Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1933, Blaðsíða 1
yikublað: Isafold. 20. árg., 44. tbl. — Miðvikudaginn 22. febrúar 1933. IsafoldarprentsmiSja b.f. íslenskt fjallaloft hefir betrí áhrif á alla er klæðast íslenskum fötum frá klæðav. ÁLAFOSS. Sportffit — Skíðaföt — Ullarteppi — Værðafvoðir. ödýrnst i ÁLAFOSS, Langarey 44 - ÁLAFGSS-ÚTBÚ, Bankastræli 4. sýnir í kvöld kl. 9: Oifl fil fjír. Innilega þökk fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, Guðlaugar Magneu Ársælsdóttur. Ágúst Jónsson og börn, Bragagötu 21. Nýja Bió Jotaann Stranss-iilman. Keisaravalsinn Talmynd í 9 þáttum eftir Donald Stewart. Aðalhlutverk leika: Glive Brook og Tallulah Bankhead, frægasta leikkona Bret- lands. Ágæt mynd og efnis- rík og listavel leikin. Hótel Borg Öskudagsfagnaður þann 1. mars. Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, Jóhanns Hallgrímssonar fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar Laugaveg 86, kl. IOV2 árdegis. Guðríður Guðmundsdóttir frá Ljárskógum. Sólveig Jóhannsdóttir. Páll Hallbjörnsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að systir míns Guð- rún Pjetursdóttir Eyvindsson frá Felli í Biskupstungum and- aðist á heimili sínu Westbourne Manitoba. miðvikudaginn 25. janúar þ. á. Guðrún Jónasson. Kaupm. Sig. Skúlason verður jarðsunginn fimtudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Þórsgötu 10, klukkan 1 y2 síðd. Eiginkona og sonur. Námskeið Tekin eftir sögulegum viðburðum eftir Ernst Neubach: Aðal- hlutverk leika: Michael Bohnes, Þýskalands besti „operu“- söngvari: leikur Johann Strauss. Lee Parry, hin undurfallega leikkona, leikur Lilli Dumont. — Mynd þessi hefir vakið afar- mikla athygli og haft dæmafáa aðsókn úti um heim. Aðeins nokkrir miðar eftir á fimtudagssýninguna, verða seldir í K. R. húsinu frá kl. 4—7 síðd. Pantanir allar verða að sækjast í dag. Sæti 2,50 og 2.00; stæði 1,50. Meðlimir Öskudagsklúbbsins og Nýjársklúbbsins ganga fyrir öðrum. — Takmörkuð þáttaka. — Áskriftarlisti á skrifstofunni. nHoðafossK fer í kvöld klukkan 8 vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. í fiðlu og pianospili fyrir byrjendur á aldrinum 9—16 ára heldur TéallstarshilinB frá 1. mars til 31. maí næstkomandi. Kennar.ar verða þeir Hans Stepanek í fiðluspili og Dr. Pranz Mixa í pianospili með aðstoð færustu nemenda skólans. Kenslan fer fram síðdegis á miðvikudögum og laugardögum. Kenslugjald er 12 kr. á mánuði. Hmsóknum sje skilað til skóla- stjórans Páls ísólfssonar, eða í Box 263 fyrir 27. þ. m. fiðaioansleikur að Hótel Borg, 11. mars. íþróttafjelag Reykjavíkur. KvHldskemtnn heldur Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði fimtudaginn 23. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. 8y2. Hús- ið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar seldtir við innganginn og kosta kr. 2.00 fyrir fullorðna og 75 aura fyrir börn. Til skemtunar verður: Einsöngur: Hr. Guðmundur Símonarson. Sjónleikur (flokkur úr Reykjavík). Maðurinn sem kunni að segja sannleikann. Frú Soffía Guðlaugsdóttir les upp. DANS. Harmonikusnillingarnir Eiríkur og Einar spila. Munið eftir sjómönnunum með því að sækja vel skemt- unina. — NEFNDIN. „Bráarfoss" fer á föstudagskvöld klukkan 8; um Vestmannaeyjar — beint til Kaupmannahafnar. Holasalan s.f. Siul 4514. I.s.1. Víðavaonsliiaop fer fram 1. gumardag. Öllum íþróttafjelögum innan í. S. í. heimil þátttaka. — Sje tilkynt stjórn í. R. viku fyrir hlaupið. Iþróttafjelag Reykjavíkur. ilðmskeið f llu-Iltso eða japanskri sjálfsvörn, hefst þ. 24. þ. m., fyrir eldri og yngri, bæði Ivyn. Tala mjög takmörkuð, sem jeg get tekið á móti. Allar upplýsingar í síma 4387 kl. 2—4 daglega, og eftir kl. 7, á sama stað. Benedikt Jakobsson fimleikastjóri. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.