Morgunblaðið - 22.03.1933, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Epli í ks. Del'icious fancy og Extra fancy.
Appelsínur Jaffa 144 og 180 stk.
Appelsínur Walencia 240 og 300 stk.
Laukur.
Eggert Kristjánsson & Co.
Sími 1400 (3 línur).
Glæný ýsa. Piskbúðin í Kola-
snndi. Bími 4610.
Kjötfars og fiskfars beimatilbú-
ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3.
Sími 3227. -
ÍEOFHHI
Seljast vegna
gæðanna.
Raflagnir,
nýjar lagnir, viðgerðir og
breytingar á éldri lögnnm.
Unnið fljótt, vel og ódýrt.
Júllns Björnsson,
iöggiltnr rafvirkL
Austnrstræti 12.
Simi 3837.
Nýjung:
Ullar-
Hálskindi.
Kjðl- og smoking-
FLIBBAR
ný Berð.
Vinkiili.
Bannið f Bandarlkíum
verður upphafið eftir hálfan
mánuð.
Washington 21. mars.
United Press. FB
Fulltrúadeild þjóðþingsins og
öldungadeildin hafa nú náð sam-
komulagi um afgreiðslu frumvarps
til laga um framleiðslu og sölu á
bjór og ljettum vínum. Yerður
vínandainnihald bjórsins 3,2%
eins og upphaflega var til ætlast
samkvæmt frumvarpinu. Oldunga-
deildin hefir nú afgreitt frnm-
varpið sem lög og ganga þau til
Roosevelts forseta til undirskrift-
ar og koma til framkvæmda að
hálfum mánuði liðnum.
Roosevelt hefir skrifað undir
sparnaðarlögin. Samkvæmt þeim
lækka framlög ríkisins til upp-
gjafahermanna um 400 miljónir
dollara, en laun starfsmanna rík-
isins lækka nm 125 milj. dollara.
r|3ll fj kOYIU" Skó- svertan
^ best.
Hlf. Efnagerð Reykjavíkur. 1
luar Kreuger.
Rannsóknin út af fráfalli hans
Út af hinum marg endurteknu
sögum um það að Ivar Kreuger
sje enn á lífi, og sagan um sjálfs
morð haps sje uppspuni einn, hefir
lögreglan í Stokkhólmi nýlega
gefið út skýrslu um rannsókn-
irnar í samhandi við fráfall
hans, og eiga þær að taka af allan
vafa um það hver afdrif Kreugers
hafi orðið.
Þar segir að lögreglan hafi fyrst
verið heðin um það að halda sjálfs
morðinu leyndu vegna ættingja
Kreugers. Þeim, sem áttu að taka
þátt í fundinum með Kreuger
sama daginn og hann drap sig,
kom líka saman um það, að best
væri að halda sjálfsmorðinu
leyndu til að hyrja með, til þess
að koma í veg fyrir að inn á
kauphöllina í New York dyndi
hlutahrjef Kreuger-f jelaganna. —
Allar kauphallir í Norðurálfu voru
lokaðar á þeim tíma dags er
Kreuger stytti sjer aldur, en kaup-
höllin í New York var opin miklu
lengur.
Tuttugu menn, sem höfðu þekt
Kreuger, voru fengnir til þess að
skoða líkið áður en það var kistu-
lagt, og öllum ber þeim saman um
það, að ekki sje neinn vafi á því
að það hafi verið lík hans. Meðal
annars geta margir þeirra þess, að
vísifingur á líkinu hafi verið sjer-
staklega einkennilegur, en Kreug-
er meiddi sig á þeim fingri þegar
hann var harn og bar minjar þess
síðan alla æfi.
Dagbók.
I. O. O. F. — 1143226—Spilakv.
Veðrið í gær: Skamt fyrir sunn-
an ísland er djúp víðáttumikil
lægð, sem veldur hvassri A-átt
hjer á landi og mikilli úrkomu.
Sunnanlands er rigning, enda er
hiti þar orðinn 5—7 stig. í öðrum
landshlutum er snjókoma eða
slydda, og víða orðið frostlaust.
A morgun lítur út fyrir, að vind-
ur verði SA-lægur og nokkru
hægari með þíðviðri um alt land.
Yeðurútlit í dag: Allhvass SA.
Hlýtt og rigning öðru hvoru.
Föstuguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni í kvöld kl. 6. Dr. theol. Jón
Helgason biskup prjedikar.
Farþegar með Gullfossi, sem
hingað kom í gær frá Höfn voru
m. a. þessir: Jón Leifs tónskáld,
Marteinn Einarsson kaupm. og
frú, Magnús Magnússon kaupm.,
Axel Ketilsson kaupm., Jón Helga
son kaupm., Þórarinn Benedikts
stúdent, Pjetnr Bóasson knupm.,
Steindór Steindórsson, Arni V.
Snævarr, Friðrik Hansson, Axel
Jónsson, ungfrúrnar ísafold Jóns-
dóttir, Sigríðnr Björnsdóttir, Anna
Guðjónsdóttir.
Tvo báta vantaði úr róðri á
Akranesi í fyrradag, og vorú
menn orðnir hræddir um þá. Það
voru bíátarnir Hafþór og Skírnir.
í fyrmótt kom Hafþór til Akra-
ness og togari litlu seinna með
Skírni. Hafði vjelin í Skírni bilað
úti á miðum, en Hafþór þá komið
honum til hjálpar og dregið hann
all-lengi, en átti þó mjög erfitt
með það. En þá bar togarann að
og tók hann við Skírni og dró
hann til hafnar á Akranesi.
Slys. Það óhapp vildi til í Lag-
arfossi í fyrradag, að verkamaður
datt niður í lestina og alla leið
niður í hotn á skipinu, því að lest-
in var þá tóm. Hann heitir Friðrik
Friðriksson, roskinn maður, og á
heima í Kaplaskjóli. Eigi vita
menn hvernig óhappið hefir viljað
til, sennilega að honum hafi orðið
fótaskortur, því að eigi bilaði neitt
um horð í skipinu er þess hefði
orðið valdandi. Maðnrinn var þeg-
ar fluttur heim til sín nndir lækn-
ishendi. Var hann óhrotinn, en
hefir auðvitað meiðst töluvert. —
Leið honum þó vel eftir vonum
i gær.
fslensk Ludo-spil. — Guðjón
Bjarnason múrari hefir gefið út
íslensk Ludo-sþil og komu þau
í verslanir í fyrradag. Prentunina
á taflborðinu hefir prentsmiðj-
an Acta anriast. Lndo-spil þykir
mörgum mjög skemtilegt. — Hefir
talsvert verið flutt til landsins
af þeim á undanförnum íárum.
Togararnir. Af veiðum hafa
komið Þórólfur með 112 tunnur
lifrar, Skallagrímur með 81 tn.,
Snorri goði 90 tn., Gvllir 110 tn.,
Bragi 70 tn., Otur 80 tn. og
Trvggvi gamli með 82 tn.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 10,12 Skólaútvarp (Gísli
Jónasson kennari). 12.15 Hádeg-
isútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.00
Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni
(Jón Helgason biskup) 19.05 Þing
frjettir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40
Tilkynningar. Tónleikar. 20,00
Klukkusláttur. — Frjettir. —
21.15 Tónleikar: Fiðlusóló. (Þór.
Guðmundsson). Gra.mmófón: —
Verdi: Lög úr ,Ernani“. Surta é
la motte (Frieda Hempel). Lo ve-
dremo (Mario Sammarco). Oh!
Sommo Carlo (Terset). Baeh:
Brandenburger Konzert (Philadel-
phia Symph. Ork., Leopold Stok-
owski)'.
Berklalæknafundur. Dagana 9.
—10. júní í sumar verður haldinn
8. sameiginlegur fundur norrænna
berklalækna í Stokkhólmi. íslensk-
um, dönskum, norskum, sænskum
og finskum læknum er hoðið að
sitja fundinn.
Sigurður Sigurðsson læknir, sem
dvalið hefir í Danmörku síðan
liann tók próf hjer fyrir nokk-
urum árum, hefir nú nýlega lokið
dönskn læknaprófi með 1. eink-
unn. Hann hefir nýlega fengið
styrk frá Þýskalandi til framhalds
náms í lyflæknisfræði, og dvelur
nú við Charité-spítalann í Berlín.
Minnispeningar. Ríkisstjórnin
flytur svohlj. þál.tillögu: „Alþingi
ályktar að veit.a ríkisstjórninni
lieimild til þess að láta slá tvo
mjnnispeninga: Verðlaunapening
UmbotSsmaíSur:
Bjaral GutSjðnsson
Rvík. Slmi 2542.
HVER VILL EKKI EIGA ÞAÐ BESTA —
SEM REYNIST ÓDÝRAST? —
HAIRLOCK, hib nýja húsgagnastopp, húið til úr
gummibornu krullhári er þaö besta, sem til er á
markahnum. Notkun Hairloeks gerir þatS mögu-
legt at5 búa til húsgögn, sem aldrei bælast og
altaf halda sínu lagi, hversu mikið sem notuð
eru. í útlöndum er Hairlock mikið notat5 í tísku-
ihúsgögn með lausum sætum og púðum, sem er
jfallegt, þægilegt og auövelt at5 hreinsa. Hairlock
er fjaðurmagnað, ljett sém fiður, ryklaust og ör-
ugt gegn mel. — Kaupið Hairlock í húsgögn yð-
ar, madressur og púða, þá hafið þér fengið það
besta, sem aldrei krefst viðgerðar. Hairlock fæst
hjá mörgum húsgagnasmiðum, og í Haraldarbúij.
AIRLOCK
!
og Björgunarpening. — Er það
Slysavarnafjel. íslands, sem farið
hefir fram á að þessir minnispen-
ingar yrðu slegnir. 1 uppkasti af
reglum um minnispeninga þessa
segir: Verðlaunapening má veita
þeim sem sýnt hafa sjerstakan
dugnað og framúrskarandi hng-
rekki við að bjarga mönnum, eða
eignum manna frá yfirvofandi
hættn eða voða á landi, eða með
því oftar en einu sinni að hafa
bjargað mönnum úr sjávarháska.
Peningur þessi er bæði úr gulli og
silfri. Björgimarpening úr silfri
má veita þeim eingöngu, sem hafa
með lífshættu fyrir sjíálfan sig
hjargað mönnum úr sjávarháska.
Verðlaunapening veitir konnngur
en Björgunarpening forsætisráð-
herra-
Ný frímerki. í ráði er, að því er
Póstmannablaðið segir, að gefa út
ný frímerki, er munu verða kölluð
Hknarfrímerki, eða eitthvað svip-
að. Hvert merki verður selt með
ákveðnu yfirverði og á sá hluti
söluverðsins að renna í sjerstakan
sjóð til alls konar líknarstarfsemi.
Slík frímerki hafa ekki verið gefin
út hjer á landi, en eru nokkuð
algeng víða erlendis.
Skugga-Sveinn verður leikinn í
kvöld í K. R. húsinu. Er þetta 16.
sýning leikritsins að þessu sinni.
Hefir altaf verið húsfyllir á hverri
sýningu og svo mun enn verða,
því að margir koma livað eftir
annað til að horfa á leikinn og
margir munu þeir, sem ekki hala
sjeð liann enn.
Leikhúsið. Hinn nýi skopleikur
,Karlinn í kreppunni1, eftir Arn-
old og\Bach var leikinn á sunnu-
daginn og í gærkvöldi við góða að
sókn. Var leiknum tekið með mikl-
um hlátri og ánægjn á.horfenda.
Næst verður leikið á morgun —
fimtudag.
Skipafrjettir: Gullfoss kom til
Rvíkur um hádegi í gær, frá Höfn;
— Goðafoss fór frá Hull í gær |
kl. 1 síðd. áleiðis til Rvíkur. —|
Brúarfoss var á Svalbarðseyri í
gær. — Dettifoss fór frá ísafirði
á hádegi í gær, áleiðis til Rvíkur.
— Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld
kl. 12 á miðnætti til Austfjarða og
Hafnar. — Selfoss er á leið frá
Leith til Reykjavíkur.
Selveiðaskip ferst. Frá Álasundi
er símað, að selveiðaskipið „Kvit-
öy“ hafi brotnað í spón í ísnum.
Skipshöfninni var hjargað af sel-
veiðaskipinu „Quest“, frá Tromsö.
„Kvitöy“ hafði verið búin að fá.
7.300 seli. (FB)
Háskólafyrirlestur Árna Páls-
sonar prófessors fellur niður í
kvöld, vegna veikinda.
Baráttan gegn
banninu í U. 5. FL
Það er nú sótt með jafnmikilli
ákefð að losna við bannið og-
áður að koma því á, segir dr. P.
Wolff, sem nýlega hefir ferðast
um Bandaríkin. Fyrir löngn hafa
menn sjeð það í hendi sinni, að
bannið yrði aldrei framkvæmt
en þótti hinsvegar ekki hægt um;
vik að losna við það því ekki er-
að því hlaupið að breyta stjórn-
arskrá Bandaríkjanna. Nú er alt
hik af þeim góðu mönnum og
hlöðin lýsa hispurslaust allri þeirri
spillingu, sem bahnið hefir haft
i för með sjer. Nú vilja þeir gera
hreint fyrir sínum dyrum. Fjelög-
og framkvæmdanefndír eru stofn-
aðar til þess að inna að afnám-
inu og jafnvel helstu konur taka
höndum saman til þessa, halda.
ræð’ur á torgum og gatnamótum
og dreifa út flugritum. „Fjelag
kvenna til þess að bæta úr bann-
inu“ kemst til dæmis þannig að
orði á brjefspjöldum, sem það-
dreifir út: „Jeg álít að hannið
hafi aukið lögbrot, hræsni og-
spillingu og þannig spilt fyrir-
málefni bindindismanna“ (1 helive-
that National Prohihition has in-
creased law lessness, hrypocri and
corruption and has retardet t,he-
c.ause of real temperance“). —
Hoover forseti hefir lagt mikla
áherslu á það, að fyrirlitning-
almennings fyrir bannlögunum
liafi yfirleitt eyðilagt virðingur
manna fyrir lögum. „Ef almenn-
ingur hikar ekki við að brjóta
ein lög verður öðrum hætt, jafn-
vel þeim, er eiga að vernda rjett
og eignir“-----Eins og kunnugt
er hefir bannið leitt eindæma
glæpaöld vfir Bandaríkin og mann.
dráp hafa verið þar tíðari en V
nokkru öðru landi.
Það er kraftur í öllu þessu þar
vestra. Hjer sofa menn á hverju-
sem gengur.
G H