Morgunblaðið - 28.05.1933, Blaðsíða 6
6
M 0 R G U N B í A t) I Ð
miðunarstöð er sá, að vitinn sendir
út merki sem þau skip er miðun-
arstöðvar hafa, geta áttað sig eftir
og sjeð afstöðu sína frá honum.
En sje miðunarstöð í landi, þarf
skipið að geta sent út merki og
tekur þá stöðin í landi miðun af
skipinu, óg segir því svo afstöðu
þess frá stöðinni, en til þess þarf
skipið hafa loftskeytastöð og loft-
skeytamann, en það hafa nú allir
ísjensku togararnir.
Hjer á landi eru nú sem stendur
til 38 togarar, en aðeins 15 þeirra
hafa miðunarstöðvar, og hafa þar
með gagn af radiovitum, en hinir
23 hafa engin not af þeim. Hefði
nú verið sett upp miðunarstöð í
Yestmannaeyjum, hefðu allir þess-
ir 38 togarar haft gagn af henni,
í staðinn fyrir að það er ekki
nærri helmingur þeirra sem gagn
hefir af radiovitanum á Dyrhóla-
ey. íslensku togararnir sigla með
afia sinn til útlanda frá því í
iágúst, þangað til í mars, og í flest-
rm tilfellum mundu þeir fá mið-
un hjá Vestmannaeyjum, er þeir
kæmu frá útlöndum og jafnvel
oftar, ef slík tæki væru þar til.
Þeir menn sem til þessara mála
þekkja. vita hest hvað mikið ör-
yggi, tímasparnaður og þægindi
væru að slíku sem hjer um ræðir.
Að þessu sinni ætla jeg ekki að
fara nánar út í þetta, því máske
gefst mjer tækifæri síðar til að
sýna þeim, sem ekki vilja trúa
þessu, fram á, að hjer er um
staðreyndir að ræða. Þá er það
og kunnugt, að fleiri hundruð
erlendra togara, ásamt flutninga-
skipum sigla hingað til lands
árlega, alt árið um kring, og væri
mikið aukið öryggi þeirra, þó við
nú ekki hugsum um annað, ef
þessi skip gætu fengið radio-
miðun, áður en þau koroa upp
að landinu, og í þennan hóp mun
mikið hætast við í náinni fram-
tíð. En eins og kunnugt er sam-
kvæmt nýgerðum samningi um ör-
yggi á sjó, eru flutningaskip sem
eru í millilanda siglingum. og eru
að stærð 1600 brúttó smálestir, eða
yfir, skyldug til að hafa loft-
skéytatæki og mann við þau, en
aftur á móti er þess ekki krafist
samkvæmt samningi þessum að
þau hafi miðunarstöðvar fvr en
slærðin hefir komist vfir 5000
smálestir. Þessi samningur er að
visu ekki alþióðasamningur. en
hann er undirskrifaður af öllum
mestu siglingaþjóðunum, osr taf;ð
1'klegt að en'rin þióð ^uU’
komist hjá að fara eftir honum.
hó að hún hafi ekki undirskrifað
hann.
Þá vil jeg geta þess, að eins
og mi eru erfiðir tímar hjá út-
gerðinn? hjer, eru litlar eða jafn
vel engar líkur fyrir því. að lagt
verðí í þann kostnað sem af því
leiðir að setja miðunarstöðvgr í
togarana, og þörfin því eigi minni
— heldur meiri, en verið hefir
að þessi tæki komist upp víðs-
vegar um strendur landsins, eh þá
fyrst og fremst í Vestmannaeyj-
nm. Það hlýtur að vera krafa
útgerðarinnar og þá ekki síður
sjómanna. Þetta mál hefir nú
um nokkurra ára skeið legið í
dái, en af hverju, er mjer alveg
óskiljanlegt. þar sem um er að
reða jafnmikið nauðsynjamál. —
Varla er það kosnaðurinn sem
af hessu mundi leiða. sem horft
hefir verið í, því svo hverfandi
lítill mundi hann verða, og þar
að auki fást endurgreiddur á
skömmum tíma, því varla yrðu
þessar miðanir gerðar fyrir ekki
neitt, sem engin ástæða er til
að ætia, ckki síst á þessum þröngu
tímum. Það lítur því einna helst
út fyrir að það sem mál þetta
hefir tafið, sje skilningsleysi og
ókunnugleiki fyrir þessu nauð-
synjamáli, þeirra manna sem mál-
um þessum ráða. A loftskeyta-
stöðinni í Vestmannaeyjum, en
miðunarstöðin yrði auðvitað sett
upp í sambandi við hana, þyrfti
að vera vakt allau sólarhringinn
ef vel ætti að vera og þyrfti því
að bæta þar við tveimur mönnum,
en þar eru nú tveir, og mundi
aðalkostnaðurinn verða í sam-
bandi við það. en bað er enginn
efi á. að miðunarstöðin gæfi af
-'er góðar tekjur, og mundi hún
fljótlega vinna þann kostnað upp.
En kostnað í sambandi við svona
nauðsynjamál ætti helst ekki að
vera að tala um. og síst jafn
Jítilfjörlegan og hjer mundi vera
að ræða um. Það væri að vísu
strax úr þörfinni bæt.t, ef stöðin
kæmist upp, þótt elclci yrði þar
meiri vakt en nú er, eða frá kh
30—21.00, og mætti að minsta
kosti reyna það til að byrja með,
þó elcki vrðu full not af þessu
fyr en altaf væri hægt að fá
miðun þaðan, hvenær sólarhrings-
ins sem væri.
Það er kunnugra -en svo. að
frá þuírfi 'að segja, að híkið
hefir langsamlega mestar tekjur
sínar frá sjávarafurðunum, með
fullri virðingn fyrir landbúnað-
inum, og afköstum hans. Því er
það óskiljanlegt að binir ráðandi
menn geti það að engu haft. þótt
þeir menn sem að jiessum atvinnu-
vegum standa færu fram á að
meira væri gert fyrir liann af
ríkisins hálfu, en áft hefir sjer
stað. Og það virðist ekld vera
nema sanngjörn lcrafa þó sjó-
mennirnir sem hevja hina erfiðu
baráttu við Ægi í skammdegis-
stormunum lijer við strendur
landsins, Jcrefðust þess, að ríkið
gerði alt sem því er megnugt að
gera tiJ að vernda Jíf þeirra og
Jimi, þótt öllu öðru sje slept. En
1'«ð sem jeg liefi gert lijer að
umtalsefni. væri eitt gott spor í
r.jetta 'átt til slílcs. Og jeg óslca
1 "ss fyrir hönd íslenslcra sió-
manna. að línur liessar verði tiJ
bess að velcja þá menn sem yfir
þessu hafa sofið. til umhugsunar,
o" verði þegar liafist handa og
máJi þessu hrint í framkvæmd.
úð endingu skora jeg á þau
fjeJög. svo sem skipstjóráfjelögin,
sjómannaf jelögin. að ógleymdu
Slvsavarnafjel.. að þau geri sitt ítr
nsta til að sjá um að máJ þetta
sofni eklci aftnr þeim væra svefni
sem það að undanförnu hefir
sofið.
Maríus Helgason.
loftskeytamaður
Farsóttir og manndauði í Reykja
vík vikuna 14.—20. maí (í svigum
tölur næstu viku á undan): Háls-
bólga 51 (62). Kvefsótt 54 (83).
Kveflun.ffnabólga 4 (7). Blóðsótt
6 (0). Gigtsótt 1 (1). Tðrakvef 10
(17). Tnflúensa 28 (20). Taksótt
1 (0). Skarlatssótt 1 (4). Hlaupa-
bóla 3 (10). Rvefnsvki 0 031
Munnangur 2 (4). Kossageit 2 fO'
MannsJát 6 (4). Landlæknisskrif-
stofan. (FB).
Reykiavikurbrjef.
27. mai.
Aflinn.
Togarar hafa verið að veiðum
á Hornbanka, og Reykjarfjarðar-
ál. Afli sæmilegur. Vertíð hjer
sunnanJands úti.
A Eyjafirði góður afli, og næg
síld til beitu. A Austfjörðum
sæmilegur afli. Horaafjarðarbátar
nú komnir lieim. Meðalafli á bát
var 200 skpd. á Hornafjarðarver-
tíð, og þykir gott, samnborið við
það sem verið hefir undanfarin ár.
Fiskþurkur tregur hjer um slóð-
ir. Fisktökuskip sölusambandsins
bíður vegna þess að stendur á
þurk.
Af Suðurlandi.
Glöggur bóndi í Árnessýslu,
segir gróður þar um slóðir svo
góðan eftir árstíma, að hann muni
elclci Jietri síðan 1909. Allvíða í
lágsveitum liætt, að gefa kúm.
Fn þrátt fyrir árgæskuna eru
fjenðarhöld í sumum sveitum alls
elcki góð. Hefir sauðfje verið mjög
kvillasamt, og margir bændur mist
fjölda fjár. Kveður mest að lungna
bóJgu og ormaveilci. Hefir fjeð
verið að drepast fram til þessa.
í Hreppum og Landssveit hefir
minst borið á þessu.
Telja bændur ekki einleikið hve
fje er lcrankfelt. Geta sumir þess
til, að hreyting á fóðri valdi. Því
eigi er um að kenna lakari að-
lilynning en viðgekst Jijer áður.
Hjer er rannsóknarefni fyrir leið-
beinendur bændanna.
Aðvörun.
Við fjárlagaumræður í efri
deild á döguum, gaf Jón ÞorJáks-
son vfirlit yfir hið hörmulega,
fjárhagsástand rílcissjóðs.
Ríkissskuldir, er ríkissjóður
beint varð að standa straum af,
voru 1927 10—11 miljónir, en
1932 orðnar 26 miljónir.
Og nú gerir þingið ráðstafanir
til að bæta 10 miljónum ofan á
liessa slculdabyrði.
Hve Jengi verður þjóðin talin
fjárliagslega sjálfstæð með þessu
áframhaldi ?
Stiórnarskráin.
Loicsins lcomst skriðúr á stjórn-
arslcrármálið í þessari viku, er
Jæð var afgreitt til efri deildar
með 23 atkvæðum. Voru jafn-
margir ])ingmenn með breytingum
beini er gerðar voru á frumvarp-
inu .tiJ 3. umræðu. um að ákveða
hámarlcstölu þingmanna 49, og
lieimila. að flokkarnir hefðu lands-
lista við kosningar, þannig að
uppbótar- eða jöfnunarþingsæti
fjellu þeim í slcaut, er flolclcar
settu á Jandslista. þ.e.a.s. þeim er
elclci verða kosnir í einstökum
lcj'Tdæmum. — En álcveðið
er, að annar Jiver af 10 fyrstu
mönnum á Jandslista skuJi vera,
tekinn meðal frambjóðenda utan
Reykjavíkur.
Eins og Jcunnugt er. aðhvltust
þingmenn Sjálfstæðismanna frum-
varp Ásgeirs Ásgeirssonar, sem
bráðabirgðalausn þessa máls. Þar
var, hámarlcstala uppbótarsæta
12. En þar var fvrirkomulagið
bannig, að uppbóta''l)innrsæti liJutu
þeir. er fallið höfðu við kjördæma-
kosningu með minstum atlcvæða-
mun. Með því móti var mögulegt
tið fámennustu Jcjördæmi fengju
í raun og veru 2—3 þingmenn.
Lagfæring sú. sem felcst á frum-
iScwifk ftáabttitistáQ (ittw
34 Í300 ,
Phillkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk.
10 ára reynsla.
fslensk fornrit
Egils saga Skalla-Grímssonar.
Sigurður Nordal gaf út. (Islenslc Fomrit II bindi) 108-(-320 bls. í
stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft lcr. 9. Með
þessu bindi hefst bókaútgáfa Fomritaf jelagsins. Sú bókaútgáfa mun
auka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gull-
aldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafjelagsins jafnóðum frá byrj-
un. Egils saga verður til sölu í bandi innan skamms.
Fæst hjá bólcsölum. -— Aðalsala í
Békaverslnn Sigfésnr Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34.
Vænta^legt næstn daga:
Epli Delecious og Jonaíhan.
Appelsínur Califcrniskar 150 og 200 stk.
Appelsínur Walencia 240 og 300 stk.
Kartöflur, Laukur.
Eggert Kristjánsson & Ce.
Sími 1400 (3 línur).
i
veri að stofna til herskyldu á ís-
landi. Mega þeir nefna það sem
þeim sýnist. En vita mega þeir,
að þeim og bandamönnum þeirra
— lcommúnistum — er um að
lcenna, eða fyrir að þalcka, í hvert
horf mál þetta er lcomið. Meðati
búast má við, að jafnvel alþing-
ismenn gerist þátttakendur í bar-
smíðum á lögreglumenn, er þörfin
fyrir öfluga lögreglu harJa auðsæ
öllum almenningi.
Fornritaútgáfan.
AJlar líkur mæla með því, að
22. maí síðastliðinn, verði talinn
merlcisdagur í sögu íslenskra hólc-
raenta, er út Jcom fyrsta bindi- af
hinu fyrirhugaða ritsafni Hins ís-
lenslca fornritafjelags, er gefa ætl-
ar út íslenskar fornhólcmentir í
hinni vönduðustu útgáfn og að-
gengilegustu, sem gerð hefir verið,
og sje safnið alls ein 38 bindi,
með formáJum. slcýringum, upp-
dráttur og mvndum.
Er það miJcið verkefni starf-
andi kynslóð, að sjá um að forn-
bókment.ir vorar hverfi eigi sýnum
liinni uppvaxandi lcynslóð, fvr-
ir stormflóði hinna margháttuðu
erlendu áJirifa sem slcellur yfir
þjóðina, úr ýmsum áttum. í hinu
mikla kapphjaupi um verklegar
framfarir, framleiðslu og efnahags
streitu, er liolt að minnast hinna
])jóðlegu verðmæta og þess, að eins
og sagt er með sanni að þjóðin
liafi slcapað hinar dýrmætu bólc-
mentir fyrri tíma, þá er það eigi
siður raunvernleilci. að hinir fornu
sagnritarar Jiafa slcapað þjóð og
tungu.
Leiðtogar þjóðarmnar mega
aldrei glevma því, að þjóðgildi
vort verðúr aldrei metið eftir efna
iiag útflutningsverðmætnm eða
varpinu með landslistum flolclc-
anna, er rjettarbót, sem fyllilega
jafnast á við það, þó uppbótar-
sætum væri fæklcað um eitt.
Fánaliðið.
Gegn þeim fordæðuskap er só-
síalistar sýndu fána þjóðarinnar,
með því að ætla sjer að hanna
notkun fánans með lögum, hafa
menn risið hjer í Reykjavík á við-
eigancli hátt.
Stjórnmálafjelögin Vörður og
Heimdallur liafa stofnað sameig-
iidegt fánalið innán vjebanda
sinna. Eru nú Jiðnir einir 10 dagar
síðan fyrsti undirhúningur var
Jiafinn undir liðssöfnuð þenna. —
FjöJgar óðum í liðinu. Ein sveit
þess kom fyrst. fram á útifundi
fjelaganna á sunnudaginn var.
Einlcennishúningur fánaliðsins
eru hláar skyrtur.
Ríkislögreglan.
Milclum staklcaskiftum liefir
frumvarpið um rílcislögregluna
tekið í efri deild, og má una við
þá Jausn málsins, ef afgreidd verð-
ur. sem Jög frá Alþingi.
Þeir fjelagar Jónas Jónsson og
Jón Baldvinsson ætJuðu að gera
ríkislögregluna áhrifa- og gagns-
litla með því að hinda allar fram-
kvæmdir við samþylctir bæjar-
stjórna, svo hver lcaupstaður fyrir
sig rjeði, livoi't Jialda skyldi uppi
lögum innan síns umdæmis. Var
hjer á ferðinni evðilegging og
upplausn ríkisvaldsins.
En áðnr en lauk. fengust sam-
þvktar hvevtingar, þar sem álcveð-
ið er. að ríkisstjóru rnegi álcveða
skipun varaliðs, þegar þörf þylcir,
og öllum sje skylt að hlýða lcvaðn-
ingu í það Jið, en varalið fái laun
fyrir kvaðningar og æfingar.
Sósíalistar tala um. að hjer sje