Morgunblaðið - 15.02.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1933, Blaðsíða 3
s JftorgtutHaKd ’■ Ötfref.: H.f. Árvakur, Roykjavtk. ■, Rltatjórar: Jðn KJartanason. Vaitír Stef4n*«on, j tltatjörn og afgrelösla: Austurstrœti 8. — Slnai 1#00 •.UKÍJ’sinKastJðrl: E. Hafber*. 4ug-lS’*ingaskrifstofa: Austurstræti J7. — Slnal S700 Helinaslmar: Jðn KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftaglald' Innanlands kr. 2.00 A mAnuQL Utanlands kr. 2.S0 A mAnuBL I lausasðlu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Lesbðk. fleykiavlk oq Hriflungar. * Það kennir ekki lítillar mót- -sagnai' í afstöðu Hriflunga og- annara bolsa gagnvart Reykjavik. í öðru orðinu tala þeir um það að Reykjavík sje alveg á heljar- þröm hvað efnahag snertir, hjer sje alt í niðurníðslu og- kalthi- koli — vegna þess, bæta þeir við, að mennirnir sem á fjórum ■árum eyddu 29 miljónum umfram fjárlög hafa ekki haft hjer nein yfirráð yfir bæjarmálum. En í sömu andránni taia þeii' um vandræði sveitanna og land- búnaðarins. sem ráða' þurfi fram TU'. Og þeir hafa ráðin við liendina. T?eir ætla að láta Reykjavík borga brúsann. Af Reykvíkingum á, að "taka fje það, sem þarf til að rjetta við efnahag sveitanna. — Reykjavík sem þeir í öðru orðinu lýsa sem rústanna bæ, á þó að geta bætt upþ með enn nýjurn Og nýjum álögum, það sem aðra, landshluta vantar. Síðan bæta þessir fjármálaóvit- ar því við, að dýrtíðin í Reykja- vík sje algert, hneykslismál og liún sje að sliga landið. En þegar talað er um dýrtíð- ina í Reykjavík, má ekki gleyma því, að einn dýrtíðarliðurinn er það, að ýmsar búnaðarafurðir eru ihjer seldar fyrir tvöfalt og jafn vel margfalt verð þeirra erlendis. Yfirlýsing. Wegna hinnar harðvítugu árásar Hjéðins Valdimarssonar alþm., í Alþýðublaðinu 13. þ. m., á*mig og Wigfús Einarsson skrifstofustjóra, út áf kaupum á Reykjahlíð í Mos- fellssveit f. h. Minningarsjóðs lijónanna Jóhanns Jóhannessonar -og Sigurbjargar Guðnadóttur, vil jeg láta þess getið, að kaup þessi •eru gerð í samráði við trúnaðar- mann stofnanda sjóðsins og því -skilyrði bundin, að- fjárveitinga- nefndir Alþingis samþykki. Persónulegum illmælum Iljeðins 1 minn garð hirði jeg' ekki að gsvara. Reykjavík, 14. febrúar 1933. Magnús Guðmundsson. Sviffluj? yfir Alpa. London 14. febr. FÚ Svissneski flugmaðurinn Farner rjeðist í það í gær að fljiiga yfir Alpafjöllin í svifflugi. Tlró önnur flugvjel fyrst svif-flugvjelina upp í 2500 metra liæð og slepti henni þar. Farner lenti heilu og höldnu í Milano. V: >1 tl. ? o ÍA Tj $) f (}: r MOKG V N P i A Frd 5tarfsemi 5ölusambanös íslenskra fiskframleiðenöa. Eru misfellur á fiskimatinu? Samtal uið Richarö Thors. Svo sem kunnugt er, var „Sölu- samband íslenskra fiskframleið- énda“ stofnað í júlímánuði síð- astliðið ár. Þessi öflugu samtök urðu upphaflega tii á þann hátt, að þrjú stærstu útflutningsfirmun hjer á landi, Kveldúlfur, Fisltsölu- samlagið og Allianee lögðu niður sína. útflutningsverslun og mynd- uðu Sölusambandið. Komst þann- ig í upphafi megnið af öllum fiski landsmanna inn undir samtökin. En síðar bættust við fjöldamargir fiskframleiðendur víðsvegar um land, svo að segja má, að Sölusam- bandið hafi sjeð um sölu á nál. öllum fiski landsmanna s.l. ár. Sölusambandið var upphaflega stofnað með það fyrir augum, að sjá um sölu fiskframleiðslunnar árið 1932. Lengra þótti ekki fært ao fara í byrjun. Yar því ákveðið að bíða með ákvaraðnir fyrir fram- tíðina uns nokkur reynsla væri fengin fyrir því, hvernig samtök þessi gæfust. Fyrir jkömmu birtist í blöðun- um tilkynning frá stjórn Sölu- sambandsins, þar sem frá því var skýrt, að nú væri seldur nálega allur sá fiskur, sem Sölusamband- inu var falið að sjá um sölu á; jafnframt óskaði stjórnin eftir umsögn fiskeigenda um það. hvort. þeir vildu að Sölusambandið starf aði áfram þetta ár. Skyldu þeir segja til um þetta fyrir 15. þ. m. Samtal við Richard Thors, Vegna þessa tímamóts í sögu Sölusambandsins sneri Morgunblað ið sjer til Riehards Thors, for- manns sölunefndarinnar og- spui'ði hann um árangurinn, sem orðið hefði af samtökunum. —■ Þegar fisksölunefndin hóf starfsemi sína, segir Riehard Thors, vár boðið í fisk hjer syðra 55—60 kr. í stórfisk og 45—48 kr. i labra. Strax og samtökin voru fastbundin fóru fyrstu fisksend- ingar nefndarinnar frá landinu. Fiskeigendur fengu fyrir fiskinn sem hjer segir: 75 kr. fyrir stór- fisk og 57 kr. fyrir labra. Síðan hefir fisksölunefndin greitt stöðugt hækkandi verð, sem þó taiplega mun svara, geymsluko.stnaði og vaxtatapi. — Og nú síðast hefir salan verið 80 kr. fyrir stórfisk og 59 kr. fyrir labra. Þetta verð miðast við Faxa- flóafisk, en tilsvarandi hærra verð hefir jafnan fengist fyrir verð- meiri fisk út um land. En þó tekist hafi að þoka verð- inu þetta upp á við, er það sorg- leg staðreynd að framleiðslan þarfnast hærra verðs til að geta borið sig, og þá sjerstaklega tog’- araútgerðin sem enn s.l. ár hefir stórtapað. Hinsvegar höfum vjer ekki sjeð oss fært að fara lít í neinar öfgar með verðhækkun, þar sem vjei’ að sjálfsögðu höfum orð- ið að gæta þess að neytslan hjeld- ist og kaupendur í neytslulöndun- um gætu rekið viðskiftin með hagnaði. — En hvernig eru horfurnar •framundan ? — Allur fyrra árs fiskur er nú seldur og verður sendur út á næst- unni, eða svo snemma, að vjer er- um að vona, að hann verði allur uppetinn, þegar nýja framleiðslan verður tilbúin. Neytslumarkaður- inn ætti því að vera fær um, að taka strax á móti nýju framleiðsl- unni. Er þetta ólíkt betri aðstaða ei' verið hefir síðustu árin. —- Búist þjer við að fiskverð hækki enn meir? — Því er ekki að leyna, segir Richard Thors, áð ástandið í neytslulöndunum er þannig, vegna hinnar almennu viðskiftakreppu, að sáralitlar eða engar líkur eru til þess, að fiskverðið hækki nökk- Uð að ráði úr þessu. Sannleikur- inn er sá, að fiskurinn er dýr fæðutegund í neytslulöndunum, miðað við aðra vöru þar. Þessu valda einkum hinir gífurlegu toll- ar, sem eru á fiski þar. —• Hvernig hefir Sölusamband- inu verið tekið meðal fiskkaup- manna í neytslulönduiium ? — Yfirleitt má seg'ja það. að því hafi verið vel tekið. Sölusam- bandið hefir haldið verðinu stöð- ugu, og það hefir mikla þýðingu fyrir fiskkaupmennina. Þó að bor- ■ið hafi á nokkurri óánægju meðal einstakra fiskkaupmanna verður ekki annað sagt en að menn hafi látið sjer vel líka þessi samtök. Eru misfellur á fiskimatinu? Sú óánægja, segir Richard Thors, sem vart hefir orðið rneðal fiskkaupmanna í neytslulöndun- um, hefir sumpart stafað af vonbrigðum. sem kaupendur liafa orðið fyrir vegna matsins. Ovana- lega mikil brögð virðast hafa verið á misfellum á matinu, en það er lífsskiljmði fyrir fiskversl- unina að úr verði bætt. Því sam- ldiða því sem rnatið virðist fara l ersnandi hjer á landi, eru keppi- nautar vorir a'íj bæta mátið hjá sjer. Er nú svo komið að íslenska matið nýtur lítils trausts hjá kaup endunum, en keppinautar vorir og sjerstaklega Færeyingar hafa kom ið því í besta lag, enda, ef til vill liægara viðfangs fyrir þá, sem að heita má að eingöngu framleiði handfærafisk. Ekki má svo fara að íslenska matið, sem um skeið bar af mati keppinauta vorra, verði álitið lak- ast, lieídur ber að keppa að því, að því verði í heiðri haldið og ]iað hjálpi til að skapa það öryggi sem nauðsynlegt er í þessum við- skiftum. Yerða allir, sem hjer eiga hlut að rnáli að skilja það, að eins og þessari verslun er fyrir komið, þar sem kaupandinn greið- ir vöruna áður en hann sjer hana, þá er okltur ekki samboðið að láta fara frá oss lakari vöru en tilgreind er í sölunni, enda lætur ekki sami kaupandinn g’lepja sig oftsinnis, og fara þá misfellur á matinu að verða útlátasamar fvr- ir landsmenn. Það er sem sje ekki nóg’ þótt einhverjar smábætur komi í stað- inn. Kaupandinn finnur sig aldrei öruggan og hættir honum við að reikna með því versta. Þannig verða misfellur á matinu háska- legar fyrir heildarverðið. — Hefir ekkei’t verið gert til þess að reyna að fá lagfæringu á matinu ? — Jú, vegna þeirra umkvartana um matið, sem oss hafa borist, höfum vjer snúið oss til mats- mannanna og- farið þess á leit, að ráðstafanir yrðu gerðar til þess að koma í veg fyrir endurtekn- ingar á óvönduðu mati. Mun sú málaleitun vor verða tekin til greina. Saltfiskurinn — BráðabirgSalögin. — Hvernig hafa bráðabirgða- lögin frá 5. des verið notuð? spyrj- um vjer. — Sölusambandið hefir fylgt þeirri stefnu að lá.ta hvern og einn fá útflutningsleyfi til Norðurlanda og Stóra Bretlands, sem hefir getað sannað Sölusambandinu að verðtilboðið' væri aðgengilegt. Hef- ir því ekki þurft að missa af nein- um sölum, en hinsvegar verið rek- inn varnagli fyrir því að boðinn væri saltfiskur fyrir lægra verð en vjer höfum samtímis selt tyrir. Yjer höfum þegar fyrir löngu selt til útflutnings allmikið af óverk- uðum saltfiski, en illvirðri hafa valdið því að útskipun seinkar fram í næsta mánuð, þó reynt verði að koma út smásendingum í þessum mánuði. Hinsvegar ættu fiskeigendur ekki síður að treysta Sölusam- bandinu til að selja saltfiskinn en verkaða fiskinn, sem þó er aðal- útflutningsvaran og miklu marg- brotnara verkefni. —- Er ekki víst að Sölusam- bandið starfi áfram á þessu ári? — Jeg tel miklar líkur fyrir því, að svo verði, segir Richard Thors. Margir fiskframleiðendur hafa þegar gefið sig fram og ósk- að mjög eindregið eftir því, að Sölusambandið starfi áfram. Austfjarðabátarnir komnir fram. Vestmannaeyjum, FB. 14. febr. Austfjarðabátarnir Fylkir og Gyllir, sem liafa haft útivist frái því á föstudag, komu liingað í gærkvöldi. Á þeim voru 15 menn, þar á meðal sex ára stúlka, dóttir annars formannsins. — AUir vel frískir. Bátar hjer eru flestir tilbúnir til róðra. Tregur afli seinustu daga. Fjárlög Frakka sambvkt. Parts, 14. febrúar. United Press. FB. Fulltrúadeild þjóðþingsins vott- aði Daladier traust sitt með 359 gegn 235 atkvæðum. Einnig felst deildin algerlega á fjárlögin, sem voru rædd án þ,ess hlje yrði á, frá því snemma á sunnudag. Svíar reka kommúnista úr landi. London 14. febr. FÚ Ritari enska kommúnistaflokks- ins var tekinn fastur í Stokkhólmi í gær. Svenska dagbladet segir frá því, að hann hafi ætlað að æsa kommúnista í Svíþjóð til óeirða og hafi skjöl fundist hjá honnm, sem sanna þetta. Honum mun nú verða vísað úr landi. Hoover talar um geng;ismál. London 14. febr. FÚ, Hoover lijelt ræðu í New York í gærkvöldi, er vakið hefir all- mikla eftirtekt í Evrópu, og ekki hvað síst í Englandi. Sagði hann meðal annars, að þær þjóðirseip hefðu liorfið frá gullinnlausn, yrðn að hverfa að henni aftur. Ef þáð > rði ekki gert, myndi Bandarík- in neyðast til þess að gera sjálfs- ai narráðstafanir gegn þeim lörid um sem hefðu felt gengi sitt. ■— Haun gaf í skyn, ao Bandaríkin myndu fús til þess að verja ein- hverjum hluta af fje þyí ■.epi Ev- rópuþjóðirnar liafa greitt app í stí’íðsskuldir 'sínar, til ]">ess að koma gjaldeyrinum á fastan grundvöll. Sagði hann það aðal- atriðið. en ekki endilega hitt, að gengi það sem lækkað hefir verið, yrði liækkað. Hann hjelt því fram að- ef Bandaríkin væru beðin- að léggja. eitthvað í sölurnar fjárhags lega til viðreisnar efnahag lieims- ins, mundu þau krefjast þess, áB' aðrar þjóðir gerðu hið 'saína. Skinnauppboð grænlensku verslunarinnar. Verðhækkun 14. febniar. Skinnaupphoð dönsku Grænlands- verslunarinnai’ var haldið i dag og kom inn rúm liálf miljón króna. — Á uppboðinu voru 2618 blárefaskinn, 1935 livítrefaskinn og 92 ísbjarnarslnnii. — 1. fl. hlárefaskinn ko.must upp í 1100 d. kr., hvítrefáskifiri Uppfí 300 og tp- bjarnaskinn upp í 550. — Er þetta öllu Iiærra. verð en fekkst fyrlr skinnin í fyrra. (FÚ.). Hnefaleikari laminn tíl dauða. 14. felrrúar. Hnefaleikarinn Shaffe, sáiri barðist við Carnera á föstndagbin i New York og var sleginn nt&tn* í 13. atrennu, andaðist á spttala í dag. Shaffe fekk heilahlóðfall og lömun öðru megin eftir hnefalerk- inn og var undir eins fluttnr 6í spítala. Lögreglan hefir nú fyrir- skipað að taka Carnera fastan, fyrir að hafa orðið Shaffe á:ð hana. Allir st.arfsmenn við hnefa- leikinn múnu verða kállaoir fyrir rjett og lögreglan hefir þegar rannsakað glófa, ..þá, sem hnefia- leikamennirnir: notuðu. :— (Fúf). Fundnar herbúðir Caesars. London, 14. febrúar. Frjettst hefir í dag’. að franski málarinn Naurice Bossnet hafi fundið leifar fornra herbúða ,sem Gallar höfðust við þá er •Tuliiv C'aesar barðist við foringja þei’rra. Vercingetorix, á.rið 52 f, K. Her- búðirnar eru í Auvergne hieraði. og hjetu til forna Gergovia í viðureign þessari heið Caesar mik inn ósigur fyrir Göllum. (FXJ.L Skipafrjettir. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær. — Goðs foss fór frá Hull í gær. — Brúai foss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 10 vestur. — Dettifoss kom 15i Reykjavíkur í nótt. — Tjagarfoss- og Selfoss eru á útleið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.