Morgunblaðið - 02.05.1933, Síða 3

Morgunblaðið - 02.05.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 V FjdrmáL Inngangserindi Magnúsar Jónssonar á Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins 24. apríl 1933. ; V*l. H.Í. Arvakur, Kcykjavtk. ;' ■ <t]6rar: Jön KJartanaaon. Valtýr Staíknason. í 1 «tjörn og aígrrelOsla: Auaturatrœtl S. — Slaal 1(00. } ' .aiysina&stjörl: H. Haíberk. j slí'sinsaskrlístoía: Austurstrsetl 17. — Slssl 1700 v viiaaBlssar: Jön KJartansson nr. (7(1. Valtýr StefAnsson nr. 4110. E Haíberg nr. (770. I i aarlttaklald' Innanlanda kr. (.00 * ns&naSL Utanlands kr. (.10 * ssAnnBL { i nsuaasölo 10 aora elntaklB. (0 aora mel Lesbðk. Hdtíðahölö raaðliðanna. í gær var kyrt og milt veður með sólskini, og fengu rauðu fylk- ingarnar því hið besta tækifæri i;il þess að sýna sig í bænum. Samkepni var talsverð milli Al- þýðuflokksins og kommúnista- flokksins um það liver flokkur fengi fleiri undir hin rauðu merki sín. Varð þessi samkepni þeim til gagns að því leyti, að fleiri urðu þátttakendur hjá háðum fyrir foragðið. Alþýðuflokksmenn söfnuðust saman hjá Iðnó. Gengu síðan um 'foæinn, en staðnæmdúst á Austur- velli að vanda. Þar var ræðustóll handa þeiny.og gjallarhorn í sam- foandi við hann. Gjallarhornið var ;á símstöðinni í Thorvalclsensstræti Menn, sem fylgdil- Alþýðuflokks fylkingunni eftir, töldu að i henni 'hefði verið -I—100 manns. En -:áhorfendur og þeir sem fvlgdu áf forvitni miklum mun fleiri, eins •og gengur. Fyrstur talaði á Austurvelli 'Sigurjón Ólgfsson. Næstur full- trúi ungra jafnaðarmanna, þá. 'liaraldur Guðmundsson, þá Arni Ágústsson. Allar voru ræður þessar hragð- -daufar endurtekningar á slagorð- um og ýmsum firrum þessara •manria. Fólk hlustaði á með sem- ingi, en var sýnilega ánægt yfif góða veðrinu. og að mega sóla sig á Austurvelli, sem flesta claga árs- ins er lokaður. Kommúnistar foyrjuðu sín ræðu- 'mld við Mentaskólann, fóru síð- -an niður að þinghúsi og sendu nieun inn á Alþingi með ,.kröfur“ •sínar. Töluðu síðan nokkrif af •tröppum hússins Kirkjusfræti 10. Költu síðan ran bæinn, og stað- næmdust í Templarasundi- — I 'fylkingu þeirra voru 2—300 manns •en áhorfendur er forvitnuðust um ferðir þeirra fleiri en með Al- þýðuflokknum. • . f fylkinp'u þéirra yoru nokkrir klæddir vinnufðtum, sem einskon- ar einkenriishúiiingi. þ. á. ny menn sem sjaldan ’þafa unriið ærlegt 'handtak. -i A Austurvelii skömmuðu Al- þýðuflokksmenn kommúnista, en kommúnistar svöruðu með enn þá. svæsnari skömninm í Templara- -sundi. , f báðum fylkirigunum voru álet- ursspjöld um „sariifýlk'ing verka- lýðsins." Öl- og kaffibætistollurinn var - til 3. umr. í Ncl. í gær. Nokkrar hrtt. Iágu fyrir, en þær voru feld- ■.ar og frv. sairiþ. 'óbreytt og afgr. - til Bd. Frh. Það er nú augljóst, að þannig getur ekki gengið til lengdar, að reka þjóðarfoúið með tapi frá ári til árs. Það verður að leita ráða til umfoóta. Og auk þess verður ekki hjá því komist, að kosta nú enn talsverðu til vegna kreppunnar. En alt er þetta því miður enn á liuldu. Frumvörp um kreppuráðstafanir stjórnarinnar eru ekki komin, og leiðir hennar til tekjuöflunar eru enn ekki kunnar nema að litlu leyti, nema um framlengingar á núvera*di löggjöf. Það eru sósíalistarnir og svo Jónas Jónsson, sem hafa verið nálega einir um hituna á alþingi að þessu sinni, og jeg foýst ekki við að þau ráð, sem þaðan hafa j komið þylci sjerlega. heppileg. — i Tekjuöflunarfrumvörp Jónasar { eru sum með þeim hætti, að þing- h.neysa má heita, að sliku skuli liafa verið útfoýtt, og ekki bætt um þó að nefndarhlutar hafi mann skemt sig á því, að taka ekki slíkan vanskapnað þegar af lífi.*) Eitt frumvarp hefir Ásgeir Ás- geirsson. borið fram þar sem farið er fram á hækkun á tolli á öli og kaffifoæti, sem áætlað er að nemi um 140 þús krónum, en að Öðru levti eru tekjuaukafrumvörp stjórnarinnar ekki komin fram. — Heyrst hefir þó um mikla, hækkun á tekju- og eignaskatti, er nemi um i/2 miljón. Er jeg ákaflega hræddur um að sá tekjuauki yrði allmikið á pappírnum, því að í kaupstöðum, þar sem þessi skatt- ur kemur mest niður, er nú þeg- ar svo nærri gengið með foeinum sköttum, að vanskil eru að verða mjög tíð. — Hjer verður því að leita annara ráða, og án þess að jeg vilji halda því fram, að jeg geti levst þetta vandamál skal jeg geta hjer um það, hvernig jeg tel að lielst mætti afla ríkinu nauðsynlegra tekna. .Teg skal þá fyrst koma að því, sem jeg tel algerlega óhjákvæmi- legt undirstöðuatriði, og það er, að hætta nú þegar því innflutn- ingsfoafta-fálmi, sem er að sliga ríkissjóðinu. En af því að jeg veit elcki, hvort fundarmönnum er öllum fullkom- lega Ijóst, hvað í þessmn liöftum felst. þá skal jeg fara um þau nokkrum orðum. Innflutningshöftum eins og þeim sem hjer hefir tvívegis verið reynt að foeita, mun mjög óvíða hafa. verið komið á; Annars staðar hef- ir frekar verið reynf að ná því sama með öðrum ráðstöfunum, svo sem háum tollum og öðru slíku. En tilgangurínn getur verið tvens konar: Stundum er liann sá, að vernda innlenda framleiðslu á þeim vörum, sem um er að ræða, en stundurii sá, að spara erlendan gjaldeyri, og það er þessi síð- arnefnda ástæða, sem hjer á landi hefir ráðið því, að liöftin hafa * Síðan þetta eirndi var flutt eru fram komin nokktir frumvörp í þessa átt *að tilhlutun stjórnar- innar. verið sett á. Þetta rjeði 1920, þegar heimildarlögin voru sam- þykt á þinginu, og þetta sama rjeði þegar höftin voru aftur upp tekin í október 1931. Það er því þetta sjónarmið, sem hafa verður, þegar um árangur þeirra er rætt. Saga fyrri haftanna stóð frá 1920—24, og er liún svo sann- kölluð sorgar og lirakfallasaga, að ótrúlegt hefði þá þótt, að aft- ur yrði fitjað upp á því sama. Undir eins á næsta þingi, 1921 var svo komið, að liöftin voru augljóslega orðin til ills eins. Þau höfðu svift ríkissjóðinn tekjum, eyðilagt atvinnu fjölda fólks og lialclið uppi verðlagi í landinu á erlendri vöru. Þingið tók því rögg á sig, og neitaði að sam- þykkja bráðafoirgðarlög, sem stjórnin hafði gefið málinu til stuðnings, og fjell þar með alt báknið t.il jarðar. Enginri varð þess þá var, að nein ógæfa hlytist af því, en verðlag foatnaði og ríkissjóður fekk tekjur sínar. En við og við voru Framsóknarráð- herrarnir að káfa í málið, og síð- ast kom reglugerð 14. mars 1924 um afarvíðtækar innflutnings- hömlur, og áttu þær víst að foæta fyrir öll fjármálaafglöpin, sem þá höfðu verið framin, eins og jeg gat um hjer að framan, þegar alt var sokkið á kaf í skuldir og óreiðu. En einn af hyrningar- steinum fjárhagsviðreisnarinnar, sem þá var hafin með komu I- haldsfloklfsins, var sá,, að af- nema þetta, alt saman, og setja í þess stað tolla, sjerstaklega verð tollinn, sem rakaði fje inn í ríkis- sjóðinn og koma öllu á rjettan kjöl. Það er því ekkert annað en gamla spakmælið, að „sagan end- urtekur sig“, sem sannast á nýju höftunum. Þegar ný Framsóknar- stjórn er á ný foúin að koma land- inu í nýtt footnlaust skulda- og óreiðufen, þá er enn hlaupið í ný inriflutningshöft. Og sagan þarf nú líka að endurtaka sig í því, að fjárhagsviðreisnin hefjist með afnámi allra þessara háskalegu viðja á viðskiftum landsmanna. Það eru sem sje alt aðrar orsakir sem valda hagstæðum og óhag- stæðuni greiðslujöfnuði við út- lönd, heldur en siíkar ráðstaf- anir. Og það er afkoma atvinnu- veganna, og sambandið milli til- kostnaðar og afraksturs fram- leiðslunnar. Ef framleiðslan borg- ar meira fje út til almennings heldur en inn kemur fyrir afurð- irnar, þá verður greiðslujöfnuð- urinn við útlönd óhagstæður, hvað sem arinars er gert. Kaupgetan kemur frarn í eftirspurn erlends gjaldeyris, og komi ekki svo mikið inn fyrir seldar vörur er- lendis, að nægi til þessarar eftir- spurnar, þá verður þurð. Þá hefjast ýfirfærsluvandræðin. Eft- ir jjessari kaupgetu í landinu fer inriflutningurinn, og hann sveifl- ast afskaplega, þó að engin höft eða hömlur Sjeu. Niðurl. Frjettafiutningur útuarpsins. Akureyringar kæra út af hlutdrægni. Akureyri 1. maí. FB. Á fundi útvarpsnotendafjelags Akureyrar í gær var samþykt í einu hljóði svo feld tillaga: „Fundur útvarpsnotenda á Ak- ureyri lýsir megnrí óánægju sinni yfir hlutdrægni í frjettafourði út- varpsins, einkum upp á síðkastið af hencli Sig. Einarssonar frjetta- ritara. Telur fundurinn með öllu óviðunandi slíkan frjettaflutning og skoi*ar á kenslumálaráðh. og útvarpsráð að ráða bót á þessu og tryggja hlustendum hlutlausa frá sögn erlendra atburða sem inn- lendra.“ Dagbók. I. O. 0. F. Rb. st. 1, Bþ. 81528y2 — II — III. Veðrið í gær: Lægðin er nú fyrir norðaustan ísland og vindur vestan eða norðvestan um alt lancl. I Grímsey er allfovast en að eins gola eða kaldi á öðrum stöðv- um. Smáskúrir á Vestfjörðum. — Hiti 2—3 st. nyrðra en 7—8 st. á S og A-landi. S-átt er nú að breiðast austur eftir hafinu fyr- ii suðvestan landið og má búast við að hún nái hingað annað kvöld Veðurútlit í dag: Hægviðri. — Urkomulaust. Gengur í SA-átt og þyknar upp með kvöldinu. Jarðarför frú Ástríðar Sigurðs- son, konn Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra, fer fram í dag kl. 3 i/o frá dómkirkjunni. Hljómsveit Reykjavíkur heldur fjórða hljómleik sinn í Iðnó n.k. föstudagskvöld. Hljómleikar þeir, sem sveitin hefir haldið í vetur, hafa verið mjög vel sóttir og farið prýðilega fram. Það má því' búast við, að þar sem þetta er síðasti hljómleikurinn á þessu starfsári, verði livert sæti skipað á föstudag í Iðnó. Verkefnin sem leikin verða að þessu sinni eru m.a- eftir Sehu- bert og Joh. Strauss. Stjórnandi er eins og áður dr. Franz Mixa. Flensfoorgarskólanum var sagt upp í gær. 10 nemendur luku ga gnf ræðaprófi. Skugga-Sveinn í Hafnarfirði. K. R. ingar hafa nú leikið Skugga- Svein í 2 kvöld í Hafnarfirði og bæði kvöldin fyrir troðfullu húsi. Urðu margir frá að hverfa á sunnu daginn, svo nú er ákveðið að leika "• r aftur á fimtudagskvöld kl. Sþk. -Etlar ,Skuggi‘ að verða vin- sæll í Firðinum ekki síður en hjer. Sesselja Sigvaldadóttir fyrv. ljösmóðir, Ránargötu 34, verður Tó ára í dag. Verðtollurinn nýi var til 3. umr. í Nd. í gær. Samþ. var fortt. um ö0% verðtoll á spil' og 30% á gólfteppi. Samkv. frv. átti að vera 30% verðtollur á kvikmyndir, en ]>að var felt fourt úr frv., einnig var feldur fourtu 15% verðtollur á. olíufatriaði „úr öðru en silki“. Frv. var þvínæst samþ. og afgr. til 3. umr. Vjelbát vantar. Vjelbáturinn Bjarmi frá Dalvík fór í róðtu’ á. laugardagskvöld, en var ekki kominn fram í gærkvöldi. Seinast sást til hans 10 sjómílur norður af Grímsey. Báturinn er 8 smál. — Aðrir vjelbátar voru að foúa sig að leita hans. Slysavarnafjelaginu hefir foorist i ilkynning um það að færeyska þilsltipið Samnak hafi sjeð fær- fFerðaijelag Islands heldnr fund í Oddfellowsahriain fimtudagskvöld 4. maí k!. 8þ2- Fundarefni: 1) Dr. Max Keil flytur erindi á íslensku um ferð sína yfir Vatiia- jökul sl. sumar og sýnir skuggá- myndir. 2) Stjórnin leggur fram ferða- áætlun yfir fyrstu þrjá snmai’- ínánuðina. 3) Önnur mál. — Kaffidrykkja. Fjelagsmenn sýnj skírteini sin við iringanginn. Nýir fjelagar velkomnfo. STJÓRNIN. Nýir Bananar Appelsínur Jaffa, sætar og safa- miklar. Valencia 15 au. stk. Grape-aldin Epli, 2 m : • m m Delicious Newton og Winesap Sítrónur. Altaf mest og foest úrval af nýjum aldinum. * 2 WisUZtdi, Legubekkir. B tegnndir íyrinigejandi. eyska skipið Lilly á Selvogsfoapka hinn 22. apríl og þá hafi ekkert, verið að fojá því. En fjórum dög- um seinna óttuðust menn að eitt- hvert slys hefði komið fyrir skipið og hefir ekki af því frjest síðan. Slys. í gær vildi það slys til á horninu á Njálsgötu og Klappar- stíg, að laus hestur, sem ríðandi maðnr téymdi, hljóp 4 ’bam og rneiddi það mjög mikið. Barnið var þegar flutt í -LandsspítaJann. Gunnlaugur Briem símaverkfræð ingur tók sjer far með íslandi í gærkvöldi og er ferðinni heitið til Luzern í Sviss, en þar ætlar harin að sitja útvarpsráðstefnu, þar sem úthlutað verður bylgjulengdum til útvarpsstöðva og lagfærðir þeir gallar, sem nú eru á xítsending- mni vegna þess hvað bylgju- lengdir eru líkar. Þorskveiðar Norðmanna. hafa heldur glæðst seinustu viku. Eru það veiðarnar hjá Finnmörk. Alls er afli Norðmanna í ár 113.856 smál. Þar af hert 35.283 smál. og saltað 71.245 smál. Aflinn í fyrra var um þetta leyti rúmlega 140 þús. smál. Antonio Altomare konunaudant heitir foringi ítalska flokksins, er hingað kemur með Dronning Al- exandrine á morgun. Ffookkurinn á, sem kunnugt er, að undirfoúa hjer hópflugið ítalska vestur um haf. Ungbarnavernd Líknar. Báru- götu 2, er opin livern fimtudag og föstudag frá 3—4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.