Morgunblaðið - 03.06.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1933, Blaðsíða 1
Ilarni Blflrnsson Spreughlægilega kvöldáð í Iðnó á fimtudaginn var, endurfæðist á annan í Hvíta- .sunnu kl. 9 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar fást í dag í Iðnó kl. 2—5 (síma 3191) og við innganginn. Seinasta skemtnn Bjarna i snmar. HtftlNIÆTISVCKl/- VIRZliN Hafnarstrætl 4. — ■■i"1 .. .. Ávextir. Appelsínur: Jaffa. Blóð. Epli: Delicious. Jonathan. Tóbak, Sælgæti, Ö1 og Gosdrykkir í miklu úrvali. Simi 3040. Grænraeti s Blómkál Hvítkál Tómatar Púrrur Selleri Gulrætur Rauðrófur Jarðepli ný Rabarbari. Sítrónur. Kangiklðt. - Riklingur. - Isl. egg ð 11 og 12 aura. í Huitðsunnumatinn: Nautakjöt, Alikálfakjöt, Svínakjöt. Tómatar, Rabarbari, Akúrkur, Hvítkál, Púrrur. - Nýjar Vínarpylsur, Mið- dagspvlsur, Medisterpylsur Epli, Appelsínur, Cítrónur Kjöt&Fiskur Baldursgötu. Sími 3828. Laugaveg 48. Sími 4764. Hnsst j ér narkenslukona með fnllnaðarpréli getur fngið vel launað starf frá miðjum september n.k. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum, merktar „77“- sendist A. S. I. fyrir 15. júlí. Innilegar þakkir öllum þeim, er á einn eða annan hátt vottuðu okkur vinarhug á silfur- brúðkaupsdaginn. Sigríður og Einar Erlendsson. Jarðarför okkar elskulegu dóttur, Kristjönu Sjöfn fer fram þriðjudaginn 6. júní kl. 1 síðd. frá heimili okkar, Grund, Ytri Njarðvíkum. Guðmundína Ingvarsdóttir. Kristján Á. Guðmundsson. Ekkjan Herdís Guðmundsdóttir andaðist 20. mai að heimili sínu, Arabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi. Jarðarförin ákveð- in þrfðjudaginn 6. júní. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför föður míns Gunnars Stefánssonar. Stefán Gunnarsson. THkynnlng. Kökusalan verður opin á laugardagskvöld til kl. 11, en lokuð báða hátíðisdagana. Qnðmnnda Nielsen. Hfltt noBtaklfit af BBBfl. SYÍNAKJÖT, ALIKÁLFAKJÖT DILKAKJÖT — frosið. HANGIKJÖT. — PYLSUR. RABARBARI og ýmiskonar GRÆNMETI, og alt nauðsynlegt í hvítasunnumatinn. Gerið svo vel og pantið sem allra fyrst. ■n—I Hý|* BM I Engin sýning fyr I en annan Hvita- I snnnndag. Sími 1544 Sími 3594. Bjðrn Jönsson. Vesturgötu 27. Allar imsiByndasiolur bæjarins verða lokaðar sunnudagana júní, júlí og ágúst. Hefl opnaS hðrgreiðslustofu ð Grunúarstíg 2H. Kamilla Kristjáns. Sími 4165. Pappirsseruiettur hvítar og mislitar, af mörgum gerðum, ný- komnar. Verð frá 0.45 pk. Köku- og tertupappír á föt, bæði kringlótt- ur og ílangur, í ýmsum stærðum. Pappadiskar kringlóttir og ílangir, djúpir og grunnir, Smjör- og brauðspappír og pappír til að leggja á milli, í öskjum og: pökkum. Austurstræti 1. Sími 2726. Ðutil, nýjung, fljótandi púður og krem, sem endurnýjar liörundið. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Sími 4045. AlikálSakjöt og Nautakjöt af ungu. Saxað kjöt, Kjötfars, Vínarpylsur, Miðdagspylstu:; Ostar og Pylsur. Matarveislun Sveins Porkelssnnar, Vesturgötu 21, sírni 1969. Til bðknnar. Hveiti, laust, frá 18 aura % kg. 31/2 kg. pokar á 1.50, 5 kg. pokar á 2.00. Egg á 12 aura. Sykur Smjörlíki og aðrar krvddvörur, bestar og ódýrastar lijá Jóhaunesi Jóhannssyni, Grundarstíg 2 Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.