Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 2
2 MOKUUNW* A».» SCkSBNIÍ Rfifum fvrlrllggjandi: takláti ar. 24 og 26. Slfett |án 24” 26. Mpappl. Keagir. Járnstaorar. Erfðafestnland óskast keypt, 2—3 dagsláttur, meira eða minna ræktað, vel fallið til hænsnabús, með eða án húsa. Tilboð sendist fyrir 10. þ. m. til A.S.I., merkt mjer. Kristínns Arndal. Fensum með e.s. Lyrs: norskar kartöflur. — Kaupmenn og kaupfjelög, talið við okkur áður en þjer festið kaup annarstaðar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Sðlrík fbfið. 6—7 herbergi, auk stúlknaherbergis, í nýtísku húsi, ósk- ast 14. maí. Að eins fullorðnir. Tilboð merkt: „1000“, strax til A. S. í. Kanpnm heilflösknr og háliflðsknr. H.i. Svannr. Lindargötu 14, sími 1414. SIRIUS Konsum-súkkulaði. er fyrsta flokks vara, sem þjer sjáiö aldfei eftir að kaupa- Þakka rnnilega öllum fjær og nær mjer auðsýnda vináttu á 80 ára afmæli minu. Guðríður Oddsdóttir. Hannes Þ. Hafstein verður jarðaður frá dómkirkjunni föstu- daginn 7. þ. m. kl. 1 síðd. Þórunn Hafstein. *rvJiWWfM Hugheila þökk öllum ykkur nær og fjær, sem hafið vottað okkur samúð við fráfall okkar mætu móður, tengdamóður og iimmu, Þórunnar Jónsdóttur (frá Árgilsstöðum) Sjerstaklega þökkum við frú Hólmfríði og hr. ísleifi Jónssyni, Berg.str. 3, fyrir þeirra ástúðlegu umhyggju og hjálp. F. h. fjarstaddra aðsfandendá, Ágúst, Kristín og Kristján Guðjónsson, Guðný Þ. Guðjónsdóttir. í dag Sfðast . aprfl byrjið era rðskar Ivær viknr þar til dregið verður í Bílhappdrætti íþróttafjelags Reykjavíkur. þegíir íþvóttafjelag Reykjavíkur hafði bílhappdrætti, — fengust engir miðar, síðustu dagana. — Líkur eru til þess að sama hendi einnig nú. verður dregið hjá lögmanni. Kaupið því miða strax, og sumarið með því, að aka í yðar eigin Luxus-bíl, sem kostar þó ekki nema eina krónn. Stðrkostlegt fíngslys. Stærsta loftskip heimsins ferst. Loftfarið ,,Akron“ í skýli sínu. Um stærð loftfarsins má nokkuð marka á samanburði við mennina, sem standa utan við skálann. Néw York, 4. apríl. United Press. PB. Þýska eimskipið Pliöbus liefir sent loftskeyti þess efnis, að það hafi bjhrgað fjórnm mönnnm af aineríslta risaloftfarinu Akron, sem fórst 20 mílur fyrir austan Barne- gate, New Jersey (eitt af AtTánts- hafsríkium Bandaríkja). — Leit er liafin njeðfram ströndinni. —- Björgunarbátar frá öllum björg- unarstöðvum á ströndum New Jersey eru lagðir af stað til þátt- töku í leitinni. •— Á Akron voru 19 yfirforingjar og 57 skipsmenn og fjórir farþegar. — Opinberar tilkynningar hafa enn ekki verið birtar. Síðari fregn: Flotamáláráðu- neyt.ið tilkynnir að það hafi feng- ið skeyti frá Wile.v loftskipsfor- ingja að Akron hafi farist við strendur New Jersey. Enn síðari fregn: Samkvæmt fregnum, sém ekkert verður um i vitað hversu áreiðanlegar eru, liefir allri áhöfn Akron verið hjarg að. — Seinustu fregnir: New York 4. apríl. United Press. FB. Af þeim, sem voru á loftskip- inu Akron, er vitað með vissu um, að.einn er látinn og að þrentur var bjargað, ,en hver orðið liafa örlög þeirra 76, sem eftir éru, vita menn ekki með neinni vissu, en alment óttast menn að ])eir hafi nllir farist. Tundurspillar, sem þátt taka i leitinni. ltafa fundið flak undan New -Tersey ströndum Rekur flakið á haf út. Nánari fregnir vantar, en eigi ólíklegt, að um leifar loflskipsins s.je að ræða. Flotamálaráðime.vtið hefir til- kynt Boosevelt forseta, að Akrón hafi að líkindum lent í fárviðri og eldingu lostið niður í það. — Mikil þoka og rigning hafa gert leitina örðuga, en henni er haldið áfram ineð öllum þeim tækjum, sem fyrir hendi eru. Pjöldi skipa iír flotanmn tekur þátt í leitinni og 7 flugvjelar. Washington 4. apríl. United Press. FB Opinberlega tilkynt, að á Akron hafi verið 77 manna áliöfn og þar af íiafi a'ð líkindum 74 farist, þar á. meðal Moffett aðmíráll. Tund- nrspillirimi Tucker er kominn til flGtastöðvarinnar í Brooklyn með þá 3, sem af komust. Höfðu þeir allir meiðst. Einnig með lík Cope- iand loftskeytamanns, sem ljest á þýska eimskipinu Pliöbus, eftir að hcnum hafði verið bjargað. Ein af strandgæslusnekkjunum hefir ‘•ent loftskeyti um að fundist hafi lík Mac Lelland, anjiars yfir- manns á skipinu, og fanst það á reki þar skamt frá, sem nienn ætla að loftskipið liafi farist. Sögnsafnið. Allir kaupendur þess, sem ekki hafa fengið átt- unda heftið af sögunni „Þrjú hjörtu1 ‘, eru heðnir að segja til 'íanskila hið fyrsta. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.