Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 1
Gamia Bfó Kvenii atemj arftna. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 8 þáttuin eftir skáldsögu Mary Roberts Rinchard. Gary Cooper og Carole Lombard. Talteiknimjmd. — Talmyndafrjettir. Mo Vesfur-lslendlnga lieldur skemtun á Hótel Borg fimtudaginn 6. apríl næst- komandi kl. 9 síðd. Til skemtunar verður: 1. Upplestur, prófessor Guðmundur Finnbogason. 2. Einsöngur, frk. Jóhanna Jóhannsdóttir. 3. Upplestur, frú Soffía Guðlaugsdóttir. Undirspil, Emil Thoroddsen. 4. Dans, gamlir og nýir dansar. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Utan sem innanfjelagsmenn velkomnir. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar hljóðfæraverslun og Sigf. Eymundssyni, bókaverslun. Allur ágóðinn rennur til bágstadds Vestur-lslendings. APOLLO. Lokadansleikur í Iðnó laugardaginn 8. þ. m. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir á föstudag kl. 5—7. — Verð kr. 3.00. Karlakir Reyk|aviknr. Sðngstjóri Signrðnr Þórðarson. heldur SAÍDSONG W** * í Gamla Bíó í dag og á morgun klukkan 7 síðdegis, með aðstoð 40 kvenna og 18 manna hljómsveitar. Einsöngvarar: Daniel og Sveinn Þorkelssynir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundsson- ar, hljóðfæraversl. K. Viðar og við innganginn, verði þá eitthvað óselt. lielag natvOrukaupnnna tílkynnir, að símar verslana fjelagsmanna verði elcki lánaðir óvið- komandi nema nanðsyn krefji, og þá gregn 10 aura gjaldi fyrir hvert samtal. — Ákvörðun þessi er gerð í samráði við landsímastjóra. Virðingarfylst, STJÖRNIN. AðaliondHr Kvennáheimilisins HJallveigarstað- ii h.f. er í K. R. húsinu, annað kvöld kl. 8y2. STJÓRNIN. Hnsmæðnr! Þvi meira sem þjer notið af Lillu-eggjadufti í baksturinn, þess meira er liægt að spara eggja kaupin. Lillu-eggjaduft er orðlagt fyrir gæðin. H.f. ifoagerð Reykfavfkur. Takftð eitftr. Islensltt smjör á 1/50 pr. y2 kg. Smjörlíki 80 aura y2 kg. Hvítkál á 20 aura y2 kg. Minnist þess ávalt, að kaffi, — sykur og aðrar nauðsynjar eru ódýrastar hjá Jóhannesi Jóhannssyni, Grundarstíg 2. Sími 4131. 2 slúlkur Onnur vön jakkasaum, hin vön vestissaum, geta fengið atvinnu nú þegar um óákveðinn tíma. Hndersen & Lauth. Austurstræti 6. Hðallandiif Ekknasjóðs Reykjavíkur verður haldinn í húsi K. F. U. M. mánudaginn 10. apríl kl. 8y2 síðd. STJÓRNIN. Nýtt böQlasmjdr gulrófur, nýteknar upp úr jörðu, jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. Gleymið ekki blessuðu silfurtæra þorskalýsinu, sem allir lofa. Biðrnlnn. Nýja Bíó mmamamm Cougorilla. Eftir ósk fjölda margra verður þessi fræga og fræð- andi Afríku tal og hljómkvikmynd sýnd í kvöld. Allir ættu að sjá og fræðast af Congorilla. flinn almeanl bændafuadur hefst fimtudaginn 6. apríl n.k. kl. 1 eftir bádegi í Iðnó, í stóra salnum, inngangur frá Tjörninni. Dagskrá fundarins þann dag er: 1. Fjárhagsástæður landbúnaðarins og ráðstafanir þeirra vegna. 2. Umbætur á búrekstri og efling búnaðarframleiðslu. Allir bændur og framleiðendur landbúnaðarafurða eru velkomnir á fundinn. Foistððutefnln. RANKS. „LAYLRS-MASH“ (varpaukandi mjölblanda). ,JVQXED HEN-CORN" (blandað hænsnakorn), er heimsins besta hænsnafóður sem gefur flest og best egg. Biðjið um RANKS, því það nafn er trygging fyrir vörugæðum. Alt með Eimskip. Nýtískn fataefnft nýkomin. VigfAs Gntbrandsson. Austurstræti 10. Fftmleftkamót fyrftr skéla hefst í Iðnó í dag miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 8 síðdegis og heldur áfram á föstud. 7. á sama tíma. 1. Ræða: Vilhjálmur Þ. Gíslason. 2. Drengir úr miðhæjarskólanum, stjórnandi: V. Sveinbjarnarson. 3. Stúlkur úr Gagnfræðaskóla Rvíkur, stjórnandi, Vignir Andrjess- 4. Piltar frá Laugarvatnsskóla, stjórnandi Bjöm Jakobsson. 5. Smádrengir úr Austurbæjarskóla, stjórnandi: Aðalst. Hallsson. 6. Stúlkur frá Laugarvatnsskóla, stjórnandi Bjöm Jakobsson. 7. Piltar úr Verslunarskólanum, stjórnandi Júlíus Magnússon. Pöstudagskvöld: 1. Ræða: Pálmi Hannesson rektor. 2. Drengir úr Austurbæjarskólanum, stjórnandi Aðalst. Hallsson. 3. Telpur úr Austurbæjarskólanum, stjórnandi Unnur Jónsdóttir. 4. Piltar úr Mentaskólannm, stjórnandi Vald. Sveinbjarnarson- 5. Telpur úr Miðbæjarskólanum, stjórnandi Sína Ásbjörnsdóttir. 6. Piltar úr Kennaraskólanum, stjórnandi Aðalst. Hallsson. 7. Stúlkur úr Verslunarskólanum, stjómandi ólöf Árnadóttir. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 fyrir follorðna og 60 aura fyrir börn og verða seldir í Iðnó eftir kl. 4 dagana sem sýnt er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.