Morgunblaðið - 22.03.1933, Blaðsíða 1
KgkablaS: Isafold.
20. árg.} 68. tbl. — MiðvíkuJaginn 22. mars 1933.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
ira.
Afar skemtileg dönsk tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum,
tekin af Nordisk Tonefilm Kaupmannahöfn.
Leikhúsið
Kailinn i kreppinni
verður leikinn á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
SKIiG^
9 H t*nn* i a Þíttino rfto
Hr ^ UattblM MMS
verður leikinn í 16. sinn miðviku-
daginn 22. þ. m. í K. R.-húsinu.
— Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 1—7. ------------ Sími 2130.
Verð: 2.00, 2.50 og stæði kr. 1.50.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Margrjetar Þor-
steinsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, fimtudaginn
23. þ. m., og hefst með bæn á heimili okkar, Grettisgötu 58 B
kl. 1 síðdegis.
Airnbjörg Þorsteinsdóttir. Sigfús Valdimarsson.
Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, er sýndu mjer samúð
og hluttekningu við fráfall Gunnars heitins bróður míns, er
drukknaði af m.b. Óskabjöaminn í Grindavík 7. mars s.l.
Hjörtur Jónsson frá Broddadalsá.
Jarðarför elsku dóttur okkar Önnu Þóru Þórðardóttur, er
ákveðin föstudaginn 24. mars frá dómkirkjunni, og hefst með
bæn frá heimili hennar, Klapparstíg 9 kl. 1 y2 e.h.
Ólöf Ólafsdóttir. Þórður Þórðarson.
Sklpstlðrallelanlð Blflan
heldur fund í Kaupþingssalnum í kvöld®*kl. 8^2 síðd. — Á fundinn
cr ríkisstjórninni og sjávarútvegsnefndum beggja deilda Alþingis
boðið, enn fremur útgerðarmönnum og fjelögum skipstjórafjelagsins
„Kári“ í Hafnarfirði.
Til umræðu verða norsku samningarnir. Frummælandi Kristján
Bergsson, forseti Fiskifjelagsins.
Fjelagar fjölmennið!
STJÓRNIN.
Fjölbreytt úrval af nýjustu
Hammallsta-tegondum.
3 herbergi og eldhús
til leig:u 14 maí á
Hallveiffarstíg 6 a.
kJul
„Lagarfoss"
fer í kvöld klukkan 12, um Vest-
mannaeyjar og Austfirði, til Kaup-
mannahafnar.
„Gnllfoss11
fer á fimtudagskvold til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða.
Hýkomið:
UUarklðlatau
09
Sumariápuefni
I mjðg góðn og ijðlbreyttu
úrvali
Nýi Basarinn.
Hafnarstrœti 11. Sími 4523
Oiinvlelar
nýkomnar, mjög1 ódýrar.
Fullkomnasta myndainnrömmun.
Lækkað verð!
Gnðm. Ásbjörnsson.
Laugavegi 1.
Sími 4700.
Hýkomið:
Dúnhelt ljereft, blátt, grænt,
bleikt og fjólublátt. Einnig
blátt fiðurhelt og undirsæng-
urdúkur. Mislitir tvistar í
svuntur og sloppa.
Mnnthnsinr,
Laugaveg 40. Sími 3894.
liýtt böglasmiör
gulrófur, nýteknar upp úr jörðu,
jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál.
Gleymið ekki blessuðu silfurtæra
þorskalýsinu, sem allir lofa.
Biörninn.
Nýja Bió
Rfiniýri llakknrnns.
Þýsk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum.
Hlutverk leika: kvennagullið Ivan Petrovitsch, Gretl Theimer
og skopleikarinn Felix Bressart. Myndin sýnir skemtilega sögu
um sjerkennilegan umrenning er Bressart leikur ekki síður
fjörugt og fyndið en hlutverk sitt í Einkaritara bankastjórans
Aukamynd: Frjettablað.
er sýnir meðal annars móttökur glímuflokks Ármanns í Sví-
þjóð síðastliðið haust.
Sími 1544
Hljómsveit Reykjavíkur 3. hljómleikar 1932—1933.
Nemondahljómleiknr
'fónlistarskólans
verður haldinn n.k. sunnudag 26. mars kl. 3 síðdegis í
Gamla Bíó.
Einleikarar:
Emilía Borg.
Helga Laxness.
Katrín Dalhoff Bjarnadóttir ’ Píanó.
Margrjet Eiríksdóttir.-
Svanhvít Egilsdóttir.
Björn Ólafsson ...... Fiðla.
Strokkvartett:
Björn Ólafsson.
Indriði Bogason.
Haukur Gröndal.
Þóraadnn Kristjánsson.
Hljómleikurinn verður ekki endurtekinn.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Katrínu Viðar.
Ath. Þeir, er hafa vetrarmiða að hljómleikum Hljómsveit
ar Reykjavíkur í vetur, fá aðgöngumiða að þessum
hljómleik.
Tilboð
óskast í 50 poka strásykur á 100 kg. 143 kassa molasykur
á 50 kg. og 13 kassa á 28 kg., sem hefir blotnað af sjó.
Sykurinn er til sýnis í pakkhúsi voru.
Skrifleg tilboð óskast send oss fyrir hádegi á föstudag.
H. f. Eimskipafjelag Islands.
Ffelag ntvarpsnotenda
heldur aðalfund í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 29. mars 1933,
klukkan 20.30.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
FJELAGSST J ÓRNIN.
Anglýstð í Morgnnblaðlnn