Morgunblaðið - 19.04.1933, Síða 2

Morgunblaðið - 19.04.1933, Síða 2
2 MOSGUNHLA0.B 0 g Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir. Snmarkveðinr verða Qnttar f hádeglsútvarpi Rikisfit- varpsins kl. 12.15 á sumardaginn fyrsta, og nm kvildið kl. 21.15. Hapgdnetil Hvitabandslnt Dregið var á skrifstofu lögmanns laugardaginn 15. þessa mánaðar. Upp komu þessi níímer: 1. No. 291 málverk. No. 20937 peningar 50 kr. 5. No. 5648 skuggamyndavjel. 7. No. 1412. dívanteppi. Vitja má munanna til Guðk 2. No. 101 legubekkur. 4. No. 18086 bniða á ísl. búningi. 6. No. 4252 kaffiáhöld. 8. No. 5708 rafraagnslampi. gar Bergsdóttur, Þórsgötu 21. Húseignin no. 26 við Bræðraborgarstig í Reykjavík, tilheyrandi Landsspítalasjóði íslands, er til sölu. — Stœrð lóðar 577,2 fermetrar. Væntanlegir kaupenduí geta fengið frekari upplýsingar hjá undirrituöum. Lárns Ffelðsted, hæstarjéttarmálaflutningsmaður. Hýkomið úrval af kaffidúkum, Dúkadreírii, Þurkum, Náttkjólum, Morgunkjólatauum. Sirsum, Peysum o. m. fl. Verðið sann- gjarnt eins og vant er. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. Síjmi 3491. Verslnn Gnnnþárnnnar & Co. (Eimskipafj elagshúsinu). Fyrirliggjandi: Appelsínur, Jaffa 150 st. Appelsínur Valencia 240 stk. Appelsínur Murcia blóð appels. 300 stk. Epli, Winesaps. Laukur. — Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Til snmargjafa: Barnaleikföng — IJunnhörpur— Lúdóspil — Kúluspil —’ Jó-Jó — Sauma-, nagla- burstasett —Dömutöskur — Dömu og herra- veski — Silfurplettvörur — Blómsturpottar og Vasar — Styttur og margt fleira — ódýrast lijá K. Einarsson & Björnsson. Yfirheirslumar í JMoskva. Ljótar lýsingar af „rann- sóknar“-aðferð Bolsa. Moskva 15. apríl. IJnited Press. PB. Mikil æsing varð meðal áhorf- enda í rjettarsalnum í da,g, þeg- ; ar Monkhouse lýsti yfir því, að ákærurnar væru bygðar á fram- burði vitna, sem hefði verið haft í hótunum við. „Get jeg borið um þetta af eigin reynd“, sagði hann, „því að þegar jeg hafði verið handtekinn var jeg yfirheyrðúr látlaust í átján klukkustundir." Var því þá iýst yfir, að Monk- house gæti fengið tækifæri til þess að skýra nánara frá þessu síðar. Krashenninikov bar það, að hann hefði fengið 500 rúblur „að gjöf“ frá Tornton 1929, til þess að leyna göllum á vjelum Metrovickers, en Zorin, einn af helstu verkfræðing- unum í Moskva, lýsti yfir því, að hann hefði fengið 1000 rúblur, frá Thornton, til þess að sjá um að firmað kæmist bjá rannsókn af hálfu hins opinbera. Búist er við. að vitnaleiðslunni og yfirheyrslunum verði lokið á sunnudag. Para þá að líkindum fram lokaræðnr sækjanda og verj- anda. Verða líflátsdómar uppkveðnir? .Moskwa, 17. apríl. United Press. PB. Vishinsky, ákæ'randi hins opin- bera, lauk ræðu sinni með þeirri staðhæfingu, að allit' hinii: ákærðu væri sekit', nema Gregory, og allir 1: efði unnið til líflátshegningar. Hinsvegar væri rússneskum dóm- urum vafalaust engin hefnigirni í hug, en álíti rjetturinn nauðsyn bera til að dæma hina ákærðu til þyngstu hegningar, beri að kveða upp slíkan dóm styrkri hendi. A- lcærandinn fór loks frarn á. að rjettui'inn veitti því sjerstaka at- hygli, að Kutuzova hefði ætlað að hagnast af því að reka erindi er- lendra manna, þá hefði hann ljóst- að öllu upp. og þamiig orðið til ];ess, að hið sanna kom í ljós. Bnn fremui’ fór ákærandinn fram á, að Oleynek væri sýnd miskunn meiri et' öðrum ákærðum. Dómur fellur að líkindum seint á miðvikudag eða snemma á fimtudag. Hinir ákærðu lýsa yfir sakleysi sínu. Moskva 18. apríl United Press. PB Þegar bresku verkfræðingarnir höfðu gefið loka vfirlýsingar sín- ar -fvrir rjettinum, drógu dómar- arnir sig í hlje. Br nú húist við, að dómurinn verði upp kveðinn seint í kvöld. Mac Donald kvaðst engu hafa við að hæta og settist því næst niður. Thornton lýsti því vfir, að fram burðurinn væri algerlega óáreiðan- legur og lýsti yfir sakleysi sínu. Monkhouse: „Jeg stend frammi fyrir vður algerlega saklaus." Btreskir ráðherrar á ráðstefnu. London 18. apríl. United Press. FB. Stanley Baldwin, sem gegnir störfum forsætisráðherra í fjar- Elsku maðurinn minn, Gísli Andrjesson, verslunarmaður, andaðist á heimili okkai, Þórsgötu 13, á páskadagsmorgun. Magnea Sigurðardóttir. Dóttir okkar, Dysta Guðrún, veirður jörðuð í dag (miðviku- dag 19. þ. m.). Húskveðjan hefst klukkan 11/2 á heimili okkar. Jarðað verSur í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Eiríksdóttir. Lúðvík Ásgrímsson, Þórsgötu 22 Jarðarför Hannesar Hannessonar, bónda að Suðurkoti á Vatnsleysuströnd, fer fram frá heimili hans næstkomandi föstu- dag, þann 21. þ mán. Aðstandendur. Jarðarför föður okkar, Runólfs Björnssonar fer fram mánu- daginn 24. þ. m. kl. 1 síðd. frá heimili hans Leirá í Leirársveit. Ólöf Runólfsdóttir. Einar Runólfsson. Systurdóttir mín, Kristín Markúsdóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni föstudaginn 21, þ. m. Athöfnin hefst kl. 3 með húskveðju á heimili mínu, Bergstaðastræti 73. Hallur Hallsson. veru MacDonálds, boðaði ráðherr- ana á fund, sem haldinn verðnr í kvöld. Þeir ráðlierranna, sem voru utan bæjar sjer til hvíldar, eru þegar lagðir tafarlaust á stað. Á fundinum verður rætt uin hvað gera skuli út af dómi þeim, sem hú verður kveðinn upp i Moskva yfir hresku verkfræðingunum. Einbíendingsrækt rneð Karakúlffe. Jón II. Fjalldal flutti eftirfar- andi tillögu á Búnaðarþingi: „Búnaðarþingið mælir með því við ríkisstjórnina, að um leitS og karakúlfje er flutt inn til tilrauna, sje einstökum mönnum gefinn kost xir á að fá keypta hrúta og gera tilraunir með þá, undir eftirliti Bxínaðarfjelags íslands* ‘. Tillögxxnni fygldi svohljóðandi greinargerð frá hiífjárræktar- nefnd: Það sem fyrir nefndinni vakir með tillögunni er einvörðungu það, að fullnægja óskum manna með að gera þessar tili’aunir víðtækari en verða mundi ef ríkisstjórniu ljeti aðeins flytja inn fáar kindur og gera með þeim lítið dreifða til- raxxn. Af líkum eru margir svo trúaðir á það, að kynblendingslömb í 1. lið mundu gefa allverðmæt skinn, og ekki svnist miklu hætt þótt nokkrir hrxitar yrðu seldir til ein- stakra manna, þegar þeir losnuðu úr sóttkví. Knattspyrna fjarskygð. Sænskur hugvitsmaður hefir fundið upp tæki til þess að sjá í f.jarlægð hvar knötturinn er á leiksviði, sem knattspyrha er háð á, svo áhorfendnr í fjarska geti fylgst með leiknum. Flsi- buotiiir. Olíupils, einf. og tvöf. Olíusvuntur Olíuermar Olíukápur Peysur Vinnuvetlingar Gúmmístíffvjel Siekikar Fiskburstar o. m. fl. |nauðsynlegt við fiskbvott . eins og að undanförnu best og ódýrast hjá 0. Ellingsen. Borðstofu- og svefnherbergishúsgögn til sölu, ennfremur Píanó (Horn- img & Möller) Upplýsingar hjá Oeir Thorsfemsson. Vesturgötu 3. 20 stríkor. Þeir, sem selja vilja happdrætt- ismiða komi kl. 10 í dag til Söreii- sens í Mjólkurfjelagshúsinu — (fyrsta gangi). Vorkjólar úr nýtísku efni í trúnni á Hitler. í dánarminning í einu blaði Naz- ista í Þýskalandi, er komist svo að orði um hinn framliðna. — Hann dó í trxxnni á sigur hins mikla foringja, Adolfs Hitlers. handa fermingarstúlkum nýkomnir — Ýmsir sjerkennilegir kjólar fyrir dömur, teknir upp þessa daga, allar stærðir. NINON, Austurstræti 12, opið kl. 2—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.