Morgunblaðið - 09.03.1933, Side 1
fftkuMaS: Itafold.
20. árg., 57. tbl. — Fimtudaginn 9. mars 1933.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Slftr ulsala 0 tauDutmi hefst i dao. fllafoss uiiiu. BankasM 4.
Kamla BI6
Ásl og íþróttlr.
(Go bome and tell your motlier),
Afar skemtileg tal og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Dorothy Jordan — Robert Montgomery.
HEMPELS
SKIBSFARVER.
Skips botnfarvi, utanborðs
málning1, innanborðs máln-
ing. — Birgðir hjá umboðs-
manni vorum:
SllppVjelaglð ( Reyklavfk h.f.
Aðalnmboð fyrlr Frakkland
óskast stórt íslenskt firma til að yfirtaka. — Brjefaskriftir á
frönsku, þýsku og dönsku. Nánari uppl. í brjefi merktu „1154“
til llelga Wulffs Ann. Bureau, Köbenhavn K.
titsæðiskartöilnr.
Þeir, sem hafa beðið okkur að útvega útsæðiskart-
öflur geri svo vel og tali við okkur næsta daga.
Eggert Kristjánsson & Co.
Sími 1400 (3 línur).
RANKS
varpankandl
hænsnaföðnr
er best.
Biðjið um RANKS, því það nafn er trygging fyrir
vörugæðum.
----.. ALT MEÐ EIMSKIP -----
Ný blðð
komu í gær
með
Drotningunni
BMda&an
iNýja Bið
Maðuiinn. sem týndi siálfum sier.
Spennandi og skemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10
þáttum. Aðalhlutverkið leikur ofurhnginn Harry Piel, ásamt
Axmi Markart. — Harry Piel hefir ávalt hlotið þrós fyrir þær
myndir sem hann hefir samið og leikið í sjálfur. Um þessa
mynd hefir hann sjálfur sagt, að hjer hafi hann látið frá sjer
fara sína best leiknu og mest spennandi kvikmynd til þessa
dags. — Börn fá ekki aðgang.
Lækjargötu
Sími 3736.
L
Lcikkvöld Verslunarskólans.
ifl
..Hnefalelkamelstarlnn
Skopleikur í 3 þáttum eftir Schwartz og Mathern, þýð-
andi Emil Thoroddsen.
Leikinn í Iðnó í dag (fimtudag) kl. 8 síðdegis. —
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1 síðd.
Verð: Betri sæti 2.00, almenn sæti 1.75, stúkusæti
1.75, svalir 1.75 og stæði 1.50.
og Fjeiag
malvBrukaupmanr a
halda á morgun (föstudag) —
sameiginlegan skemtifund að Hó-
tel Borg, er hefst kl. 8Í/2 síðd.
Til skemtunar verður:
Einsöngur, gamanvísur, dans.
Aðgangur ókeypis fyrir fjelags-
menn og gesti þeirra.
Komið stundvíslega.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Bjargar Ó. J. Jóns-
dóttnr, fer fram frá þjóðkirkjunni föstudaginn 10. þ. m. og hefst
með húskveðju frá heimili hennar, Þórsgötu 21 A. kl. 1 y2 síðd.
Börn og tengdasynir.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Unnar, er andaðist á Lands-
spítalanum 28. f. m. fer fram frá dómkirkjunnni föstudaginn 10.
mars kl. 4 e. m. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Ólafur Einarsson. Ingileif Guðmundsdóttir.
frá Þjótanda.
verður leikinn ( H.R.-
húsinu laugardaginn og
sunnudaginn 11. og 12.
Þ. m. kl. 8 síðd. stundvíslega. Hðgöngumiðar
seldir fið ki. 4-7 í daglega. - Sfml 2130.
SKUGc
Leikrlt f 5 þáttum effip
Matthias Jochumssom
M.s. Dronning
Alexandrine
fer föstudaginn 10. þ. mán. kl.
6 síðdegis til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu
leið til haka.
Farþegar sæki farseðla í dag.
Fylgibrjef yfir vörur komi í
dag.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimset .
Tryggvagðtn - Slini 3025
Veð: 2,00 og 2,50, stæði 1,50.
ATH. Hin vinsælu kvæði leiksins eru nú seld með leikskránni.
Fást einnig sjerstök í aðgöngumiðasölunni.
St eypnsköilur
ágætis tegund — fyrirliggjandi.
Mjög ódýrar.
Vciðarfærav. fieysir.
titsalan
er enn í fullum gangi en verður lokið næsta laugardag.
Mörg happakaup
er enn hægt að gera. Notið því þessa daga og kaupið
ódýrar vörur á ,
útsölunni í Wík.