Morgunblaðið - 19.04.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1933, Blaðsíða 1
Gamia Bíó THóðurásf. Ahrifamikil og efnisrík talmynd í 10 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur Harlene Dietrich af framúrskarandi snild. Mynd þessi hefir alstaðar vakið feikna eftirtekt, og er talin besta talmynd sem búin var til í Banda- ríkjunum síðastliðið ár. I dag og ð morgnn Síðan ekki söguna meir Bílhappdrætti í. R. um það verður dregið á föstudag Látið ekki þetta tækifæri ónotað. Miðar í verslunum í dag — á morgun á götum — á föstudag; of seint. — GarðyrkjnðhSld nýkomin. - Verðlækknn. lírnvörudelld ]es Zlmsen. ÞorskanetasISngnr 16 og 18 möskva komnar aftur. 0. ELLINGSEN. Snmarkðpnr teknar upp í dag: Aðeins ein kápa af hverri tegund. — Einnig kápu og dragtaefni, svart, brúnt og blátt efni í stuttjakka. Signrðnr Gnðmnndsson, Þingholtsstræti. Sími 4278. Hotflð ílnhur ill sfllu. Timbur úr S.s. „Stat“, verður selt um borð í skipinu í dag (miðvikudag þ. 19. april) kl. 2 síðd., þar sem það liggur við Elliða- árósinn. Söluskilmálar verða birtir á staðnum. H.L Hamar. SUMflROlHFIR NÝKOnNAR. Silkináttkjólar 8.35 Misl. náttkjólar 3.20 Hvítir náttkjólar 3.40 Hanslcar frá 2.00—16.00 Silkiundirföt Silkináttföt 8,80 Prjónablússur 3,70 Silkiblússur 6.50 Barnakjólar Barnahálfsokkar og skór Kvensvuntur, nýar gerðir Morgunkjólaefni 0.90 Silkisvuntuefni Regnhlífar Andlitsduft o. m. m. fl. Hið íslenska kvenljelag feldur fund miðvikudaginn síðast- an í vetri (19. apríl) hjá Theó- dóru Sveinsdóttur, Marargötu 4, kl. 8 síðd. Ýms mál til umræðu. Æskilegt að fjelagskonur fjöl- menni á þennan fund, sem er síðsti fundur vetrarins. Hðelns eitt að muna og ekki gleyma, að kærkomnasta sumargjöfin lianda konunni eða kærustunni verður nýja bókin Bratsð og kðkar. tslenskar húsmæður, jeg veit að þið munið hafa lesið hina fróðlegu og eftirtektarverðu grein er dr. Björg C. Þorláksson reit í Morgun- blaðið á skírdag, og jeg veit að margar ykkar muni með áhuga og athygli fylgjast með í því geysi-merka menn- ingarstarfi, sem sú kona vinnur með ritum sínum og fyrirlestrum. En hafið þið allar eignast bók hennar um Mataræði og þjóðþrif? Ef ekki, þá er ráð að koma meðan nokkur ein- tök eru þó óseld. Jeg á ómögulegt með að hugsa mjer að sú húsmóðir sje stöðu sinni vaxin, sem engu lætur sig skifta efni þeirrar bókar. Snsebjörn Jónsson. Brenni — Eik — Hnota — Hnotuspónn — Eikarspónn — og Krossviður fyrirliggjandi, ódýrast í bænum. Húsgagnaverslnn Kristjáns Slggeirssonar. Laugaveg 13. Nýja Biú ZigauDshliöHisveltin. Stórfengleg hljómlistarkvikmynd verkin leika þýsku leikararnir: 9 þáttum. Aðalhlut- BRIGITTE HELM og JOSEPH SCHILDKRAUT, Leikurinn fer fram á ensku. Lögin í myndinni eru spiluð af Royal Tzigaune-Band, sem talin er einhver hin merkileg- asta hljómsveit lieimsins. Öllum, sem sjá þessa mynd, mun verða ógelvmanleg meðferð hljómsveitarinnar á „An der schönen blauen Donau“, eftir Strauss, og Ungversk Rhap- sodie II. eftir Liszt. Sími 1944 BANKS, „LAYERS-MASH“ (varpaukandi mjölblanda), — „MIXED HEN-CORN“ (blandað hænsnakorn), — er heimsins besta hænsnafóður, er gefur flest og best egg Biðjið um RANKS, því það nafn er trygging fyrir vörugæðum. — ALT MEÐ EIMSKIP — Nýkomlð Sumarkjólaefni, falleg og ódýr. Sumarfrakkar Regnkápur, nýjasta tíska. Silkiimdirföt í mjög miklu úrvali. Silkisokkar, óheyrilega ódýrir. Gardínur Peysur (Jumpers) og margt margt fleira. Komið, skoðið og kaupið. Sími 3540. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. Flöaáveitnfjelagið heldur aukafundl að Tryggvaskála föstudaginn 28. apríl. Fundurinn hefst kl. 1 á hádegi. STJÓRNIN. Fiskábreiðnr nýkomnar. Verðið mikið lækkað. 0. ELL1NGSEN>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.