Morgunblaðið - 19.04.1933, Blaðsíða 4
4
MORGlNBLAftT 'Ð
Treflar og slæður frá 1.95, afar
mikið úrval, nýkomið í Yersl
rDyngja'.
Silki- og ísgamssokkarnir á 1
eru loksins komnir aftur. Silki
sokkar og Netsokkar í stóru iú’
vali. Versl. Dyng.ja.*
Sumarkjólaefni, hömruð og sljett
Ullarmusseline í mörgum litum
Versl- -Dyngja.
Georgette með flauelisrósum,
teg. nýjar. Mikið úrval af Svuntu
efnum. Slifsisborðar og slifsi. —
Versl. .Dyngja1.
Silkinærfötin tekin upp í dag
Silkibolir, sjerlega fallegir. Prjón
silki. svört, hvít og mislit, tekin
upp í dag. Yersl. ,Dyngja.‘
Afar mikað urval af ungbarna
fötum. Samfestingar. Verslunin
,Dyngja.‘
Kvenbolir frá 1.75. Kvenbuxur
frá 1.75. Corselet frá 3,75. Líf
stykki frá 3,95. Sokkabanda
strengir frá 1.50. Versl. ,Dyngja‘
Káputölur og kápuspennur
mörgum litum. Kjólatölur og
Kjólahnappar í stóru úrvali. Versl.
/Dyngja/
Fynr 10—15—20—25—30—35—
40 og 50 ferónur, seljum við ync
islega samkvæmis kjóla til sum
ardagsins fyrsta. Ninon, Austur
stræti 12, uppi, opið kl. 2—7.
Litla blómabúðin, Laugaveg 8
sími 4957. Mikið úrval af mjög
i
fallegum rósastilkum.
Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu
götu 40, þriðju hæð. Sími 2475.
taiensk málverk, fjölb'-eytt úr
val, bæði í olíu og vatnslitum
iporöskjurammar af mðrgum
ftærðum, veggmyndir í stóru úr
vali. Mynda- og rammaverslunin.
Treyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson.
Geri við allan slitinn skófatnað
á Grundarstíg 5. Hvergi eins ódýrt
„Freia" „Delicious11 síld er ó
missandi á kvöldborðið. Sími 4059
„Freia*', Laugaveg 22 B. Sími
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur eru viðurkendar þær bestu og
spara húsmæðrum ómak.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059.
Dragið ekki
til morguns, það sem þjer getið
gert í dag. — Líftryggið yður í
Andvðkn.
Sími 4250-
«S»’
Biðjið aðeins um
SIRIUS SÚKKULAÐI.
Vörumerkið er trygging
fyrir gæðunum.
mmm
Nýkomið.
linir marg eftirspnrðu
mis itn
Siiki-kaffidúkar
ern komnir aftnr.
Vðruhúsli.
Regúkúpir.
barna og ungling-a,
nýkomnar, mjög- ó-
dýrar.
ManGhester
LauffaveK 40.
Sími 3894
fllBxandia-hveiti
50 kg. pokinn á kr. 14.50
25 kg. pokinn á kr. 7.50
Einnig í smærri pokum.
íslensk og dönsk egg.
Sykur ódýr.
HiUrtur Hiartarsnn,
Bræðrahorgarstíg 1.
Smi 4256.
EGGERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaðnr.
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangnr um austurdyr).
Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd.
E ns og
SviiirlHi
ber af ððrnm fngl-
nm, svo ber
af ððrn kaffi.
Mokka og Java blandað)
S. ENGILBERTS,
nuddlæknir, Njálsgötu 42.
Heima 1—3. Sími 2042.
Geng einnig heim til sjúklinga
Dagbók.
I. O. O. F. 1144196. Spilakvöld.
Veðrið í gær: Yfir Atlantshaf-
inu er víðáttumikil, en nærri kyr-
stæð lægð, sem veldur allhvassri
og hlýrri SA-átt á stóru svæði
fyrir sunnan og suðvestan ísland.
og við SV-ströndina. 1 öðrum
landshlutum er veður kyrt og víða
bjart, enda er stórt báþrýstisvæði
yfir NA-Grænlandi og íslandi og
nær suðaustur um Bretlandseyjar
og austur yfir Norðurlönd. Hiti er
2—4 stig á A-landi, en 4—7 stig
annars staðar. Veðurlag mun litl-
um breytingum taka næsta sólar-
hring.
Veðurútlit í dag: Stinningskaldi
á SA. Urkomulaust en milt.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
sumardaginn fyrsta, kl. 6 síðdegis.
Síra Bjarni Jónsson prjedikar.
Messað verður í Príkirkjunni
í Hafnarfirði á morgun kl. 2 síðd.
síra Jón Auðuns.
Togararnir. Af veiðum komu í
gær Tryggvi gamli, með 112 tn.,
Hannes ráðherra með 120, Otur
með 90, Bragi með 90, Karlsefni
með 87, Sindri með 50, Geysir
með 60, Hilmir með 65, Geir með
82, Kári Sölmundarson með 85,
Snorri goði með 95, Hafsteinn
með 93 og Gulltoppur með 85 tn.
lifrar. Baldur kom af veiðum í
gærkvöldi, en um afla hafði blað-
ið ekki frjett.
Höfnin. Lýra kom í gær. —
Franskur togari kom hingað í gær
til þess að fá sjer kol og vistir.
Bækur Þjóðvinafjelagsins eru
komnar út og eru þær þessar:
Jón Sigurðsson, eftir dr. P. E.
Ólason; er þetta fimta bindi og
síðasti áfangi þessa mikla rit-
verks; Andvari, og flytur hann
þessar ritgerðir: Klemens Jónsson
ráðherra, æfiágrip eftir Hallgrím
Hallgrímsson bókavörð, Fiskirann
sóknir 1931—1932, eftir dr. Bjarna
Sæmundsson, Á Arnarvatnsheiði,
eftir Kristleif Þorsteinsson í
Kroppi. Loks er Almanakið.
Öllum versluniun bæjarins verð
ur lokað á sumardaginn fyrsta-
Skugga-Sveinn var leikinn á
annan páskadag, tvær sýningar og
húsfyllir bæði skiftin. Er nú búið
að leika hann 22 sinnum.
Útvarpið í dag (síðasti vetrar-
dagur) : 10.00 Veðurfregnir. 12.10
Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregn-
ir. 19,05 Þingfrjettir. 19,30 Veð-
urfregnir. 19,40 Tilkynningar.
Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20.30 Kvöldvaka. Dans-
lög til kl. 24.
Sumarkveðjur verða fluttar í út-
varpinu í clag kl. 12.15 ogkl. 21.15
Símanotendafjelag í Hafnarfirði.
í fyrrakvöld var haldinn fjöl-
mennur fundur símnotenda í
Hafnarfirði. Var þar stofnað
símnotendafjelag og í stjórn kosn-
ir Sigurður Kristjárisson, Valde-
mar Long og Gunnlaugur Stefáns-
son, en til vara Enok Helgason
rafvirki og Ólafur Jónsson kaupm.
Fjelagið á að vinna í sambandi
við riímnotendafjelagið í Reykja-
vík að heppilegri lausn á gjald-
skrár-málinu.
Bruggun. Tveir menn hjer í
bænum hafa nýlega verið sektaðir
fyrir bruggun, annar um 600 kr.,
liinn um 500 krónur.
Áttræðisafmæli á í dag Katrín
Gunnarsdóttir, Laufásveg 39. Hún
hefir verið búsett hjer í hænum
í rúm 50 ár samfleytt.
Aðgöngumiðar að sumarfagnaði
Stúdentafjelagsins í kvöld, verða
seldir í Lesstofu Háskólans í dag
kl. 3—5.
Þeir sem
gjarnan hafa plögg sín í góðri reglu — samninga, sendibrjef, reikn-
inga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjalabindin í
Bttmnln Sigfúsar Eymwissaaar
(og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).
Sumargjafir, afmælisgjafir og fermingargjafir er enginn vandi
að finna núna í bókaversiun Snæbjarnar Jónssonar.
Baimadagurinn er á morgun.
Barnavinafjelagið Sumargjöf lief-
ir nú eins og unclanfarin ár haft
mikinn viðbúnað til þess að gera
daginn sem hestan. Sumargjöfin
vill með viðbúnaði þessum slá tvær
flugur í einu höggi; koma þeirri
hefð á, að þessi dagur, — sá eini
á árinu — verði helgaður börn-
unum, m. a. með skemtunum, er
þau skemta einkum sjálf, og gera
daginn jafnframt að fjársöfnun-
ardegi fjelagsins, til þess að geta
stuðlað að því að sem flest hörn,
er þess þurfa, geti fengið viðunan-
leg þroskaskilyrði og átt marga.
gleðidaga í Grænuborg, dagheim-
ili fjelagsins. Dagskrá harnadags-
ins birtist hjer í blaðinu á morg-
un og nánari frásögn af starfsemi
Sumargjafar.
Hekla fór á iaugardaginn var
frá Port Talbot, áleiðis til Is-
lands.
Fermingarbörn síra Friðriks
Hallgrímssonar eru heðin að koma
í kirkjuna á morgun, sumardaginn
fyrsta kl. 4 (ekki kl. 5).
Silfurbrúðkaup eiga í dag Lilja
Halldórsdóttir og Ingólfur Daða-
son, verkstjóri, Framnesveg 18a.
Skátar. Eins og undanfarin ár
munu skátar fagna sumrinu með
því að koma saman á sumardaginn
fyrsta. Þeir munu mæta við hús
K.F.U.M. kl. 10 um morguninn.
Sfeátaguðsþjónusta fer fram í
Dómkirkjunni sumardaginn fyrsta
kl. 8y2 síðd. Skátum og aðstand-
endum þeirra er ætlað rúm niðri
í kirkjunni, en öðrum er velkom-
inn aðgangur upoi. meðan rúm
leyfir. Sjera Árni Sigurðsson
prjedikar.
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins verður settur á föstudaginn
kemur kl. 10 árd. Fulltrúar, sem
ætla að sitja fund þenna, sæki að-
göngumiða á slcrifstofu Varðarfje-
lagsins í Varðarhúsinu, við Kalk-
ofnsveg.
Skipafcrjettir. Gullfoss fór frá
Höfn í gærmorgun. Goðafoss lcom
til Hull í fyrradag fer þaðan í dag.
Brúarfoss fer hjeðan vestur og
norður í kvöld. Lagarfoss var á
Fáskrúðsfirði f í gær. Selfoss fór
frá Blyth í gærkvöld. Dettifoss
er væntanlegur hingað í dag.
Barnadagurinn.
Reiðhjól (sumarglðf.
Ódýrustu og hestu hjólin fáið
þjer á Laugaveg 8, Laugaveg 20,
og Vesturgötu 5.
Herrareiðhjól frá kr. 90.00.
Dömureiðhjól frá kr. 110.00..
Fimm ára ábyrgð á
Amar-hjólum.
Sími 4661. Sími 4161
Bókfærsla.
Vanur bókari, óskar eftir at-
vinnu við bókhald, eða önnur-
skrifstofustörf.
Get einnig tekið verkefni heim.
Tilboð, merkt: ,Bókfærsla“, send-
ist A-S.f.
Fyrlrliggjandi legsteinar
og plötur, sem eftir eru hjá Sig..
Jónssyni, Laugaveg 45, Reykjavík^.
fást með mjög góðum kjörum..
Skrifið með upplýsingum til P..
Scliannong, Ö. Farimagsgade 42,..
Köbeihavn.
Takið eftir.
íslenskt smjör á 1.50 pr. % kg^
Smjörlíki 80 aura % kg- Hvítkál á»
20 aura % kg.
Minnist þess ávalt, að kaffi, —
sykur og aðrar nauðsynjar erui
ódýrastar hjá
Jóhannesi Jóhannssyni,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Hfliastn tegandir af
Bflsehfiidunt
fðst f
aíiverpoo^
Þetta er hið nýja merki barna-
dagsins, sem nú verður notað í
fyrsta sinn. Merkið hefir ungfrú
Unnur Briem teiknað. Börn, sem
vilja selja merkið, komi iá af-
greiðsiu Morgunblaðsins kl. 10,
í fyrramálið.
Varahlutir
til retðhjóla
ern ódýrast-
ir á
Langaveg
„0 r n i n n
u