Morgunblaðið - 27.05.1933, Side 3

Morgunblaðið - 27.05.1933, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 lllargtittUatt* H.f. Arvnkur. KtrUivtk, Kltatjðrar: Jön KJartanMon. Valtýr BtafAnMon. Kltatjörn og afsrr«lC»la: ▲uaturatrntl 8. — Slaal 1808. AucrlýalnffMtjörl: H. Hafbtrf. Ausljalncaakrlfatofa: Auaturatrætl 17. — Slatl 1708 JRalaaaalmar: Jön KJartanaaon nr. 8741. Valtýr Stefánaaon nr. 4X80. £1. Hafbergr nr. 8770. Aakrlftaalald: Innanlanda kr. t.Oð A aaknnkt. Utanlanda kr. 1.60 á aaAnatll 7 lauaaaölu 10 aura alntakld. 10 aura m»B UaMk Hjerað55kólarnir. Stlðrnarskiðin i efii deild. Móttökurnar þar. * Margoft hefir verið á það Tfcent hjer í blaðinn, að hinir nýju lijeraðsskólar myndu vart verða sveitunum að því liði, sem for- •göngomenn þeirra hafa viljað vera láta. Þeir eru, sem kunnugt er, ■ekki búnaðarskólar. Námið þar. er að mjög litlu lejdi miðað við það, að nemendur fái þar undirhúning ■og undirstöðumentun til sveitalífs og landbúnaðar. Hjer hefir því verið haldið fram ■að skólar þessir eins og Reykholts ■og Laugarvatnsskóli myndu frem- ur lokka nemendur frá sveitum og sveitabúskap, en laða þá þangað. ’Nú hefir éinn af reyndustu •skölamönnum iandsins, Halldór ’Vilhjálmsson á Hvanneyri, tekið "i sama streng. f ítarlegri og gagnorðri grein i Pramsókn á dögunum, lýsir hann því, hvernig hjeraðsskólarnir draga nemendur frá bændáskólun- nm. Á Hölum munu vera áhöld um hvort fleira er af uemendnm eða kennurum. Halldór sikótastjóri hendir á það í grein sinni, iivílík fásinna það er og sauðarháttur, að eigi skuli einmitt nú lögð megin á- liersla á það, að auka búnaðar- fræðsluna í landinu, auka og bæta ■af alefli það sjernám sem þarf, til þess að gera íslenskan landbúnað afkastameiri, ekki eins fólksfrek- an og hetur arðherandi, en hann «r nú. Telur H. V. og það með rjettu, að hjer sje um að ræða kreppuráð-stöfun, er fengi varan- legt gildi fyrir framtíð sveitanna. Halldór segir sem er, að iir því fijeraðsskólarnir sjeu reistir, rúm- góðir og hitaðir, sje rjett að taka þær stofnanir í þjónustu aukinnar hagnýttrar búnaðarfræðslu, með því að hefja samstarf milli þeirra og bændaskólanna. Grein Halldórs í Framsókn er all-harðorð með köflum. Talar hann m. a. um það, hve sjerfræði öll hafi átt erfitt uppdráttar hjá sumum valdhöfum hjer á síðari áimm. Br grein hans þannig, að eftir fienni verður tekið. Halldór talar hjer af reynslu og þekkingu. En ]iað eitt gefur vonir um, að orð- um hans verði gaumur gefinn ineðal hjeraðsskólamanna, að grein hans birti sá maðurinn, sem lengst hefir starfað við hjeraðsskólana. Ættu þeir Arnór á. Laugum og Halldór á Hvanneyri, að taka höndum saman um það, að vinna að því, að gera hina nýju hjeraðs- skóla að sönnum og hagnýtum uppeldis og fræðslustofnunum fyr- ir hina uppvaxandi hændastjett í landinu. því, að fækkað yrði þingmönnum í kjördæmunum, og því ómögulegt að ná þeim jöfnuði milli flokkanna sem frv. veitti án þess að þing- mönnum yrði fjölgað. Sjálfstæðisflokkurinn hefði fyr- ir sitt leyti ákveðið að fylgja þessu frv. óbreyttu. Sú afstaða væri í samræmi við þær undirtektir, sem fram komu hjá flokknum, þegar frv. stjórnarinnar kom fram. — Flokkurinn liefði talið frv. að- gengilegan samningsgrundvöll, sem hefði þýtt það, að flokkurinn hefði gengið að stjórnarfrv. óhreyttu, ef engar umbætur hefðu fengist. Nú Stjómarskrármálið kom til fyrstu umr. í efri deild í gær. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðh. fylgdi frv. úr hlaði með nokkrum orðum. Hann gat þess, að öllum þingheimi væri kunn saga málsins og eins það, að nú væri fengið sam komulag milli flokkanna um það, að leysa málið með frv. því, sem nú lægi fyrir. Hann kvaðst því þá einu ósk hafa fram að flytja, að frv. yrði vísað til 2. umr. og stjórnarskrárnefndar. Jón í Stóradal var mjög óánægð ur yfir þeirri meðferð sem málið hefði fengið í Nd. á síðustu stundu, og fór þungum orðum um „flaust- hefði einu jöfnunarsæti verið kipt ursverk“ Nd. Hann var sjerstak- hurtu, en í staðinn kæmu landlist- lega óánægður með landlistana; arnir, sem gerði frv. aðgengilegra. taldi það fyrirkomulag óhafandi. Sjálfstæðismenn væru ekki á- Einnig taldi hann of langt gengið nægðir með lausn stjórnarskrár- í þingmannafjölguninni. málsins, en þeir teldu rjett að Jón Baldvinsson kvaðst liafa stíga lietta spor í áttina að mark- búist við óánægjurödd úr annari inu. — átt en frá Jóni í Stóradal. Hann Enn nrðu talsv. umr. um málið, hefði jafnan verið talinn einn af en að lokum T. ar það samþ. til áköfustu stuðningsmönnúrii núv. 2. umr. með 10 samhlj. atkv. og forsætisráðherra, og menn því hú- vísað til st.jórnarskrárnefndar. — ist við, að liann hefði viljað styðja Hana skipa: Jón Þorláksson. Ja- forsætisráðh. í að levsa þetta deiln koh Möller. Jón Baldvinsson, Jón- mál. Nú væri frv. þetta samkomu- as Jónsson og Magnús Torfason. lag allra flokka. — Skritið væri _ Nefndin hjelt fyrsta fund um mál ið í gær og er húist við að 2. umr. fari fram á mánudag. ,1 dnlargerfi heitir saga sú, er nú hefst í Vikuritinu, og er eftir frægan þýskan skemtisöguhöf. Karl Haxtmaim-Plöú., Er það einróma álit þeirra er sögu þessa þekkja að vart geti betri skáldsögu. Hún er skemtileg með af- brigðum og „spennandi“ frá upphafi til enda. Vikuritið gefur áskrifendum hyrjun sögunnar, og auk þess söguna „Hver var Mttelm". Mega allir sjá af þessu að Vikuritið býður betri kjör en nokkuð annað rit hefir gert, enda er það orðið útbreiddasta ritið af þessu tagi sem gefið er út hjer á landi. Skemtilegustu sögurnar eru í Vikuritinu. Vikuritið fæst í Bókhlöðunni, í Blaðasölunni á Lækjartorgi, Kon- fektbúðinni, Laugaveg 12, Café Svanur við Barónsstíg og á afgreiðslu Morgunblaðsins. Gerfst áskrifandi á afgr. ÍDorgunblaOsins. bað einúig að heyra nú frá Jóni í Stóradal, að honum þætti of langt gengið í þingmannafjölgun. í frv. stjórnarinnar hefði þingmannatal- an verið 50. Framsóknarfl. í Nd. hefði einróma fylgt þingmannatöl- unni 48; þarna væri því aðeins deilt um tvö þingsæti. — Það gæti aldrei verið neitt höfuðatriði, að farinn væri þarna millivegur og tekin talan 49. Jón Þorláksson kvaðst álíta til-, fyrir N-landi og sums staðar á gaúgslaust að stofna til kappræðna: A-landi er þó aðeins 5 st. liiti. All- um einstök atriði frv., eins og mál- íangt suðvestur í hafi er fremur , ið. En hann kvaðst ]æ^ sem 1,re-vfist A‘ e8a NA-eftir og veldur liklega vaxandi SA- eða A-átt við S-land á morg- un. — Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri fram eftir deginum, en síðan SA- eða A-kaldi. Ljettir til. Messur á morgun; í dómkirkj- Dagbók. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Veður er kyrt um alt land og þurt að mestu. Við N-ströndina er þoka en víða bjartviðri í innsveitum | nyrðra. Hiti er víðast 8—10 st. Úti ið nú horfði v vilja mótmæla ummælum Jóns í Stóradal í garð neðri deildar út af síðustu afgreiðslu málsins í deild- inni, þar sem ákveðið hefði verið að jöfnunarsætin skuli fram koma a sjerstökum landlistum. Þessi tilhögun væri ekkert eins!unni kl. II, prestsvígsla. Engin dæmi í okkar stjórnarskrá. Svipað [ síðdegismessa. ,, • . , •._ann I I fríkirkjunni í Rvík á morgun ákvæði væn í stjornarskram ann-1 , ■' . „ . , ,j, „ kl. 2, sira Arni bigurðsson. ara rikja i . oi ni a u, <v » i ferðafjelag fslands, Með Morg- un þessi væri í samiæmi * ' i unblaðinn í dag fylgir brjefspjald Framsóknarfl. í fvrra. þar he i ;perftafjpiaííj fslauds, þar sem skorað er á menn og konur að gerast fjelagar þess, og safna nýj- Alskonar ritföng og i verið talað um uppbótarsætin sem landskjör. Það væri því síst ástæða til að j um fjelögum. f ávárpi, sem stend- fara liörðum orðum um þetta á- ^ ur á spjaldinu, segir svo: „Ferða- fjelagið væntir þéss, að þetta spjald komi í hendur manns eðai konu, sem hefir áhuga fyrir starfi þess. Þann áhuga getið þjer hest sýnt með því að gerast fjelagi“. Væntum vjer þess, að margir verði við þeirri áskorun. Pör til Hengils -og Þingvalla- vatns. Á morgun efnir Ferðaf jelag fslaúds til skemtiferðar heðan upp á Hengil og þaðan niður að Þingvallavatni og inn með því að Heiðarbæ. Er þar líklega um að ræða hina skemtilegustu leið, sem hægt er að fara hjer í nágrenni Reykjavíkur — marga merkilega staði að skoða, og sögustaði, tr d. þá. er koma við sögu Harðar Grím Farmiðar kosta fjelagsmenn, en Grænlandsleiðangur. Samkvæmt símfrjett frá sendiherra D-ana hjer, lagði ,,Disko“, sliip grænlenskú verslunarinnar, nýskeð á stað frá Kaupmannahöfn áleiðis til Græú- lands. Með því fór leiðandur vís- indamanna, og er það hinn sjöundi svokallaði „Thuleleiðangur“, sem Knud Rasmussen stendur fyrir. -— Leiðangursmenn eiga sjerstaklega að rannsaka hinn svokallaða „dauðá ís“, og elstu bygðir Skræl- j ingja í Grænlandi Hafnarvörður á Akureyri. Ný- j lega var auglýst laus hafnarvarð- j arstaða á Akureyri og sóttu um j hana 15 menn. Nú hefir hún verið j veitt Gesti Bjarnasyni. Fylla danska varðskipið. er ný-! komin hingað. Á hún að vera hjer j við landhelgisvarnir um sinn, en j „Hvidbjömen“, sem hjer hefir: verið áður, fer nú vestur til Græn-, lands og heldur þar uppi strand-; vörnum í sumar Kongshaug flutningaskip, fór; hjeðan í gær til Vestmannaeyja.! Auglýsendur! Vegna þess að lok að verður fyrir rafstrauminn snemma næstu nótt, eruð þjer heðnir að koma öllum auglýsingum fyrir kíukkan 5 dag í til hlaðsins. j Hjúskapur. Á miðvikudaginn kemur (31. maí) verða gefin sam- an í Kaupmannahöfn iingfrú Else Jensen bárgðreiðslukona og Magn i ús Andrjesson stórkaupmaður, Lif Hjúkrunarkvennapróf. Um mán- landsgade. aðamótin íitskrifuðust frá Lands- Hekla- fór á miðvikudag frá spítalanum 13 hjúkrunarkonur, og Bareelona til Genua. eru þær fyrstu hjúkrunarkonumar Ingibjörg' Jósefsdóttir, vökukona sem taka það próf lijer á landi. Þær í Langarnesspítala, átti 65 ára af- eru: Anna Guðmundsdóttir, Ragn- mæli hinn 24. þ. mán. Hún hefir heiður Ingþórsdóttir, Guðbjörg verið vökukona í spítalanum síð- j Hjörleifsdóttir, Hulda. Gyða Þórð- an 1904, og er mjög vel látin bæði j avdóttir, Isafold Teitsdóttir, María af starfsfólkinu þar og sjúkling- Guðmundsdóttir, Ósk Bjarnadótt- pappír. BoÉMú&at* Lækjargötu 2. Simi 3736. kvæði. Meiri ástæða væri til að fara hörðum orðum um það á- kvæði í stjórnarskrárfrv., sem bannaði hlutfallskosningar þar sem þeim yrði þó við komið. Þetta væri einsdæmi, og samskonar ákvæði ekki til í stjómarskrá nokkurs ríkis í veröldinni. Þetta væri blet.tur é okkar stjórnarskrá, en samt kvaðst ræðu maður ekki ætla að fara að vekja um þetta nýjar deilur vegna þess samkomulags, sem fengið væri um afgr. málsins. Sjálfsagt væru margir þeirrar skoðunar, að. þingmannafjölgunin væri of mikil í þessu frv. En þettá Uelssoiiar — hefði sínar orsakir. Þetta stafaði krónur fyrii a.f mótspyrnu Framsóknarfl. gegn krónur fyrir aðra. um. — , ir, Rósa Guðmundsdóttir, Sigríð- Dansleik heldur klúhhurinn ur Guðmnndsdóttir, Sigurlaug „Tiesta“ í Hafuarfirði í kvöld í Árnadóttir, Soffía Pjetursdóttir, . ITótel Björninn“. jlJnnur Kristjánsdóttir og Þórunn íþróttaskólinn á Álafossi hefst Þorsteinsdóttir. Fimm af hjiikr- á fimtudaginn kemur. Aðsókn er. unarkonum þessum fara til út- mjög mikil, eins og verið hefir að landa til framhaldsnáms við spít- undanförnu. Skipafrjettir. Gullfoss var á Ak- ureyri í gær. Goðafoss er væntan- legur til Vestmannaeyja í kvöld. Brúarfoss kom til Kaupmannahafn ar í gær. — Lagarfoss kom til Leith kl. 2 í fyrri nótt. Dettifoss fór frn Vestmannaeyjum í fyrra- ingardag voru gefin saman í hjóna dag. áleiðis til Hnll. Selfoss fór band í Reynivallakirkju Guðrún ala þar, ísafohl Teitsdóttir og Þórunn Þorsteinsdóttir til Hels- ingfors í Finnlandi, Rósa Guð- mundsdóttir til Þrándheims. Sig- ríður Guðmundsdóttir og Sigur- laug Árnadóttir til Englands. Hjón og hjónaefni. Á uppstign- fi'á Leith 23. maí, áleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Hjónaband, f dag verða gefin saman í hjónaband rnagfrú Katrín Eiríksdóttir, Klapparstíg 11 og ■p„.r,.Prf Kristjánsson skipstjóri frá Akurevri. Agústa Halldórsdóttir, Valdastöð- um í Kjós og Guðmundur Þor- kelsson sama stað. Síra Halldór Jónsson gaf þau saman. — Ungu hjónin húa að Valdastöðum. -— Trúlofun sina opinberuðu sama dag Kristín Steinadóttir, Valda-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.