, að vinna við leikhúsið, meðan maður hennar, Poul Raumert, er þar ekki. Grímudansleikur Ármanns verð- ur halclinn í Iðnó laugardaginn 11. febrúar n.k., en ekki 4. mars, eins og skýrt hafði verið frá í fjelags- brjefinu. Nláinar verður auglýst um dansleikinn hjer í blaðinu bráðlega. Togararnir. Af veiðum komu í gær Belgaum, Skallagrímur, Gull- toppur, Geir og Snorri goði, allir með góðan afla. Þeir lögðu af stað til Englands með aflann. Haf- steinn kom frá Englandi í fyrra- kvöld- Samband ísl. leikara. Fundur verður haldinn á morgun, mið- A'ikudag, á Hótel Borg, kl. 8V2 stundvíslega. Áríðandi mál á clag- skrá. — Dronning Alexandrine fór á sunnudagsmorguu kl. 10 frá Kaup mannahöfn. Kemur við í Leith. Aðalfundur Heimdallar verður haldinn í kvöld kl. 8%. Þar sem 520 meðlimir þurfa að mæta til þess að aðalfundur sje lögmætur, má biiast við þvi að þetta verði aðeins umræðufundur, og skal því vakin athygli á umræðuefninu, sem er: Framtíðarskipulag at- vinnuveganna. Mun Alfreð Jóiras- son, sem er frummælandi, leggja ftarn ýmsar nýjar tillögur um það mál. Fundurinn er í Varðarhúsinu. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir- 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Fyrir- lestur Stórstúkunnar (Sigfús Sig- urhjaítarson stórtemplar.) 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusl-áttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Sálarrann- sóknir og raunvísindi, I. (sr. Jak- ob Jónsson). 21,00 Piano-sóló. (Emil Thoroddsen). 21.15 Upp- lestur: Kvæði. (Bjarni M. Gísla- son). 21.35 Grammófóntónleikar: Richard Strauss: Sjöslæðudansinn. Samgöngur; bannaðar. Helgi DKnnlð ttfsðlnna kjá K. Einarsson & BjSrnsson RSðnpIer. Höfum fyrirliggjandi fleiri stærðir af Rúðugleri 18 og 24 ounzu. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). SJðlfbleknngar Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má fullkomleg®. Endast langa æfi og eru við hvers manns hæfi. — Fást í Bðkavershra Sigfnsar Eyaraadssaaar (0g bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). ■sannHnnoiMSBonaHMHBnaaHMaanaaMaaai^BanHaaHHanaaMHanMagEaananBBMMMaBHBHnaBnBBD r' NOTID MIQ áO E.R FL VÓTV IRKUR OQ QER I DÚKftNA HALDGÓDR M OQ 111] -TPEG ILTAQRA mmmjf mm omjwm. Ingvarsson læknir liressingahælis- ins í Kópavogi hefir bannað allar samgöngur við hælið fyrst um sinn. Esja fer á föstudag. Varð að bíða hjer vegna járnsmiðaverk- fallsins. Fjöldi vermanna streymir nii að úr öllum áttum. Eru allar ver- stöðvar hjer í nágrenninu og eins í Vestmannaeyjum að yfirfyllast af aðkomufólki. og vefnaðarvöru er best að kaupa í Laugevag 40. Sínú 3894. skyldi stíla. Það kom svo afar sjaldan fyrir í Cayenne að saka- maður væri laus látinn. 1 þrjái claga varð jeg að ganga eftir þessari yfirlýsingu, og að lokum fekk jeg hana. Mörgum mönnum hafði jeg kynst þarna, sem jeg þurfti að kveðja. Og margir komu niður á bryggju til þess að kveðja mig. Þetta var um kvöld. Skipið, sem jeg átti að fara með var lítið og jeg átti að hafast þar við á þilfari. Jeg lagði mig þar til hvíldar og sofnaði fast. Þá var kominn morgun, og beint fram undan blasti Djöflaeyjan við mjer. jeg sneri mjer unclan, en hinum megin við skipið blasti við mjer önnur sjón. Það var bátur, sem róið var af sakamönnum. Þeir gláptu á oss og einn þeirra kann- aðist jeg við. Hann kinkaði kolli til mín í kveðjuskyni. Næsta kvöld kom skipið til hollensku hafnarinnar. Jeg var ákveðinn í því að heimsækja þar þegar þýska ræðismanninn og láta hann sjá um það að jeg kæmist heim. Þegar skipið lagði að bryggju, stóð jeg i hóp þílfarsfar- þeganna og beið þess rólegur ao röðin kæmi að mjer að ganga á lancl. Nefnd sú, er hefir eftirlit með innflutningi manna í hol- lensku nýlenduna, var sem sje komin um borð, og heimtaði skil- ríki af hverjum manni, sem ætl- aði í land. Jeg bjóst við þvi, að fyrst kæmi röðin að farþegum á fyrsta farrými, síðan yrði rann- sakaðir farþegar á öðru farrými og seinast kæmi röðin að okkur þilfarsfarþegum. En formaður nefndarinnar kallaði fyrst upp mitt nafn. Jeg ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum, en samt gekk jeg fram, og var þó hikandi. Hann sló áj öxl mjer, tók síðan undir hönd mjer og leiddi mig inn lá, sal á fyrsta farrými og a,t- hugaði þar skjöl mín. Og áður en varði var þangað kominn þýskíi sendiherrann í Paramaribo, Ass- mann lieitir hann. Hann heislaði mjer mjög vingjarnlega og liauð mig velkominn í nafni þýska rík- isins. Þá klöknaði jeg. Jeg fór heim með honum, og: dvaldi þar í nokkra claga í hesta vfirlæti. Það voru sólskinsstundir, og mjer fanst ævi'mín þá vera eins og fagur draumur, og þá varð jeg þó glaðastur, þegar jeg gekk um borð í hið ágæta hol- lenska skip „Oranje Nassau“. —- Mjer fanst þetta þá svo ótrúlegt, að jeg væri frjáls maour, og-jeg' trúði því eklti að þetta gæti verið rjett, fyr en jeg steig fótum lá hina heilögu grund fósturjarðai*' minnar. Þá fann jeg að jeg var kominrr heim, kominn til landsins, sem átti mig og jeg elskaði heitast af öllu ENDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.