Morgunblaðið - 02.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1933, Blaðsíða 1
Syngjandi hetjan. Tal- og söngmyncl í 9 þáttunt, gerð samkv. hinni lieimsfrægu óperettu ,,The new Moon“. — Aðalhlutverkin leika: GRACE MOORE og LAWRENCE TIBBET, sem eru bestu söngkraftar MetropoJitanoperu í New York, og sem oft áður hafa skemt bíógestum vorum með sínum lirífandi söng. ^Leikhnsið ai^—— Rflnttri i gínguför verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í clag eftir klukkan 1. Haraldur Á. Sigurðsson leikur Krans. ÚTSALA. í dag og næstu daga seljum við allar ísaumsvörur fyrir hálfvirði. LAMPAáKERMAGRINDUR, sjerstaklega stórar grindur verða seldar með miklum afslætti, einnig sllki á lampaskermana og fleira þeim tilheyrandi. Þar að auki seljum við talsvert af öðrum vörum með mikhim afslætti frá okkar viðurkenda lága verði. Einnig nokkrir afgangar af tauum selt mjög ódýrt. NÝI BASABINN Hafnarstræti 11. MnMtn ng fntnelnl. mest nrval. 0. Bjarnason & Fjeldsted. Bróðurdóttir mín, Bríet Þórðardóttir frá Patreksfirði. and- aðist á Landsspítalanum miðvikudaginn 1. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Jónasson. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Guðleifar Grjetu, fer fram föstudaginn 3. febúrar kl. 1 y2 frá heimili okkar, Nönnugötu 5. Ingibjörg Helgadóttir, Björgvin Magnússon frá Kirkjubóli. laugarJaginn kemut i íðið U. S og 9 IU 4. Hljðmsweit Bage lorange — Btmingar eltir vild. — (Engin skylða). Aðgm. seldir ð fðstudag í Iðnó kl, 7 til 9. Kr. 2,50 og 3,00 Vetrarfrakkar seljast nú fyrir I 2 vlrðl Soffíubúð <« Iðnaðarmannafielag Reykjavikur heldur afmælisfagnað að Hótel Borg á morgun, föstudag- inn 3. febrúar, kl. 8^2 síðdegis. — Til skemtunar verður: Ræður. — Einsöngur: Einar Markan. — Dans. Aðgöngumiðar fást hjá Ársæli Árnasyni, Jóni Her- mannssyni, Hverfisgötu og Sveini Hjartarsyni, Bræðra borgarstíg 1, og kosta kr. 2.00 fyrir manninn. SKEMTINEFNDIN. HattabOðln Husturstræti (Kinder vor Gerichte). Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, er vakið hefir g-eysimikla athygli hvar vetna sem hún hefir verið sýnd. Aðalhlutverkin leika: Hermann Speelmanns og Ellen Schwanecke. í byrjun myndarinnar flyt- ur danski læknirinn dr. Max Schmidt stutta ræðu til slcýringar hinu mikil- fenglega erindi sem mynd- in flytur til alls almennings Aukamynd: Fox talmyndabættfr. ' [ Er sýnir meðal annars Leon Trytsky flytja ræðu á fundi socialdemokratiskra stfidenta í Kaupmannahöfn Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Nokkrir dömuhattar, sem hafa kostað alt að kr. 25.00 seljast fyrir aðeins kr. 3.50. Einnig töluvert af barnahúfum fyrir eina krónu stykkið, og barnahöttum fyrir tvær krónur og fimmtíu aura stykkið. Onnnlang Briem. Hattaverslnn argrjetar Leví. Selnr alt sem eftir er af vetrarhött am, með sjerstaklega lágn verðl. IDAG 2. febrúar, og næstu daga, selj- um við stóra emaileraða katla, 10 lítra, á '5 kr. katla. 8 lítra, á 4 kr. katla, 6 lítra, á 3 kr. Emáil. steikarpönnúr á kr. 0.75. Eplaskífupönnur á kr. 1.50. Borðhnífa á 50 aura. Gaffla i. 25 aura. Matskeiðar á 25 aura. Teskeiðar á 10 aura- T’vottahala á kr. 3.00. Þvottabretti gler á kr. 2.75. Bollapör á 55 aura. Yatnsglös 40 aura og margt fleira ódýrt. Avalt. best að versla í HAMBOR0. L. F. K. R. Slcemtifundur föstudag 3. febr. kl. 8i/2 í .Oddfellow-húsinu (aust- urdvr). Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verð altaf ánægðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.