Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ fQISI HuglýsingddagUp § SOgosafnlð. Góð íbúð, sólrík, 4 herbergi og eidhús, ásamt stúlkuherbergi, er t3 leigu 14. maí á góðum stað. Tflboð merkt: Gúð íbúð, seudist ■a: s.j í. ''y Notaður ofn og eldavjel óskast tfl kaups. Upplýsingar í síma 3265 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Snorri P. B. Árnar. Sími 4899 (heima 3999). Nokkrir hálfsaumaðir klæðnaðir seljast með tækifærisverði til páska. Fötin eru sjerlega vönduð. Grípið tækifærið. Vigfús Guð- brandsson, Austurstræti 10. Herbergi til leigu á Braga- götu 27. Silkiblússur fyrir 10 og 12 kr. seljum við án tillits til uppruna legs verðs. Vesti úr rúskinni 8 og 10 kr. (áður 22 kr.) NINON, — Austurstræti 12. opið 2—7. Eftirmiðdags- og samkvæmis kjólar, mjög fállegir, úr nýtísku efni, eru þessa daga seldir með 10—15 og 20% afslætti---------- NINON, Austurstræti 12, opið frá 2—7. Dömu- og herrasokkar ávalt í miklu úrvali, verð frá 0.75. Stef- 6n Gunnarsson, skóverslun, Aust- urstræti 12. . __ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega rósir og margar aðrar tegundir afskorinna blóma. Barnakerrur (íslenskar) vel gerðar og ódýrar til sölu á Lauf- ásveg 4. Barnakerrur einnig tekn- ar til viðgerðar á sama stað. Sími 3492. Höfum úrval af allskonar mat- jurta- og blómafræi. Einnig marg- ar tegundir af pottarósum. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Geri við allan slitinn skófatnað á Grundarstíg 5. Hvergi eins ódýrt. „Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. „Freia“ „Delicious" síld er ó- missandi á kvöldborðið. Sími 4059. 8. hefti af sögunni Þrjú hjörtu er komið. út. Allir kaupendur Sögu- safnsins, sem ekki hafa fengið heftið, eru vinsam lega beðnir að segja til um vanskil nú þegar í Sókh'öðunni, Lækjargötu 2. Sími 3736 Fjj* fcilt ntð IslBcskia tllpais! Dagbók. 1.0.0 J. — 114456 — Spilakvöld Veðrið í gær: Hæg V-átt um alt land og úrkomulaust. Hiti 1- stig nyrðra, en 4—6 st. syðra Fyrir norðan landið er grunn lægð, en önnur fyrir suðvestan Báðar lægðirnar eru nærri kyr stæðar og lítur lit fyrir stilt veður næsta sólarhring. Veðurútlit í dag: Hægviðri. — Skýjað, en sennilega úrkomulaust Samsöng heldur Karlakór Reykjavíkur í kvöld og annað kvöld í Gamla Bíó undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. Auk karla kórsins er þar söngsveit 40 kvenna og 18 manna hljómsveit aðstoðar Einsöngvarar verða þeir bræðumir Daníel og Sveinn Þorkelssynir. Siglingar. Esja kom hingað gærkvöldi. ísland kom til Kaup mannahafnar í fyrrakvöld. Dronn- ing Alexandrine er væntanleg hingað á morgun. Lyra fer á morguu til útlanda. Togarinn Ólafur kom af veiðum í gærmorgun með 60 tn. lifrar Hafði verið að veiðum í Jökuldjúp inu. Þar er afli nú að minka að mun. > Skipafrjettir. Gullfoss er á leið frá Seyðisfirði til Hafnar. Goða- foss fer hjeðan í kvöld, um Vest- mannaeyjar til HJull og Hamborg ar. Brúarfoss kom til Hafnar í gær, fer þaðan að morgni þess 7- — Dettifoss fór frá Hull í gær- kvöldi, áleiðis til Rvíkur. Lagar- foss er í Höfn. Selfoss er á leið til útlanda. Aprílfundurinn í Kvennadeild Slysavarnafjel. íslands í Rvík, verður haldinn í kvöld kl. 8y2 síðd. í Oddfellowhúsinu við Yon- arstræti — inngangur: austurdyr Á fundinum verða rædd fjelags mál. Skemtiatriði verða hljóðfæra- leikur, upplestur, dans. Veiting- ar. Konur, sem í deildinni eruð! Fjölmennið á fundinn, nú þarf ekki að óttast þrengsli, og takið með yður þær konur, sem þjer vitið hlyntar starfsemi deildarinn- ar. Hún þarf mjög á fleiri fjelög- um að halda. Gerið Kvennadeild Slysavarnafjelagsins að fjölmenn- asta kvenfjelagi í borginni. — f.L. Jarðarför Ólafs Felixssonar rit- stióra fer fram í dag og hefst með kveðjnathöfn í Elliheimilinu kl. 1% síðd. Fimleikamót skólanna. í kvöld sýna þessir flokkar: Drengir úr Miðbæjarskólanum, stúlkur úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, niltar og stúlkur frá Laugarvatns skóla, smádrengir úr Austurbæj- arskóla og piltar úr Verslunar- skólanum. Sýningarnar fara fram í Tðnó. Á undan flytur Vilhj. Þ. Gíslason Verslunarskólastj. ræðu. Föstnomðsbjónnsta í dómkirkj- unni í kvöld kl. 6 S- Á. Gíslason cand tbeol. prjedíkar. T.n'nnakjörin. Jör. Brynjólfsson nrr TTqnneg Jónsson flytja svohlj. þál.till.: „Neðri deild Alþingis á- lyktar að skora á ríkisstjórnina að taka til rækilegrar íhugunar launakjör embættis- og starfs- manna og gera fyrir næsta þing tillögur um nýja og rjettlátari skipun þeirra, mála, og þann veg, að launakjör sje miðuð eftir fjár- hagsgetu ríkis og afkomum almenn ings í landinu." . Fjárlögin. Eftir 2. umr. fjárlaga í Nd. nemur hallinn á sjóðsyfir- liti rúmum 52 þús- kr. Ráðgert er að 3. umr. fjárlaga í Nd. fari fram a mánudag. Hallveigarstaðir. — Aðalfundur hlutafjelagsins „Hallveigarstaðir' verður haldinn annað kvöld (fimtu dag) í K. R. húsinu við Vonar- stræti og hefst kl. 8%. Eftir að Iokið er venjulegum aðalfundar- störfum, verður rætt um framtíð- arstarfsemi fjelagsins og teknar ýmsar mikilvægar ákvarðanir. — Stjórnin væntir þess, að fundur- inn verði fjölmennur. Islenska vikan Norðanlands. — Eins og getið hefir verið áður, er nú í undirbúningi að stofna alls herjarlandssamband til þess að aangast fyrir og sjá um allar framkvæmdir íslensku vikunni við komandi framvegis. Er ætlunin sú, að stofna sjerstakt fjelag í hverjum landsfjórðungi, en þau fjelög taki síðan höndum saman og myndi með sjer landssamband íslendinga um þetta mál. Á Akur- eyri er nú verið að stofna fjórð- ungsfjelag Norðlendinga og á það að heita „Fjelagið íslenska vikan á Norðurlandi“. Starfar þar 7 manna nefnd að framgangi máls- ins. Ný brjefspjöld. Eftir tillögum framkvæmdanefndar „Islensku vikunnar“ hefir póstmálastjómin gefið út ný brjefspjöld með áprent aðri áskorun til manna að nota eingöngu íslensk skip. Er brjef- spialdið smekklegra með þessari áprentun heldur en gömlu póst- spjöldin voru og ætti að notast mikið. Dómtir í Grænlandsmálmu verð- ur kveðinn upp í Haag í dag. — Dönsk blöð, svo sem Ekstrabladet, þykjast hafa hlerað það, að seinna landnám Norðmanna í Grænlandi verði alls ekki viðurkent. Jafn- fram er þess getið, að mikill vafi leiki á að yfirráðarjettur neinnar jjóðar verði að svo stöddu viður- kendur á austurströnd Grænlands S.ie nokkuð hæft í þessn, ætti báðir málsaðilar að hafa tapað. Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- unni í kvöld kl. 8, síra Ámi Sig- urðsson. Simdkennari bama. Ráðuneytið hefir seit Vigni Andrjessop fim- leikakennara til að vera sund- kennara við barnaskóla Reykja- víkur fram til 1. okt. nk. Elliheimilið Grund hefir farið fram á að fá eftir gefinn hálfan vatns- skatt af Elliheimilinu. Bæjarráð, vera eftir af miðum, sem aðallega eru eftirstöðvar utan af landi og verður þeim dögum sem eftir eru til 21. apríl, varið til þess að selja þessa miða. Bíiast má því við að síðustu dagana verði ef til vill fremur hörgull á miðurn en fram- boð. Z. ■ Skemtun heldur Fjelag Vestur- íslendinga annað kvöld í Hótel Borg, og rennur allur ágóði af henni til Vestur-íslendings, sem á við bág kjör að búa. Þarna les dr. Gwðm. Finnbogason upp, ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir syngur einsöngva, frú Soffía Guðlaugs- dóttir les upp og síðan verður stiginn dans; Grænlandsmálið. Frjettum frá dómstólnum í Haag verður reynt að endurvarpa hjer í dag kl. 11 og kl. 18.45. Frjettirnar koma frá donsku últvarpsstöðinni •{ Kal- lundborg. Ef menn vilja hlusta á útvarp þeirrar stöðvar um málið, þá er það kl. 8,35, kl. 10—12 og kl. 17—17.45 (danskur tími). Skógarmenn K. F. U. M. eru beðnir að fjölmenna á fundinn í kvöld kl. 8y2. Og taka mannlega á móti Kaldárselsflokknum úr Hafnarfirði, er kemur í heimsókn. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 18,00 Föstuguðsþjónusta í dóm- kirkjunni (S. Á. Gíslason cand. theoL). 19.05 Þingfrjettir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Háskólafyrirlestur (Árni Pálsson). 21.15 Tónleikar: Fiðlusóló (Þór. Guðmundsson). Grammófón: Einsöngur: Lög úr óperum eftir Mozart: Ei parte senti ah no úr „Cosi fan tutte“ ; Voi che sapete, úr „Brúðkaup Fig- aros“ (Ritter Ciampi); Nella bi- oiida & Madamina, úr „Don Juan“ (Chaliapine). Mozart: Sym phonia í G-moIl (Ríkisóperuor- kestrið í Berlín, Bruno Walter). fslenskur sklpstlðrl Hðiustu tegundir at BúsðhOldoia fðst I Varahlutir tll re ðhjóla ern ódýrast- ir á Lanyaveg „Ö r n i n n“. ásakaður um að vilja ekki koma til hjálpar skipi í sjávarháska. 1 blaðinu „Grimsby Evening Telegraph“ hinn 6. febrúar, er sagt frá prófi í máli, sem höfðað var gegn J. E. Rusworth útgerð- armanni fyTÍr það að hafa á skipi sínu „Sabik“ útlendan skipstjóra, sem ekki hefði rjettindi til þess að vera skipstjóri á ensku skipi. Þetta var Guðni Pálsson skip- stjóri. Hann hafði að vísu ekki verið skráður skipstjóri hjá út- gerðinni heldur ýmist „fískiskip- stjóri“ eða „varamaður" (spare hand), en eftir frásögn vitna var ; hann sá, sem allir á skipinu urðu sem hefir haft malið til athugun- * . „ ... , T • . ! i • „ . » ~ að hlyða, jafnvel hmn skraði skip- ar, sjer ekki fært að verða við . þessari beiðni. Inflúensan í Ólafsvík. Til Ólafs- víkur barst inflúensan með Gull- fossi 24. f. m. Kefir hún breiðst stjon. Við rjettarhöldin kom fram þessi einkennilega saga: — Hinn 12. nóvember var ,Sa- þar ört út. í gær varð að loka þar; bik< sunnan ísland og fekk barnaskólanum, og enn fremur er þá neyðarskeyti frá norska skip- símastöðin þar lokuð, því að bæði inu „Ingerto“, sem hafði mist símstjóri og aðstoðarmaður hans stjórnpall og skipstjóra, stýri- veikir af inflúensu. í gær mann og háseta fyrir borð. Loft- gátu nokkurir bátar ekki róið skeytamaður færði Guðna þegar vegna veikinda skipverja. skeytið, en hann vildi ekkert Meteor, þýska rannsóknaskipið sinna þyí Qg bar því yig ag kom hingað í gær úr rannsóknaför væri 0£ voni; í sambandi við pólárið vestur í x* ... «... Grænlandshaf. °ðni 8inni k°m °£ Til Strandarkirkju frá Ó. Ó. nó var sa^ frá því að skiPið væri 5 krónur stjómlaust. Þetta skeyti var Guðna Bílhappdrætti f R. Nú líður að >eim tíma að draga á í bílhapp- drætti í. R. Eitthvað mun enn þá líka fært undir eins og aftur skoraðist hann undan því að reyna að koma skipinu til hjálpar. Skipshöfnin á togaranum varð svo reið út af þessu, að hún sendí tvo menn til Guðna og hótuðu þeiir honum öllu illu ef hann færi ekki tafarlaust til þess að reyna að bjarga „Ingerto“. Um sama Ieyti fekk hann loftskeyti frá varðskip- inu, áskorun um það, að fara þeg- ar á vettvang. Þá ljet Guðni und- an. Var nú fyrst siglt í skjðli af landi; en þegar út á rúmsævi kom og skipið fekk á sig ofviðrið, ætl- aði Guðni að snúa aftur, en skips- böfnin krafðist þess, að haldið yrði áfram. Þegar „Sabik“ kom þangað sem „Ingerto“ var, voru önnur sltip þegar komin þanga® til hjálpar. Ríkiseinokun ö ferðamönnum. Alþýðublaðíð birti á föstudag- inn Tangloku um erlenda ferða- menn eftir stjórnmálaritstjóra blaðsins, Einar Magmisson, guð- fræðing. Hann stofnaði ferða- mannaskrifstofu í fyrra, ásamt Vigfúsi' Guðmundssyni frá Borg- arnesi, að tilhlutun Jónasar frá; Hriflu, er veitti skrifstofunni straxr opinbera viðurkenningu frá dóms; málar.áðuneytinu. Ætluðu þeir fje- lagar að leggja undir sig þenna rekstur og útiloka alla, sem und- anfarið höfðu fengist við móttöku erl'endra ferðamanna. Litur ekki út fyrir að þeim hafi gengið ve! starfsemin, því að nú vill Einar útiloka samkepnina með því að: ríkið setji upp einokunarskrif- stofu fyrir erlenda ferðamenn og þá vill hann að líkindum veita henni forstöðu. Ber grein hans með sjer að hann ætlar mörgu að' kippa í lag, sem hann segir að aflaga fari hjá hinum erlendu skipafjelögum, en þekkingarleysi hans á málinu, og rangfærslur eru þó mest áberandi. Annars er sú stefna Hriflung- um samboðin, að ætla að gera Is- land að lokuðu landi, eins og Dan- ir hafá Grænland lokað enn í dag-_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.