Morgunblaðið - 15.02.1933, Page 4

Morgunblaðið - 15.02.1933, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ffiCatarinn í Café Svanur við SífroTwstíg og Grettisgötu er nú íáviðíirkendur, sem besti fáanlegi matnrinn í bænum, fyrir svo lágt — Södin fer hjeðan í áætlunarferð siystur um land1 hriðjudaa'inn 21. ]), m. Vörur óskast tilkyntar or’ afhentar seinni hluta þessar- ar viku eða, á mánudag'. mpaskermar egn nrvali fyrirliggandl. SiemaUSii, Laugaveg 15. larðarberiasaft (útleud) fæst I Haupið fflvanneyrarskyrið. Nýtfl í dag ðiýtt bögglasmjar gnlrófur, nýteknar upp úr jörCu, jafngóðar á haustdegi og hvítkál. (lleymið ekki blessnðu silfur- t«nra þorskalýsinu, sem alJir lofa. B|ðruiun, Tilbúin: Sængurver Koddaver Lök og Rúmteppi Lægst verð. Bestar vörur, Vöruhúsið. Hermannaskálar þýska ríkisvarðliðsins eru betur út búnir en nokkrir aðrir her- mannaskálar í víðri veröld. Eru þar allskonar þægindi, sem ekki þekkjast annars staðar. Mynd. þessi er frá hermannaskálanum í Ludwigslust. Þar hefir hver her- maður sinn eigin skáp, þar sem hann getur geymt alt dót sitt, eins og sjá má á myndinni. Ófriðurinn í Asíu. Japanar sækja enn fram í hjer- aðinu Jehol. Samkvæmt kínversk- um frjettum iiafa þeir dregið sam- aii 20 þúsund manna lið hjá borg- inni Kailu óg kvíað hana gersam- lega af. Einn starfsmaður utanrík- isráðuneytisins japanska hefir lýst því yfir, að Japanar muni í engu hegða sjer eftir fyrirmælum nítján manna nefndar Þjóðabandalags- ins, vegna þess að í lögnm bnnda- lagsins sje alls ekki gert ráð fyrir því að neinai- nefndir geti skipað Japönum fyrir. Flotaliðsæfingum Bandaríkjanna í Kyrrahafinu er veitt mjög mikil eftirtekt í Japan, og því þó livað mest að Atlantshafsflotinn er enn kyr í Kyrrahafinu, og móti ekkert fyrir því, að hann eigi að fara þaðan að sinni. -Tapanska blaðið ,,Nipon“ segir, að þessar athafnir Bandaríkjanna sje ekki liægt að skilja nema sem fjandskap í garð Japana. (FÚ.). Rósturnúr í Þýskalandi. Berlín 14. fehr. FIT Óeirðunum í Þvskalandi linnir ekki, og bar í gær mest á þeim í vesturhluta ríkisins. f hæuum Feldberg var skotið á flutninga- bifreið, sem var full af natíónal- sósíalistum og særðist einn maður hættulega af skoti í bakið. — í Dortmund rjeðust þrír grímu- klæddir menn á garðvrkjunema nokkurn og drápu hann. Knattspyrnufjel. Víkingur bjelt fjölmennan fund á sunnudaginn og voru mörg mál til umræðu. Meðal annars var kosin nefnd til að sjá um skemtun í tilefni af því að „Víkingur" er 25 ái’a 21. apríl næstkomaudi. Stjórn fjelagsins skipa nú: Guðjón Einarsson form.. Arnór Guðmundsson varaform., Hugo Proppé gjaidkeri, Erlingur Hjaltested ritari og Hjörtur Haf- liðasón áhaldavörður. B. Dagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) : Yfir norðanverðu Grænlandi er lægðarsvæði og mun það hreyfast hægt austur eftir. Veðurlag er mjög breytilegt hjer á landi. Á Austfjörðum er enn hægviðri og 1—2 st. frost, um miðbik landsins er 'S-.átt með 6 st. hita, en á V- landi er komin hæg V-átt og tekið að snjóa. Lítur út fyrir fremur hæga V-átt næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða V-kaldi. Snjójel. Alþingi verður sett í dag. Hefst sú athöfn eins og venjulega með gúðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 1 síðd. f>ar prjedikar Magnús Jóns son próf. theol. Að lokinni guðs- þjónustu hefst þingsetning. Senni- lega verða flestir eða allir þing- menn komnir til bæjarins áður en þing verður sett. Norðan- og vest- anþingmenn voru væntanlegir með Dettifossi í nótt, og Austurlands- þingmennirnir koma með Esju, sem er væutanleg hingað snemma í dag. Þingsetningunni í dag og guðs- þjónustunni í dómkirkjunni verð- ur útvarpað. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 18.40 Barnatími. (Aðalsteinn Eiríksson kennari). 19.05 Þfngfrjettir. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjett ir. 20.30 Háskólafyrirlestur. (Árni Pálsson). 21.15 Ópera: „Carmen“ eftir Bizet (3. og 4. þáttur). Taflmóti Reykjavíkur lauk í fyrrakvöld. Þráinn Sigurðsson frá Siglufirði vann mótið. Keppendur voru 5. Þráinn hlaut sex vinninga, Einar Þorvaldsson 5Jón Guð- mundsson 5. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Templarahúsinu í Hafnar- firði í kvöld ki. 8Y2, um ástarlíf. Fyrirlesturinn stendur yfir hátt á aðra klukkustund. Tekjuhalli hjá Norðmönnum. — Norski landsreikningurinn fyrir annan ársfjórðung 1932 vai' birt ur í dag. — Tekjuhalii á. fyrri lieiming ársins hefir verið 18 milj. 350 þús. Osio. 14. febr. (FÚ.). íþróttafjelag Reykjavíkur beld- ur dausieik í Oddfellowhöllinni næstlc. laugardag kl. 9 síðd. Embættisprófi í guðfræði luku í gaár kandídatarnir Garðar Svav- arsson með 1. einkunn, 124 stig- um, og Sigurður Pálsson með 2. betri einkunn, 96V>, stigurn, Háskólafyrirlestur Árna Páls- sonar, um kirkju fslands á. þjóð- veldistímanum, er í kvöld ki. 8þJ stundvíslega. Aðgangur öilum beimill. Bæjarráðið. Á fundi bæjarráðs b. 3. febrúar var Jóu Þorláksson borgarstjóri kosiun formaður bæj- arráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson ritari og Jakob Möller vararitari. Bæjarráðið liefir samþykt að full- trúar þess fái 100 kr. þóknun á mámiði fvrir störf sfu. Húsasmiðir. Þessir menn hafa fengið meðmæli byggingarnefndar um að mega standa fyrir búsa- smíði í Reykjavík: Trjesmiðir, Árni Pálssou, Njálsgötu 3, Óskar Þórðarson, Njálsgötu 33. Múr- smiður Steindór Þorsteinsson, Freyjugötu 24. Auglýsingasúlur. Þeir Daníel Þorkelsson og Ósvald Knudsen hafa sótt um leyfi til bygginga- lOrðin Hiist i Sandvíkurhreppi fæst til kaups og ábuðar í næstu far- dögum. 2 kúgildi. 100 hesta tún. 600 hesta engjar, Mest- megnis vjeltækt áveituland. Engjar afgirtar, matjurða— garðar miklir. Bæjarhús engin, útihús nokkur. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Sleiánssoia, útbússtjóri, Selfossi. nefndar um að mega reisa aug- lýsingasúlur á Óðinstorgi og gatna mótum Hverfisgötu og Laugaveg- ar. Hefir bygginganefnd veitt leyfið. Bilanir á raftaugum. í óveðrinu á sunnudaginn urðu talsverðar bilanir á aðalraftaugum rafveit- unnar, frá Elliðaánum og til bæj- arins, og eins á taugunum að Kleppi og Vífilsstöðum. Bilanirn- ar urðu aðallega með þeim hætti, að salt og ryk settist á postulíns- einangrarana, svo rafmagnið feldc útrás eftir einangrurunum. En við það skemdust þeir og urðu ónýtir margir.’ Hyað eftir annað undan- farna daga liafa rafmagnsmenn orðið að taka rafmagnið af, meðan á viðgerðum liefir staðið. Truflanir hafa orðið á bæjar- símanum, af sömu orsökum, ein- angrun bilað á símastaurum, og hafa mörg símanúmer baft slitrótt samband við miðstöð síðustu daga. ÉWJI bðkunardrapar reynast með afbrigð- um bragðgóðir, því vinsælir hjá hús- mæðrum og brauð- gerðarhúsum um>. land alt. Vaxandi sala sann- ar þetta. H.f. Efnagerð Reykiavíkur Brlefiskrlfiir á enskn, þýskn og tröuskm Bjarni Guðmundssnn. ðSinsgStu 8. Simi 3430. Dansleikur. Eins og auglýst er hjer í blaðinu, heldur Kvennadeild Slysavarnafjelagsins dansleik í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 16. þ. m. til ágóða fyrir Slysavarna- starfsemina. Ölinm «r jieimill a.ð- gangur og það má óefað ganga að því vísu að allir aðgöngumiðar renni út, því hjer er tækifæri tiJ að styðja ]iað máJefni, sem viður- kent er að vera áðalnauðsynjamál ])jóðarinnar, örvggi þeirra sem sjó sæltja við Jiiuar hættuJegu strend- ur lands vors, þeirra manna sem efnaleg afJcoma þjóðar vorrar livíJir á, liinnar ötulu og vel mönn uðu íslenslcu sjómanuastjettar. — TTvað ætti þeim sem í landi eru að vera lcærra eu styðja þessa starfsemi. Efier er tældfæri til þess og um leið tækifæri til að sJcemta sjer. því þetta verður áreiðanJega sJcemtiJegt lcv'öld öJlum l'.eim, er það sækja. Grávörumarkaðurinn. í skeyti sem FB. hefir borist frá Noregi er getið um að verðið fari liæklc- andi á refaskinnum. Á uppboði hjá hinu þekta firma Lampson & Go. í London í vikunni sem leið hækkuðu bJárefir um 20%. Hvít- refir um 10%. TTudson Bay Com- pany tilkynnir einnig hældcnn. — Eftir því sem segir í „Norslr Pels- dyrsblad“ frá 1. þ. m. seldi Lamp- sou & Co. 10.000 skinn á upphoði. er laulc 27. jan. „Var mikil lceppni um skinnin altaf meðan uppboðið stóð og var kaupendahópurinn vanalega fjölmennur. Meðalverð á skandinaviskum silfurrefaskinnuni varð lcr. 210.00 (lcr. 240.00 íslenslc- ar). Eitt slcinn, % silfur, fór fyrir 32 stpd. eða lcr. 708.80 ísl. og var l)að liæsta verðið. ..Meðalverð á blárefaslcinnum mun hafa verið um og yfir 100 lcr. í vetur. Á upp- hoði hjá „Furtransit“ í Leipzig 18.—20. jan. varð meðalverð á prima hláref 120 n. Jcr., bæsta verð 184 n. Icr.“. (FN.). fsland fór frá Kböfn ld. 5 í gær. Landssíminn. Viðgerðir við símai línur landsins voru lcomnar það langt í gærlcvöldi, að talsamband' var Jcomið á um mestalt símakerfi landsins, þó elclci til ísafjarðar.. Þangað var aðeins slceytasamband.. Leikhúsið. Siikum fyrirspurna: skal þess getið, að „Æfintýri á gönguför" verður sýnt fimtudags- lcvöld, með niðursettu verði. Wagnerskvöld. I fyrradag vorus liðin 50 ár síðan tónslcáldið Ric- liard Wagner andaðist í Feneyj- um. í því tilofni verður þessa jötunanda meðal germanslcra snill inga minst á margvíslegan hátt um allan heim. Hjer heima fyrir- höfum við eklci þær risahljómsveitr ir, sem þarf til þess að verk hans> njóti sín svo sem best má verða. En Reykvíkingar eiga því láni að fagna, að hjer er staddur söngvarí sem hefir unnið sjer frægð og að- dáun í sjáJfu föðurlandi Wagners fyrir meðferð sína á öllum helstu tenórblutverkum bans. Þeir, senr liafa hug á að kynnast verkunr Wagners í þeim fulJkomnasta bún- ing, sem hjer er kostur á, muniT vissulega ekki Jiáta tælcifærið 6- notað. Jón J. Mýrdal, Laugaveg 42, er 55 ára í dag. Hann liefir Jegið rúmfastur á Landsspítalanum síð- an síðasta vetrardag 1932. í. S. í. liefir farið fram á. að' gerðar verði ýmsar lagfæringar á sundlaugunum og útbúnaðinum þar innra, sóJslcýli st-ækkað, og ráðinn sjerstakur umsjónarmaður. K. R. Knattspyrnuæfing K. R. verður í kvöld kl. 9 í f. R.-húsinn I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.